Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1971, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1971, Blaðsíða 14
/Wqft Sf|LL' Vud $ u\ Hevt- ua L'AN- AST IR. biflw- S TK$> i re. 5KAP- VoMO f\R H in>Q SK7? TTVf 15“'*- U ytg IKS.H>I flL' evTfl HfO® X4l?T ÍPIL/ W Minu- nsi fiflKL- f^íiL e-ioi- MiHK HMLR HUC.APA sncfl 5flr mtJrJ WftÐi Sftr^T. £u£> H tJ - ÖTT- u <*. SKtflF- fí&fííi MMH F/ÍKuft + 'iS \c # DVRI-I IKEM- r^. t r u’/rr- HMIiairi fwD/rrC Fux- óri£> Df?- ffBöf? -To' W- veRK' <o F* WLI MflR- mrmmi- pftfr* BRRR ;> Tipj-f) ÍIÐflR LCír? ffPPI P^R Rfvn? HlRítfl My/vvf 5 £m OK 5K-R- ÚFfl V! petJ- i nc,- flNiR HoR- Ff? Lausn á síðusfu krossgátu rt> V. KVlSi - 3 2 7“* " ■<> ~C TM1'-' v- %' fT 4>- J%,7Í . júK 7> 03 r* 03 T1 u 70 — -f -Z. <; * 70 — ?3 xr <r- 53 Ia, Z - 70 £ tí) 70 > r o 5 - 70 c V V* •Z. 7) 3> 7> 70 m íji £ 73 — tö 41 r m 9 If Vfl A. / í -V- * 4) 70 3 5 7» C 43 ~ r 43 7> 43 H c X> 3> 7» (S> 3 4>' | 1 70 - ■27 aa H iÉ sS3 70 c. *i ©' «11 3 30 3> f 70 43 r 43 11 3> r o' - -z- ■Z- E 07 o K O fj a>T’ó 7. ■ ö 1 41 o r O' ■z; ||f| 43 Ip? - ty 70 -< r - z — 70 <§ f'y ÍA __ V a> 30 7D * -• 70 5? X X C z - 70 4> i . °-o - o 70 g V. o. >oo | * * A- ■2; 4> z 2t C z 43 0) c - r 9 o. i H c 70 43 4> F> ' - Z - H *n vr .• ; • 30 c 7. c -v r § 4> 70 Xs c ú> 2? 7> 9 3 c 0) » i i 9 z 3 r % i Va .> w xr- 70 ~o t.tx i - 70 C*T Z 2 *?• 2 ° 70 c 7, p y 70 - 4) r- r 43 X 3>'X 2? - 3: c H x.'s 4> 9 - * 7J r*i % 03 7* H < 4a - 70 4> 70 - (ö 43 * 03 70 Það hefur verið sagt í gamni og kannski um leið nokkurri alvöru, að meirihlutinn geti kúgað minni- hlutann í lýðrœðisþjóðfélagi, þar sem aftur á móti örsmár minnihluti kúgi meirihlutann í einrœðisríkinu. Þó verður þess vart í sífellt aukn- um mæli í lýðrœðisþjóðfélögum Vesturlanda, að öfgasinnaðir smá- hópar leiti lags að koma áfram skoðanakúgun við meirihlutann. Er þesskonar trúboð rekið með offorsi, sem jaðrar við geðbilun og er þolað sem kvefpest eða hverskonar illur faraldur sökum þess umburðar- lyndis, sem yfirleitt ríkir gagnvart skoðunum manna. Hinn þögli meirihluti, sem uppá síðkastið hefur verið nefndur svo, er seinþreyttur til vandrœða og skoðanakúgun hinna öfgafullu skákar í skjóli þess. í einstaka skólablöðum úr framhaldsskólum hefur mátt greina þessa tilhneig- ingu. Kunnur lœknir í Reykjavík ritaði grein í Morgunblaðið og kvað eitt þessara skólablaða sam- anstanda af fernskonar efnisþátt- um: Níði, klámi, guðlasti og eitur- lyfjadekri. Mér skilst að fjórir eða fimm piltar standi einir að þessu blaði, en þeir œtla að frelsa heim- inn eins og fleiri og fyrrgreindir fjórir efnisflokkar eru þeirra for- skrift til þess. Meirihluti nemenda telur blaðsnepil þennan ósmekk- legan og ómerkilegan í hœsta máta, skólinn hefur skömm af og þar við situr. Umburðarlyndi við allra fárán- legustu skoðanir er út af fyrir sig góðra gjalda vert og að minnsta kosti friðvœnlegt. En svo geta fá- einir, óprúttnir einstaklingar mis- notað þetta umburðarlyndi, að álit mœtrar stofnunar bíði umtals- verðan hnekki. Aðhald er ekki boð- orð dagsins og agi er sízt af öllu í tízku eins og dæmin sanna. Kemur það fram að jöfnu í skólum og at- vinnulifi. 1 sumum gagnfrœðaskól- um hér í borg liggur við borð að sé akademískt frelsi; þeir mæta, sem eru í skapi til þess og mér skilst jafnvel, að það þyki óþarfa smásmugusemi af kennara, þegar hann meinar nemendum að hafa útvarpstæki með sér í tíma. En uppátœki, sem mynda vandamál í skólanum, eiga oftast upphaf sitt hjá örfáum nemendum. Það er og verður spurning, hvar eðlilegum aga lýkur og hvar gerrœðisleg valdstjórn byrjar. Hvert tímaskeið metur það á sinn hátt. í sögukennslu er því til dœmis haldið fram, að sterkar öldur jafn- réttis, frelsis og húmanisma hafi borizt til landsins á síðustu öld. Þess er yfirleitt ekki minnzt, að ofstæki í valdstjórn hafi átt sér stað, þegar komið var framundir aldamótin. En þegar flett er bók- um og blöðum frá þessum tíma og skyggnzt undir yfirborð heiftugra deilumála, þá verður Ijóst hve um- burðarlyndið hefur vaxið síðan, og guði sé lof fyrir það. Fyrir 89 árum varð mikill úlfa- þytur í latínuskólanum í Reykjavík út af nœsta litlu tilefni. Ungum og bláfátœkum pilti vestan af Fjörð- um varð það á að stela latneskri orðabók frá skólafélaga sínum. Sá kœrði stuldinn fyrir Birni M. Ólsen, kennara við skólann, sem um leið var frœgur frunti og harðstjóri. Mikil refsigleði var þá ríkjandi. Smástuldur átti að bera vott um innrœti þjófsins og þjófum skyldi refsað. Svo einfalt var það. Ólsen tók piltinn, sem var lítill fyrir sér, lofaði honum fyrirgefningu ef hann játaði, en þegar játningin lá fyrir, var réttur settur, þar sem Jón Þorkelsson, rektor, og kennar- arnir gengu berserksgang og spurðu piltinn í þaula, unz hann brast í grát, en einn kennaranna taldi mál- ið endanlega sannað með því, að móðir piltsins vœri einnig þjófur. Að svo búnu var pilturinn rekinn úr skóla; hann skyldi snauta heim til sín, merktur um lífstíð og allar framavonir hans að engu orðnar. I þá daga gat lítilmagninn engu áorkað, nema sterkur embættis- maður gæti talað máli hans. Svo fór, að prestur einn í nágrenni Reykjavíkur tók það að sér. Sneri hann vörn í sókn og hótaði, að kennarinn fengi að sanna mál sitt fyrir rétti, er hann þjófkenndi móð- ur piltsins. Þá dofnaði valdsljóminn yfir höfðingjum latínuskólans, kennarinn tók orð sín aftur og pilt- urinn var tekinn aftur í skólann. Nú á dögum mundu stjórnar- hœttir Jóns Þorkelssonar og Björns M. Ólsens kalla á uppreisn. Stjórnend.um l.íðst ekki annar eins óþokkaskapur. Tœkifœrin eru líka fleiri; gallaður valdsmaður getur ekki sett neinum stólinn fyrir dyrnar á sama hátt og þá, þegar ekki var í önnur hús að venda. Breytingin, sem orðið hefur á hálf- um öðrum mannsaldri, er gleðileg- ur vottur þess, að einstáklingurinn er talinn skipta máli. Hann fær að njóta sín. En botnfallið lýtur sínum lögmálum. Það telur sér skylt að misnota frelsið og umburðarlyndið, meðal annars með því að draga niður í svaðið allt það sem venju- legt, heilbrigt fólk telur, að hafi jákvætt gildi. Svo einkennilega ávexti getur hið frjálsa þjóðfélag af sér. Þegar betur er að gáð, bygg- isí hinn róttœkasti hugsunarháttur á grátbroslegri mótsögn: Að bœta heiminn, en gera það með hœtri. Gísli Sigurðsson. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17. jainúar 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.