Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1971, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1971, Blaðsíða 12
Miguel Angel Asturias JOHNDEL SMÁSAGA r Brosið hans. Mjallhvítt tanna llóð. Áberandi hvitt i gulu, ör- óttu andlitinu. Hvílíkur maður, Guð minn litli og mikli. (í>að er að segja lítill Guð hjá fátækl- ingunum, sem standa utanhjá og sjá heiminn iíða fram, — en mjög mikill Guð hjá rika fólk- inu í borgunum.) Ef það skyldi breyta ein- hverju, þá er sagt, að John- dolphin væri afkomandi karl trés, sem datt illilega í það í vinrigningu og komst í æði sínu yfir ceiba meytré með þessum þá líka afleiðingum. En það er heil saga, ein af sögunum, sem hann var vanur að segja, þeg ar hann sat og drakk heitt vatn, — allt og sumt sem hann hafði ráð á, — vatnið auðvitað • notalega heitt og ekki laust við, að það væri af því eld keimur. - Allt frá bemskudagunum þótti honum vænt um sjöinn og vildi búa í nábýli við hið , gífurlega hljómandi veldi hans, og þar byggði hann kofa sinn, ekki fjarri klettastöpum, sem ,girtu af dálítið lón. Smáspark með fætinum, — mjallhvít gleðin fossandi frá tannauppsprettunni, — og bíl , flakið, sem hann hafði dregið , úteftir með hjálp gamla þolin- móða, rytjulega klársins, féll Þýðing: Kristinn Jóhannsson Mynd: Molly Kennedy niður i vatnið i afvikinni kletta kvinni. Dag eftir dag, frá morgni til kvölds, stritaði kiárinn með þessar málmplötur, raunar meira ryð en málm, sem Joim- del hafði grafið út úr haug við gömlu hafnardokkirnar, þar sem flestallir bílar enduðu ævi sína. Var hann að plægja? John- del fannst hann vera að plægja sandinn, er gamli kerruklárinn hans dró flökin (alveg eins og plóg) eftir fjörunni eða vegar- leðjunni. Ekki sála til að tala við. Bara kaktusar og hegrar. Ög Johndel, hvetjandi i sifellu vesiings gamla, slagandi, hálf blinda klárinn sinn, skjöktandi á ofvöxnum hófunum. dragandi skrei fyrir skref flökin, sem þessi Johndjöfull ætlaði að henda i sjóinn. Og hljöðiaust hurfu þessar beinagrirtdur járnsins í lyngt vatnið í kletta- kvinni. Brosið hans, hvitt hrosið hans í gulu andíitinu, það var öll útfararviðhöfnin, sem btl- flökin hlutu, er þau hurfui í djúpið, Hefnd? Já, þetta var hefnd hans. Á tilverunni og einnig á fólkinu, þetta voru tö- finningar hans, er hann gróf bílflökin í salt vatnið — rauð og ryðguð, rúðulaus eða rúð- urnar sprungnar og brotnar, luktirnar perulausar, drullu- sokkamir dettandi af eins og laus jakkauppslög, girarnir brotnir, visalausar klukkur, sætín með innvolsið úti,, og öxi- arnir hjölalausir,, likt og Hm lestar, ferfættar skepnur. Ehgirni i litla kofaþorpinu við ströndina spurði Johmdjöf ul eða Johndolphin, hvers vegna og til hvers hann drægi þessi limlestu bílflök með beygluðum þökum frá gömlu höfinni og út í sjó. Þeir spurðu hann ekki, vegna þess að þeir héldu* að hann væri geggjaður og ein hver brjálaður kraftuar rseki hann tE aEs: þessa tEgarags iausa erfiðis. Og það fer alltatf bezt að láta þanm í frtði, sem ekki er alveg raormal, og þegar á aMt var Etiðv þá trufluðu þessi skringilegheit íians eng- an. t>*vert á mðtt. Hanrt hreins- aði úr gömlu höfnimni mörg torm af jármi, þefjanöi af hlandí og sjávarseltu. „Heyrðu, Johndel," konan hans kom. tili hans i eiinM ferð- Iraá, „þér væri matr að fara og leggja netira þin, við höfum ekki ugga til matar- Hugsaðu um veslimgs, b&rnin þfcæ!“ Jotat* deí svaraði ekki, tðlc bara ofan barðastóra hattinn sinn, hottaði á klárinn og klóraði sér á bak við ejrrað. „Þú aettir að reyraa að veiða eitthvað i stað þess að útsKta veslings skepnunni. Hvað færðu fyrir þetta, ég bara spyr, Johndel, hvað færðu fyrir að draga þetta drasl til og frá?“ „Farðu heim, ég skai segja þér allt í kvöld,“ sagði Jofrn- del og sveiflaði taumnum svo klármn héldi áfram drættinum á ömuriegu bilflaki, sem í einn tima hafði verið stolt anmarra sportbEa. „Bömin þín eru svöng, Johndel." „Þau þola það. Bráðum fá þau nóg að borða. Nú er ég að sá, síðar munum við uppskera." Konan starði á hann örsmá um augum, hálf-iirædd um, að hann væri orðinn eitthvað skrýtinn. Að sá? Sá hverju? Og hvað átti að uppskera? Hanra henti jú öllum flökunum I sjöinn!' Hitiim og flugurnar, suðið sem í Lmd'ist við 3vitasto>rkið andlitið, það var raunar fremur suðið, sem reynt var a® þtirrka Craman úr sér, en ekkx flug- unar, — eraginn friður til svefns.. Og orðin suðuðu lika í kring um þau, þar sem þau lágu á dýnunuan sínum á gólf- inu. „Þú og þín leyndarmál, John dei! Mér hefur reyndar alltaf þótt svoJitið. gaman að þeim. En ég heM að þú felir eitthvað fyrir mér núna. Hvað borga þeir þér fyriar að hreinsa þetta drasl burt’í" „Nei, Clemrráe, ég geri þetta upp á eigin spýtur. Færðu þig nú svolítið frá mér. Þú ert sjóð heit eins og glóðarmoli." „Þú varst ekki vanur að segja þetta við mig, þegar þú varst að- eltast við mig, John- doiphin! Þá lézt þú mig aldrei í frtði. Þá var það „kondu snöggvast inn með mér“.‘“ „Þá voru heldur emgin böm eða hungur. Börn og hungur, Clemmie, það fyigist affitaf að.“ „Þú gengur af hrossinu dauðu, og þá eigum við ekkert eftir. Veslings skepnan, þetta er ekki henni að kerana.“ „Veslings ég,“ tautaði John- del. „Hreinskilnislega, þá finn ég merra tiT með klárraum, hanra er nú þrátt fyrir affit ekki maður og skilur ekki, hvers vegna þú iætur hann dragnast með þetta einskisverða drasl.“ „Ég veit, hvað ég er að gera, CTemmie, og hvers vegna.“ „Og allt þetta erfiði, Guð mmn göður, hvað hefur komið yfir þig?“ „Þetta er ekki erfiði, kona, þetta er ímynd.“ „Eða öllu heldur ómynd. Þér væri nær að plægja svolítinn landskika." Sokknu bílflökin sýndust hreyfast. Við minnstu hreyf- ingu vatnsins. En í raun og veru þá skutu þau rötum i l'eðj unni, það óx á þeim skegg, löng skegg eins og draugaslefa. Johndel opnaði og lokaði aug unum, er hann synti um, blind- aður af sólargeislunum, sem höfðu greinzt í marglit smá geislabrot meðal fiskanna, hundruð og þúsund, smá og stór, myndandi fjölbreytt geislamynstur i allar áttír niðri i hallarkvínni hans. Gamli Hænuköttur, með hænuandlitið og kattarfram- komuna kom dragnandi til hans og gaf honum ráð: „Sjáðu nú til, Johndolphin, þú skalt gleypa nokkra bita af þessari tamarindrót, svo opn- arðú ginið og gleypir þessa litlu engiferskammta með dufti úr froskafótum, meðan konan þin les* yfir þér portrnnculia, því þú veizt að þú ert ekki alveg með réttu ráðr.“ Afvtkna hallarkviin, sem hann átti sér úti við ströndina, þakin sjávargrððri, skelfiski og full af draumamyndum, þar sem ljðsið skein í ró, sofandi öraunverulegt, Iikt eins og gler, bláleirt vatnsgler — allt þetta togaði t Johndol og hélt honum frá veruleikanum, fljót- andi í draumaveröld undirdjúp arma. „Það jafnast ekkert á við höllina mina, herra Hænukött ur, Lippety-höllina mina.“ „Hvers vegna Eippety ?“ spurði gamli maðurinn. „Vegna þess, að þegar ég syndi um hana, þá segja öld- urraar lippety-Iappety, og þess vegjia þá kalla ég hana Lippe- ty-höllina mina.“ „Og þú först og ftastaðir öllu 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3. jainúai- 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.