Alþýðublaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 1
Verðlækkunin kostar peninga: BYLTING I BÍLAINNFLUTNINGI KOSTAR STÓRFÉ I FRAMKVÆMBUM Bílainnflutningur landsmanna slær öll met. Gatnakerfið á höfuðborgarsvæðinu ásetið. Flýta þarf dýrum framkvæmdum. Betra ástand á landshyggðinni. Verðlækkun bíla í fyrra, virðist á góðri leið með að baka landsmönn- um umtalsverðan kostnað. Bílainn- flutningurinn hefur margfaldast frá því tollar af bílum voru lækkað- ir í fyrra og nú er Ijóst að flýta þarf ýmsum fjárfrekum framkvæmdum og endurbótum á vega- og gatna- kerfi, til að allir þessir bílar komist fyrir í umferðinni. Einkum á þetta við um höfuðborgarsvæðið, en vegakerfi landsbyggðarinnar mun enn um sinn þola talsvert viðbótar- álag. Bílainnflutningur landsmanna virðist ætla að slá öll met i ár. Á fyrri helmingi ársins var bílainn- flutningur svipaður og fyrstu níu mánuði ársins í fyrra, sem þó var metár í bílakaupum. Miðað við árin þar á undan er bílainnflutningurinn í ár margfaldur að vöxtum. Samkvæmt nýju yfirliti Hag- stofu íslands yfir bílainnflutning fyrstu sex mánuði ársins, hafa' nú verið fluttir inn næstum 10 þúsund nýir bensínknúnir fólksbíiar, en þar að auki hefur verið flutt inn talsvert mikið af notuðum fólksbílum og er greinilega mikill vaxtarbroddur í þeim innflutningi. Notaðir fólksbíl- ar eru á þessu ári farnir að nálgast tvö þúsund en voru vel innan við 400 talsins á sama tíma í fyrra. Fyrstu sex mánuði ársins í fyrra voru fluttir inn rúmlega sex þúsund nýir bensínbílar og fjöldi þeirra var ekki kominn í 10 þúsund fyrr en komið var fram á haust. Bílainn- flutningurinn tók þó gífurlegan kipp eftir tollalækkanirnar í febrú- ar á síðasta ári, eins og flestum mun í fersku minni. Innflutningurinn í fyrra sló öll fyrri met og var til dæmis að taka tvöfaldur á við árið 1985. Að vísu stefnir ekki í tvöföldun aftur á Léttlamb, er enn eitt nýtt nafn á íslensku lambakjöti, og raunar er hér um að ræða kjöt sem fæstir ís- lendingar munu hafa bragðað áður, því kjötið kemur af sumarslátruð- um lömbum. Fallþungi dilkanna er talsvert minni, en við eigum að venjast og kjötið mun fituminna. Lambakjötsneysla íslendinga hefur dregist verulega saman á und- anförnum árum og íslenskir sauð- fjárbændur og samtök þeirra, leita nú sem óðast nýrra leiða til að auka neysluna innanlands á nýjan leik. Sumarslátrunin er einn liður af þessu ári, en engu síður er ljóst að bílainnflutningurinn hefur marg- faldast í kjölfar tollalækkunarinn- ar í fyrra og að aukningin er viðvar- andi ástand, en ekki bara stundar- fyrirbrigði á langsveltum bílamark- aði, eins og margir gerðu ráð fyrir á siðasta ári. Áhrif þessarar aukningar eru að mörgum í þessu átaki. Það er Sláturhús SS í Vík í Mýr- dal sem sér um sumarslátrunina, sem hófst fyrir viku og heldur væntanlega áfram fram á haust, þar til hin venjubundna haustslátrun tekur við. Þegar slátrun hefst svo snemma, hafa lömbin að sjálf- sögðu ekki náð fullum þunga mið- að við haustslátrun. Fallþungi lambanna sem slátrað hefur verið undanfarna daga, hefur verið á bil- inu 10—11 kíló, sem bera má saman við um 14 kílóa meðalvigt á síðasta hausti. sjálfsögðu margvísleg. Ekki er langt síðan við sögðum frá því hér í blaðinu að bílar af árgerðum fyrir 1980 hefðu hríðfallið í verði á síð- ustu mánuðum. Að sögn bílasala sem þá var rætt við, var ástæðan einkum sú að með aukinni bílaeign, styttist notkunartími bílanna. „Menn hætta að keyra á druslum," Það er þó ekki fyrst og fremst þessi þyngdarmunur sem mest er áberandi í samanburði sumar- og haustslátrunar. Kjötið af sumar- slátruðu lömbunum er mun fitu- minna og vonast þeir aðilar sem að slátruninni standa, til þess að þetta verði til að auka áhuga almennings á kjötinu. Sláturfélag Suðurlands og bændasamtökin, buðu blaða- og fréttamönnum til kvöldverðar í Víkurskála í Vik í Mýrdal í fyrra- kvöld og var þar fram borið létt- lamb. Að því er fram kom við þetta eins og einn viðmælenda okkar orðaði það. Jón Rögnvaldsson, yfirverk- fræðingur hjá Vegagerð ríkisins, segir það engan vafa að þessi mikla aukning í bílainnflutningi muni valda því að flýta þurfi ýmsum kostnaðarsömum vegafram- kvæmdum, einkum á höfuðborgar- tækifæri hafa þau lömb sem nú er slátrað gengið í heimahögum í sum- ar. Ekki voru valin sérstaklega snemmborin lömb til þessarar til- raunar. Fyrsta léttlambakjötið er vænt- anlegt á markað í Reykjavík nú fyr- ir helgina og verður væntanlega unnt að fá það bæði á veitingahús- um og í verslunum. Þetta er í fyrsta sinn sem kjöt af sumarslátruðum lömbum er selt á almennum mark- aði en í fyrra var gerð tilraun með þessa slátrun í mjög smáum stíl. svæðinu, þar sem umferðin er mest, en einnig geti komið til að breikka þurfi aðra vegi. í þessu sambandi nefndi hann Vesturlandsveg sem dæmi. Jón sagði ennfremur ljóst að hin aukna umferð yrði þess valdandi að vegir slitnuðu fyrr og þess vegna yrði viðhaldið dýrara. Þetta á þó einkum við um höfuðborgarsvæð- ið, en vegakerfið á landsbyggðinni sagði Jón almennt þola mun meiri umferð. Einkum á höfuðborgarsvæðinu má sjá augljós merki um árleg bíla- innflutningsmet landsmanna. Þar sem langar biðraðir og hálfgert um- ferðaröngþveiti myndast á ýmsum götum á háannatímanum þegar fólk er á leið í eða úr vinnu. Eggjasala á völlinn: Tilraun til að plata Kanann? Eggin sem að undanförnu hafa verið seld til neyslu á vallar- svæðinu í Keflavík, hafa farið þangað í umbúðum með mjög villandi upplýsingum. Eggin koma frá stóru hænsnabúi og eru þannig eins konar verk- smiðjuvara, en hefur verið pakkað í umbúðir með áletrun sem gefur til kynna að þau komi úr hænum sem lifa meira eða minna frjálsu lífi úti í náttúr- unni. „Farm eggs,“ stendur skýrum stöfum á umbúðunum, en það hugtak er í útlöndum haft yfir egg frá smáframleiðendum og á að gefa til kynna að hænurnar sem verpa þeim lifi við náttúru- leg skilyrði. Slík egg eru gjarna seld við hærra verði en egg úr búrahænum. Frá þessu segir í júlítöluþlaði Bændablaðsins, sem nýkómið er út. Þar segir ennfremur að framleiðsluráð landbúnaðarins hafi gert athugasemd við þessa sölumennsku. A laugardaginn verðuropnuð norræn hönnunarsýningáKjarvalsstöóum I Reykjavík. Þaðersérstætt við þessasýn- ingu að allir sýnendur hafa hlotið hönnunarverðlaun sem kennd eru viðFrederik Lunning.Á myndinni eru Einar Hákonarson, Jarno Peltonen og Stefán Snæbjarnarson ásamt forláta símtæki, sem er meöal sýningargripanria. A-mynd: Róbert. Sláturtíð um miðjan júlí „Léttlamb“ í fyrsta sinn á almennan markaö. Fallþungi af sumarslátruðu nokkru minni. Kjötið mun fituminna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.