Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						*/¦#.*,
/f~-
í fjórðu bók höfundarins. „Svipum
dagsins og nótt", er keimlikt sam-
band milli efnis textanna og niður-
röðunar þeirra og er í „Fljótt, fljótt,
sagði fuglinn", en ferSaþættirnir eru
sagðir í fyrstu persónu, skoðandinn
er Thor sjálfur beinlinis. Munurinn i
þessari bók annars vegar og hinum
tveimur hins vegar er litill; meiri
óþreyju gætir í ninum siðari, auk-
innar þjálfunar i að láta andstæður
tala eigin máli. Samt er eins og Thor
hafi fundið hljómgrunn sinn á þeim
átta árum sem liðu milli þessara
bóka: i hinum síðari koma fram mót-
hverfur í tilfinningalffinu, sem gæða
heildir nýrri hljómvídd og alvöruna
meiri sannfæringarkrafti, i „Svipum
dagsins og nótt" er tjáningin
flatneskjuleg. Þar er alráð hin yfir-
lætislega dramatík hnignunarinnar,
sem setur mestan svip á ftaliulýsing-
ar Thors yfirleitt, svo mjög sem hann
skrifar um þá þjó5 — samanber
„Andlit i spegli dropans" — hún
kemst helst til skila, er hann lýsir þvt
aðdráttarafli sem hélog á gröf hins
rómverska heimsveldis hafa i hann,
listafólk i orsakalögmálslausri hjá-
veru, hið Ijúfa lif og tötrughipjur,
svartklæddar, ótimabundnar, öng-
strætanna í Wapoli eða Orviedo. List
getur ekki verið algerlega neikvæð,
hin sannverðugasta yfirlýsing um fá-
nýti er öskur. Né heldur getur hún
sótt tilefni sitt eingöngu til annarrar
listar, lifgjafi hennar og svipmótandi
er kvika lifsins i liðandinni, og þang-
að verður hún einnig að skila sér
aftur til að lifhringur hennar sé full-
kominn. Ég hygg, að þau umbrot
sem urðu á sjöunda áratugnum, er
markaðsgengi unglinga var uppgötv-
að og stúdentar snerust gegn nyt-
semihyggju (pragmatisma); kröfur
um aukin, skapandi umsvið, sem
siSan hafa rótfest, hafi lokað lifhring
verka Thors. Þegar á allt er litið eru
hin lengri verk hans ritgerðir um
sköpunarmátt, sem ekki fær notið
sin sem gáfa, hin styttri, greinar og
satírur, athugasemdir um hvers
vegna svo er ekki, hin stystu, hin
fyrstu uppgötvun og sannanir um
sköpunarmáttinn. Þennan viðauka,
sem kemur að innan i það, sem fyrir
er, og þarf að samræma því og
tengja vitsmunalega annarri mann-
legri viðleitni, svo að ekki sé ofbcld-
islegt, sé gáfa umfram mátt; þessar
hugmyndir og ímyndir, sem einstakl-
ingur hrærist í er hann hefur fundið
að tengdar verða með nýjum hætti,
og hinar, sem skynfæri hans varpa
í sífellu i spegla vitundar hans og
hann finnur að hann getur formað af
huggerðir með tækjum sem hefðir
ætla listum, litum, tónum, skóldlegu
máli: viðauki, sem ekki nýtist meðat
fólks er lifir i búrum stirðra túlkunar
og virðingamynstra.
Á eftir „Ópi bjöllunnar" kom
„Folda," þar skrifar Thor skýrslur
um sltk búr. MeS þremur skýrslum
fjallar hann um lifnaðarhætti f ís-
lenska þjóðfélaginu og ritmátinn er
til muna úthverfari og þar með
aðgengilegri en hinna bókanna.
Skýrslurnar eru satfriskar eftirherm-
ur á stflsháttum og hver þeirra um
leið háðskrif um sérstakan ferða-
máta. Sveitamanna, sem sjá allt
slungið rosaljósum þjóðsagna,
barnakennara, sem sér hvaðeina er á
vegi hans verður og þó hann fari
kringum hálfan hnöttinn, f Ijósi þjóð-
ernislegrar umbótahyggju, ungra,
nýgiftra hjóna f íslenzka velferðar-
þjóðfélaginu, sem neyta alls er á
vegi þeirra verður. Og búrin rfm-
kveðskapur og þjóðsögur, ung-
mennafélagshugsjónir aldamótaár-
anna síðustu og hagvæðing „frjálsr-
ar" samkeppni. Thor hefur gert sinu
búri nægileg skil í hinum fyrrí bókum
og með þessari gerir hann glögglega
yíúni  tynr  virðingastirðnun  sam-
landa sinna.
Að gera líf sitt að táknmáli hlýtur
FIRVERKUM
HORSVIL-
HJÁLMSSONAR
Eftlr Þorsteln Antons-
son - STöari hluti
að vera mjög vandasamt. ftalfa hug-
arins (Thors) er talandi tákn um lykt-
ir annarrar menningar, en þeirrar
rómversku, þeirrar, sem við lifum,
hinnar kristnu, en þrélát hugartengsl
við tákn yfir ónýt menningakerfi
kæfa raunvfsi hugarins, Itkt og þau
myndu sjálf gera, og sekkur mönn-
um með þeim. Það svið, sem verkin
veita innsýn á, er neikvætt, aS mfnu
áliti, en ekki að öllu leiti: hinar
listrænu andstæður (kontrastar) milli
þess og mannsins óhjúpaðs —
skáldsins i trúustu merkingu þess
orðs — fá jákvæða útrás í brodering-
um og kampavfnsfreyðanda tilfinn-
inga og virðast f senn ábending og.
bein sönnun um þaS. sem lifa eigi f
manni. Stjórnleysið er milliþáttur
lykta og upphafs f fáránloik menn-
ingarsamlffs þessara ára, sem til-
urðartfmi verkanna spannar; ögur-
stundarinnar og kemur fram á þess-
ari mælistiku, sem Thor hefur
smtðað.
2.
Thor hefur gaman af að ferðast
með járnbrautarlestum, sú ánægja
hans kemur skýrlega f Ijós við lestur
fimmtu bókar hans „Undir gerfi-
tungli", þátta frá ferð hans til Sovét-
rfkjanna (útg. '59) Að sitja svo
klukkustundum skiptir við taktfast-
an slátt frá lestarhjólunum; hinar
tfðu loftþrýstingsbreytingar lestar-
klefans; birtuskot frá glugga; slökun
inn f tómleika næturinnar á ókunn-
ugri jérnbrautarstöð; að lesa Iffssög-
ur úr andlitum umhverfis, sem þau
eiga og hafa ekki selt að birtingar-
róttinn. Erfitt finnst mér að kenna
þessarar ánægju með honum (mér
leiðist að ferðast með jirnbrautar-
lestum). En eftir þvi sem mynd haris
úr lestarklefa verður fyllri tekur
rTí25i:r Sð IcSmííS rífcaíi samstöðu við
tilvistarspekilegan mótleik gegn
leiða, tómleika og allshorjarmeining-
arleysi,  hvort sem það er afstaða
Thors eða ekki, hið existentialíska,
og f innur, að maður er sjálfur farþegi
f lest ttmans, in þess að vita hvað og
getur f mesta lagi gert sór sögu úr
töktum samfarþeganna. f hillingum
frásagna þessarar bókar reka fsbjörg
félagsraunsæis um mannlffshaf,
bragandi i litatrefjum frá mynd-
hverfli hins skapandi hugar höf-
undar, sem hvergi beitir kaldri skyn-
semi sjálfs sln heldur kýs að etja
saman kenningum, kannski f þeirri
von að þær brjóti hver aðra, Ifkt og
Ijósti saman borgarfs og loiSi opnist,
sindri hugskerpu slái á fssalla mulins
frera: safnar hugmyndum, eins og
alltaf, og byltir þeim inn I textann.
Bókin kom út undir lok tfmabils
mikils uppgjörs meðal sósfalista, hér
lioima og f öðrum löndum, i skoSun-
um sfnum en er fjarri þvf aS yera rit
af þvf tagi. Þegar höfundur mi vera
að þvf að Ifta upp fri ævintýrum
augnabliksins, er það til að segja
frettir eða glósa samlanda stna fyrir
þröngsýni. Hann stendur I brenni-
punkti silrænna umbrota þessara
ira og f fljótu bragði virðist hann
taka þvf af furðulegri rósemi. Bókin
er gædd istriðufyllstu lifi t endur-
sögn i ævintýri.
Við vangaveltur eins og þessar
leiðir andrúmsloft bókarinnar hug-
ann ósj-.'.'fritt að þvf istandi, sem
rfkjandi var f bókmenntamálum fs-
lendinga i þessum tfma. Þi var
borgaralegt sérgæði og hræsni enn
fráleitara en nú er. ÞA dugði rít-
færum efnishyggjumönnum og
húmanistum, ef þeir vildu kallast
nýjungamenn, að vera meðreiðar-
sveinar sósfalista að breskri og
franski fyrirmynd. Þi iraði illa fyrir
löggildri gerræðisstefnu til jafnaðar I
Sovétrfkjunum. Vel meinandi skyn-
semihyggjumenn stóðu agndofa
frammi fyrir „sönnunum", sem í
heild sýndu að óræð kerfi eru mun
lífseigari en hin rökvfsu, þeir sáu
gegnum þunnan hjúp marxiskar hag-
fræði  hið  austrómverska  keisara-
Thor Vilhjálmsson. Hluti af frum-
teikningu Baltasars að portrettinu,
sem nú er f eigu Listasafns Kópa-
vogs.
dæmi afturgengið I þriðja sinn og
hafði hafist af lögfræðilegum valda-
stofni i trúfræðilegan hinnar grfsk-
kaþólsku kirkju og sfðan erfðalegan
hins rússneska keisaradæmis og þi
gerræðis stalfnismans: haft var i
orðspori að hugmyndafræðilegum
andstæðingum hefði f iratugi verið
haldið I þrælkun i Siberfu ! nafni
jafnaðar og réttlætis og að Stalfn —
sem þýðir maður úr stili — hefði
hagað sér i valdastóli ekki ósvipað
og hinn kristni keisari rómverska
keisaradæmisins       Konstantfnus
mörgum öldum fyrr, beitt kenning-
unni til að styrkja kerfi, sem starfaði
I gegnum hann. Ungverjaland var
lagt undir jirnhæl Stalfns '56. Sjilf-
ur varð maðurinn innan í skelinni
vitskertur, samkvæmt lýsingu
Solzhenitsins og dó um þetta leyti.
Gerræðissósialistar hér uppi i fs-
landi höfðu bundist tryggðaböndum
rtkinu f austri, þessari raungerS
kenninganna samkvæmt yfirlýsing-
um I Riðstjórnarrfkjunum, þessari
útkristöllun hugsana Marx og
Lenins, sem verða itti að fyrirmynd
arrfki og þaðan sem leiðsögn skyldi
berast mönnum hvarvetna f heims-
byggðinni um villugjarna ranghala
sögulegrar nauðsynjar.
En meðreiðarsveinar bundust
sóslalistum. Þeir sviptu burt öllum
dulunum nema einni milli draums og
vöku, skildskapar og veruleika, óra
og kenninga, sem öll meðvituð við-
leitni hlttir. Þeim nægði að hengja
sig utan i einhvern skoðanafastan,
heilsteyptan, sterkan og skika í
skjóli þess persónuleika. Búa til blæ-
brigði við hugsanir annars manns.
Kannski er skildskapur ekki annað,
Að nokkru minna þessir hjúpuðu
hvatningsmenn i hirðskildin gömlu,
sem fæst myndu vfst hafa viður-
kennt að þau ittu drjúgan þitt f
grimmdarverkum og stórorustum
með þv! að upphefja hugmyndir kon-
ungs og hirðmanna um sig sjólfa, að
nokkru i eiginkonu, sem eggjað hef„-
ur manh sinn til itaka og saklausust
er þi stund, þegar hann fellur
sprunginn a8 fótum hennar. Vissu-
lega eru verk mtn f og með pólittsk,
segir meðreiðarsveinninn og sam-
samar sig þeim, sem lifir f kenníng-
unni, f nsestu andri tekur hann undir
með Goete, skildinu þýska, og segir
sakleysislega: „Gri er öll kenning."
Þótt ekki hafi liðið nema augnablik,
hefur hann vfxlað yfir innra með sér
og talað fyrir munn tveggja persónu-
gerfa.
Sú flokkun stjornmilakenninga,
sem sett hefur verið undir heitið
sósfalismi, er að auki hentug aðferð
til réttlætingar óheillyndis, ef hafður
er i fyrirvari um fjarlæga framtfð:
þjóðfélagtð er svo gj'örspillt að manni
er ógerlegt að vera samkvæmur sér,
ViS getum hugsað okkur, að með-
reiðarmennskan þyki sfður en svo
æskileg, en hún sé framkvæmd sem
liður f stigminnkandi óheillyndi, uns
upp renni si tfmi annars og betri
sósfalisma, er séreðli hvers einstaks
manns er I vægi við félagsvitund
hans, rökvfs tengsl milli hans sjálfs
og hugar hans, hugar og handa.
sslðan hendir það, aS viSkomandi
týnir fyrirmynd sinni, flokknum eða
leiðtoganum, og um leið sjilfum sér
— þvf að hann hefur I Imynd sinni
um sig sjílfan veriS þeir eSa einhver
þeirra; aðlagast við skrifin þessari
sjilfsfmynd og myndað sér starfs-
venjur út fri henni. f sjilfu sér er
eftirsóknarvert hverjum skoðana-
hópi að eignast slfkar milpfpur; þaS
er kallaS i höfunda úr hópi reiS-
manna.
Forkólfur surrealismans André
Breton leiddi i sfnum ttma sein-
þreyttustu fylgismenn slna til fylgí-
lags viS kommúnisma en gamalgróin
viSring frakka fyrir heimspeki var þó
of rlk I þessum höfuS andstæðingum
skynsemihyggju,  til aS þeim  væri
slikt fært in þess aS axla um leiS þi
ibyrgS, sem þvf fylgir frá sjónarmiSi
vits og skynsemi. Til þess aS meS-
reiSarmennska i fslenska vfsu sé
framkvæmanleg þarf alveg sérstak-
lega ligkúrulegt istand menningar-
mála, einskonar langþróaSan alls-
herjarjöfnuS ligkúrunnar.
Lenst af hefur hiS þjóSernislega
viSmót fslendinga f garS starfandi
höfunda veriS aS ætla þi f senn nafn
og tilvistarlausa, einskonar loftver-
ur. Enn fremur hafa ! bókmennta-
milefnum Ilenst fri upphafi aldar-
innar kröfur til rithöfunda um aS þeir
starfi meS verkum sinum aS félags-
legum umbótum, kröfur, sem standa
f beinu sambandi viS barittu fyrir
löggildi fslensks rlkisfangs. Þegar
þrennt er haft I huga, verSur skiljan-
legra, hve ginnkeyptir fslenskir rit-
höfundar hafa veriS fyrir fræSilegri,
sósfalistiskri umbótastefnu allt frá
þvf hún skaut rótum t landinu
snemma i öldinni, þetta og aS ekki
hefur veriS um aSra aS ræða.
Sósfalismi hefur nið að gjöroka bók-
menntir sfðan, svo að jafn vel þeir,
sem teljast pólitískir andstæðingar
hans leggja hann og viðleitni til
skildskapar að jöfnu. Fyrir vikiS hef-
ur bókmenntum undiS fram meS fri-
munanlega einhæfum hætti.
A5 undanskildum fieinum, sem
hafa dagaS uppi f tröllaslag forneskj-
unnar og fhaldsömum fagurkerum,
sem óhugsað fylgja forskriftum
aldarinnar sfðustu, virðast rithöfund-
ar skrifa eftir formúlu, þeirri, að grir
skuli allur skildskapur. Um sögurnar
gildir, samkvæmt formúlunni, að
lýsingar allar skulu vera hversdags-
legar og sem minnst af skildlegum
tilþrifum; söguhetjur skulu vera lig-
launafólk og skúrkar fjiraflamenn,
stundum menntamenn. Allt skal
vera i ytra borði, samkvæmt orS-
anna hljóSan, og ofur skiljanlegt og
dulhyggja vegvtsir vondra manna.
Saga skal hafa stlgandi og lyktir I
þeim skilningi, aS hún meS framris
sinni leggi dóm i IffsskoSanir aðal-
persónanna, geri annaS tveggja aS
sanna gildi þeirra eSa fifengileik.
Persónunum er búinn örlagavefur,
sem þær engin ihrif hafa i sjilfar og
eru sér ekki vitandi um; vefinn skal
ekki sýna meS verkinu öSru vfsi en
óbeint: ekki færa hann f tal og þi
ekki sýna tilþrif með verkinu. Nyt-
semihyggja gerði bð hætt var aS
taka mark i rituSu mili, ef þaS var
ekki i skýrsluformi, og mælskulist,
sem hafSi um mjög langt skeiS veriS
liolsta einkenni stjórnmilalegrar
framsögu, hvarf en skaut upp aftur
siðar f Ijóðum, sem um leið sprengdu
af sir hefðbundin form og urSu IftiS
annað en mælskan. Og boSskapur-
inn var hji flestum hinn sami. Tfnd-
ur upp úr plógfari sósfalistisks elju-
manns.
Á stríSsirunum sfðari varS svo
national-sósíalismi til aS opna hiS
islenska þjóðfélag meS móthverfum
og þritthyggnum (dialektiskum)
hætti fyrir ihrifum úr annarri itt:
opnaSi þaS fyrir kapftalisma. Ný
hugmyndafræSi og hagvæSing, ólík
þeirri marxisku, gerSu hina sósíal-
isku höfunda enn háðari fyrirniynd-
um sfnum um túlkanir i veruleikan-
um, þar eS tilveran varS nú tor-
skildari. GullæSi greip þjóðina, —
fólk af öllum toga tók til sinna eigin
riSa viS aS afla sér IffsviSurværis.
ÞaS tókst meS igætum. ÞaS stóS
hins vegar f forkólfum sósíalismans
hér i landi sem annars staSar aS
tt'ilka ör umskipti og tengja skýring-
arnar rómantlskri söguskoSun sinni
(þaS hefur staSiS I innlendum fram i
þennan dag og hafa ekkert bitastæS-
ara fundiS milefnum sfnum til fram-
drittar f þrji iratugi en stagl um
herstöSina i MiSnesheiSi). Þegar al-
varan hóf að varpa skugga sfnum i
milefni hugsjónamannanna og
leiðinleg hugmyndafræðileg þræta
stóS fyrir dyrum gerSust riS meS-
reiðarsveina reikul. Svo kom f Ijós,
aS mannkynssagan hafSi fariS i bak
við þi, jafn vel ! fyrirheitna landinu
sjiifu.
Framhaldábls. 15
©
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16