Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						Þegar hér er komiö sögu, hafði
Sigurður Guðmundsson má'lari
dvalizt í níu ár við listnáim í
Danmörku. Sumarið 1858 sneri
hann heimteiðis og hefur þá
„brunnið mjög lí imuna" að nelga
sinni hrjáðu fósturjörð atlt það,
sem hann hafði af að má.
Á námsárum Sínum halfði hann
kynnzt, ailnáið, stefnum Iþeim, sem
uppi voru í listum á þeim tíimum.
Rómantíska stefnan hafði þá far-
ið siguríör land úr landi hvar-
vetna um hinn vestræna 'heim.
Menn sáu f anda dýrðarljóma
fornaldar og hugðust reisa nýja
og fegurri byggingu þjóðfélags ó
þeim grunni. Fegurðarsmek'k-
ur Sigurðar málara beindi hon-
um -hvert halda s'kyldi. Honum
var Ijóst, hvað fsland stóð menn-
ingarlega aftur úr undir margra
alda kúgunarstjórn Dana. Innra
með honum byilíust ofl, sem útrás
urðu að fá, hvað sem það kost-
aöi.
Eins og fyrr er getið, ætlaði
Sigurður að gerast sögumál-
ari. En tii þess þurfti hann að
afla sér þeWkingar á ýmsurn lifn-
aðarháttum þjóðarinnar frá önd-
verðu. Urðu þá fyrst fyrir hon-
um búningarnir. Á þeim varð
'hann, sem máíari, fyrst og fremst
að kunna skiil. Á ferð sinni hing-
að heiim sumarið 1856, ferðaðist
'hann um Norðuriand og sá með
eigin augum, hve ósmekklegir og
ótjjóðlegir kven'búningarnir voru.
Þegar ritgjörð hans um búning-
ana kom út, vann hann mikinn
sigur, því að hún þótti nýstár-
leg og var vel tekið af miklum
meirihluta kvenna. Stóð hann og
í bréfasikriftum við 'konur víðs
vegar um land og varð aWt þetta
til þess, að búningurinn var tek-
inn upp af konum hvarvetna um
landið.
íslenZkar konur eiga ¦ Sig-
' úrði málara -miWð að þakka. Það
stendur enn, sem Jónas Jónsson
sagði í ritgerð: „Aldrei fyrr
höfðu íslenzkar konur eign-
azt sliíkan vin, sem •kom óbeðinn
m-eð margháttaða aðstoð ti'l að .
auka fegurð þeirra og ynd-
isþdkka." En þótt Sigurði taekist
að leiða eitt menningarmál til far
¦sællla lykta, brunnu fteiri eldar
margvíslegra hugsjóna í hugs'koti
hans. Vafalaust hefur hann
á námsárum sínum erlendis
kynnzt ýmsum söfnum varðandi
listir og sogu. Hann vissi að (s-
land átti ekkert forngripasafn.
Hann hefur vitað, að það varð að
'koma traustur grunnur undir
menningarsögulega framsókn
þjóðarinnar. Árið 1862 skrif-
ar hann svo aðra hvatningar-
grein í Ný félagsrit undir nafn-
inu: „Hugvekja til Isiendinga",
'þar sern hann ræðir um forngripa
safnið og nauðsyn þess að koma
því á fót.
Það liggur ekki Ijóst fyrir öll-
um, að slkiilja gildi þess að safna
gömilum munum, sem ekki geta
lengur til nytsemda talizt. Ekki
munu þeir heldur hafa verið marg
ir á dögum Sigurðar málara, sem
skfldu baráttu hans og iögðu lion-
um lið. Öröugasti hjallinn var þó
baráttan við fátæktina og skort-
inn. Árangursllaust var að leita
til þings og stjórnar. Um það
s'krifar vinur hans Stgr. TThorst.
honum: „Féteysi er la'kast og það
er nú það, sem Danir byggja upp
á að þar muni óll þjóðHeg við-
leitni   okkar  stranda."   Þótt   Sig-
Sjálfsmynd Sigurðar málara.
Sigurður Sigurmundsson
Víé iístáhrunn
tg.aídar
Priðji og síðasti hluti
urður máJari helgaði safninu
meginhluta starfskrafta sinna,
sem eftir var ævinnar, var þó
ekki hugur 'hans og sjón ein-
göngu bundin við það. Hann sá
ekki Reykjavtk einvörðungu eins
og hún var á hans dögum.
Hann sá í anda Reykja-
ví'k framtíðarinnar, með stórihýs-
i»m, skipalægi, vatnsveitu, leik-
völium, skrúðgörðum, þjóðleik
'húsi og þjóðminjasafni og mörgu
fleiru, sem risið hefur upp á okk-
ar dögum. Barátta Sigurðar fyr-
ir forngripasafninu varð bæði
löng og hörð. f bréfi tll Stein-
gríms vinar síns segirjhann 1861:
„Hvorki ég sjálfur eða aðr-
ir þurfa að kippa sér upp við,
þó seigt og fast gangi fyrir mér
þar sem ég er einn míns liðs og
fáir vilja eða geta skilið mig fyrr
en eftir langvarandi baráttu, því
ég er framsöguimaður í þeim mál-
um, sem aldrei hafa verið borin
upp fyrr og þess vegna ólþekkt
fijá ailmenningi."
Er nú komið að þriðja mótefn-
inu, sem Siguröur haföi brenn-
andi áriuga á. Það var þróun leik
menntar og leikhúslistar á
íslandi. Eitthvað hafði verið byrj
að á dönskum leiteýningum í
Reykjavík nokkru áður. En Sig-
urður fyrirleit al'lt, sem danskt
var, Ijaldi, að hér yrði að koma
ísilenzk list og þjóðleg, þar sem
öll dönsk áhri* væru útiiok-
uð. Það sem nú hér vantaði
fyrst og fremst, voru leikrit. Þess
©
vegna. varö að stefna að því, að
fá gáfaða menn eða skáld til þess
að semja eða þýða góð leikrit.
Sigurður reyndi sjálfur að semja
leikrit, en tókst ekki svo honum
iíikaði. Varð honum þá fyrst fyr-
ir að snúa sér ti'l síns kæra vinar
Stgr. Tihorsteinssonar og í svar-
bréfi 1861 skrifar hann: ,,Þó að
langt sé síðan að ég heyrði Kedd-
Hannesarríimuna, þá trúi ég varla
að sá, sem gat gert hana, geti
ekki látið persónur í draima tala
með viti. En vel trúi ég, að þú
hafir ekki tíma eða kringumstæð-
ur til þess og að þú sért orð-
inn heídur ókunnugur landslhátt-
um til þess. En þá getur safn
Jóns Árnasonar ráðið nökkra bót
á   því,   þegar  það  kemur  út,   en
víst er það, að stór nauðsyn er
á þessum ritutn, bæði ti'l að gefa
skáldskapnum fulilkomnari stefnu
og eins til að spana menn til að
æfa sig i að leika." Síðan sikorar
'hann á Steingrím að leggja sér
lið og nefnir í því sambandi að
þýða leikritið „Kvens'kratt-
ann" eftir Shakespeare, því
að það væri <það einasta, sem .helzí
mætti leika hér af hans stykkj-
um. — Um tjessar mundir sat
Steingrimur Thorsteinsson úti í
Kaupmannaihöfn við nægtabrunn
evrópskra bókmennta og lista.
Hann var þá nýkvæntur danskri
konu og undi hag sínum vel að
því er hann segir í bréfum. Um
þetta leyti þýðir hann á íslenzku
leikritið Lear konung eftir
Shakespeare. Haustið 1869 fékk
Sigurður máilari þýðinguna í
hendur, þá skrifar hann:
„Gladdi hún mig mikið. En nú
vantar Ham'let, Ótheiio, Rómeo og
Júlíu og að þessi tvö sem búin
eru verði prentuð." Steíngrimur
var nú orðinn þekktur og dáður
hér 'heima, einlkum af frelsis- og
ættjarðarljóðum sínum. Nú hafði
hann auk þess ráðizt í það stór-
virki að Jaýða á íslenzka tungu
„Þúsund og eina nótt", eitt af
þekktustu og frægustu verkum
heimsbókmenntanna á því klið-
mjúka og fagra málli, sem fáir eða
engir lékju eftir. — Þegar hér var
komið, sat Mattlhias Jochumsson
í Lærða skólanum í Reykjaviik.
Einn vetur hafði hann dvaJið í
Höfn. Fékk ihann toar no'kkra til-
sögn í tungu'málum, en sinnti lítt
verzlunarfræðum eins og till hafði
verið stofnað. Vinir hans
og vandamenn munu þá riafa
gengizt fyrir 'því, að hann legði
niður verzlunarstörf og færi í
Skóla. Má þar fremsta í flokki
telja fyrrv. húsmóður hans í
Flatey, Þuríði Kúld. EWki mun
Matthías hafa ort svo umtaiswert.
væri fyrstu ár sín í Skála. Eri
þar kom þó, að Sigurður málari
sneri sér ti1 Ihans með 'það, að
semja leikrit alísltenzkt áð
anda og efni. Matthías hafði þá
um sumarið áður ferðazt um sveit-
ir og öræfi fslands með kvekur-
um. Veturinn eftir skrifaði hann
svo undir handarjaðri Sigurðar
leikritið „ÚtiJegumennina", sem
siðar fékk nafnið Skugga-Sveinn.
Var það þá strax tekið tfJ flutn-
ings, sýnt í febrúar 1862 og eins
og í blöðunum stóð „gerði hvin-
andi lukku", sem segja má með
sanni að standi enn í dag. „Eftir
þetta fór heldur að syrta í lofti
í menningarlegum efnum," segiir
Sigurður Guðmundsson í bréfi til
Steingríms 1863. „Andinn í Rvík
er alJtaf að versna. LatínuskóJinn
er Skapaður til að drepa' alla ís-
lenzku og föðuriandstilfinningu
— alveg gagnsitætt Bessastaða-
andanum og tiæöast að þeim í
staðínn, — skemmtanatilraun-
ir verður maður að berja blá'kalt
fram með oddi og egg í trássi við
aillt, en má búast við óvrld í stað-
inn."
En nú var önnur barátta kom-
in á dagskrá á næstu árum. Það
var hin væntanlega þjóðhá-
tíð 1874 á þúsunci ára afmæ'li fs-
lands byggðar, meö þeirri von um
stjórnarbót, sem við hana hafði
verið tengd. Ættjarðarijóð skáld-
anna kyntu ondir glóðina. Á
vordöguim 1870 komu Ný félags-
rit færandi hendi með Vorhvöt
Steingrims á forsíðu. Tveimur ár-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16