Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						SMÁSACÁN

Gyril Rofe á stríðsárunum.

inn hafa sinn eiginn hest. Hann hafði

setið hest áður, en svarti gæðingurinn

sem honum var fenginn var svo stór,

að það varð að lyfta Rofe á bak.

Hann var enn í sínum borgaralegu

fötum og fylgdi fast á eftir flokkiridd

araliða er þeir riðu gegnum skóg nokk-

urn. „Þegar skógurinn tók að þynmast,"

segir hann, „fór rússneskur höfuðsmað-

ur, klæddur svörtum loðfeldi og loð-

húfu með rauðum kolli, á undan og liðs

foringjar hans mynduðu röð að baki

hans. Nokkurt hlé varð, en síðan dró

höfuðsmaðurinn, mér til mikillar undr-

unar sverð sitt úr slíðrum, beindi því

á undan sér og þusti fram með alla

liðsf oringj ana á eftir sér". Rofe barst

með straumnum þegar Kósakkarnir

fylgdu allir á eftir beint inn í vél-

byssuskothríð Þjóðverja. „Menn og hest

ar féllu á báða bóga," segir hann. „Ef


Cyril Rofe á ferðaskrifstofu sinni

í London.

Kósakki missti hestinn undan sér greip

hann um ístaðið hjá næsta manni og

hljóp áfram við hlið hans. Allir öskr-

uðu og æptu og æsingin var gífurleg.

Mig langaði til að veifa húfummi minni

esi hafði enga svo ég veifaði handleggn

um í staðinn".

Áhlaupið tók enda hjá rússneskri

skriðdrekafylkingu, sem var framvörð-

ur hins rússneska aðalhers.

Framhald af bls. 5

skoðanir. Hvernig það hermir eftir svör

hvors  annars  í  samræðum  við  aðra.

Hvternig það með áhugaleysi og skyldu-

læknitón ræðir heimsmálin. Eða segir

frá likamlegri Mðan sinni með tilgerða-

legum áherzlum. Hvernig það baktalar

aðra með hræsnisf uHri sérgæzku. Hvern

ig  það  grobbast  af  krökkunum.  Og

hvernig það ríftst. Það kemur önugur

tómm í rödd annans hvors og hitt slær

undan. Svo er gremja í röddum þeirra

beggja, Iþar  til  annað  hvort gterir  331-

girnislega  athugasemd  um smámuni í

fari hins. Hitt svarar af heift, leiði og

andú'ð, sem safnazt hafa í huga þeirra,

brjótast  fram  og  taka  af  þeim alla

stjórn. Það er ekki rifizt um neitt sér-

stakt, það er rifizt af einsfcærri illsku

Það er ekki frelsi í rifrildinu, foeldur

hræðsla eins og hjá hundi og ketti. Þeg-

ar búið er að hleypa nóg úr blöðrunni

til  að  ástamdið verði þolanlegt  á  ný,

þagna þau og skammast sín. Þau leita

sátta hvort hjá öðru, hvort fyrir sig til

að því sjáifu líði betur. Sami hversdags

leikinn tekur við og starfar sjálfvirkt,

unz blaðran er komin aftur í spnemg.

Og önnur hjón, sem rífast ekki. Konan

tekur elskhuga.  Stundum til að hefna

sín fyrir sakir, sem hún hefur safnað til

böfuðs manros síns, en aldrei þorað að

ræða við hann skorinort. Stundum til

að bæta sér upp getuleysi hans. Stund-

um sem einhverskonar sjálfsagt frí frá

skyldustörfum.  En  maðurinn  skýtur

rjúpur upp á fjölLum. Eða hann fer á

fylíaríistúra.  Eða  hann  hefur  gleymt

öllum litbrigðum nema á frimerkjum. Og

hjón,  sem endast  hveitibrauðsdagarnir

fram á elliár. Þau eru ekki óhamingju-

söm né hvorki óhamingjusöm né ham-

ingjusöm, þau eru hamingjusöm. Það er

kvika í öllum dögum (þeirra. Ást þeirra

er virk. Og þarunig ætlar hún að hafa

það. Hún þegir.

Það er þögn. Hann situr í stólnum sín-

um, húsbóndastólnum. Hann hefur Verið

að lesa blað og lagt það frá sér. Hún

saumar. Barnið sefur. Hann hugsar.

Ekki um meitt. Hann verður var við

stofuna á annan hátt. Afstrakt myndir

á veggiunum. Konan lítur upp. Spyrj-

andi. Á hún að laga kaffi? Kaffiilmur

kemur fram í hugann. Og fer. Nei,

hann langar ekki í kaffi. Konan lítur

niður með sama svip. Hugur hans er

tómur. Samt er hann að hugsa. Maður og

kona koma fram í hugann. Fleira fólk.

Hávaði, músík, myndir, atburðarása-

brot. Kunningjar. Sjálfsagðir hlutir. Frá

'því í dag. Og frá því þau fóru síðast út

að skemmta sér. Brot, byrjun á undan

endi leða um leið. Hverfur. Gullinbrún

móða. Og hverfur. Svaii glass í tómum

lófunum. Hverfur. Og orð, sem ein-

hver sagði, ef til vill hamn: Við erum

kvartett. Hvert fyrir sig leikur á sitt

hljóðfæri. Brot úr hljóðfæri. Sína lag-

línu. Brot úr laglínu. Brot úr laglínu-

broti. Upp aftur og aftur. Ekki skemmti-

legri laglínu. Ekki leiðinlegri iaglínu.

Hvert út af fyrir sig. Það er fremur

hávaði. Á eitthvað, sem ekki er hljóð-

færi. Það hefur ekki verið akveðið. Það

skiptir ekki miáli. Við komum saman og

brot verða að einu hljóðfæri. Við leik-

um lag. Það er ekki skemmtilegt. Það

var aldrei sagt. Hann hugsar það. Það

er sjálfsagt. Það er þetta. Þessar hugsan

ir, sem ekki eru hugsanir heldur bilið á

milli huigsana. Eins og núna. Snertur af

dapurleik. Án ástæðu. að hlýtur að

vera þannig í sjáifu sér. Konan segir:

,,Er nokkuð í sjónvarpinu?" Hann stag-

ir: „Nei." Hann fkunur hana fyrir sér í

rökkrinu. Hjúpur kunnugleika umveifur

hann. Og hverfur. „Nei, það er ekkert í

sjónvarpinu." Það heyrist tif frá

felukku og tíkk frá hitastilli. Hann sér

hana fyrir sér að morgni, hairan sér fyrir

sér flik, sem hefur látið lit. Það er ekk-

ert. Það er snertur af ógeði. Það er

ekkert.  Það  er  snertur  af  dapurleik.

[

1

1

1

i

Ég sá í leiftri

Eftir Finn Methling

Ég sá í leiftri hvað listin er.

Hróp sem sprengir brynjur sálar okkar.

Elding.

Sumar.

Fljót myrkursins er fullt af augum

Við erum á leiðinni,

ófæddar milljónir,

á meðan stjarnþokur dansa,

og rósir anga.

Eggert E. Laxdal þýddi úr dönsku.

s

Hún saumar. Hann finnur nálægð henn-

ar í stofunni. Bannið sefur. Hann sér

hana í keng við bleyjuþvott. Það er

blendin lykt af þvottaefni og bleyjum.

Pilsið hefur kippzt upp að aftan, það

sér í holdið milli sokksins og pilsfalds-

ins. Þau eru í ástarleik við dauft Ijós,

hann sér að fingur heninar eru bláhvítir

með rákum. Hamn þvær ekki upp fyrir

hana. Það kemur fyrir. Það er hennar

verk. Honum liður eins og þau ætla út

og hún er of sein, sem er oftast. Harun

segir: „Ég ætla út." Hún slagir: „Núna?"

Hann segir: „Já, mig langar tii að fá

mér kvöldgöngu." Henni finnst kringum

stæðunnar pínlegar og finnst hún van-

xækt. Hann sér, að hún er að hugsa. Það

má sjá, hvað hún hugsar. Hugsanirnar

líða yfir andlit hennar: tortryggni, svo

spurn, svo löngun til að fara með, fyrst

. skylduræ'kniblandin, svo léttari, svo:

„Ég verð að vera heima, ef barnið

skyldi vakna." Hann segir: ,Já, ég verð

ekki lengi, ég ætla bara að fá mér frískt

loft." Hann fer í frakkann, hugsar ekki:

með auga á hverju akrefi, en það leit-

ar klemmt, það leitar klemmt, það leitar

klemmt.

Hugsanirnar, sem hann var að hugsa,

eru komnar hlið við hlið. Stofan, sem

hann var í, er á milli þeirra og í þeim úr

fókus. Þær fara líka úr fókus, verða að

litatrefjum, þær verða að engu. Það er

ekkert um stund. Og nú er 'blámi

kvöldsins kominn í staðinm. Hann geng-

ur hratt frá blokkinni fram hjá öðrum

blokkum við götuna, gatan er breið og

malbikuð, malbikunarvélin við enda

hennar, og hann gengur áfram eftir

þeim götum, sem við taka án þess að

sjá umhverfið nema veit af því eins og

hann væri að fara í vinnuna, en hann

er ekki að fara i vi/nnuna, hann er ekki

með töskuna, hann finnur mun. Hann

er 'ekki að fara neitt sérstakt. Hann er

bara að ganga í góða veðrinu. Hann

ypptir öxlum og sveiflar höndunum. Um

hverfið er hnöttótt. Meðan hann geng-

ur og hugsar um eitthvað ákveðið er

það bein Mna, en þegar hann gengur

og hugsar ekki um neitt ákveðið en

hugur hans starfar samt, er umhverfið

hnöttótt. Með ferningum. Og puriktum.

Bílar fara hjá. Hann tekur eftir þeim,

þótt þeir séu ekki neitt til að taka eftir.

Og fólkinu í þeim. Einnig fólki, sem fer

um. Hann veit ekki af því, hann veit af

því, hann tekur eftir því, (það hefur

karakter. Það kemur einhver á móti

honum. Það er maður á líku reki og

hann. Það eru nokkur skref á milli

þeirra. Hann horfir á maraninn. Hann

sér, manninum er ljóst, að hann verður

staðinn að þvi að vera til. Hann sér, að

hann hefur feerfi til að mæta slíkum

kringumstæðum. Og hann finnur, að

eins  er með  sjáifan  hann.  Óregluieg

svipbrigði og hreyfingar eru óhjákvæmi

leg, 'þar eð gera verður hvort tveggja,

halda kerfinu starfandi og vera viðbú-

in að bregðast við háttarlagi hins. Það

varir mieðan þeir mætast. „Skelfiskar."

Það eru línur og ferningar. Ferningar á

ferning: marglitir flekkir á einni blokk

inni.  „Hússtjórnarfundur  á  morgun,

gjöld,  gjöld,  skítt  með  það."  Það  er

stór stofugluggi, engar gardínur, viður í

innri vegg,  fólk  milli hans  og  glugg-

ans.  „Fiskakarið,  sem  notað  er  miili

þátta í sjónvarpinu." Brot úr lagi. „Það

gerir mann órólegan, en það er gott að

vera staðinn að því að vera til." Hann

langar tii einhvers. Það leitar klemmt.

Hann er í hverfi einbýlishúsa. Það eru

nýtízku hús í moldarflögum og rusl frá

mótun þeirra, lág og flöt méð gluggum,

sem drukkinn maður væri líklegur til að

ganga út í gegnum. Honum lízt mjög vel

a eitt þeirra. Það er stílhreint með lág-

um  mæni,  raðir  af  eins  gluggum,

kannski  norskur  fjallakofastíll.  Snot-

urt hverfi.  Dýrt hverfi.  Neðar í  göt-

unni nemur hann staðar hjá tvö þús-

und kúbika Róver. Hann litur á húsið

og bílinn. Hugur hans tæmist og fyllist

í senn. Stemmning seytlar um hann. Það

endurómar frá punktum á lífsferli hans.

Róverinn er rauður. Hann kíkir inn í

'hainn. Leðursæti, viður í mælaborði, gólf

skipting: þetta er sko bíll! Það er ein-

hver  nálægt  honum.  Það  er  enginn,

hann er vanur að hrífast með öðrum.

„Þetta er sko bíll," hugsar hann. Hann

virðir hann fyrir sér álengdar. „En lit-

urinn  er  ekki  góður.  Eg  mundi  hafa

hann dökkbrúnan." Hann lítur aftur á

húsið, honum finnst, hann heldur áfram

göngunni, honum finnst. Hann er endur-

nærður.  Það,  það  kemur,  það  kemur

fram, það kemur fram í, það kemur fram

í huga, það kemur fram í huga hans.

Það leitar klemmt allstaðar frá fram í

huga hans.  Eittíhvað  er  hér.  Það  er

ferskt.  Myndir  í  innbyrðis  samræmi:

hús,  bíll,  konan, barnið. Og  tilfinning

um getu, og um „hve hressandi er að

langa til einhvers, þótt ekki hafi verið

ákveðið til hviers."

Samflæði hefur orðið milli tilfinninga-

vaka í huga hans. Það sem hann fyrr

hafði langað til, því var hann búinn að

missa ahuga á, en langaninnar geymd-

ust áfram í minni hans eins og loftboll-

©r undir fljótsstreng, hann sjálfur lifði

í heimi fjarskyldum þeim, sem þær

höfðu dafnað í. Nú hafa þær fengið sam

nefnara — róverinn og húsið — sam-

flætt og þannig eflt hverja aðra og

brotizt í gegn. Hvatinn er ný hugsýn.

Það er ákveðið.

Hann er á götu við sjóinn. Gangstétt-

in glymur undir fótum hans. Róverinn

er setzt, og hann veit af því. Kvö dset-

Framhald á bls. 15

21. júlí 1968

LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16