Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						ÐAEI3R I BQKflBIL
„Islendingar eru bókelskasta
þjóð í heimi, hvergi í heimin-
nm eru gefnar út jafnmargar
bækur  á   hvert  mannsbarn,
hvergi er útiánstala bókasafna
hærri   á   hvert   mannsbarn,
hvergi  eru  bókabxiðir  fleiri  á
svo litlu svæði," og svo fram-
vegis. Flestir kannast við þess
ar  staðhaefingar,   en   skipt-
ar skoðanir eru um sannleiks-
gildi  þeirra.  Eitt  er  þó  víst,
að áhugi fslendinga á bókum
er gífurlega inikill. Ekki þarf
annað en að dvelja einn dag
á  afgreiðslu  bókasafns  til  að
sannfærast um það, og enn bet
ur kemur þetta fram, ef ein-
um degi er eytt i bókabíl. I>ar
er yfírleitt troðfullt allan af-
greiðslutómann   af   börnum,
unglingum og fullorðnum, sem
þurfa  að  lesa  um  allt  milli
liimins og jarðar og nota sér
svo sannarlega þá þjómistu, að
komið  sé  með  bækurnar  til
fólksins,  en  það  þurfi  ekki
langt að fara til að ná sér í
lesefni.
SUMIR NÆSTUM BUNIK
A» LESA AIXT
Nú' ,býst ég við, að mörgurn
sé ekkí kunhugt um hvers kon
ar -fyr'iribrígði bókabíll er.
BótebUQj er bákasafn á •hjókim.
Fyrstl bókaibífflinn tfór af stað .
i Ðandaríkjunuim á árun-
um milli 1910 og 1920, -
en skömmu íyrir altíamótin wwc
fairið að aka út bókum í hest-
.-'::¦:.....:.¦.¦¦¦..........:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
vögnum. Fyrir þann tíima voru
• bækur oft sendair til af-
skekktra staða í kösisu<m og
skipt um fcassa með vissu milM
bili. Nú eru (bókaJbílar algerng-
ir viða um Evrópiu, Banldarík-
:n, Ástraiiu o,g Kanada og fyr-
ir þremuir áruim fór UNESCO
að ibe'ita sér fyrir notkun ibólka
bila i Asiu, Afriku og Suður-
Ameríku. Þrátt fyrír mikdnn
kostmað hefur Sú starfsiami igef
ið góða raun og mikla ánægju
hjá þeiim, sem þjónustu þeirra
njóta. Reyndar má segja það
sama um viðitökur bóka-
bíía alis staðar ¦asnnars staðar
i heimtoum.
Sé iitið á töluir um rekstur
bókabíia síðustu tfimmtán árín,
í Bandaríkjunum til dæm-
Is, kerraur í Ijós, að fjölgun
bókabila, aukning starflsfólks,
útiána og böka'kosíB í foóka-
bílum er tmiög rnikil. Sömu
sögu er að- segja annairs stað-
air frá. iHér á landi 'hefur ver-
ið sama Iþróunin, þau riúrn þrjú
áir, siem ibókabíliar Jnafa starf-
að. Núna er mest iknýjandd ihjá
okkur, að au'ka bókiafeosbinn
svo 'iim mumar. Mamgir við-
skiiptavinanna eru að verða
búnir með iþann ibókakost, siem
upp á er að tojóða.
Bókasöfn á ihjól'um eru ektó
e!nu hreyfanlegu bókasöfnin,
ennfremur eru d notkun bóka-
söfn í bátum, iestum oig flug-
véJum, sem faria á m'.Ei staða.
Bókasófn eru því engan vegimn

©
mosagróin fyrirtaeki, 'þar
sem aldrað vingjarnlegt fólk
gætir ryikfalMnnai dýnmætra
bóka og ekki má heyrast saum
nál detta. Og ekki eru eitnung-
ils bækur í bóikasöfnum, held-
ur liika timariit og dag-
blöð, girammólfónpl'öitiuir, segul-
bandsspólur, kvikmiyndir og
jafnvel eftirprentainiir aif mál-
verkum.      Atonerunimgsibóka-
safn er þv'í aMiða imenniing-
arstofnun, sem veiitir þjónustu
hverjum sem er og rík áherzla
er lögð á iþað í dag að veita
viðákiptavinumum sem foezsta
þjónustu. Bókasöfn enu t:i fyr
ir allan a'lmenniin'g.
Hér  a Jajndi eru  bókasiafns-
mái i 'örri framþróun.  1 Bú-
staðaútilbú:   Borgarbókasafns-
iins, sem opnað vaæ 26. janúar
í vetur, verður vísir að tónadlstair
deild, sem siðar verður í vænt
anlegri  bygigirDgu  aðal'safns  í
nýja  miðbænuim.  Úr Bústaða-
útibúi  eru  einnig  gerðiir  út
þeir   tiveir   bókalbilar,   sem
starfa  hérlenidlls.  Sá  eldtri  fór
af  stað 11.  júlí  1969 ag var
stnax   tekið   tveilm   hönd-
um. Hann gengur oú <íimm daga
viteunnar. Sá yngri, sem keypt
ur vair nýr frá Svíþjóð fyrir
rúmu ári siðan, igengur fjóra
daga í viiku. (Þeir íana í flest
þau hverfi bæjaæins, sem ekki
eru  náliægt  bókasöfnum' og í
sum þeirra er farið þriisvai1 í
viiku og þá á fleiiri staði i sama
hverfi.  Eldri  bíliinn,  sem  er
gamai'l 'Strætisvagn númar 3000
—3500 bækur, en sá ynigiri 2000
bækur. Oirval bóka í Ibílunum
er smaskkuð mynd af
bókasafn'i' þar sem fimna má
bækur um öll möguleg efni.
Skáldsögur, ibarna og fullorð-
inna, rtaka samt mest rými.
1 bílunum eru gefim út láns-
sikírteini, tekið við pönitunum
og öl önnur mögiuleg þjónusta
velitt. Ef bækur, sem Ibeðið er
um, eru ekki með bilinium, er
reynt að hafia þær með inæst
eða taka á móti pöntuinum. Þar
sem bókabílamir eru reknár af
Borgiairbökasafniiiiu eru notuð
sömu lánsskí'rteinli í iþeim og á
aðaisafniai'u    'í    ÍÞimghoílte-
stræti og í útibúum þesisi. Hvert
skíirteini igiidir í þrjú ár, hjver
lánþegi getur fengið bækur að
viid út á þetta edna skirteini,
en börn innan sex'tám áira ald-
urs iþó að'eihs tiu bækuir i einu.
Bókuniutm þarf stvo að skiiia eft
iir þrjátíu diaga, annars felliur
á þær ökuld, króna á hverja
bóik daglega fraim yfir þesisa
þrjátiu daga.
ÞRf R MENN I STÉTTINNI
Dagur í 'bókabíl getur verið
anzi stremtoinn, en aHdrei lieið-
inílegur. Að meðaitiaM er höfð
viðkoma á f jórum sitöðum á dag
og er opið tfrá háltftima upp |
tvo tíma í einu. A fyrsita stað
er opnað kliukkan hálftvö og
iokað á síðaista sitað kiuk'kan
iníu. Iðulega og þó senstaklega
að vetrinum fyl'i'st ibíllinn af
fólki ium ieið og opnað er og
tæmist ekki tfyrr en Ibkað er á
siðasta sbað. Annars hefsit dag-
ur i ibókaibíl ekki kliukk-
an hád'ftvö iheídur kluikkan n'íu
að morgni. 'Pá er byirjað á þvi,
að bera inn úr bíi'unum allt
ssm. vinna iþairf úr dffuni á safn-
inu, siðan eru bíIarnCr hreins-
aðir og stnyrtir hátt og lágit og
bókum, sem ikomið ibafa úr iáni
daginn áður, raðað i hiiilur. í>ar
að auki þarf að finraða í hill-
ur og sækja þær toœkur sem
'vaníair í bókageyrnsliur inni í
safninu. Þá þarf að huga að
ýmsum tæknilegum atriðum
varðandi bHiania, is'já um að gert
sé við þá, iþeiir séu sanurðir,
sett á þá ol'ía og fleilra þess
háttar.
1 'siambandii við rekstur bóka
blanna hef ur myndazt ný stétt
manna hérllendis, bilstjórar,
sem hafa meiirapiróf, en geta
j'afnframt slnnt þvi starfi, að
Hána út og tiatoa á móti bákum
og aðistoða bókavierðj eftir iþörf
um á viðkomustöðum bMarana.
Enm sem komið er eru hér að-
einis þrír menn 1 stétt þessari,
en þeir eiga fjölda samherja
úti um alian Iheiín. 1 erlendum
heimilduim er Iþesis (gtetlð, að
erfiitt sé að 'finnia menn i iþetta
starf. iBezt sé að þeir séu komn
ir yfir fertugt, bókfróðiir og
'spiakvitriir, vinigjarnléigdr og
hjálplegir, ihafi þrioisikaoa
ábyrgðartilfinn'ilngiu og eiigi
gott með að lynda við
fólk. -Þar að auki hafi þeiir svo
góða akisturshæfileiíka oig sjötta
sans 'fyrir biiunuim, áður en
iþær láita á sér (krælia.
Vel mætti ímyinda sér mainga
Islieindinga gædda þesisium kost
um, en kröfurnar eru tkanosiki
óvenju 'hairðar, enda mdðað við
erlendar aðstæður, iþar sem
bókabílar eru oft úti vcð svo
vikum isikipt'ir og ferðast um
lafskekkt héiruð og á miilili sitak-
stæðra bæja. Fyirir utan bil-
stjóraran fara með bílnum í
hverja ferð itveir til þrír boka
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16