Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						f grasi- og skógiváxinni ¦ hilíð
slkaimTnit frá gamla námubænum
Ketchum i Sagartannafjöllum
í Idaho í Bandarikjunum stend
ur tveggja hæða hús.
2. júlí 1,961 kvað við skot-
hvellur á neðri hæð þessa húss
og segja má, að hann hafi end-
urómað um allan heim. Þar féU
fyrir eigin hendi rlthöfundur-
inn Ernest Hemingway, tæpra
62 ára að aldri.
Á efri Hæðinni svaf þreytt
kona, löngum köl'.uð Miss
Mary, fjórða eiginkona rithöf-
uhdarins.
Ernest Hemingway gerðist
sjálfboðaliði í fyrri heimsstyrj-
öMinni og ók sjúkrabifreið á
Italiu. 8: júlí 1918, skömmu fyr
ir 19. afmælisdag Hemingways
stóð nafn hans á listanum yf-
ir mikið særða Bandaríkja-
menn á Italíu. Hann hafði orð-
ið fyrir sprengjubrotum, er
hann bar mikið særðan mann í
burtu úr eldlinunni og særzt
alvarlega á fæti. 1 tvo mánuðl
lá hann á hersjúkrahúsi
í Milano. Þar hjúkráði honum
amerisk hjúkrunarkona, Agnes
von Kurowski, einkar fríð
stúlka með glaðlega og blíðlega
andlitsdrætti eftir myndum að
dæma. Hemingway varð yf-
ir sig ástfanginn af henni og
er ekki vandi að ímynda sér,
að hún hafí eínnig fljótt orðið
hrifin af þessum töfrandi lag-
ifiga unga manni, sem lá í rúim-
inu og blístraði til að deyfa
fcvalirnar, en það var ráð, sem
faðir hans hafði kennt honum,
unguim dreng.
Hemingway var vonbiðill
Agnesar, þegar hann steig á
land i Bandaríkjunum i janúar
1919, en hún sendi honum fijót-
lega afsvar, og átti hann lengi
bagt með að fyrirgefa henni
það. En þegar hann skrifaði
„Vopnin kvödd" um það bil 10
árum síðar, var honutn engin
launung á, að hún var fyrir-
mynd Katrínar i sögunni.
Eftir heimkomuna til Banda-
ríkjanna settist Ernest að í
Ohicago og gerðist blaðamaður
hjá vikublaði Toronto Star.
Hjá vinum sínutn kynntist hann
stúiku frá St. Louis, Hadley
Riohardson. Hún hafði undan-
farið stundað veifca móður sina .
í St. Louis, en hugðist nú lyfta
sér upp í Chicago og efla þar
frama sinn sem píanóleikarL
^ Hadley var há, vel vaxin,
imyndaa-leg stúlka með gull-
brúint hár og glaðlegt og hlý-
fegt bros. Þau Ernest gengu í
hjónaband i september 1921 í
Hortoin's Bay í Míchiigan.
Ernest var þá 22 ára, en
Hadley 26 eða 8. Hveitibráuðs-
dögunum eyddu þau i sumar-
husi Hemingwayfjö'skyldunn-
ar, . Windemere, við Wallen-
vatn, en þar hafði Ernest átt
margar sólríkar stundir í æsku
sinni við landbúnaðarstörf og
ræktun.
Rithöfundurinn Sherwood
Andersoh kom þetta haust
heim frá París. Hann hrósaði
ölflum hlutum á mesrinlandinu,
, þar væri ódýrt að lifa og mjög
frjótt og skemmtilegt fyrir rit-
höfund. Hann lét Hemingway
fiafa nokkur meðmæi'abréf tii
vina sinna í Paris, og um miðj-
an desember lögðu ungu hjón-
in af stað til Evrópu, en
Ernest skyjdi verða blaðamað-
ur Toronto Star á meginland-
inu. Þau sigídu á gufuskipinu
„Leopoldinu" og nutu ferðar-
innar í rikum mæli. Hadley /ar
Ungur maður á uppleið.   Hér. voru  gangstéttár-
Heniingrway   í   París.  veitingahúsin,   kúltúr-
ásamt syni sínum.      inri, skáldin og yaxtar-
I  f                         broddurliiiii  í  listum:
París árið 1925.
Fjórar
eiginkonur
Heming-
ways
Anna María Þórisdóttir
tók saman — Fyrri hluti
eftirsótt sem pianóteikari, og
Ernest tók þátt í hnefaleika-
keppni við abvinnumann frá
Salt Lake City.
Meðail meðmælabréfa Sher-
wood Andersons var eitt til
ameríska rithöfundarins Ger-
trud Stein, sem dvaldist i Paris
ásamt lagskonu sinni, Alice B.
Toklas. Anderson bað ungfrú
Stein, að vera þessum „unga og
óvenjugáfaða" manni til aðstoð
ar. Hadley og Ennest urðu
góðkunningjar      ungfrúnna
Stein og Toklas. Þeim leið vel
í ríkmannlegri ög blýlegri
vinnustofu þeirra, þar sem allL
ir veggir voru þaktir dýrmæt-
um málver'kum og eldur brann
á stórUm arni og þau drukfcu
te og heimatilibúna ávaxta-
likjöra. Allioe Toklas sagði
Hemingway, að hún ætti að
halda uppi samræðum við
giftu konurnar, sem einungis
væru umbornar með þolinmæoi,
á meðan rithöfumdurinn talaði
við eigimmennina. Ungfrúnum
geðjaðist vel að ungu hjónun-
um, ekki siður eftir að þær
komu í té til þeirra í litlu, fá-
tæklegu íbúðina, þar sem svo
þröngt var, að hin þrekvaxna
ungfrú Stein varð að sitja á
rúminu, sem stóð á miðju gólfi.
Sökum starfs síhs várð Hem-
ingway oft að vera fjarvistum
frá París og konu sinni. 1 októ-
ber 1922 voru Grikkir hraktir
frá Litlu-Asíu af Kemal Pasha,
f relisara og einræðisherra
Tyrfclands. Hemingway var
viðístaddur brottflutning krist-
inna Grikkja frá' Þrakiu og
skrifaði um það greinar fyrir
blað sitt.
Þegar Ernest kom aftur til
Parisar, bættu þau Hadley sér
upp aðskilnaðinn. Hadley var
iðin við að skrifa tengdafor-
eldrum sinum. Þetta skrifar
hún um endurkomu Ernests:
„Ég vissi ekki, að neinn gæti
orðið svo glaður að fá annan
til baka." Hún var mjög stolt
yfir því, sem hann hafði feng-
ið áorkað á ritvellinum í þess-
ari ferð, en hann hafði orðið
að gjalda það dýru " verði.
Hann var alltaf veill í hái'.'si,
og nú varð hann að taka kín-
ín við hitasótt, og auík þess var
hann  þakinn  skordýrabiti  og
óþrifum og varð að láta klippa
sig mjög stutt til að losna við
óværðina. „En nú er þessu öllu
lokið," skrifar Hadley, „Og við
erum saman aftur. Ég hef gert
heilmikið til að lagfæra íbúð-
ina, og hann er mjög hrifinn
af þvi. Hann færði mér festi
úr stórum, þungum Wang-perl-
um og aðra úr rafi með stórum
perl/um og svörtum kóröllum
og silfri, en hana átti einhver
konungborinn Rússi, sem nú
er þjónn í Konstantínópel . . ."
Eitt sinn var Ernest, á fundi
í Lausanne í Sviss. Þar sem
komið var undir jól, gerði
hann Hadley orð og bað hana
að koma til sín og dveljast í
Sviss yfir jólin. Hadley brást
glöð við og fór að búa riiður
farangurinn og tók öll hand-
rit Ernests og setti í sérstaka
tösku, en hann hugðist vinna
að þeim í fríinu. Hadley kom
til Sviss, en farangurinn ekki.
Að öaium líkindum hefur hon-
um verið stolið. Þarna huríu
átján smásögur ag þrjátíu ljóð
auk hei'Mar skáldsögu. Margoft
minntist Hemingway þessa
áfalls sem hins mesta í lífi sínu
til þessa. Hann fcenndi Hadley
um betta, og mörgum árum
seinna sagði hann við rithöf-
undinn Aaron Hotohner: „Það
sem konanmín grét yfir þessú,
ég hélt að hún myndi aldrei
hætta að gráta."
Þau hjónin fóru í mörg ferða
lög í fríum sinum. Um jólin
voru þau i Söhruns í Vorarl-
berg í Austiurríki, og þaðan
minnist Ernest ógfleymanlegra
skíða- og gönguferða og
stjörmubjartra nátta. Á sumrin
fóru þau til Spánar og tóku
þátt í hátíðaholduim í sambandi
við nautaat í PampSona, Valen-
cia og Madrid. En einna eftir-
minnilegust roun þeim hafa orð-
ið göngiuferð með vini sínum
að vorlagi yfir snæviþakið St.
Bernharðsskarðið og að koma
„út í vorbiæinn ítaláumegrin",
eins og segir í „Veizlu í far-
ángrinuim".
Nú kom að því, að Hadley
varð barnshafandi. Þegar
Ernest varð það ljóst, fór
hann að morgunlagi í heim-
sókn til Gertrud Stein. Hann
fékk  morgunkaffi  og  sat  og
spjallaði fram yfir hádegisverð,
sýndi engin merki um brottför
síðari hluta dagsins og þáði
boð ungfrú Stein um að borða
kvöldverð. Það var fyrst kl.
10 um kvöldið, að hann sagði
henni fréttirnar, feiminn og
uppburðarlitilll. Þegar Ger-
trud Stein óskaði honum til
hamtragjU, bandaði hann hend-
inni óþolimmóður og sagði: „Ég
er of ungur til að vera faðir."
10. október 1923 fæddi Had-
ley hraustan og myndarlegan
son. Hann hlaut nafnið John
Hadley Nicanor Hemingway,
en var oftast kallaður Bumby.
Gertrud Stein var guðmóðir
við skírnina, og þær ungfrúrn
ar fceppbust við að sauma og
prjóna gjafir handa barninu
og igáfu foreMrunum vélmeint-
ar en fremUr óhentugar ráð-
leggingár.
1 boði hjá kunningjum sinum
i París, hittu Ernest og Hadley
í fyrsta sinn Pfeiffersysturnar,
Pauline og Virginiu, frá Ark-
ansas. Þær voru báðar smá-
vaxnar og útlimagranhar og
minntu á veikbyggða spör-
f ugla, stúttkHpptár og „tmeð
topp". Páuline vann við Paris-
arútgiáfu timaritsins „Vog-ue",
en vini hehnar grunaði, að
raunveruileg ástæða fyrir dvöl
hennar í Paris væri að leita. sér
að hæfum eiginmanrii. Vel
klædd og mjög vel að sér um
allar tízkunýjungarr honfði
hún full meðaumkunar. á ein)'
föld, slitih, föt Hadley. Þegar
þær syst'ur <yfirgáfu samkyæm-
ið, klæddist Pauline fallegri
loðkápu. Erriest sagði, að sér
hefði fallið' miklu befur við
Virginíu. „Mér þætti gaman að
bjóða henni út í kápu systur
sinnar," sagði hann.
FljótLega komu þær systur i
heimsókn tii Hadley og Bumby
í litlu fátæklegu íbúðina. Á eft
ir sagði Pauline við vinkonu
sina, að sér hefði brugðið þeg-
ar hún sá, hvaða lífsskiiyrði
Hemingway bauð konu sinni
og barni í nafni listarinnar.
Húisbóndann sjállfan sá hún
inn um dyragætt, þar sem
hann lá uppi í rúmi og las,
ógreiddur og órakaður. Henni
fannst hann fremur ruddaleg-
ur bæði i hegðun og útliti ,og
gat ekki skilið, að Hadley gæti
þolað slíkt líf á þvílikum stað
og með því'ikum manni.
En fljótlega breyttist skoð-
un Pauline á honum, og hún
tók nú að venja komur sinar til
Hemingwayhjónanna og gerð-
ist mikil vinkona Hadley. I>es-
emberdag einn mætti vinkona
Pauline henni á götu i Paris,
þar sem hún var að kikna und-
ir þungri byrði, sem reyndist
vera skíði og skíðaútbúnaður.
Pauiine útskýrði hlæjandi, að
hún væri að fara til Austurrik
is, þar serh hún ætflaði að dvelj-
ast með Hemingwáyhjónunum
um jólin. Hún hefði aldrei stig-
ið á skíði, en Ernest hefði .'of-
að að kenna sér. Henni var þó
hjartanlega sama, þega-r hláku
gerði og ekkert varð úr skiða-
iðkunum, henni var nóg
að vera í návist Ernests, sem
hún var nú orðin alvar'.fega ást-
fanigin af. Þessu ástandi lýsir
Ernest á þann veg í „Veizlu í
farángrinum": „Úng ógift fcona
kemur sér um stundarsakiir í
mjúkinn við gifta konu
únga og gerist trúnaðarvimur
hennar, flytur inn á gafil hjá
bónda og húsfreyju í boði
þeirra og fer síðan hugsunar-
laust í mesta. sakleysi, oig
svílfist þó einskis, að búa sig
undir að giftast bóndanum . . .
Bóndi hefur hjá sér tvær lag-
legar stúll'kur að verkalokum.
önnur er ný og ókunn, og ef
illa fer þá elskar hann báðar
.j .-. Það er lifað dag af degi
pg því unað, sem unað er . . .
Síðán upphefst lygi með
leiða;». ."
Þegar Pauline frébti, að
Ernest ætlaði í viðskiptaerind
um til New York, gerðist hún
svo djörf að segja, að ekkert
vildi hún fremur en fará með
homum. Bkiki varð það þó, en
þau hittust í París fyrir brott-
för hans, og er hann kom aftur
frá New York, sleppti hann
ekki aðeins einni heldur þrem-
ur lestum til Ausburrikis, þar
sem Hadley beið hans með
Bumby.
Hér fer á eftir lýsing Hem-
ingways i „Veizlu i farángr-
inum" á komu sinni til Voiwl-
berg: „Þegar ég kom auga á
konu  mína  aftur  hvar  hún
6  LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
19. marz 1972
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16