Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1982, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1982, Blaðsíða 9
Hinrik Ragnarsson, kunnur hestamaöur úr Reykjavík, lætur fara vel um sig ásamt dóttur sinni á landsmótinu, — og ekki hefur veriö margt að veörinu þessa stundina. Viltu selj’ann eöa ekki? Ekki nema von aö Sveinn Jóhannsson á Varmalæk klóri sér í höfðinu, en sá til vinstri er Guðmundur Gunnarsson verkstjóri hjá Vegagerðinni. Einar Bjarnason, lengi starfsmaður í Lands- bankaútibúinu á Selfossi, lætur sig ekki vanta á landsmót. Mannlífá lands- móti hestamanna Myndir: Guðlaugur Tryggvi Karlsson Hann var eitt sinn glímukóng- ur íslands og stökk hæö sína í hástökki. Síöar varö hann lands- kunnur hesta- maöur og situr ekki heima, þeg- ar landsmót fara fram: Þorgeir Jónsson bóndi í Gufunesi. Kristinn Guönason bóndi í Skaröi á Landi var að huga að skeifum fyrir heimreiðina. Signý Sæmundsdóttir söngkona og Sæmundur Jónsson frá Austvaösholti, faöir hennar, meðal annarra áhorfenda. í „heita pottinum" á Hveravöllum. Hér hefur verið sett upp snyrti- stofa, sem tekur aö sér hárþvott. Tign öræfanna eins og hún birtist hestamönnum á leið til landsmóts. Efst: Hópur á leið upp meö Fúlukvísl á Biskupstungnaafrétti, Hrútfell í baksýn. í miðju: Hestalest þokast yfir vaðið á Blöndu, en Hofsjökull að baki. Neðst: Á leið inn yfir Sandá ofan við Biskupsstungur. Jarlhettur að baki. Einn frægasti hestamaöur landsins situr flötum beinum á grasflöt og hlýðir á úrslit, enda senn níræður: Höskuldur á Hofstöðum. 8 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.