Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						Eins og sverð
yfir höfði
hvers manns
Það er aðalefnið í gaUi. Líkam-
ííhi getur framleitt sitt eigið
koiesterol eða unnið það úr
fæðunni. Likamsfitan og sú
fita, sem neytt er eða líkaminn
framieiðir úr fæðunni saman-
sbendur af fitusýrum og siðar-
meir sameinast þœr kolesterol-
inu og eggjahvítuefnum blóðs-
ins og mynda lipoprotein, sem
sóast úr blóðstraumum gegnum
æðaveggina. Utan æðarinnar
safnast það fyrir í sogæðakerf-
inu og hverfur að lokum aftur
út í blóðrásina. Nokkuð af lipo
proteininu verður eftir í æða-
veggnum og myndun fitulags-
ins hefst.
Þrjú meginatriði virðast
hafa áhrif á það hvort
lipoproteinið sezt að i æðinni.
Hið fyrsta er magn lipopro-
teina i blóðinu og hefur sú
uppgötvun hrundið af stað
rannsóknum á hinum ýmsu feiti
efnum í blóðinu. Því meira sem
maðurinn hefur af þessum efn-
um, þeim mun meiri líkur eru
til að fitulag eigi eftir að valda
þrengslum í æðum hans. Annað
atriði er blóðþrýstingurinn.
Þvi hærri, sem hann er þeim
mun fleiri fituagnir eru rekn-
ar inn i æðavegginn. Þriðja
atriðið er æðin sjálf. Sé hún
skemmd eða sýkt, er hún lík-
legri til að starfa óeðlilega og
leyfa    óþarfa    fitu    að
safnast   fyrir.   Þetta   kann
að valda sýkingu á afmörkuðu
svæði. Vaneldissjúkdómar hafa
áhrif á æðina í þá átt að fitu-
þrengsU geta myndazt — hefur
í sumum athugunum verið bent
á s'kort á C-f jörvi. Sumir rann-
sakendur telja -að erfðaeigin-
leikar hafi áhrif á hegðan æða-
veggjanna og eitt fræðikerfi
heldur því fram, að æðin sjálf
framieiði hluta af fitulaginu.
Margar aukaorsakir stuðla
að myadun æðaþrengsla — svo
sem kynhormónar, mataræði og
aðrar orsakir, sem rekja má til
'líísvenja eða umhverfis. Vera
kann að þessi atriði verki á eitt
eða fleiri hinna fyrrtöldu höf-
uðatriða, sem leiða til fitulags-
myndunar, en um mikrivægi
þeirra eigum við margt ólært.
n er Ijóst: fituþrengsB í a*$-
una eða aíheroselerosis er sjúk-
dómur almenns eðlis, sem g-etnr
lagzt á hvern og einn eða
marga hluta æðakerfisins.
Áhrif hans hafa orðið mannin-
um mjög örlagarik og eiga sök
á mörgu því heilsufarsástandi,
sem við eignum ellinni.
Atherosclerosis hefst snemma
á ævinni og þekkist venjulega
af vandamálum þeim, sem það
skapar. Fitulagið tekur að
myndast innan á veggjum æð-
anna og eyðileggur eðlilegt
sköpulag þeirra. Þessi sam-
hrúgun stendur út í æðina eins
og kýli þrengir hana og haml-
ar blóðrásinni. Hjartavöðvinn
fær næringu gegnum kransæð-
ar sínar og séu þær nægilega
stíflaðar, fær hjartavöðvinn ef
til vill ekki það blóð, sem hann
þarfnast þegar álagið á hann
eykst, eins og við likams-
áreynslu. Þegar þetta á sér
stað, bregzt hjartavöðvinn við
blóðskortinum með krampa-
kenndum sársauka. Einkenn-
andi fyrir verk þennan er að
Enginn barf að vera úr lééfc effir fyrsta h.jartaáfallið.  Winston  Churcíiill  fékk  fvvsta  h.jarta-
áfallið í heimsókn sinni til Ba«ses'élts á stríðsárunum. Hann lifði lengi og afrekaði rolldii eftir
það «e vindlnna sína reykti hann til síðasfa dags.
Hjartadauðs. SkýringarfeSkníngrin sýnir  tvjr-r  :«ftar,  sem  liaía
lokazt með öllu. Ljósi Metturínn sýnír þann frkita hjartavöðv ans,
sem þð hættir að vinna og deyr, sé ekkert að gert.
hann kemur við líkamlega
áreynslu eða aðra starfsemi,
sem eykur vinnuálag hjartans.
Hún getur verið eingöngu
líkamleg — til dæmis það að
melta mat — en einnig geðs-
hræring, eins og reiði.
Það var enskur læknir,
William Heberden frá London,
sem fyrstur lýsti hinum skamm
vinnari hjartaverk nákvæm-
lega árið 1768. Hann kaliaði
hann angina pectoris, sem þýð-
ir kyrídmgur i brjóstholinu <á
ísl. hjartakveosa). Hann veitti
því athygli, affi verkurinn lá í
miðju brjósíinu og leiddi
stundum niður I vinstri hand-
legg og hönd, sjaldnar níSur í
hægii handlegg.
Fituiagið í æðaveggnum get-
ur nosnað upp og aukið þann-
ig enn á stifluna — hin eSli-
lega myndun bióðtappa hefst á
þessum uppflosnaða stað.
Bratt myndast par dálítill segi
eða  thrombus.  Eígi  þetta aér
stað í kransæð, nefnist
það kransæðastífla (coronary
th rombosis).
Sá hluti hjartans, sem nærð-
ur var af hinni lokuðu krans-
æð, getur oft eklri íengíð nægi-
legt blóð. Verði þetta ástand
varanlegí, deyr hið svelta
vöðvasvæðí. Þetta svæði er
nefnt drep í hjartavöðva {myo-
cardial ínfaretíoiiL Það er
þessí skaðaði hluti hjartavöðv
ans, sem veldur þeína sára, nist-
andi  verk  er  sjúklingurhm
finnur í brjósti, öxium, kjálka
eða ofarlega í kviðnum. Hann
getur komið án þess að
um áreynslu sé að ræða, til
dæmis vakið fólk upp af
svefni. Drepi í hjarta-
vöðva fylgja ekki alltaf ein-
kennandi; verkir. Ef til vill
finnast engir verkir, eða þá svo
litlir að þeim er ekki veitt eft-
irtekt. Sumir læknar, að sjálf-
um mér meðtöldum, tel.ja að að
minnsta kosti einn þriðji hluti
drepa í hjartavöðva séu
„þögul" drep. Styðjumst við að-
allega við krufningar á líkum
fólks, sem aldrei hafði verið
undir læknishendi vegna hjarta
sjúkdóms.
Erfitt er að segja um hve
marg't fólk iifir af hjartaslag,
þar sem.það fer svo oft fram-
hjá sjúklingunum. Hið eina,
sem sagt vérður er, að af þeini
sem vitað er að hafi fenprið
hjartaslag deyr um helmingur
á fyrstu þremur mánuðuniim.
Þetta er einstaklega banvænn
sjúkdómur. Um það bil einn af
hverjum fjórum sjúklingum
sem fyrir honum verða, deyr
áður en honum verSur komið
inn á sérstaka h.iartagæzlu-
deild, enda þótt hún sé fyrir
hendi. Oft ber dauðann mjög
brátt að, að því er virðist án
nokkurra viðvörunarmerkja.
I>að er því lífsnauðsyn að
læknisfræðileg meðferð hefjist
á undan hjartaslagi en ekki á
eftir. Þeir sem bíða eftir hin-
um fyrstu  einkennum  hjarta-
sjúkdóms, bíða ef til vill eftir
því að þeir detti dauðir tiiður.
Til allrar hamingju hefur
náttúran séð manninum fyrir
tveimur aðalæðum til hjartans.
Önnur flytur blóð til fremri og
v:nstri helmings hjartans, hin
sér aftari og hægri h^lmingn-
um fyrir blóði. Þessar tvær
slagí^ðar greinast eins og tré
og eru smærri greinarnar
tepgdar rmbyrðis. ^ræðllega
séð á blóðið að areta
fpr'S kr6ka'ier.'0 um ann-
að hvort hægri eða vinstri
kr?msæðina til flestra svæða
hjartavöðvans eftir þr>ssum
tp^£rjprönjjUrn Sum'r ungu her-
mannanna, sem létust úr hjarta
sji'Ocdómi i síðari hí'msstyrj&ld
inni, dóu við áreynslu. Þessir
menn   höfðu   haft   bTóðt^Dpa
í T-marri kransæðinni, s-^m smá
.si?rrannsóirrir svndu að hafð:
verið þar í nokkra diga. /f^tla
má að göngin mílli *m»rr' æð-
anna hafi séð hjartavöð"amim
fyrir nægilegri blóðrás við
eðliiegar aðstæður, en ekki get
að annað' hinni auknu þörf
vegna áreýnslunnar.
Tengiæðarnar eru ekki alltaf
vel þroskaðar en geta víkkað
og stækkað ef þeim gefst timi
til- þess. Líkamsæfing stuðlar
einng að hví að þess;; !"ð"r?öng
opnist. Myndist blóðtanpi í
hæpri krans^ðinni, preiur Wóð-
ið streymt um ailan hjai'lavöðv
ann eftir vinstri krans=°ðinni,
séu æðatengslin nógu góð. Á
meðan einstaklingurinn oíreyn
2  LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
17. jarnúar 1971
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16