Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1973, Blaðsíða 4
„íslendingrar eru bókelskasta þ,jóð í heimi, hverg-i í heimin- um eru gefnar út jafnmargar bsekur á hvert mannsbarn, hvergi er útiánstala bókasafna hærri á hvert mannsbarn, hvergi eru bókabúðir fleiri á svo litlu svæði,“ og svo fram- \ egis. Flestir kannast við þess ar staðhæíingar, en skipt- ar skoðanir eru um sannleiks- gildi þeirra. Eitt er þó víst, að áhugi íslendinga á bókum er gifurlega mikill. Ekki þarf annað en að dvelja einn dag á afgTeiðslu bókasafns til að sannfærast um það, og enn bet ur kemur þetta fram, ef ein- um degi er eytt í bókabíl. Far er yfirleitt troðfullt allan af- greiðslutímann af börnum, unglingum og fullorðnum, sem þurfa að lesa um allt milli himins og jarðar og nota sér svo sannarlega þá þjónustu, að komið sé með bækiuaiar til fólksins, en það þurfi ekki langt að fara til að ná sér í lesefni. SUMIR NÆSTUM BtNIR AÐ LESA ALLT Nú býst ég við, að mörgwn sé ekki kunnugt um 'hvers kon ar fyr/irbrigði bókabíll er. Bókabílöi er bókasafn á >hjól;um. Fyrstfi bókaibíffliinn tfór af stað i Bandarikjunu'm á árun- um milli 1910 og 1920, en sikömmu fyrir aMamótin var fairið að aka út bókum i hest- vöignum. Fyrir þiann tiima voru bækur oft sendiar tiil af- skekktra stiaða í 'kösisum og skiipt um fcassa með viissu miBi biii. Nú eru bókahitar algenig- ir viða um Evrópiu, Bandarík- in, Áatnalíu og Kianada og fyr- ir þremur árum fór UNESCO að ibe’tta sér fyrir notfcun ibófca bília i Asíu, Afrífcu og Suður- Amerífcu. Þrátt fy.rir mifcinn kostnað hefur sú starfseimi ©ef ið góða raun og mikla ánægju hjá þeim, sem iþjónustu þeirra njóta. Reyndar má segja það saima um viðtöfcur bófca- bíía alö;s staðiar 'anniars staðar i heiminum. Sé l'itið á töluir um rekstur bókabíla síðustu fimmtán árin, í Bandaríkjunum til dæm- Ib, kemur í Ijós, að fjölgun bókabila, au'kning starfetfólfcs, útlána og bökakosts í toótoa- bilum er imjöig mikil. Sömu sögu er að- segja annairis srtað- air frá. Hér á iandi hefur ver- ið 'sama 'þröunin, þau rúm þrjú ár, sem ibókabíliar bafia stiarf- að. Núna er mest fcnýjandi hjá okkur, að autea bókakostinn svo um rmmar. Mairgir við- skiiptavinanna eru að verða búnir með iþann hókakost, siem upp á er að tojóða. Bókasöfn á hjólum eru ekki elnu hreyfanlegu bókaisöfnin, ennfremur eru í notkun toófca- söfn í toátum, iestum ag flug- véi'um, sem fana á m'.BIii staða. Bókasöfn eru því erugan veginn mosagróin fyrdrtæki, 'þar sem aldrað vingjarnlegt fólfc gætiir rykfállinnai dýrm'ætra bóka ag ekki má heyrast saum nál detrta. Og ekki. eru eihung- i!s bækur í bókasöfnum, held- ur lilka tímariit og dag- blöð, grammöfónplatur, segui- bandsspólur, kvikmiyndir og jafnvel eftirprentaniir atf mál- veirkum. Almenini'nigsbáka- safn er þv'í áihliða menning- arstofnun, sem veitir iþjónustu hverjum ’sem er og rí'k áherzla er lögð á iþað i dag að veita viðskipfcavimunium sem toezta þjónustu. Bófcasöfn eru tiil fyr ir alian álmenning. Hér a Jandi eru bákasiafns- mái í örrii firamþróun. í Bú- staðaútitoúi Borgarbókasafns- inis, sem opnað var 26. janúar í vetur, verður vísir að tóniM'star deiM, isem síðar verður í vænt anlegri toyggi'rDgu laðalsafns í nýja miðbænum. Úr Bústaða- útitoúL eru einniig gerðilr út þeir tveir bökabilar, sem starfa hérlendás. Sá eldiri fór af stað 11. júií 1969 og var strax tekið tveilm hönd- um. Hann gengur nú tfimm daga vikunnar. Sá yngri, sem keypt ur vair inýr frá Svíþjóð fyrir rúmu ári síðan, igengur fjóra daga í viku. (Þeir fana 1 flest þau hverfi bæjiarins, sem efcki eru náiægt bókasöfnum og i sum þeiri-a er farið þrisvair í vitou og þá á fleiiri staði í sama hverfi. El'dri bíilinn, sem er gamall strætisvagn númar 3000 —3500 bækur, en sá ynigiri 2000 bækur. Úirval bóka í bílunum er smækkuð mynd af bókasafni' þair siem finna má bækur um öffl möguleg efni. Skáldsögur, íbama og fullorð- inna, rfcaka samt mest rými. 1 ibílunum eru gefin út iáns- sikírteini, tekið við pöntunum og öflfli önnur mö'giuleg þjónusta veiitt. Ef bækur, sem (beðið er um, eru ekki mieð toilinum, er reynt að hatfa þær með næst eða taka á móti pöntunum. Þar sem bókabiiamir eru reiknir af Borgarbókasafninu eru notuð sömu lánss'kírfceinl í þeim og á aða'Isiaínjjnu í IÞiinigholts- stræti og í útibúum Iþessi. Hvert skírteinii igildir í þrjú ár, hver lánþegi getur fengið bæfcur að viid út á þetta edna skírteini, en börn innan sextán ára ald- urs þó aðeins tíu bækur i einu. Bó'kunum þarf smo að sfciiá eft iir þrjátíu daga, annars felur á þær skuld, króna á hverja bók daglega fnam ytflr þessa þrjátiu daga. I*RÍR MENN I STÉTTINNI Dagur í 'bökabíl getur verið anzi stremtoinn, en aidrei lleið- inllegur. Að meðahald er höfð viðkoma á fjórum stöðum á dag og er opið frá hálftíma upp i tvo tíma í einu. Á tfyirstíi stað er opnað fclufckan Ihá'lftvö og lokað á síðaista stað kiukkan míu. Iðulega og þó sérstaklega að vetrinum íylllllst toíllinn af •fólki um leið og opnað er og tæmist ekki ffyrr en llokað er á siðasta s'bað. Annairs hetfsit dag- ur i ibófcaibíl ekki kliufck- an hálftvö heidur klukkan níu að morgni. iÞá er ibyrjað á þvi, að bera inn úr bílunum allt ssm vinna þarf úr ánini á safn- inu, síðan eru biIarnCr hreins- aðir og snyrtir hátt og lágit og bókum, sem 'komlð hafa úr láni daginn áður, raðað í ihililur. IÞar að auki þarf að finraðia í hi,ll- ur og sækja þær toœkur sem vantiar í bókageymsjur inni' í safninu. Þá þarf að touga að ýmsum tæknilegum atriðum varðandi biliania, is'já um að gert sé við þá, iþeir séu smurðir, sett 4 þá ol'ia og fleilra þess háttar. í siambandii við rekstur bófca bfflanna liefur myndazt ný stétt manna hérilendlte, bílstjórar, sam hafa meiirapiróf, en geta jafnframt slnnt þvi starfi, að lána út og t'aka á móti 'bókum og aðistoða bókaverð'.i eftir þörf um á viðkomustöðum bílamnia. Enn sem komið er eiru hér að- eirils þirír menn 1 stétt þessari, en þeir ei'ga fjöldia samherja úti uim alian heiim. I erlendum heimiMum eir þesis gtetið, að erfitt isé að tfinna menn í iþetta starf. iBezt sé að þeir séu komn ir yfir fertuigt, bökfróðiir og spa'kvitriir, vjinigja'rn'legir og 'hjálpiegir, hafi þroskaða ábyrgðartilfinnihgu og eiigi gott með að lynida við fólk. Þar að laukí fliafi þeir svo góða aksturshæffflieitoa oig sjötta sans fyrir biliunuim, áður en iþær Iiáta á sé.r ikræla. Vel mætti ímyinda sér marga Isliendinga gædda þessium kost um, en ikröfurnar eru ikanins'ki óvenju 'harðar, enda máðað við erlendiar aðstæður, þar sem bókabílar eru oft úti við svo vikum isikiptir og íerðast um lafSkekkt 'hétruð og á mjlii sba'k- stæðra bæja. Fyrir uifcan bffl- stjóramn fara með bílnum í hverja ferð itveir til þrir bóka ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.