Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						Fólkið fylffist með þegar Sólness klýfur turninn í Iok leiksins.
Hilda: I^oksins! T.oksins! J>annig hef ég séð liann fyrir rtiér í öll
þessi ár.
fyrir það hversu blóðheitt eðli
hennar birtist á óspilltan hátt.
Af hennar vörum kemur ekki
falskt orð, hvort sem talað er í
gamni eða alvöru. Hún lætur
sig litlu skipta klæðabúnað
sinn og öll þess háttar kven-
legheit; yfir henni er slík
reisn sem gengi hún nakin und
ir stjörnu sem með ljóma s'mum
blindaði augu hinna van-
heilögu.
Þannig kemur hún, sjálf æsk
an, til Halvards Sólness, sem
fyrir tíu árum kyssti þessa
ungu stúlku eftir veizlufagnað.
Kyssti hann hana virkilega og
svo hraustlega sem hún segir?
Það veit kannski hvorugt með
vissu lengur. En það skiptir
engu máli nú, þegar þau hitt-
ast aftur og hún kemur til þess
að heimta það kóngsríki sem í
þvi verði fólgið, að þau séu al-
gerlega óháð öðrum manneskj-
um, fái þau bara að vera hvort
hjá öðru.
Ef hann geti haft eitthvert
gagn af sér, segir Hilda, þá sé
kóngsríkið feneið — næstum.
Að fullu og öllu mundi hún
eignast það, ef hann þyrði að
varpa frá sér öllu öðru henn-
ar vegna, standa aftur frjáls
og djarfmannlega hátt uppi,
gera hið ómögulega einu sinni
enn.
Gagn getur Sólness strax
haft af Hildu, því hann er
einn og h jálparvana í ótta sin-
um gagnvart œskunni. Hann
ætlar að verjast ellinni og þess
ari nauðungaruppgjöf bak við
æskuljóma hennar. Hún á að
vera hans skjöldur, endurnýj-
un, nýi fáni — æska gegn
æsku, segir hann. Svo langt er
komið i fyrsta þætti — þætti,
sem hvorki er blettur á né
hrukka, en er knúinn áfram af
óstöðvandi sköpunarmætti, —
og í hann fer um það bil helm-
ingur leikritsins.
Leikurinn hefst að kveldi og
lýkur að kveldi næsta dags. —
Ibsen þrengir efninu miskunn-
arlaust saman innan þessara
hefðbundnu 24 stunda. Hilda
gengur fram með því valdi og
öryggi sem aðeins fylgju karl-
manns er gefið. Hún léttir af
Sólness því margháttaða fargi
sem hvilt hefur á honum eins "
Fraimhai'd á blis. 15.
Göran Back
LAUS
Sólness: Einhvern tíma hljóta umskiptin að
koma.
Herdal: Vitleysa!  Hva/ían  æfcfeu  bau  umskipti
að koma?
Sólness: Þau koma frá æskunni.
Skattgreiðendur hafa gefið
mér roða á vanga og sólskin á
brá, bústin maga og fábrotin
klæði. I vaktstofnnni standa
pappakassar með fuglamynd-
um, útskornum í tré, gagnslaus-
um bréfaskólaprófilm, elnu
röggvateppi og öðru álíka
menningardóti. Fangavörður-
inn kemur með tveggja ára
vinnulaun min, tvö þúsund
krónur. Peningar eru ekki allt.
Ég ætti að vera ánægður. 1 dag
er einmitt dagurinn, sem ég hef
séð í hillingum síðustu tvö ár.
Er þessu nú lokið? Hegðunar-
reglur, dulbúnar hótanir og
kæruleysislegar kveðjur.
Ég fyllti lungun súrefni
„frelsisins", safna vænum
munnvatnshráka, sem ég prýði
fangelsiströppurnar með; gjöf,
sem kostar ekkert. Nú er ég
hamingjusamur! Svo sannar-
lega hlýt ég mí að vera ham-
ingiusamur! Ég er í nýjum föt-
um, á tvo pappakassa fulla af
dýrgripum og er með launaum-
slag í vasanum.
En nú er um að gera að ná
sér í þetta húsnæði, sem fang-
elsisstjórninni tókst ekki að út
vega í tvö ár. Það getur naum-
ast valdið mér stórkostlegum
vanda. Eftir þvi, sem
I>orsteinn segir, hef ég nú hlot-
ið þjóðfélagslega endurhæf-
ingu, sem ekki á sinn líka í
víðri veröld. Roða á vanga og
bústna vömb.
I>ví horfir fólk svona á mig?
Fótaferðatúni þjóðfélagslegu
endurhæfingarinnar segir til
sin, svo að ég stend á öndinni
og hvíli mig á brú nokkurri.
Auga mitt deplar ósköp fegið
við sýn fagurskanaðra stúlku-
fótleggja. Blundandi tilfinn-
ing bærir á sér. Eyrnasnepl-
arnir loghitna, og mér finnst ég
verða eins og ljótur karl og
skammast mín fyrir náttúrleg-
ar Imgsanir. Bíll keniur aðvíf-
andi  a  hægri  akrein,  slær
Ur bókinni „13 INTERNER:
VAR FANGVARD" Peter
Gurman ritstýrði.
Útg. Aldus-Bonniers, 1968
„ferðatöskuna" úr hendi mér
og brýtur einn tréfuglinn. Bíl-
stjórinn bendir mér á, að enn-
þá sé hægri akstur við lýði.
Hver fjandinn! Ég muldra af-
sökunarorð og við skiljumst
gróðir vinir. Með aukið sjálfs-
traust geng ég áleiðis að spor-
vagnastæðinu.     Hömlulaust
óhóf sólarljóssins fær mig til
þess að hugsa til fátæklegrar
buddunnar. Á bekk situr göm-
ul, gráhærð kona og gefur dúf
um. Brumknappar trjánna
hljóta einnig frelsi sitt í dag.
Einn og einn hóffífill hefur
brotið sér braut í gegnum ryð-
rauða laufbreiðuna frá í fvrra
og mynda fagra umgjörð um
fuglafrúna. í>etta verður til
þess, að ég gleymi hinum rvra
efnahag mínum og papnakösS'
unum. Ég legg frá mér Iws-
hluti mina — dreg andann
djúpt og finn vellíðan streyma
um mig.
I>að er engrmn ekih í s~or-
vagnimmi, en einhver vélrænn
skapnaður hangir har á st«ng.
Allir hinir farþegarnir stinga
einhverju í rifu. Það kemur
smellur og V>eir gane;a hik'aust
áfram inn í vaffnmn. YíPrtlwfr-
isfullir. Grafalvarlegir á svin.
Eg er eins og asni, leita í vös-
um minum að e'i»}?ver,}u, sem ég
hef ekki hugmynd uti, hvað er.
Villi vélsmiður og Sigga s'ma-
mær glápa á mig. Eg hef kaf-
að i hvern einasta vasa of* er
orðinn kafrjóður, þegar vgn-
inn loksins stanzar. Þá er ég
ovðinn svo óstyrkur. að ég tek
ekki eftir því, að ég fer fit um
rangar dyr. Þeir, sem er" að
knma inn í vagninn, tauta eitt-
hvað og horfa á mig eins og
ég væri afturgfansra. Og mér
finnst ég vera það í raun og
veru. Eeigubíll rennur fram-
hjá. Hann er laus og ég tek
hann.
Á leiðinni tii Fangahjálnar-
innar  eru  grávön  augn  nvín
mötuð á röð litgeisiandi mynda.
Ég fæ vatn í munninn af að
sjá stuttpilsaðar stelpurnar.
Hávaðinn og umferðarþnnginn
fær adrenalinið til að spýtast
örar og pumpa upp lfífærakerf
ið. Öryggisleysið hlær háðs-
lega, það situr á öxl niér og
spýtir upp í opið geðið á mér.
Horfir bílstjórinn ekki undar-
lega á mig? Æ, slappaðu nú af,
drullusokkurinn þinn! Sundur
tættar hugsanir fljúga. Bara
að maður hefði haft rólegan
stað; ibúð eða eitt herhergi.
Nú, eða bara kjallaraholu, þar
sem maður hefði getað jafnað
sig dálítið.
Fólkið í Fangahjálpinni er
á þönum. Er það af því að ég
er laus, sem allir eru orðnir
vitlausir? — Er stríð skollið á,
eða eru mannesk.jurnar bara
svona skrýtnar? — Þessi
fjandans st'mnfll. ^ö'tin, nappa
kassarn!r og augnagoturnar.
Kerling situr í '>ás og hefur
á sér a'vörusvi" Hún leiknr
að pan»irshlöðum. Panpírsblöð
um, sem hvert um sig svarar
til einhverrar mannveru. T>essa
mannte."-!"".'' he''1" ég vel Ég
rogast með oa»>~akassana til
hennar. ..Oóðan daerinn! Fg- vil
gjarnan fá að ta'a við Anders-
son efir'itsmann." „Já, ein-
mitt. Má óg ónáðí» vAtir r»eð að
ganga inn um f'-rstu dvr til
hægri?" „fla, þ«A veit ég nú
ekki!" svara épr. Snila'^orgin
hrvnur. Nú truf'a ég ker'ing-
una i draumheimi hennar. Hún
les íir hnakktis''in mínum
..'^vermóðskufullan      dóna."
Önotale«: t"f'nnintr.
„Góðan dag. Fjr heiti Göran
PSck, og bér haf'ð verið vai-
inn til að halda S hönd'na á
mér. Égr verð að viðurkenna,
að ég þarfnast stuðnings í þess
um flónska heim'" segi ég og
laet fallast á hrörl'íiran stol.
„Já, einmitt. Svo þetta er þá
Framhs'M á bls. 13.
17. jantúafr 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS  7
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16