Tíminn - 24.11.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.11.1967, Blaðsíða 6
ÞINGFRETTIR 6 TÍMINN FOSTUDAGUR 24. nóvember 1967. Að neðan KORKUR og því mjúkur og fjaðrandi Auk þess er PLASTINO gólfdúkurinn þægilegur, hlýlegur og auðveldur að þrífa. Mikið litaúrval. Sanngjarnt verð. FÆST í ÖLLUM GÓÐUM SÉRVERZLUNUM UM LAND ALLT BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar. Boddivlðgerðix. AimenD viðgerðar- þjónusta. — Pantið tima i síma 87260. BifreiðaverkstæSi VAGNS GUNNARSSONAR. Síðumúla 13. Trúin flytur f|8ll Við flytjum sllt enntfB ^ 24113’’ SENPIBÍLASTÖÐIN HF.! BlLSTJÖRARNIR adstoða Landbúnaðarráðherra upplýsir um meðaltekjur kvæntra bænda á árinu 1965 100 þús. króna munur á meðaltekjum milli sýslna Fram var haldið í neðri deild í gær umræðum um frumivarp ríikisstj órnarinnar um framleiðslu ráð landlbúnaðarms, en skv. því skal verðl a gsákv örðun um bú- vörur að þessu sinni aðeins gilda í eitt ár í stað tveggja. Stefán Valgeirsson svaraiði ræðu landboinaðamáðlherra frá því á þriðjudag um málið og ítrekaði spurningar til hans um það, hvort hann teldi ekki bú- reikninga og vinnumælingar þær sem fyrir lægju nógu traustan grundvöll til að taka vinnuiiðinn til greina við ábvörðun búvöru- verðs nú og hvort hann teldi ekki eðlilegt alð taka tilMdt til þeirra hækkana á rekstrarvörum bænda sem hlytust af gengisfelliingu krónunnar með í verðlagninguna. Ingólfur Jónsson sagði að frunwarpið væri flutt í samráði við fulltrúa bænda og í rökstuðn ingi fyrir þvi væri talið að vinnu liðurinn væri enn eklki nægjan- lega vel undirbyggður. Sagðist ráðherrann fullviss þess að yfir dómurinn myndi fara að lögum við ákvörðun búvöiwerðsins. Þá upplýsfi ráðherrann, að tekjur bænda væru mjög misjafnar eftir sýslum. Meðaltekjur kvæntra bænda á árinu 1965 hefðu verið 257 þús. krónur í einni sýslu en ekki nema 166 þús. kr. í annarri eða munurinn hvorki meira né minna en 100 þús. krónur á árinu frá lægstu sýsiu til hinnar hæstu. Aifkoman á árinu 1966 hefði verið mun lakari vegna harðæns en búizt væri við að hún yrði nokkuð betri á þessu ári en hinu síðasta þegar framikvæmd ar hefðu verið tillögur kalnefnd ar. Biörn PáJsson sagði, að kjör bænda væru nú ekki lakari en annarra stétta þjóðfélagsins. — Kvaðst nann hafa verið á móti framleiðsluráðslögunum vegna þess af þau væru ekki fram- kvæmanleg eins og nú væri kom- ið á daginn með þessu frum- varpi. Meðaltalsvinnumælingar væru óframkvæmanlegar og ó- hæíur grundvöllur og fulltrúar bændanna lygju vafalaust í þessu efni eins og þeir hefðu vit til. Það, setn gera ætti væri það að efna til tilraunabús og það ætti að láta Gylfa Þ. Gíslason útvega bustjorann, því, þetta væri víst allt gert eins og fleiri vitleysur til að þóknast honum og krötun- um. Heppilegást væri að hafa þennan bústjóra á meðalaldri bænda — svona 45 ára — og auð- vitað ætti þetta að vera krati. Það mætti vel láta hann hafa ailar vélar, sem. hann teldi sig þurfa og svo ætti að fylgjast með búskapnum og vafalaust yrði þessi bústjóri Gylfa ánægður með bú- skapinn. Heppilegast væri að ráða Alpýðubandalagsmann til að hafa eftirlil með búskapnum og svo einn -á bændum. Til að tryggja nú að rétt væri að farið á til- raunabúinu gæti Gylfi svo komið svona einu sinni í mánuði eða svo til að líta eftir búskapnum. átefán Valgeirsson sagði, að nú lægju fyrir viðurkenndar mæling Hemlaviðgerðir Kennuxri bremsuskálar. — clipum bremsudælur — límum a bremsuborða. og aðrar almennar viðgerðir HEML ASTILLING H.F. 'íflðarvog’ 14 Simi 30135 ar á þremur fjórðu hlutum vinnu liðarins og það væru fullkomlega nægjanleg gögn til að taka tillit til vinnuliðarins nú við ákvörð un búvöruverðsins. Þá sagðist hann vilja mótmæla harðlega þeirri fullyrðingu Björns Pálsson- ar, að bændur heföu það ekki lakar en aðrar stéttir. Það væri ekki i' samræmi við Hagskýrslur og yrði eftir þeim að fara þótt verið gæti að Björn byggi vel að Löngumýri. Vilhjálmur Hjálmarsson kvaðst vilja benda á, að ástandið í land- búnaðarmálum núna værn engin gamanmái. Síðan 1966 hefðu tekj ur bóndans hrapað niður og væru nú ' æpandi ósamræmi við tekjur viðmiðunai'stéttanna. Mjög mikil lausaskuldasöfnun hefði orðið hjá bænaum og horfði nú mjög alvar lega um afkomu bændastéttarinn- ar. TrÚLOFUNARHRINGAR Fl|ól afgreiðsla Sendurr gegn póstkröfu GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiSur ^ankas+ræt' 12. Sjónvarpsdagskrá næstu viku Sunnudagur 26.11. 1967 18.00 Helgistund Séra GuSmundur Guðmunds- son, Útskálum. 18.15 Stundin okkar Umsján: Hinrik Bjarnason. Efnl: 1. Valdimar viklngur — teiknisaga eftir Ragnar Lár. 2. Barnakór frá Kóreu syngur. 3. StaldraS vtð hjá mörgæsum í dýragarðinum I Kaupmanna- höfn. 4. Rannveig óg krummi stinga saman nefjum. Hlé 20.00 Fréttir 20.15 Myndsjá Innlent og erlent efni: m.a. kynnt starfseml Bllndrafélags íslands og sýndar nýjustu gerð. ir af fatnaðl fyrir Iðkendur vetraríþrótta. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 20.40 Maveriek Þess! mynd nefmst Óboðnir gestír. ASamiutverkið leikur James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Herréttur (Court Martial) Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. ASalhlutverkin lelka Stephen Murray og Ronald Leigh-Hunt. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttlr. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 27. 11. 1967 20.00 Fréttir 20.30 Hér gala gaukar Skemmtiþáttur I umsjá Ólafs Gauks. Svanhildur Jakobsdótt ir og Sextett Ólafs Gauks lelka og syngja. Elnnlg koma fram systurnar Þérdís og Hanna Karlsdæfur frá Kefla- vík. 21.00 Fljúgandi bjargvættur, Fljúgandi bjargvætturinn lend ir einshreyflls björgunarflug- vél sinni víðsvegar I Alpafjöll- um, þar sem björgun varð ekki öðruvlsl vlð komlð. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson. 21.25 Apaspil Skemmfiþáttur The Monkees. íslenzkur texti: Júlíus Magnús son. 21.50 Harðjaxlinn ASalhlutverkið leikur Partick Mc Goohan. ísl. texti: Ellert Sigurbjörns- son. Myndin er ekki ætluð börnum. 22,40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 28.11. 1967 20.00 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antons- son. 20.00 Tölur og mengi Tíundi þáttur Guðmundar Arn laugssonar um nýju stærðfræð. Ina. 20.40 Nýjasta tækni og visindi. 1. Tilraunastofa þyngdarlög- málsins. 2. Olían og hungrið í heimin- um. 3. Þurru löndin (Sahara) Þýðandi: Reynir Bjarnason Þulur: Guðbjartur Gunnarsson. 21.05 Tæknifræðistofnunin í Massachusettes (M. I. T.) Myndin lýsir námi við þessa merku vísindastofnun þar sem margir helztu tæknisérfræð- ingar Bandaríkjanna hljóta menntun sína. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.00 Fyrri heimsstyrjöldin (13. þátfur) Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 29. 11. 1967 18.00 Grallaraspóarnir Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. fsl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. fsl. texti: Guðrún Sigurðardótt- ir. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir. 20.30 Stelnaldarmennirnir. íslenzkur texti: Vilborg Sig- urðardóttir. 20.55 Stundarkorn Umsjón: Baldur Guðlaugsson. Gestir: Edda Þórarinsdóttir, Elisabet Erlingsdóttir, Helgi R. Einarsson, Jón Stefánsson, Ólöf Harðardóttir, Óskar Sig- urpálsson, Sveinn R. Hauks- son og Vilborg Árnadóttir. 21.45 Ólgandi blóð (Hasty Heart) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika Ronald Reagan, Richard Todd og Patrieia Neal. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. Áður sýnd 25. 11. 1967. 23.25 Dagskrárlok Föstudagur 1. 12. 1967 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Hornstrandir Heimildarkvikmynd þessa gerði Ósvaldur Knudsen um stórbrotið landslag og afskekkt ar byggðir, sem nú eru komn- ar í eyði. Dr. Kristján Eldjárn samdi textann og er jafnframt þulur, 21.30 Einleikur á pianó Gisli Magnússon leikur sónötu op. 2 nr. 1 eftir Beethoven. 21.45 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. ísl. texti: Bergur Guðna son. 22.35 Dagskrárlok. Laugardagur 2. 12. 1967 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Áskeis- son. 4. kennslusfund endutekin. 5. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni ísland nútímans. Nýleg kvikmynd um ísland, séð með augum franskra kvik- myndatökumanna. Myndin var áður sýnd 8. sept. 1967. 18.15 fþróttir Efni m. a.: Arsenal og West Ham United Hlé. 20.30 Ástarsöngur Barnie Kapin- sky Handrit: Murray Schisgal. Aðalhlutverk: Alan Arkin og John Gielgud. ísl. texti: Júlíus Magnússon. 21.20 Villta gresjan Kvikmynd, sem lýsir *far fjöl skrúðugu dýralífi á sléttum Amerfku. Þýðandi: Guðni Guðmundsson. Þulur: Andrés Indriðason. 21.45 Sagan af Lois Pasteur Bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Munl, Josephine Mutchinson og Anita Loulse. ísl texti: Dóra Hafsteinsdóttlr 23.05 Dagskrárlok. ■ ■■ ,,-■-,■■1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.