Tíminn - 02.02.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.02.1967, Blaðsíða 16
27. tbl. — Fimmtudagur 2. febrúar 1967 51. árg Tímabær tillagáum laadhelgina og togaraútgerð í borgarstjárn AK—Rvík, miðvikudag. „Borgarstjóm Reykjavíkur fagn Hér á myndinni eru þau, sem fslendinga oftast hafa gefið blóð í Blóðbankann. F. v. Jón Halldórsson, Birna Oddsdóttir og Björgvin Magnússon. (Tímamynd K. J.) „Skömm að því að gefa ekki blóð” segja þeir, sem hafa gefið blóð 30 sinnum. KJ—Reykjavík, miðvikudag. — Mér finnst það bara skömm að heilbrigðu fólki að gefa ekki blóð í Blóðbank ann, sagði Jón Halldórsson, dyravörður í Hafnarbíói í dag, er fréttamenn ræddu við hann og þau Birnu Odds dóttur og Björgvin Magnús son, en þau em öll tíðir gesfir í Blóðbankanum. — Hvað ertu búinn að gefa oft blóð, Jón? — Ætli þetta sé ekki 31. skiptið hér í dag. Eg hef það fyrir reglu að ganga við í Blóðbankanum svona á 3 —4 inánaða fresti síðan ég gaf fyrst blóð skömmu eftir að bankinn var opnaður 1953. Þá lá móðir mín á spítala og ég var sá sjöundi sem gaf blóð. Eg er 48 ára gamall, og núna eru synir mínir tveir, 21 og 22 ára, farnir að feta í fótspor mín Framhald á bls. 14. FRUMVARP UM JARDEIGNA- SJOÐ RÍKISINS LAGT FRAM TK—Reykjavík, iniðvikudag. Er Alþingi kom saman til fram lialdsfunda í dag eftir þinghlé lagði ríkisstjórnin m. a. fram frum varp um Jarðeignasjóð ríkisins, en frumvarp þetta flytur luin í sam ræmi við samkoinulag það, sem hún gerði við bændasamtökin á s. I. hausti. Frumvarp þetta er samið af ncfnd, er landbúnaðar ráðherra skipaði í septemberlok. í nefnd þessari áttu sæti: Ól- aíur Björnsson prófessor, Jón Þor- steinsson, alþingismaður, Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttar- sambands bænda, Kristján Karls son, fyrrv. skólastjóri, og Gunn- laugur Briem, ráðuneytisstjóri, sem var skipaður formaður nefnd arinnar. Stofnframlag ríkissjððs til Jarð eignasjóðs verður 6 milljónir króna á ári næstu 6 ár, samtals 36 milljónir, og auk þess er sjóðn um heimilt að gefa út ríkistryggð skuldabróf fyrir allt að 36 milljón um króna samtals. í fyrstu grein frumvarpsins seg ir, að hlutverk sjóðsins skuli vera Framhald a bls. 14- IÐNAÐARMANNAFELÖG SAMEINIST UM IÐNAÐ- ARMANNABYGGINGU EJ—Rcykjavík, miðvikudag. Ingólfur Finnbogason, formaður Iðnaðarmannafélagsins í Reykja- vík, sagði á blaðamannafundi, sem haldinn var í dag í tilefni af 100 ára afmæli félagsins, að eitt 'helzta stefnumál félagsins væri að koma upp mikilli iðnaðarmannabyggingu þar sem öll samtök iðnaðarmanna í borginni gætu verið undir einu þaki. Á blaðamannafundlnum var stjórn félagsins mætt ásamt nokkr um elztu félagsmönnum Iðnaðar- ar þeirri yfirlýsingu sjávarútvegs stjórn þess, eins og tibagan gerir málaráðlherra, að ríkisstjórnin ráð fyrir, að ríkisvaldið snúi sér skuli horfin frá þcirri fyrirætlun að því að leysa vanda togaraút að hleypa tpgurunum til veiða gerðarinnar eigi húr, ekki sð innan núverandi Iandhelgi. Jafn- leggjast niður. og láti hana ekki framt væntir borgarstjórnin þess, dragast upp öllum tii skaða eins að ríkisvaldið dragi ekki iengur 1 og verið þefur. að veita togaraútgerðinni þann Verður því að vænta þess að stuðning, sem henni er nauðsynleg borgarstjórn samþykki þessa tíma ur, eigi útgerð togara ekki með | bæru tillögu. öllu að leggjast niður“. Borgarfulltrúar Framsóknar- flokksins, Einar Ágústsson og Kristján Benediktsson, flytja þessa tillögu á fundi borgarstjórn- ar á morgun. Hún er fullkomlega tímabær, því að það hefði orðið höfuðborginni, ekki síður en öðr um landshlutum, mikil vá, ef tog urunum hefði aftur verið hleypt inn í landhelgina, Hefði þá forða- búr Reykvíkinga og byggðamanna hér suðvestan lands, Faxaflóinn, komizt j enn meiri hættu og mun þó ýmsum fiskileysið þar nógu ugg vænlegt fyrir. En jafnframt og borgarstjórnin fagnar því, að almenn andspyrna víða um land hefur komið í veg fyrir, að ríkisstjórnin ynni þetta hermdarverk, eins og forsætisráð herra og fleiri stórráðamenn hafa verið að gæla við, krefst borgar- OLÆTIEFTIR BÍTLA TÓNLEIKA Alf-Reykjavík, miðvikudag. f kvöld brutust út unglinga- óeirðir í miðbænum. Stór hópur unglinga á aldrinum 12—1G ára var með háreysti og Iæti við lög- reglustöðina og urðu lögregluþjón ar að taka marga unglinjja úr um- ferð og flytja þá inn í Síðumúla. V7oru foreldrar bessara unglinga látnir vita um þá og sækja þá síðar. Upphafið að þessum óeirðum unglinganna átti sér stað í Austur- bæjarbíói. Þar voru haldnir bítla- hljómleikar og urðu mikil læti að þeim loknum. Neituðu ungling arnir að yfirgefa staðinn og ærsl Framhald á bls. L4. mannafólagsins. Þar á meðal voru tveir -af fjórum heiðursfélög-um fé- la-gsins, sem nú eru á lífi, þeir Einar Gíslason og Helgi Hermann Eiríksson. Ingólfur sagði, að stefnumálin væru mörg, en það sem að ofan er nefnt væri það þýðingarmesta, ásamt því, að stefna að aukinni menntun íðnaðarmanna. Afmæli félagsins er á föstudag inn, og verður þess minnst með fagnaði að Hótel Sögu. Kl. 17—J 19,30 verður gestamóttaka, og stjórnar henni Kristján Sk-agfjörð Formaður félagsins mun kynna nýja heiðursfélaga. Að þessu loknu verður borðhald og er Þór Sandholt veizlustjóri. Minni félags ins verður flutt af Guðmundi H. Guðmundssyni. Helgi H. Eiríksson flytur ávarp og Jökull Pétursson flytur frumsamið hátíðarljóð. Óperusöngvararnir Guðrún Á. Símonar og Magnús Jónsson syngja Þá flytja ávörp þeir Jóhann H-af stein, ráðherra, Geir Hallgrimsson og Ingólfur Finnbogason, formað ur félagsins. Erlcndur Gíslason og Arnar Jónsson skemmta, og að lokum verður stiginn dans. Á föstudagsmorguninn munu forráðamenn félagsins fara á fund borgarstjóra og færa borginni gjöf. Þjófarnir fundust sofandií nýbyggingu KJ-Reykjavík, miðvikudag. í morun er verkamenn komu til vinnu sinn-ar í nýbyggingu við Njörvasund fundu þeir þar tvo menn sofandi, og þar sem þeim fannst eitthvað grunsamlegt við þá var lögreglunni gert viðvart. Við rannsókn kom í ljós að menn irnir höfðu brotizt inn í tvö íbúðar hús í nótt, reynt að stela bílum, og annar hafði stolið peningaveski af manni nokkrum. Mennirnir tveir höfðu meðferö is ýmislegt, svo sem föt, epli og appelsínur í kiassa og ýmis ulögg sem ekki voru þeim viðkomandi Mennirnir voru ölvaðir við þessa iðju sína í nótt, og hafa líklega vaknað við vondan draum í morg un. Sáttafundur með lyfjafræðingum og | lyfsölum í EJ—Reykjavík, miðvikudag. í kvöld hélt sáttasemjari ríkisins sáttafuncj, með lyfjafræðingum og lyfsölum, og er þetta fyrsti sátta i fundurinn milli þessana aðila um nýjan kjarasamning. Ekki hefur verið boðaður nýr fundur með yfirmönnum á kaup- skipaflotanum. Opið kvöld í Kópa- vogi FUF í Kópavogi efnir til opins kvölds í kvöld í félagsheimilinu Neðstutröð 4. Sigurður Geirdal flytur ávarp, kvikmyndasýning verður auk fleiri skemmtiatriða. Húsið er opnað kl. 8,30. Fjölmenn- ið. Stjórnin. Stöðugt unnið að teikning- um varð- skipsins FB—Reykjavík, miðvikudag Stöðugt er unnið að teikn ingum og pöntunum á tækj um og efni j varðskip það, sem smíðað verður fyrir ís- lenzku landhelgisgæzluna hjá Aalborg Værft A/S í Álaborg á þessu ári, að því er Pétur Sigurðsson, for- stjóri Landhelgisgæzlunnar tjáði blaðinu í dag. Pétur sagði, að búast mætti við því, að vinna við smíði skipsins hæfist á miðju ári, en samkvæmt samningum á að afhenda það í janúar næsta ár. Skipið verður 1000 rúmlestir brúttó að stærð. — Allur undirbúningur að smíðinni gengur vel eftir ástæðum, sagði Pétur, og við um tæki og annað því um lík erum alltaf að skrifast á lí'kt í skipið, sem verður að ganga frá áður en teikning- um er endanlega lokið. Su-mt af teikningunum er gert hér heima, en annað er teiknað hjá skipasmíðastöð inni sjálfri eins og gengur. JÓN KJARTANSS0N TEKUR SÆTI Á ALÞINGI í gær tók Jón Kjartansson, for- stjóri, sæti Skúla Guðmundssonar á Alþingi, sem 1. þingmaður Norð jurlandskjördæmis vestra. Skúli i getur ekki sótt þing sakir van- heilsu. Jón Kjartansson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.