Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1978, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1978, Blaðsíða 13
BERMODA- ÞRlHYRN- INGURINN Bermúdaþríhyrningurinn ligg- ur nokkurn veginn milli Flórídaskaga, Bermúdacyja og Hléborðseyja. Á þesu svœði hafa 144. skip og flugvélar horfið með óskýrðum hætti. marz á þessu ári. Það var segl- skúta, Norðurstjarnan IV. Þetta var nokkuð stór snekkja, einir 18 metrar á lengd. Sex manns voru um borð: Manfred Lehnen skipstjóri, Helmut Kuhn læknir, Jurgen Gross, dómari, Hugo Rösel, borgar- dómari, Ulrike Miiller, lækna- nemi og Christine Kump, efna- fræðingur. Ferðin hafði verið lengi í bígerð og átti að verða mikil ævintýraför. Norðurstjarnan var á leið frá Antiguaeyju f Karfbahafi til Lissabon f Prótúgal, þegar hún hvarf. Hún lét úr höfn á Boeing 727. Vél af þessari gert hvarf af ratsjárskermum í 10 mínutur. Þegar hún lenti voru allar klukkur um borð 10 mínútum of seinar... Bermúdaþríhyrningurinn nefnist hafsvæði milli Bermúdaeyja, Flórídaskaga og 40. breiddarbuags. A þessum slóðum hafa skiptapar verið svo tíðir, að ekki þykir einleikið. Flugvélar hafa líka horfið þar með dularfullum hætti; auk þess hafa bæði skip og flug- vélar lent f dularfullum hrakningum, þótt þau kæmu fram að lokum. Siðast hvarf þarna skip í Antigua hinn 19. marz og hefur ekkert spurzt til hennar upp frá því. Aðstandendur sexmenning- anna hafa reynt að halda í von- ina fram undir þetta. Fyrst töldu þeir sér trú um það, að Norðurstjörnuna hefði borið af leið, hún lent f logni, ellegar hún hefði skaddazt og væri á reki einhvers staðar úti á Atlantshafi. Þvf miður eru litlar Ifkur til að Norðurstjarn- an komi fram úr þcssu, þótt aðstandendur áhafnarinnar fmyndi sér það. Yfirvöld telja fólkið löngu látið og t.a.m. hef- ur kona Hugos Rösels fengið ekkjubætur frá Niirnbergborg síðan 1. maf í vor. Margar og sundurleitar kenn- ingar hafa verið settar fram til skýringar skip- og flugvélatöp- unum f Bermúdaþrfhyrningn- um. En engin hefur þótt hrökkva til skýringar öllum þeim dularfullu atburðum, sem þar hafa orðið. Hér skulu aðeins nefndir fjórir atburðir af hundruðum: Beechcraft Bonanzaflugvél flaug inn f þétt ský yfir eynni Andros og rofnaði talstöðvar- sambandið. Fjórum mfnútum sfðar sá til jarðar. Þá var vélin stödd yfir Miami f Flórfda, — og hafði snarhækkað f bensfn- geymi hennar! Boeing 727 vél frá National Airlines f Bandaríkjunum Norðurstjarnan IV, sem hvarí á leið frá Antigua til Lissabon í marz síðastliðnum. Um borð voru se spurzt. hvarf af rastjárskermum og sást ekki aftur fyrr en að tfu mfnútum liðnum. Þegar hún var lent kom á daginn, að öllum klukkum um borð hafði seink- að um tfu mfnútur... manns og hefur ekkert til þeirra Flugumferðarstjórar f flug- turninum á Grand Turkeyju í Bahamaklasanum sáu Cessna- vél fljúga yfir vellinum og bjuggust við þvf að flugmaður- inn bæðist lendingaleyfis í Hafsvæði út af austurströnd Bandaríkjanna, þar sem skip og flugvélar hafa farizt á dular- fullan hátt. næstu andrá. I sama bili heyrðu þeir í talstöðinni, að hann sagði: „Hér er enginn flugvöllur. Við hljótum að vera yfir vitlausri eyju“. Flugvélin flaug brott — og hefur ekki spurzt til hennar síðan. Einn úr áhöfn farþegaskips- ins Queen Elizabeth II kom auga ó flugvél, er stefndi béint á skipið. Skyndilega steyptist flugvélin f sjóinn og hvarf. En það heyrðist ekkert hljóð, þegar hún stakkst í sjóinn og engar vatnsgusur risu... Þessir atburðir og fjölmargir fleiri eru svo leyndardómsfull- ir, að það er svo sem engin furða, að ýmsir hafa seilzt langt til skýringa. Menn hafa stungið upp á ýmislegum „dularöflum" og Bandarfkjamaður einn, Charles Berlitz hefur ritað met- sölubók um Bermúdaþrfhyrn- inginn, þar sem slfkum öflum er kennt um allt saman. Kennir þar ýmissa framandlegra grasa og leggjast margir á eitt: verur frá öðrum hnöttum soga skip og flugvélar út í geiminn með eins konar risaryksugum, dularöfl f þvf sokkna og sfvinsæla rfki Atlantis soga þau niður o.s.frv. Ymsir vfsindamenn hafa reynt að leiða lfkum að nærtækari skýringum, en þær eru náttúru- lega ekki jafnspennandi og skýringar Berlitz, enda taka fáir mark á vfsindamönnunum en bók Berlitz rýkur út. En slysin eru staðreynd, hvort sem skýringarnar liggja nærri eða fjarri. Norðurstjarn- an var 144. farkosturinn, sem hvarf með dularfullum hætti f Bermúdaþrfhyrningnum. Og ekki er séð fyrir endann enn. Einn úr áhöfn Queen Elizabeth II sá flugvél steypast í sjóinn hljóðlaust og án þess að nokkrir vatnsstrókar risu. Cessna 172. Vél af þessari gerð hringsólaði yfir flugvelli á eyju í Bermúdaþríhyrningnum. Flugumferðarstjórar sáu vélina greinilega — en flugmaðurinn sá engan flugvöll, sneri við og hefur ekki spurzt til vélarinnar. Beechcraft Bonanzavél flaug inn í ský, kom út fjórum mínútum síðar, var þá stödd yfir Miami en samt hafði snarhækkað í bensíngcyminum!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.