Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1970, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1970, Blaðsíða 5
Alberto Moravia SKIPAÐU FYRIR - ÉG HLÝÐI SMÁSAGA að vera. Það lak úr krana-num í eldhúsinu. Það var skipun um að fara og skrúfa faistar fyrir. Og fleiira í þeseum dúr. Ég var auðvitað glaður og ánægður og gerði mér einsmiik inn mat úr þesisu og unnt var. Maður veirðux ekki til af því einu að skrútfa fyrir einn krana sem lekur. Eitthvað mikilvæg- ara þarf að koma til, eða öllu heldur eittihvað reglulegra pg vanabundnara, til dæimis hundr að kranar, sem þarf að skrúfa fyrir á tíu minútna fresti. Það giat þó kallazt stiari, og vair þegar allt kom til alls, betra ein rit7vélim, sem beið þama þög ul og aðgerðarlauis eftir því að konam mín kaemi heim. Upp frá þesisum sama degi virtist kioinam mín remina gnuin í, að hún hefði nú tekið við hlutver'ki bankaistjórans í lífi mínu og nú rigndi yfir migfyr irskipunum, jafnt og þétt. — Þú ert ónytjungur, sífellt atvinnulaus, sníkjudýr, reyndu að minmsta kosti að vera til ein hvers gagns, hreinsaðu, þvoðu þvottinn, straujaðu sikyrtumair þínar, farðiu á markaðstorgið, iagaðu matinn, taktu til hér inni, og svo framvegis. Hún sagði upp koniunni, sem hafði hreinsað hjá okkur fyrir tímakaup. Ég býst við', að hún hafi aetlað að refs'a mér fyrir ódiuigimað mimm við að úitvega mér vinnu og færa peninga í búfð mieð því að sfkipa mér þannig fyr.ir, og hún tók ekki eftir því, að þetta gerði efcki annað en gleðja mig. En hvað er ég að segja? Gladdi það mig? Jú, það kom mér í gang, það er að segja, ég varð til. Á morgnana skrif- aði ég niður allar skipanirnar sem hún gaif mér, áður en hún fór út, og síðan varði ég deg- inum við að framkvæma þær vandlega og í réttri röð. Þegar svo ólíklega vildi tii, að éig hafði stund afgangs og enga skipun að framkvæmia, gerði ég mér ljóst, að ég átti tilveru mina konu minni að þakka í æ ríkari mæli. Og þá varð ég giagntekinm einlæigri áist saim- fara huglgiumiarrílkri þakkláts- semi. Þannig leið um það bil ár. Af ýmisu simávægiiegu varð ég þess síðan áiskynja, að hin full- komna og sniurðu'laiuisa sambúð okkar fór versnandi. Áður hafði samband okkar verið svipað og samband vélritar- ans og ritvélarinmiaT, svo að ég haldi áfram samia líkingarmáli, en með hverjum deginium sem leið svipaði þvi til sambands- ins milli skransala og ritvélar. Ef til vill hefur konan mín tek- ið eftir því, að mér var engin refsimg í þessum fjölmraörgu fyr- iirskipunum hennar, — að hún væri í þess stað að hjálpa mér tdil að litfa. Kannskí hafði hún kynnzt eimhverjum, sem tók meira tillit tii fyrirstkipana hennar en ég og framkvæmdi þær betur. Hún er farin að gleyma þvi að fá mér verkefni í hendur áður en hún fer út, það er að segja, að gefa mér þessar venjulegu dagisskipanir. Og þannig kernur það æ oftar fyrir, að ég húki hreyfingar- laus og aðgerðarlaus í þessum sama sófa I stofumni, með kros3 lagða handleggi og stari tómum augum út í loftið eins og leik- brúða með lykil í bakinu og skrúfu gang í brjóstinu. Allt yf- irbragð konu miruiar virtist mót að af niðurlægjandi asa. Hún kiæddi sig án þese að yrða á mig, lagaði kaffi og fór án þess svo mikið sem varpa kveðju á mig. Hún var úti ailam liðlang- an daiginn, og stundum heilu næturnar líka. Síminn hringdi ekki lengur. Enginn hringdi dyrabjöllunni. Tvílráðux eins og ég ex, þá hætti ég að taka til í íbúðinni, úr því hún hafði ekki sagt mér að gera það, og óg lét mér nægja dósamat, þeg- ar maginn gatf einstaka sinn- um til kynna, að ég þyrfti að fá mér að borða, en það voru einu skipanirnar, sem ég var móttækilegur fyrir, þegax hér var komið. Þannig vax heim- ili Okkar, með hverjum degin- um sem leið, æ öim.urlegra og óhrjáleg'ra: gólfiii gljáalaiuis, hiúsgiögin í óredðiu, eldhiúsið fullt af óhreinum distoum og glösum, briéfarusil í harnum, föt út um al'la stóla, og rúmin óuppbúin. Konan mín gerði sér vissulega igrein fyrir þessu, en það hefði mátt halda, að henni væri þetta allls ekki ógeðlfellt. KannsKi hef ■ur hún með aliri þessari óreiðu verið að gefa mér skipun, 0,em ég ski'ldi ©kki. Á sunnudögium var hún heima í tvo klukku- tíma, og þá hreinsaði hún og snurfiusaði bæði herbergin í litlu ífbúðinni okkar. Þegar ég vaknaði einn morg- uninn, var hún þegar búin að tolæða sig til að fana út, og var hljóðlega og varlega að setja niður í ferðatösku, sem lá á rúminu. Ég borfði lengi á haina ganga milli kommóðunnar og töskunnar, og lotos fór ég að skynja hreyfingar hennar sem skipun, sórsaukiafulla og beizka skipun um að spyrja hana, hverju þetta sætti. Það losnaði um eitthvað hið innra með mér, tungan hreyfðist og varir mín- ar mynduðU þessi orð: — Hvað ertu að gera? Hún sneri sér við oig leit til mín. Síðan kom hún og settist á rúmstokkinn hjá mér. — Tullio, nú er komið að því að við siítum sa'mrvistir. Ég hef reynt, eins og mér er unnt, að fá þig til að skilja það, en þú hefur ekki þótzt sjá neitt Ég neyðist því til að segja þér allt af létta. Hjónabandi okkar er lokið. Ég hef kynnzt manni, sem þykir vænt um mig og sem mér þykir Hka vænt um. í tvo mánuði hef ég svo til búið hjá honum. Ég get ekki verið hér lengur. Þú hefur ekkert tekið eftir því, en hér heiima er ekki lengur neitt af mínum pers- ómrl'egu eigum, ekkert nema þessar fáu druslur og ritvél- in. En nú skaltu vera góður og viiljugur eins og þú er vanur. Maðurinn sem ég ætl.a að búa með, bíður eftir mér úiti. Vertu nú vænsi og berðu ritvélina nið ur fyrir miig og settu hana inn í bilinn hans. Það er það eina, sem ég bið þig uim að gera. Ég fann til ólhugnanlegs sárs- auka, og ég hugsaði með mér, að sHfaur sársauki hlytd óhjá- kvæmilega að breytast í skip- un, einmitt vegna þess að hann orkaði svo stenkt á mig. Og þá sagði ég: •— En ég get ekki lifað án þín. Það var satt. Eengi ég eng- ar fyrinsfaipanir hjá henni, gat ég ekki lengur verið til. En hún túlkaði orð mín á sinn eigin hátt: — Éin ég, atftiur á móti, get hægilega verið án þín, því mið ur. Þú gerix gagn, það er satt. En í hjónabandi er ekki nóg, að maður geri gagn. Maður verð ur líka að vera ómissandi. I minum augum ert þú ektoi ómissandi. Ég gæti skipt á þér og ryksugu, sjáífvirkri þvotta vél eða símaskránni. Ég var enn á valdi þeirrar sfaipunar, sem sársaukinn hafði gefið mér. — En þú mátt ekki fara. — Svona, vertu nú ekki barnalegur, svaraði hún ákveð in. Klæddu þig, taktu ritvélina, berðtu hana n iður og se ttu hana í bilinn. Töskuna get ég sjálf borið. í fyrata skipti í sambúð okk- ar stóð ég nú andspænis tvekn ósamrýmanlegum fyrirmæhun: annars vegar skipaði sorgin mér að hindra hana í að fara leiðar sinnar, hins vegar skipaði hún mér að bera niður ritvélina. Ég fór að hugleiða, hvað ég ætti að gera, og á meðan klæddi ég mig eins og hún hafði saigt mér að gera. Konan mín gekk fram og aftur um herbergið. Svo lokaði hún töakunni og gekk að speglínum þar sem hún sneri í mig baki. >á náði boð tilfinn- inganna tökum á mér: ég kast- aði mér yfix hana og æpti: — Þú mátt ekki yfirgieifa miig. Ég greip um hálsinn á henni. Ég fr.aimkvæmdi allt létt og ör- ugglega, næstum vélrænt. Þeg- ar ég fann, að hún gaf efltir hafði næstum tekið mig með sér í faVlinu, þá dró ég hana að rúminu og Va.gði hana á bakið með handleggina n'iður með síð um. Nú átti ég ekki annað eftir en friamkvæma hina skipunina. Ég sieitti ritvéliTia í ritvélartiösk una, gekfa út úr ibúðinn.i og fór í lyftunni niður á jarðhæðina. Þarna stóð bílilinn, rétt við hlið ið, en það glampaði svo á bíl- rúðuna, að ég gat ekki séð þann sem sat undir stýri. Ég gekk aftan að bílnum, opnaði farangursrýmið og satti ritvól- ina þar inn. Síðan fór ég aftur upp í lyftunni inn í íbúðina, settist í sófann í stofunni með krosslagða handleggi og starði tómum augum út í loftið meðan ég beið eftir fyrirmælum. 14. júmd 1970 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.