Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1981, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1981, Blaðsíða 6
í æsku Hirohitos ríktu strangir hirösiöir og þaö úöi og grúöi af hjákonum og geishum viö hina keisaralegu hirö. Þetta var hinn skrautlegi en hermannlegi heimur Madam Butterfly. Svo undarlega vill til aö í tíö núverandi keisara hefur hiö gamla Japan fölnaö og hrörnaö, en þó ekki fyrr en hernaðarforingjar þess hafa reynt árang- urslaust aö sigra heiminn. Áriö 1945 var Hirohito keisari á gangi í garöi sínum einn hlýjan morgun og heyröi þá áríöandi fréttir þess efnis aö fyrsta atómsprengja heimsins heföi eyðilagt Hir- oshima. Hann brast í grát. Síðan hefur hann ríkt í landi, sem var lagt í rúst í því stríöi, sem þaö hóf sjálft, en reis upp á ný og kom á fót iðnaðarveldi, hinu auðugasta og áhrifamesta í Austur- löndum fjær. Nú ríkir hann yfir lýöræðisríki, sem er mörgum árum á undan þróuöustu Vesturlöndum í framleiðslu raftækja og bíla. Japan Madam Butterfly hefur breyst í Japan hf. Þaö er eiginlega allt of mikið á einni mannsævi. Þegar Hirohito var um tvítugt, á hinum hrifnæmasta aldri, var honum leyft aö fara í fyrstu utanlandsferðina og var það mikið feröalag um Evrópu. Á undan höföu liöiö 7 ár, sem var varið til strangrar þjálfunar og góörar menntunar og í fjögur ár haföi hann veriö krónprins. Þegar hann sigldi út úr Tokyoflóa í 12000 lesta orustuskipi, hlýtur honum að hafa veriö svipaö innanbrjósts og fyrsta geimfaranum, þegar honum var skotið í átt til tunglsins. Mörgum árum seinna, þegar hann var spurður hver væru skemmtilegustu æviárin, svaraöi hann: „Þegar ég var í Englandi." Hann var hrifinn og undrandi yfir óform- legheitum hinna konunglegu gestgjafa sinna á Bretlandi. Japönsku hirðmennirnir voru skelfingu lostnir, þegar hinn viðfelldni konungur, Georg V, kom inn í íbúð prinsins um morgunverðarleytið í axlabandabuxum, flókaskóm og fleginni skyrtu og sagöist vona aö „drengurinn sinn“ fengi allt, sem hann þarfnaðist. Þjóöhöfðinginn bætti meira aö segja glaöhlakkalega viö: „Engar sem varð frummálinu. En í þýöingu er það eitthvað á þessa leið: „Kominn á brekkubrún úr dökkum og dimmum skógi, stend ég nú hér og viröi fyrir mér fagurt útsýni af breiðum stíflugaröi." Slíkt ruglingslegt hugarflökt eru allir fúsir að fyrirgefa einmana og feimnum gömlum herramanni, sem lifir rólegu hversdagslífi í höll sinni og ver tíma sínum einkum til aö stunda sjávarlíffræði og sjónvarpsgláp. Um aldamótin, þegar hann var barn, dæmdi hirðin hann til einlífis og undirbúnings þess aö veröa keisari. Hann var alinn upp til að koma í stað fööur síns, hins öfgafulla og hálfsturlaða Taishos keisara, sem bar vax í yfirskeggið og krullaöi þaö og þeysti um á stökkvandi hestum í Hússarabúningi til að líkjast átrúnaðargoði sínu, Vilhjálmi keisara. Dag einn árið 1915 stóð hann framan við þingmenn sína, rúllaði ræðu sinni upp í stranga og horföi rannsakandi og uglulega á þá í gegnum hana eins og kíki. Segja má aö það væri í síðasta sinn, sem hann kom fram opinberlega. í þá daga var Japan allt öðruvfsi land en það er nú. Aðeins hálfri öld fyrir fæöingu Hirohitos haföi Perry sjóliðsforingi stýrt herskipum bandaríska flotans inn á Tokyoflóa og fariö fram á verslunarviðskipti við þjóö, sem hafði einangrað sig í meira en 200 ár. í valdatíð afa hans hófst iðnveldi Japans og enda þótt hinn vestræni heimur hæddist að lágkúrulegum tilraunum Japana til þess aö stæla Vesturlandabúa, allt niöur í þaö aö fara að nota óklæöiiega náttsloppa, sigr- uðu Japanir Rússa og veldi þeirra á alheimsvettvangi hófst. 6 forstjóri geishur hér, er ég hræddur um. Hennar hátign myndi aldrei leyfa þaö.“ Verðandi keisari deplaöi augunum bak viö gleraugun og fannst þetta allt stórskemmtilegt. í augum hans var prinsinn af Wales alveg eins og krónprins átti aö vera. Hirohito læröi jafnvel golf og reyndi að halda eins konar hanastélsveislu, þegar hann kom heim, þó að hann gengi ekki eins langt og yngri bróöir hans, Chichibu prins, sem læröi af prinsinum af Wales að meta ragtime-músík og fór að safna myndum af leikhússtjörnum Lundúnaborgar á 3. ára- tugnum. Fastan siö tók keisarinn upp eftir Bretlandsdvölina, en varð að láta af honum um tíma í stríöinu. Þaö var aö fá alltaf bacon og egg til morgunverðar. Einnig var hann mjög hrifinn af París og varö svo hugfanginn af ferð með Metro (neðanjarð- arlestunum) að hann geymdi lestarmiöann sinn til minja. í einkalífi sínu tók Hirohito upp vestræna siði upp frá þessu. Að hitta jafnólíkt fólk og bi;esku konungsfjölskylduna, Lloyd George og Curzon lávarö haföi varanleg áhrif á hann. Eftir þessa miklu ferð hefur hann eingöngu klæöst vostrænum fötum og aöeins skrýöst heföbundnum búningi viö krýninguna 1925. Enn neytir hann evr- ópskrar fæðu, sefur í evrópsku rúmi og býr í stóru húsi meö vestrænum þægindum á hallarlóöinni. SVIPMYND Enn ríktu heföir og hátíðleiki í Tokyohöll, þegar Hirohito Japanskeisari hélt upp á áttræðisafmæli sitt í apríl sl. Eh á hinum langa keisaraferli hans hafa þjóðin og heimurinn utan víggirtrar hallardýrðarinnar breyst svo að óþekkjanlegt er. Keisarinn er nú þjóðhöfðingi með þingbundna stjórn, sviptur raunverulegum völdum og guð- dómi. Aldrer sannast betur andstæður forms og raunveruleika heldur en í þeim hátíða- venjum, sem tíðkaðar eru þegar fagnað er nýju ári, 15. janúar, og ekki aðeins Hirohito heldur allir þegnar hans eru dæmdir jafnt til aö veröa einu ári eldri. Heljarstórum hópi erlendra sendiráðs- manna er stefnt til hallarinnar. Þeir mæta í fullum einkennisskrúða. Þeir hneigja sig formlega fyrir keisaranum, sem ávarpar þá hárri og skrækri röddu á hátíðlegu, jap- önsku hirðmáli úreltra orðatiltækja, svona eins og Elísabet drottning færi aö halda ræöu á þeirri tungu, sem John konungur talaöi. Þegar þeir ganga út aö athöfninni lokinni, þiggja þeir af hirömanni Ijúffengt sakéstaup og pappaöskju skreytta keisara- legu fangamarki og innihaldandi sælgæti úr hallareldhúsinu — allmyndarlegt nesti, vegna þess aö þó Hirohito sé nú lýðræöis- legur þjóöhöfðingi, mega jafnvel æðstu sendiráösmenn ekki boröa í hans keisara- legu návist. Eins og Hirohito er vanur orti hann Ijóö um nýárið í tilefni þess aö 56 ár eru liðin frá því hann kom til valda. Ekki er vafamál að þaö hljómar betur og er innihaldsríkara á „Ég, sem hef verið fugl í búri, reyndi nú fyrst frelsiö," skrifar Hirohito seinna í bréfi til bróöur síns. „í Englandi kynntist ég því hvernig er að vera frjáls manneskja." Lítið frelsi beiö hans, er hann sneri aftur til búrsins í Tokyo. Hann varö stjórnandi ríkis, en haföi áður deilt á sinn hæverska en þó ákveöna hátt viö þá, sem unnu hefðum, um þá ákvöröun sína að velja sjálfur eiginkonu. Daman, fQagako prinsessa frá Kuni, var álitin óhæf og hinir ófyrirleitnustu í hópi hirösiöameistaranna reyndu jafnvel að nota sér þá staðreynd gegn henni sem keisarafrú, að hún var litblind. Ekki batnaði ástandiö, þegar hið keis- aralega par eignaöist fjórar dætur í röö. Hirohito hafnaði stööugum áróðri og smjaðri hirðarinnar þess efnis að hann skyldi snúa sér að hæfum hjákonum í því skyni að efna til sonar og erfingja. Þessu hafnaöi hann og lagði mikla áherslu á aö lifa venjulegu einkvænisheimilislífi, mörg- um til mikillar hrellingar. Þessi ákvöröun hans verðlaunaðist með því aö honum fæddust tveir réttbornir synir. Annar þeirra er nú Akihito krónprins. Nagako keisara- ynja, sem er 78 ára gömul, er hinn sítryggi félagi og besti vinur hans, þegar hallar að ævikvöldi. En Hirohito naut lítillar hamingju og hugarhægöar á þriðja og fjórða áratugn- um. í Japan er þaö siður að keisari velji valdatímabili sínu nafn og þegnarnir starfi síðan í samræmi viö þaö og hann kaus nafniö Showa. Þaö mætti þýöa Tímabil upplýsts friðar. En því miöur uröu fyrstu ár Hirohitos á valdastóli öll önnur. Þaö varö hlutskipti Showa keisara, eins og Japanir kalla hann alltaf, aö ríkja á tímum hræöi- legra blóösúthellinga og ófriöar, allt frá því hann kom til valda og til loka síðari heimsstyrjaldarinnar 1945. Lýöræöiö kafnaöi í fæðingunni í Japan. Framagjörn og spillt hernaöarklíka braust til valda, geröi innrás í Kína, geröi sviksamlega árás á Pearl Harbour til þess aö eyöileggja Kyrrahafsflota Bandaríkj- anna og kom af staö hörmulegu stríöi um öll Austurlönd. En nú eru í Japan skiptar skoðanir á hversu mikla ábyrgð keisarinn beri á þessum atburöum. Hirohito heldur því ákveöiö fram sjáifur að hann harmi uppgang hernaðarklíkunnar. Víst er aö hann hefur aldrei fyrirgefiö hinum svoköll- uöu ættjarðar-liðsforingjum, sem geröu samsæri 1936 og myrtu forsætisráðherr- Hirohito sem barn. Hann var snemma tekinn frá foreldrum sínum til aö hljóta hið rétta uppeldi. Hirohito keisari sinnir ræktunarstörf- um í tjörn viö sumarbústaö sinn. Japans Keisarinn í hátíöabúningi. hf. ann og fólk úr starfsliöi hans og hann ásakar þá um aö hafa „slátrað tryggum og reyndum stjórnvitringum mínum". Upp- reisnarmennirnir vildu efla þáverandi ástand og koma á veldi öfgamanna. Má vera aö keisarinn hafi verið óákveö- inn um þessar mundir, en líklega hefur hann forðað Japan frá borgarastyrjöld. Aðdáendur keisarans halda því fram aö hann hafi gert sitt besta til aö koma í veg fyrir áform herforingjanna um að ráöast á Pearl Harbour 1941 og hella sér þannig út í Kyrrahafsstyrjöldina. Skoöun sinni til stuðnings vitna þeir í þá staðreynd að hann las hnyttilega fyrir hiö keisaralega þing í september 1941 Ijóö eftir afa sinn: „Sú er mín trú aö öll höfin umhverfis okkur séu vinsamleg. Hví skal þá ýfa sjóa meö fjandskaparlátum?“ Yfirherforingjarnir fengu þau skilaboð að keisarinn beindi því til þeirra aö fara aö öllu meö gát, foröast stríö. En spurningin stendur: Var glæsilegt Ijóð nóg til þess að reyna aö kóma í veg fyrir hörmulega styrjöld? Sannleikurinn er sá, að þó aö Hirohito væri lofsverður á margan hátt og sann- gjarn í eigin málefnum, þá skortl hann stjórnmálalega skarpskyggni og kraft, sem þörf er á á erfiðum tímum. Hann gat ekki beitt hinu hefðbundna valdi sínu gegn hamslausum herforingjum og bakhjörlum þeirra, sem komu á austrænum fasisma í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.