Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1982, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1982, Blaðsíða 2
Um hugmyndir Þórðar Ben Sveinssonar, varð- andi nýtt skipulag Reykjavíkur, nýja gerð íbúðarhúsa fyrir íslenzkar aðstæður og yfirbyggð ylstræti, eins og kynnt var með sýningu að Kjarvals- stöðum í nóvember síð- astliðnum. o ' ■ - - ' <* *£*fM*A»ýv****pt%r < í/<VfH£rr /r ,.y/ ui £*sr%. /m' jfomlf 46 ú/íAas 4r#'*n*r.- • ,.£r' *£#**♦• f**rn*'- , é ‘ r #*•’ rynéHr' %jf&pér .60* f . /fyÍf&rGtf. %p<p.0: ** * f<f Pórour Ben sveinsson mynd- listarmaöur. Sýningargestir á sýningu Þóröar að Kjarvals- stööum gátu oröið nokkurs vís- ari um skoöanir listamannsins á skipulagi og arkitektúr meö því aö lesa handskrifuö spjöld, sem þar héngu uppi. Vegna hinna fjölmörgu, sem hafa áhuga á þessu efni, en gátu ekki séö sýninguna, mun Les- bók birta þetta lesmál Þóröar á næstunni. Þóröur Ben hefur sett fram skýrt mótaðar skoöanir á því sem hann kallar ylgötur — þaö er að segja götur yfirgeröar meö gleri og hitaöar upp meö afrennsli hitaveituvatns. Þar sem ylgötur skerast, gætu orðiö til yltorg, svo sem Þóröur hefur teiknaö hér. Þar gæti oröiö hvolfþak úr gleri, en undir því hverskonar gróöur, jafnvel suö- rænn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.