Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						Promenade des Anglais eftir  „Dufy" — Fölsun eftir Elmyr. —
ELMYR listaverkafalsarinn
og frumleg tegund falsana og
til þessa hafa furðulega fáar
orðið uppvísar. En sumarði 1958
vildi Elmyr aftur fara að reyna
sig við stærri verkefni.
í Washimgton D. C. toamst
hann í kynni við listavorkasala
að nafni Charles Ouriel, sem
tók af honum margar vatnslita
myndir eftir Braque og Cézanne
í umboðssölu og seldi þær aft-
ur viðskiptavinum í New York.
En þessi kunningsskapur stóð
ekki lengi. Annar listaverka-
sali í New York sat uppi með
nokkrar myndir, sem honum
fannst „eitthvað grunsamlegt"
við, og þóttist hann kenna á
þeim handbragð E. Raynals
nokkurs, sem komið hafði við
sögu í Chicago fölsunarmálinu.
Hanin giat rafcið allar myndlirri-
¦ar tii Ouiriels og lét miú srtnax
boð út ganga til starfsbræðra
sinnar Þar með var öðnim stór-
markaði harðiokað fyfir Elmyr
á svipstundu, og hann orðinn
að ábyngðarhluta fyrir Wash-
ingtonkaupmanninum, sem hót-
aði jafnvel að siga á hann rík-
islögreglunni. Elmyr var nú,
svo hans eigin orð séu notuð,
„alltslauis, þreytrtiuir, niiöuirbirot-
inn, dauðleiður á að vera í fel-
um og gara eitthvað sem þurfti
að leyna. Þetta var mér ofviða
allt saman — fyrst þessi mað-
ur í Chicagp, sem hundelti mig,
svo vandræðin í Mexico við
Oscar Herner og nú þetta. Þeg-
ar ég var kominn aftur til
Washington, skildi ég bílinn
minn eftir fyrir framan húsið,
fór upp til mín og tók inn
fimmtíu svefntöflur."
MT ar fannst hann 36 klukku
stundum síðar og var farið með
haira í sjúkrahús, þar sem hann
lá í fjóra daga milli heims og
helju og fjórar vikur til við-
bótar meðan hann varr að ná
sér eftir lungnabólgu. Að þeim
tíma liðnum var hann ofurssld-
ur hinum gömlu vinum sínum,
sem ákváðu að honum skyldi
ekið til Florida, þar sem íbúð
var til reiðu í Miami Beach.
Einn vinanna leitaði fyrir sér
eftir einhverjum til að sinna
ökumannsstarfinu, og kom með
Fernand Legros.
„Sá  hryllingur?"  andmælti
Elmyr af veikum mætti. Hann
hafði hitt Legros einu sinni áð-
ur og mundi eftir honum sem
órökuðum, illa klæddum, star-
eygðum, langnefjuðum, hálf-
sköllóttum,     fransk-grískum
ungum manni, sem hafði eyði-
lagt eitt samkvæmið hans.
„Hann er greindur", sagði
vinurinn við Elmyr, „og hann
styttir þér stundirnar. Hann er
ólánsamur piltur, sem . . . "
„Eg hef heyrt þessa sögu áð-
ur," andvarpaði Elmyr. En
hann lét undan.
Fernand Legros var fæddur í
Egyptalandi og hafði byrjað
átján ára sem karldansari við
leifchús í París. EirJhvars' staðar
á lifsleiðinni hafði hann orðið
sér úti uim vottocrð uipp á það,
að hann hefði numið listasögu
víð Louvne-skóla. „Hvort það
var í vikutíma eða eitt ár veit
enginn," segir Elmyr, „því að
um það leyti sem ég hitti hann
þeklktí hainn ekfci vatmislMta-
mynd frá olíumálverki og gat
ekki greint á milli mynda eftir
Rafael og Titian, eða Cézanne
og Matisse. Og hann varð
aldrei nokkru naar, þann tíma
sem við þekktumst. Hann varð
alltaf að líta fyrst á nafnið á
myndinni áður en hann gac
sagt um hver gerði hana. Hann
var loddari og bragðarefur með
sölumannshæfileika". Enginn
gat betur botrið vitni um það
en Elmyr de Hory.
•1 ernand sannaði brátt
gagnsemi sína með því að selja
tólf steinprentanir. Þetta varð
byrjunin á þrihyrnings sam
starfi, sem átti eftir að endast
um níu ára skeið, með einu
löngu hléi.
Þriðja homið á þríhymingn-
um var laglegur, fneknóttur 18
ána gamall piltur, Réal Less-
ard að nafni. „Þegar ég hitti
hann fyrst," segir Elmyr, „var
hann einf aldur drengur, barna-
skólagenginn og fremur geðsleg
manneskja. Hann vildi helzt
liggja allan daginn á ströndinni
og láta sig sólbrenna. Miðlungs
krakki — ekkert sérstaklega gáf
aður, ekkert sérstaklega
heimskur. En hann var fljótur
aS taka við sér. Eftir brjú ár
var hann farinn að láta sauma
fötin sín eftir máli, hjá klæð-
skeranum minum í París".
M. élagsskapurinn hafði stað
ið í fjóra mánuði þegar Elmyr
fékk forsmekkinn af því af-
brýðisæði, sem átti eftir aS
eyðileggja, ekki aðeins þríhyrn
inginn heldur ábatasömustu
svikastarfsemi, sem listasagan
þekkir. Fernand lá í rúminu
með illkynjaða lifrarbólgu Ré-
al sem fylgit hafðd þeiim á farðia
lögunum í hlutvarki ekils og
snúningapilts, hjúkraði sjúkl-
ingnum og sat yfir honum ,dag
og nótt. En eitt kvöldið, þegar
hitasótt Fernands var í rénun,
fór Réal út í gönguferð fyrir
kvöldverð og kom ekki aftur
fynr en klukkan tíu. Elmyr lýs-
ir atburðinum: „Þegar drengur
urinn kom loksins aftur, var
Fernand búinn að æsa sjálfan
sig upp í slíkt æði, að hann
braut allt sem brotnað gat í
íbúðinni, að gluggarúðunum
meðtöldum. Hann öskraði eins
og sært villidýr; þó hann væri
hálfdauðun- úr lifrarbólgu,
reyndi hann að berja Réal með
mjóllkiurflösfkju; hiainin re-if sænig-
¦utrtfötin, enigtdás't á gtóifinru einis oig
flogaveikisjúklingur. Aumingja
Réal, hann grét af hræðslu.
Hann var ekkert nema átján
ára krakki — hann hafði kom-
ið við í kvikmyndahúsi á leið-
inni heim!
„Þá tók ég þá ákvörðun aS
hafa ekki lengur neitt saman
við þennan mann aS sælda.
Ekki hafði ég skrifaS undir
neinn samning, þetta átti aldrei
aS verða ævilanguir félagsskap
ur. Mig var fariS að langa
meira og meira heim til Evrópu
og við höfðum oft rætt um að
fara þangað þrír saman. Réal
hélt sig vita um leið til að fá
handa mér kanadiskt vegabréf
fyrir um 175 þúsund krónur, í
gegnum lögfræðing, sem hann
hafði einu sinni unnið hjá. Við
fórum saman til New York og
þeir héldu til Ottawa til að
kippa málunum í lag. Ég þurfti
ekki að gera annað en útvega
peningana — sem ég hafði auð-
vitað ekki handbæra.
„Ég leigði mér lítið herbergi
í gistihúsi og kom mér í skyndi
upp smásafni: nokkrar Degas
krítarmyndir, vatnslitamynd eft
ir Renoir, fáeinar teiknin^ar og
gullfallega^ vatnslitamynd eftir
Cézanne. Ég hafði fengið hug-
imynid. Ég hafðli nýlagia frétit, aS
góS vinkona mín, prinsessan af
Prússlandi, væri í heimsókn hjá
ríkuim vinum sínum í San Ant-
onio í Texas. Ég vissi aS fólk í
Texas var oirSið mjög^ áhuga-
samt um fagrar listir. Ég lagSi
allt undir og flaug til San Ant-
onio. En þá hittist svo á, aS
prinsessan varS að fara skyndi
lega til London, rétt áður en
ég kom. Ég sat eftir í San Ant-
onáio mieS sárt anindð og þaklkitá
ekki nokkra sál.
„En ég varð að gera ertthvað
og það í snatri. Ég hitti lista-
verkasala, sem bauð mér að
sýna safn mitt í sýingarsal sín-
um. Við seldum eitt eða tvö
verk, en þá birtisit á snómiarsiviilð-
inu ríkur nautgripaeigandi með
konu sinni. „Gætuð þér komið
rnieð Dagas og RienoLr imyndlirn-
sir hieim til okfcar?" göigiðu þau
„Við vildum gjarnan sjá hvern-
ig þær fara á veggjunum hjá
okkur". Ég hélt þangaS hálf
uggandi — mér fannst ég vora
eins og húsgagnasali. En þau
áttu stórkostlegt hús og horfðu
á myndirnar, fallega innramm-
aðar á veggjunum hjá sér og
tveimur dögum síðar hélt ég frá
San Antonio með ávísun uppá
tvær og hálfa milljón króna
upp á vasianin".
Þ
etta var algerlaga óvænt-
ur fengur. Á norðurleið kom
Elmyr við í Chicago, þar sem
hann keypti sér glæsilegan
sportbíl og lét senda beint til
Parísar. Óseldu málverkin
skildi hann eftir í gsymslurými
hótelsins í New York sem eins-
konar öryggissjóð.
„Er til Ottawa kom, biðu
Fenand og Réal mín bar. Ég
fékk vegabréfið og þeir pen-
ingana og við skildum. Þeir ætl-
luðiu aS fflrjúigla tdl Piarísiair vifcu
síðar. Eg var feginn að losna
viið þá og voniaði að ág æítd
aldrei eftiir að sjá Fernand
Legros aftur".
En það átti eftir að fara á
annan veg. í oktober 1961 vildi
hvorki betur né vanr til, en að
„hann „rakst á" þá Fernand
Legros og Réal Lessard aftur í
París. Ferraand lagSi strax til
aS þeir hæfu samstarf að nýju,
en Elmyr sagði þvetrt nei. Hann
hafði í millltíðiininii ihialdið sýn-
ingu á sínum eigin málverkum
í Milano og fengið sæmilega
dóma. En Fernand var ekki af
baki dottinn:
„Það er orðiið aMtof 'hættuflegit
fyrir þig að selja sjálfur, mon
char," sagði hann alvarlegur í
bragði. „Nú ert þú einn af meist
urunum. Þú ættir ekki að gefa
þannig höggstað á þér. ViS
Réal skulum taka á okkur
áhættuna. Þú getur lifað í friði
(hivar sem þú kýst þár".
„Þú verður miklu öruggari,"
hélt hann áfram. „Við sendum
þár nokkur hundruð dollara í
hverjum mánuði. Og þegar við
seljum vel fæirS þú þinr hlut,
að frádregnum kostnaði. Ég
held við byrjum með nokkrar
Dufy vatnslitamyndir og svo
kannski fáein olíumálverk eft-
ir Matisse og Derain. . . ."
E:
l lmyr tók boðinu en varaSi
Fernand viS aS selja olíumál-
varkin fyrr en eftir tvö ár aS
mirmsta kosti, þair sem þau
yrSu að fá að þorna vel. Fern-
and lofaði því hátíðlega,
greiddi Elmyr fjögur hundruð
dollara fyrirfram og fylgdi
honum upp í flugvélina til
Madrid. „Þetta gerðist allt svo
skyndilega," segir Elmyr. „Már
leið eins og Faust hlýtur aS
hafa liðið eftir að hann seldi
fjandanum sál sína. Hálf-ringl-
aSur, hálf-hræddur. . . ."
Elmyr settist að á Ibiza í jan-
úar 1962. Fyrsta árið kom pen-
ingasendingin reglulega í hverj
um mánuði. í staðinn gerði Elm
yr Dufy-myndirnar og nokkrar
Derain vatnslitamyndir og
sendi þær_ í ábyrgðarpósti til
Parísar. „Ég gerði mér mikið
far um að vinna ekki að þessu
á Ibiza — eða á Spáni yfirleitt
— Og féw þeas veginia miangar
skyndiferðir til Tangier, eSa
Estoril í Portugal____"
Fernand og Réal keyptu
gamlar olíumyndir frá réttu
tímabili, þunnt málaðar og enn
í upphaflagum blindirömmum.
Elmyr bleytti siSan myndirnar
í lútarsaltsupplausn, lét hana
liggja á um það bil hálfan dag,
skóf síðan málninguna varlega
af með litarsköfu og gætti þess
vel að skemma ekki strigann.
Réal útvegaði honum líka sér-
staka tegund af viðgerðar fern-
is, sem falsarar nota oft til að
fá á myndirnar ákveðinn gull-
inn blæ — sem þeir kalla , Rem-
brandt áferð". Fernisinn varS
alsettur örsmáum spnjngum
eins og þeim sem koma í ljós á
olíumálverkum þegar þau eld-
ast.
M rá því fyrsta byggði Fern
and sölutækni sína á umsögn-
um gerifræðdngia, sam haÆa vdð-
urkenningu frönsku stjórnar
innar vegna listþekkingar sinn
ar eða parsónulegra kynna af
tilteknum listamanni og gefa
verkum eftir hann skrifleg vott
orð gegn vissu gjaldi. Femand
virðist ekki hafa vera síður lag
ið að finna veikan blett í kerf-
um en á fólki og komst strax
að kjarna þessarar hindrunair.
Hann hækkaSi gjaldið. En einm
franskur sérfræðingur gaf út
vottorð um hverja Dufy vatns-
litamyndina eftir aðra, að því
er virSist í þeirri einlægu trú,
að þær væru ósviknar. Síðar
var sagt, að hann hefði neitað
tveimur ósviknum Dufy mál-
verfcuím unn vottorð; 'htanin var
orðinn svo vanur handbragði
Elmyrs að í hans augum var
það eitt ósvikið.
Fernand rann velgengnin til
höfuðs og hann heimtaði sífellt
fleiri myndir af Elmyr.
„Þið leggið of hart að mér,"
kvartaði Elmyr einu sinni. . ÞiS
komiS hingað á mánudag, seg-
ist ætla að fara aftur á fimmtu-
dagskvöld og þurfið að fá fimm
Vlaminck myndir, þrjár eftir
VanDongen, tvær eftir Bonn-
ard, og þær verði að vera til-
búnar.  Þið erað  snarvitlausir"
Haustið 1963 komu Fernand
og Réal upp sýningu á Pont-
Royal hótelinu í París „til minn
ingar um Raoul Dufy". Þair
voru til sýnis 33 Dufy vatns-
lita- og olíumyndir, flestar eft-
ir Elmyr. Salan gekk prýðisveL
Þegar þeir voru á Ibiza vor-
ið eftir sögðu þeir við Elmyr:
„Hér viltu helzt búa, og hér
ættirðu að eiga þitt eigið hús
og almennilega vinnustofu.
Hvarg vagmia kaiupdirðiu efcka lóð
og byggir þér hús?"
„Fyrir hvaða peninga?"
spurði Elmyr snúðugt.
„Ég læt þig hafa fyrirfram-
greiðslu," sagði Fernand. „Þú
getur kallað það gjöf. Húsið er
handa þér, mon cher. Við vilj-
um að þér líSi vel".
Þeir fundu byggingarstæði á
bröttum kletti handan við
gömlu borgarmúrana, bar sem
viðsýnt var yfir blátt MiSjarð-
arhafið. Samniragurinn var gerð
ur á nafni Fernands. „Þú ert
landflótta," sagði hann við Elm
yr. „Hver veit, hvafð taainin a(ð
koma fyirir þig. Það er ekki
gott fyrir þig að eiga neinar
eignir".
Nú tók Elmyr að gruna að fé-
lagar hans væru að verða auð-
ugir menn. „Þið hafið víst ekkl
selt neitt af stóru olíumálverk
unum?" spurði hanin tortryggn-
islega Fernand sór og .sárt við
lagði að svo væri ekki. En olíu-
imálverkin seldust auðvitaS
jafnharðan og Elmyir málaði
þau, og það fyrir svimháar upp
Fnaimlh. á bilis. 31
24 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
22. dieseambar 1S69
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32