Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Þriðjudagur 17. febrúar 1987
32. tbl. 68. árg.
Karvel Pálmason:
Sigurstranglegur
framboðslisti
„Uppstillingarnefnd   og   stjórn
kjördæmisráðs var falið að ganga
endanlega frá listanum í þessáh
viku. Ákveðið var þó hverjir skipa
þrjú efstu sæti lista Aiþýðuflokks-
ins á Vestfjörðum. Mikil eindrægni
og samstaða var á fundinum, en þar
voru samamkomnir um fjörutíu
manns," sagði Karvel Pálmason,
sem skipar efsta sætið á lista Al-
þýðuflokksins á Vestfjörðum í
komandi kosningum.
„Við erum baráttuglaðir Vestfirð-
ingar og getum ekki betur séð en að
þetta fari allt saman vel. Stefnumál
Alþýðuflokksins eiga góðan hljóm-
grunn fyrir vestan og framboðslist-
inn er sigurstranglegur" sagði Karv-
el Pálmason.
Allt sýnist nú standafast íkjaradeilu yfirmanna á farskipum og vinnuveitenda. Hefur Jón H. Magnússon, lóg-
frœðingur Vinnuveitendasambandsins látið hafa eftir sér, að lítið væri að frétta af gangimála. Þó vœrigóðs viti
að 'menn töluðu enn saman.
Jón Baldvin um tillögu þess efnis að leggja Þjónhagsstofnun niður:
Eyjólfur Konráð
Sighvatur Björgvinsson:
Gott samkomulag"
á villigötum
sést ekki fyrir í
tillöguflutningi
„Það tókst ágætt samkomulag á
fundinum á ísafirði á föstudaginn
var. Ákveðið var á f undinum hverjir
mundu skipa þrjú efstu sæti lista
Alþýðuflokksins á Vestfjörðum í
komandi kosningum til Alþingis,"
sagði Sighvatur Björgvinsson í gær.
„Samstarf á fundinum var með
ágætum og þrjú efstu sætin skipa:
1. Karvel Pálmason, 2. Sighvatur
Björgvinsson og 3. Jón Björn
Gíslason.
Sökum tímaskorts var ekki hægt
að ganga endanlega frá listan-
um öllum, en úr því verður bætt á
næstu dögum," sagði Sighvatur.
Formaður kjördæmisráðsins á
Vestfjörðum er Ægir Hafberg.
1.  „Það er á allra vitorði að Eyjólf-
ur Konráð Jónsson hefur verið ein-
fari í þingflokki Sjálfstæðisflokks-
ins í baráttu sinni gegn „kerfinu".
Allir vita að hann meinar það sem
hann segir, þegar hann vill segja
„kerfinu" stríð á hendur. Allir vita
líka að þeir sem að nú hafa skrifað
upp á tillögu hans um að leggja nið-
ur Þjóðhagsstofnun, sem eru
dæmigerðir kerfiskarlar Sjálfstæð-
isflokksins úr bankaráðum og land-
búnaðarkerfi, meina ekkert af því
sem þeir segja.
2.  Ef tillagan væri það sem flutn-
ingsmenn segja hana vera, það er að
segja um hagræðingu, fækkun
starfsfólks og það að koma í veg
fyrir margverknað við hagsýslu-
störf í kerfinu, þá hefðu flutnings-
Framsóknarmenn
klofna á Norðurlandi
Forysta Framsóknar þingaði á
Hótel KEA fyrir helgina. Stuðn-
ingsmenn Stefáns Valgeirssonar
brugðu þá hart við og vildu af-
henda Páli Péturssyni, formanni
þingsflokks Framsóknar, bréf.
Fóru stuðningsmenn Stefáns
hundrað saman. Framsóknarmenn
skutu þá á fundi til að komast að
hvort rétt væri að veita bréfinu við-
töku og eftir langa yfirlegu var
ákveðið að hafna bréfi stuðnings-
manna Stefáns. Ekki hefur verið
upplýst hvað stóð í umræddu bréfi.
Grunur leikur þó á að í umslaginu
haf i verið listi yfir þá sem vilja segja
sig úr Framsóknarflokknum.
Ekki er vitað hvert framhald
bréfamálsins verður, en Stefáns-
menn eiga leik í stöðunni. Er megn
óánægja fyrir norðan með þennan
„hund að sunnan", eins og einn Ak-
ureyringur komst að orði og átti þá
við Guðmund Bjarnason, 1. mann
á lista Framsóknarmanna í Norður-
landi eystra í komandi kosningum
til Alþingis
menn auðvitað lagt til heildarend-
urskipulagningu á öllum þeim
stofnunum sem við hagsýslumál-
efni fást í „kerfinu".
Dæmi: það er trúlega á þriðja
hundrað manns sem fást við þessi
verkefni í kerfinu og stofnanirnar
eru æði margar: Hagdeild Seðla-
bankans, Byggðastofnun, Fram-
kvæmdasjóður, Fiskifélag íslands,
Búnaðarfélag íslands, Fasteigna-
mat ríkisins, Landlæknisembættið,
Vinnumáladeild félagsmálaráðu-
neytisins, Kjararannsóknarnefnd,
Orkustofnun. Og þetta eru aðeins
dæmi.
Þjóðhagsstofnun er í reynd haj^
deild fyrir allt stjórnarráðið. Þeir
tuttugu einstaklingar sem þar
vinna, starfa fyrir öll ráðuneytin og
Alþingi. Augljóslega þurfa ráðu-
neyti eins og fjármálaráðuneytið,
atvinnuvegaráðuneytið, landbún-
aður, iðnaður, sjávarútvegur, fé-
lagsmálaráðuneytið, heilbrigðis-
ráðuneytið o.s.frv. á þjónustu Þjóð-
hagsstofnunar að halda. Ekki hvað
síst auðvitað forsætisráðuneytið
sem Þjóðhagsstofnun heyrir undir.
Alþingi hefur líka gagn af þjónustu
Þjóðhagsstofnunar.
Ef Þjóðhagsstofnun yrði lögð
niður þá mundi það þýða að smám
saman myndu spretta upp hagdeild-
ir við því sem næst hvert einasta
ráðuneyti. Tillagan þýðir þess
vegna í reynd, þveröfugt við það
sem tillógumenn láta í veðri vaka,
			
	%»•*?. ,		
¦P	é í	'>%.-	Æ
	^<j>		§§  / ÆA
	¦">%		
m  \	mi		
Púll Pétursson, formaður þing-
flokks Framsóknar, neitaði að taka
á móti bréfi Stefánsmanna. Fund-
urinn áAkureyri hefur þvístaðfest
endanlega klofning Framsóknar-
flokksins i Norðurlandi eystra.
Stórhríð á sjónvarps-
skjám Bakkfirðinga
Bakkfirðingar hafa ekki séð
óbrjálað sjónvarp i allan vetur.
Hefur verið mikil snjókoma, nán-
ast fannfergi, á sjónvarpsskjám
þeirra Bakkfirðinga og reyndar
sumstaðar í nágrenninu alveg frá
því síðast liðið sumar óg virðist ekki
vera mikill áhugi hjá ráðamönnum
ríkissjónvarpsins að bæta þar úr.
Að sögn bónda eins í Bakkafirði
sem blaðið hafði samband við er
búið að marg kvarta yfir þessu, en
ráðamenn í Reykjavík hafa svarað í
einu og öllu með halanum.
Þannig er mál með vexti að geisl-
inn er sendur frá Reykjavík yfir á
Gagnheiði, frá Gagnheiðinni yfir á
Heiðarfjall og svo af Heiðarfjalli á
svokallað Tóarnef sunnan Bakka-
fjarðar. Hefur fólk í Bakkafirði
fengið þau svör við kvörtunum sín-
um að það vanti „eitthvert stykki" í
endurvarpsstöðina á Tóarnefi svo
að þetta sé „allt saman eðlilegt!"
Eina ráðið sé að bíða og vona.
En nú hafa menn beðið og vonað
frá því í fyrrasumar og ekki lætur
„stykkið" sjá sig.
Þó eiga Bakkfirðingar eina von
þegar allt um þrýtur. Hún er sú að
Sverrir ráðherra láti málið til sín
taka. Það vill nefnilega þannig til
að Sverrir ráðherra er þingmaður
þeirra Bakkfirðinga og menntmála-
ráðherra að auki. Stjórnarfarslega
ætti því að vera mögulegt að kippa
þessu í lag, — ef einhver minnsti
vilji er fyrir hendi.
nia sést á sjónvarp í kjördœmi
Sverris ráðherra menntamála.
að starfsmönnum við þessi verkefni
myndi fjólga, margverknaður auk-
ast og kostnaður margfaldast.
3.  Tillögumenn vilja færa verkefni
Þjóðhagsstofnunar yfir til Hag-
stofu. Það er á misskilningi byggt.
Settur forstjóri Þjóðhagsstofnunar
hefur viðurkennt í blaðaviðtölum,
að sú tilhögun mundi hafa í för með
sér fjölgun starfsmanna og aukinn
tilkostnað.
Hvers vegna? Vegna þess að á
Þjóðhagsstofnun vinna sérfróðir
menn við gerð þjóðhagsreikninga,
haglega úrvinnslu úr þeim efnivið
og gerð þjóðhagsspár.
Ef Hagstofan ætti að taka þetta
verkefni að sér, — gerð þjóðhags-
reikninga, þá þyrftu sérfræðingar
Þjóðhagsstofnunar að fylgja verk-
efninu þangað. Eftir sem áður
þyrfti efnahagsmálaráðunteyti rík-
isins (nú forsætisráðuneyti) að hafa
í sinni þjónustu sérfróða menn í
þjóðhagsreikningum sem hefðu
vald á faglegri úrvinnslu og gerð
þjóðhagsspár, því engum dettur í
hug að fela Hagstofu það verkefni.
Hún er hlutlaus stofnun sem fæst
við „statistik". Hún hefur ekki
ráðuneytisumsýslu um ráðgjöf.
Þetta þýðir með öðrum orðum, að í
stað þess að sérfræðingar Þjóð-
hagsstofnunar nýtast til þessara
verka í heild og annarra verka, þá
mundi þessi tvískipting þýða:
Fjölgun sérfræðinga, aukinn tví-
eða margverknað og stóraukinn
kostnað. Það viðurkennir settur
forstjóri.
4.  Þetta sýnir auðvitað að þessi til-
laga er ekki öll þar sem hún sýnist,
— hún er ekki um það sem flutn-
ingsmenn segja að hún sé. Hún er
ekki um aukna hagkvæmni, endur-
skipulagningu   á   verkaskiptingu,
Framhald á bls. 2
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4