Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1990, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1990, Blaðsíða 6
Skrá yfir tónverk Jóns Leifs Op. 1 Op. 1 nr. 2 Op.2 Op.3 Op. 4 Op. 5 nr. 1 Op. 5 nr. 2 Op.6 Op. 6a Op. 7 Op.8 Op.9 Op. 10 Op. 11 Op. 12a Op. 12b Op. 13 Op. 14a Op. 14b Op. 15a Op. 15b Op. 16 Op. 17a Op. 17b Op. 18a Op. 18b Op. 19 Op. 19b:2 Op. 20 Op. 21 Op. 22 Op. 23 Op. 24 Op. 25 Op. 26 Skráin birtist í sérblaði sænska tónlistartímaritsins Tonfallet, þar sem fjall- að var um Jón Leifs og tónlist hans. Ritgerðin birtist í tveimur síðustu Lesbókum. Trilogia piccola fyrir hljómsveit (1920-1922) Kistner & Siegel, Leipzig 1936. Torrek, intermezzo f. píanó (23.3.1919), Kistner & Siegel, Leipzig 1938. Fjögur píanólög (31.1.1922), Berlín í apríl 1927, Verlag fiir neuzeitliche Kunst, Max Thom- as, Magdeburg 1923/Kistner& Siegel, Leipzig 1931. Etýðaf. fiðlu (10.4.1924), Kistner & Siegel, Leipzig 1939. ÞrírEddusöngvari. tenór, sópr- an ogpíanó (1924-1925), Kistn- er & Siegel, Leipzig 1933. Prelúdíum f. orgel (1926). Kistner & Siegel, Leipzig 1933. Kyrie f. drengjakór og blandað- an kór a capella (1926), Kistner & Siegel, Leipzig 1933. Galdra-Loftr, Tónverk við samn. leikrit f. sinfóníuhljómsveit (1925), Kistner & Siegel, Leipz- ig 1933. GaldrarLoftr, hljómsveitarsvíta (1925), Kistner & Siegel, Leipz- ig 1933. Konsert f. orgelog hljómsveit (1927), Kistner & Siegel, Leipz- ig 1933. Variazione pastorale, (Tilbrigði við tema eftir Beethoven), stroktríó (1927), Kistner & Sieg- el, Leipzig 1933. Minni íslands (íslandsforleikur) f. hljómsveit með blönduðum kór og bamakór ad lib. (5.1926), Landsútgáfan 1950. Forieikurað Galdra-Lofti f. kammerhljómsveit (5.1928), Kistner& Siegel, Leipzig 1933. íslenzkirdansar(5.1928). Þrír sálmar f. rödd og orgel (1929), Kistner& Siegel, Leipz- ig 1933, Landsútgáfan 1950. Faðir vorf. sópran/tenór og orgel (26.8.1929), Kistner& Siegel, Leipzig 1933. íslands kantatan Þjóðhvöt f. blandaðan kór, barnakór og hljómsveit (1929-1930), Kistner & Siegel, Leipzig 1934. Tveir söngvari. mezzo og undir- leik á píanó eða hljómsveitar- undirl., Kistner & Siegel, Leipzig 1933. Ný rímnadanslög (25.-26.2. 1931), Kistner & Siegel, Leipzig 1933. íslendingaljóð f. karlakór, Kistn- er & Siegel, Leipzig 1933. Sjávarvísuri. karlakór (1931?), Kistner & Siegel, Leipzig 1933. Præludia organo (þrjár orgelpr- elúdíur), Landsútgáfan 1951. íslenzkir söngdansarf. sóló, kór og hljómsveit, Kistner & Siegel, Leipzig 1933. Þrírsálmari. kór og orgel, Landsútgáfan ,1950. Tveirsöngvari. tenór, sópran og orgel, Kistner & Siegel, Leipzig 1933. Ástarvísurú r Eddu f. tenór og píanó, Kistner & Siegel, Leipzig 1933. Nocturne í. hörpu, Kistner & Siegel, Leipzig 1943. Breiðiijörður, sönglag f. mez- zo/tenór og píanó. Eddal( sköpun heimsins) órat- oríum f. tenór, bassa, blandaðan kór, 4 bronslúðra og sinfóníu- hljómsveit (1936-1939). Mors et vita, strokkvartett nr. 1 (sept.-des. 1939). Guðrúnarkviða f. alt, tenór og píanó, Landsútgáfan, 1950. Þrírsöngvari. mezzo/tenór og píanó, Landsútgáfan 1950. Þrír sögusöngvarf. tenór og píanó. Söngvar Söguhljómkviðunnar f. tenór og píanó. Sögu Sinfónía f. stóra hljóm- sveit og sex bronslúðra, (marz 1941-júlí 1942). Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld við leiði Jóns Leifs í Keykjavík. Op. 27 Þrjú ættjarðarlögf. blandaðan kór a capella, Landsútgáfan. Op. 41 Landsýn — forleikur f. hljóm- sveit og blandaðan kór ad libit- Op. 27 nr. 3 Minningaland i. söngrödd og 'um (15.5.-26.11.1955). píanó/orgel. Op. 42 Edda II, óratoríum f. tenór, Op. 28 Þrjú kvæði eftirJónas Hallgr- ímsson f. blandaðan kór (1943). mezzo, bassa, blandaðan kór, 6 bronslúðra, mörg ásláttarhljóð- Op. 29 íslendingaljóði. karlakór (1944). færi og hljómsveit (1966). Áldr- ei flutt. Op. 30 íslendingaljóð (þrjár íslenzkar þjóðvísurf. blandaðan kór Op. 43 Sktrnarsálmurf. mezzo/tenór ogorgel (11.7.1957). (1944). Op. 44 Þrjármyndirí. kammerhljóm- Op. 31 Forníslenzk ljóð f. tenór/sópran sveit (1955-1960). og píanó/orgel. Op.45 Minningasöngvar um ævilok Op. 32 Þrír alþýðusöngvar f. blandaðan kór a capella. Jónasar Hallgrímssonari. söng- rödd og píanó (9.3.1958). Op. 33a Torrek i. mezzo/tenór og píanó/orgel. Op. 46 Vorvísa í. blandaðan kór og hljómsveit (marz-8.4.1958). Op. 33b Requiem i. blandaðan kór a cap- ella (1949). Op. 47a Stattu steinhús f. tenór og píanó (1958?). Op. 34 Baldr, músíkdrama í tveimur þáttum f. sögumann, dansara, sópran, alt, tenór, leikara, kór bakvið sviðið og hljómsveit (1948). Op. 48 Jónasar minni Hallgrímssonar (In memoriam Jónas Hallgríms- son) f. blandaðan kór og hljóm- sveit (jan.-23.2.1961). Aldrei flutt. Op. 35 Erfdjóð — In memoriam f. karla- kór (1948), Landsútgáfan 1951. Op. 49 Strákalög. Frjáls tilbrigði um eigiðstef f. píanó (22.11.1960). Op. 36 Vita et mors — strokkvartett nr. 2 (17.2.1951). Op. 50 Kvintett f. flautu, klarinettu, fagott, víólu og selló (1961?). Op. 37 Fjallasöngvarí. karlakór (1948). Op. 51 Geysir, forleikur f. hljómsveit (7.4.1961). Op. 38 Þorgerðarlögi. karlakór og hljóðfæraleikara (1948). Op. 52 Hekla, forleikur f. hljómsveit og kór ad libitum (10.12.1961). Op. 39 Tveir söngvari. karlakór (1948). Op. 53 Hinzta kveðja. In memoriam (30.9.1961), elegíaf. strok- Op. 40 Reminiscence du Nord — End- hljómsveit. urskin úrnorðrií. strokhljóm- sveit (26.9.-16.10.1952). Op. 54 Víkingasvar, intermezzo f. (16) blásturshljóðfæri, saxafónkvart- ett, ásláttarhljóðfæri, víólu og kontrabassa (17.3.-13.5.1962). Aldrei flutt. Op.55 Fineli. hljómsveit(5.11.1963). Aldrei flutt. Op. 56. Fine II f. víbrafón og strok- hljómsveit. (maí?-15.11.1963). Op. 57 Dettifoss f. baryton, blandaðan kóroghljómsveit(11.5.1965). Aldrei flutt. Op. 58 Scherzo concreto f. tíu hljóðfæri og 7 manns, piccoloflautu, enskt hom, klarínett, fagott, trompet, básúnu, bassatúbu, víólu og selló (29.5 1964). Áldrei flutt. Op. 59 Nótt, í. tenór, bassa og hljóm- sveit (26.7.1964). Op. 60 Darraðarljóð, f. blandaðan kór og hljómsveit (14.9.1965). Aldr- ei flutt. Op. 61 Helga kviða Hundingsbana f. alt, bassa og kammerhljómsveit (21.10.1964). Aldrei flutt. Op. 62 Grógaldr, f. alt, tenór og hljóm- sveit (27.2.-26.4.1965). Aldrei flutt. Op. 63 Hafís i. blandaðan kór og hljóm- sveit (7.8.1965). Aldrei flutt. Op. 64 El Greco — strokkvartett nr. 3 (1965). Op. 65 Edda III (Ragnarök), óratoríum f. mezzo, blandaðan kór, sex lúðra, ásláttarhljóðfæri og hljómsveit(23.6.1966-eftir5.6. 1968). Ekki fullgerð. Aldrei flutt. Op. 66 Consolation (Huggun), int- ermezzo f. strokhljómsveit (19.-27.5.1968). Án opusskráningar: íslenzk þjóðlög, f. söng- rödd/kór/píanó (1925-1928). Nr. 1: „Island farsælda frón. “ Nr. 2: „Látum þramma þjófa jór. “ Nr. 3: „Andskotann égáðan sá.“- Nr. 4: „ Tunnan valt og úr henni allt. “ Nr. 5: „Sumri hallar, hausta fer. “ Nr. 6: „ Veröld fláa sýnir sig. “ Nr. 7: „ Von er andinn veikist hér. “ Nr. 8: „Járnhurð enn, svo á senn. “ Nr. 9: „Fjalla hrynjastallar steins. “ Nr. 10: „Rísþú unga íslands merki.“ Nr. 11: „Allt eins og blómstrið eina. “ Nr. 12: „Aldurinn þótt ei sé hár. “ Nr. 13: „Stundumþungbærþögnin er.“ Nr. 14: „ Ég að öllum háska hlæ. “ Nr. 15: „Húmar að mitt hinzta kvöld.“ Nr. 16: „Selur svaf á steini." Nr. 17. „Þótt ég sökkvi ísaltan mar. “ Nr. 18: „Hjalla fyllir, fenna dý. “ Nr. 19: „Kvinnan fróma, klædd með sóma.“ Nr. 20: „Grátandikem égnú tilþín.“ Nr. 21: „Númihvítum hestireið.“ Nr. 22: „Fárleg voru fjörbrot hans. “ Nr. 23: „KVöld er komiðíheim. “ Nr. 24: „Daga alla, Drottinn minn. “ Nr.25: „Árvar alda, þar Ýmir byggði. “ Án opus Lúðraþytur fyrir bronslúðra. Handrit glatað? Án opus Ástaróður, útsett f. karlakór. Frónnr. 1,1. janúar 1944. Án opus Fjögurþjóðlög f. karlakór: ís- land farsælda frón, Breiðifjörð- ur, Vorvísur, Þorravísur. Lands- útgáfan 1950. Án opus Turm-Glockenspiel úber Them- en aus Beethovens IX Sinfonie (20.5.1958). Án opus Heilsuheimt, f. blandaðan kór. Útsetning á strokkvartett Lud- wigs van Beethovens í a-moll op. 132, 3. kafla. (29.7.1965). Texti eftir Þorstein Valdimars- son. 6

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.