Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1980, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1980, Blaðsíða 5
varir fyrr viö, en þeir kendu hita svá mikinn, at þeim var eigi [ván braut- kvámu. Þá sneruz þeir til iðranar fyrir [glæþ sinn ok báðu [frú sanctam Mariam sér miskunnar ok fyrgefningar. En þat brióst, er miskunnar brunninn ól, þá má alldri þorna af miskunn. Ok þat reyndu þessir þrír riddarar, at en sæla dróttning sá iðran þeira ok leysti þá or eldz háska. Ok vóru þeir þá nakkvat sakaöir. Ok eptir þat er þeir vóru heilir, þá fóru þeir til byskups ok tóku skriptir af honum, ok var þeim þat skriptat, at vápn þau, er þeir höfðu haft til at drepa klerk þennan með, þá vóru slegin af iárn ok negld á þá, ok skylldu þau á þeim vera, þar til er þau sprytti siálf af. Ok eptir þetta þá, fóru þeir menn víöa [um heim til heiiagra staöa. Ok sagöi sá, er Maríu iartegnir hefir dictat, at hann fann einn af þessum riddarum ok sá síöu hans, ok var þá holldit hlaupit upp yfir iárnit ok þrútit miök, ok sagöi hann siálfr frá þessum atburö, ok lagöi þat viö, at honum var vitrar, at hann skylldi fara til Laurentius, ok hann mundi þar fá bót síns meins. Nú er hér sýnt, at en sæla María lét mikla hegning [fyrir koma viö sína mótgerðarmenn, en þat sama þó leiddi þá til hiálpsamligrar iöranar. En hvat sé örvæna, at nökkurir menn undriz, fyrir hveria sök en sæla María léti eigi þann mann, er flýit haföi til kirkiu hennar, undan lífláti komaz. En slíkri þarflausu hugsan þá svarar svá einn vitr maör: Guös dómar eru leyndir, ok skal þá eigi meö ofdirfð rannsaka. En þat má hverjum manni ifalaust vera, at engi leitar sá skióls til guös móöur at eigi muni hjálp af hlióta. En þat er lesit um heilaga menn, at þeir leysa giarnara sálur or háska en líkami, fyrir því at eigi er líkami meira verör hiá önd, en stundligr lutr hiá eilífum. En sú hin dýra dróttning, er allt þiggr af sínum syni, þat er hon biör, þá skulu menn því trúa, at hon muni þat lífit hafa þegit þessum manni, er engi deyr ífrá ok biöium vér, at þat hit sama þiggi hin sæla María [oss af guði, sem hon sér at betr gegnir. tökusjónleikinn sjálfan í íslendínga- bók, einsog saminn undir áhrifum af grískri gullöld, ásamt meö sígildri ræðu Þorgeirs Ljósvetníngagoða ann- arsvegar, sem síöar gekk aftur í Einari Þveræíng; en hinsvegar níökviölíngn- um um Freyu; aö ógleymdu leiksviöinu sjálfu, Þíngvöllum viö Öxará, sem er einsog útvaliö af þeim guöi sjálfum sem þarna er byrjaö aö tigna. Og samt er Ari aö sínu leyti eins vondur rithöfundur og tilamunda guöspjalla- maðurinn Markús sem þó eftilvill meiren nokkur annar stendur í ábyrgö fyrir kristindóminum; kanski slíkir menn einir skrifi þær bækur sem máli skifta. Frá norömönnum hefur „áriö 1000“ varla borist okkur í þessu falli. Norð- menn uröu leingi að búa án viðhlítandi tímatals í sögu sinni fornri, og búa enn. Meginland Evrópu, var svotil hinumegin viö bæarlækinn hjá þeim, en lauk ekki upp fyrir þeim eins greiöri leiö aö suölægum mentabrunnum Evrópu og sjóleiöin okkur íslendíng- um. Lært tímatal náöi seinna fram til þeirra en okkar; auk þess sem sjóræn- íngjar viröast hafa kristnaö Noreg. Um seinan feingu þeir léö ártalið 870 sem íslensk sagnfræöi lýsti landnámsár íslands; sú lántaka gerði þó lítiö annaö en rugla bæöi ættfræöi og atburöarás í sögu norðmanna svo aldrei hefur tam verið hægt, sem fyr segir, aö finna Haraldi hárfagra öruggan staö í tíma. Fyrir bragöið hángir mart í lausu lofti hjá þeim góöu frændum vorum, tila- munda Hafursfjaröarorusta sem virð- ist standa enn. Matthías Johannessen ItFöinni 100.ÁRTÍÐ JÖNS FORSETA SVOFELLD ANNARLEG ORÐ (Æitjarðanjðð) (Ortö Varöbergsfundium öryggismölundirrœðu Eigivikja.Þaðvarþó snoggtum verra fyrr a arum, Olafs Jöhannessonar) gömul kona næstum dó. Hvar hafa dagar lífs þíns lit sínum glataö spyr lífsþreytt skáld og vefur í örlög sín þá hikandi gleði og allt sem er blóði atað íósköpum þess sem ræður hvort sólin skín. Þau mistök eru svo mögnuð að enginn skilur svo margslunginn þátt ísköpunarverki hans sem byggir upp heim sinn en brýtur svo niður og mylur öll beztu fyrirheitin í draumi hvers manns. Og að því kemur að allt hefur lit sínum glatað og ekkert er meira viröi en flugnasuð. Og það sem við elskuðum heitast er forsmáö og hatað og hann sem var djöfullinn sjálfur er nú orðinn guð. Við höldum samt öll því striki sem lífið lagöi svo látlaust og óþyrmilega á vora þjóó og hlustum ei lengur á það sem Þorgeir vor sagði við þá sem kölluðu á dauðann og meira blóð. En hvað getur verið okkur sem eftir lifum við ekkert stolt, en þó minni og falskari von til einhvers frama, þótt margt sem viö skröfum og skrifum sé skammarlegt hismi um Olaf vorn Jóhannesson. En þar hafa dagar lífs vors lit sínum glatað því laun þessa heims er frægö sem er upside down, menn gleyma jafnvel hvern þeir hafa þindarlaust hatað og það er í sjálfu sér einnig vor stoltasta smán. Næstum því, af naglasárum. Langt er síðan þú varst þar sem þreyttur maöur gekk á fund við gamla konu góöa stund. 800 ÁRA AFMÆLI SN0RRA 79 Út vil ek og einnig þú þótt allt sé að hrynja í kringum oss. Þeir hjuggu þig og minning þín er fest aö lokum á fálkakross. Eigi skal höggva, sagðir þú síðan eru átta aldir og enn lifa nokkuö glatt með oss gióðir sem þú faldir. Hvað merkir þetta nú annars, að eigi skuli höggva? Spor þín slóð í banagrösum sem morgunsárin döggva. K0NUR MEÐ KÖLLUN ANDÖFSMAÐUR Vér skiljum ei hvernig þjóö vor hún fer að því að þjást svona lítið með hetjum vors steinrunna kerfis og samt er vor auma samvizka þung eins og blý og svikult hlutleysið trúlega dálítið pervis. Hví tökum vér ekki hvunndagshetjurnar þær sem halla sér einatt að flekklausu mannoröi okkar á orðinu og reynum helzt ekki að troða um tær þeirri trú aö kvenfólk sé annaö en misfeitir skrokkar. En þær sem eiga eftir að sofa hjá þegar aðrir hafa dagsverki sínu lokið þær orna sér við þá ofur mannlegu þrá að eiga þess von aö þeim sé um frjálst höfuð strokið. Vor hjörtu þau slá með hetjum þessarar skekkju og heitust af öllu munu þau krókódílstár sem felld eru vegna einstæðrar móöur og ekkju sem ætlar að græða sín djúpu og blæöandi sár. Enginn maöur er eyland, herrar mínir sagði erlent skáld, að nafni Mr. John (löngu grafinn liggur skáldið Donne sem leikfang þess er brýtur allt og týnir) og Sakarov er sízt af öllu fjarri siðmenning sem stendur okkur nærri og kennir sig við Krist og megatonn. Vió heilsumst yfir höf án orðs og kynna þó hetjan njóti ei lengur drauma sinna íefnislegri atómveröld manns. í raun er hver ein skepna eyðieyja og einn mun sérhver dauðastríö sitt heyja og enginn vinnur annar styrjöld hans. En þarna fór ég víst óvart út fyrir þann vorn óvissa hátt sem Ijóðið skyldi þó rekja og jafn auövelt mun vera að kalla konu ekki mann eða kúska undir lögmálið það sem vér ætlum að hrekja ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.