Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 1
 Hjónacfnin, Lynda og Charles. á góðri stund. Þau verða geflo saman í Ilvíta lnisinu í dag. Linda giftir sig NTB-Nashington, laugardag. I dag verður haldið brúð- kaup í Hvíta Húsinu. Það er Lynda Bird, dóttir Bandaríkja- forseta, sem gengur i heilagt hjónaband, og verður Lyndon Johnson væntanlega að leggja stjórnarstörf á hilluna uni sinn og vera gestgjafi þ«ss í stað : veizlunni. Brúðgu.minn er Charles Robb, ungur höfuðs- maður í bandaríska hernum, 28 ára að aldri. í gær buðu l'oreidrar bruð gurnans gestuim tii veglegrar matarveizlu á ei.iu þekktasta veitinigahúsi Washington-borgs ar. í dag leiðir Johnson hiaa 23 ára gömlu, dókkhærðu dótt ur sína upp að altarinu. Altar ið er í hinu svonefnda „Austur herbergi" Hivíta Hússins og þar gefur hún Robb jáyrðí sitt. Þessi gifting verður sú fyrsta í Hvíta Húsinu í 25 ár, og fynsta sinn í 53 ár, sem for setadóttir er vígð í hjónaband í Hvítá Húsinu. Athöfnin-ni Framhatd a bls. 11. Verolag búvara endurskoðað vegna gengisbreytingarinnar TK-Reykjavík, laugardag. Ríkiss-tjórnin lagði í dag fram á alþingi frumvarp til laga um ráðstafanir vegna landbúnaðarins í sambandi við breytingu á gengi íslenzku krónunnar. Samkvæmt fyrstu grein frumvarpsins skal endurskoða verð á kostnaðar og tekjuhlið verðlagsgrundvaUar landbúnaðarins fyrir framleiðslu árið 1967—68 með tilliti tU þeirra verðbreytinga, sem breytt gengi íslenzku krónunnar frá 27. nóv. 1967 hefur í för með sér: Sex manna nef-nd skal fram kivæma þessa endurskoðun að fengmuim skýrslum og gögnum frá Hagstofu ísilands. Náist ekki sa-mkiomulag í sex manna r.efnd skal sikjóta máli-nu tii yfirnefnd ar. Endurskoðun ^þessari skal ’ -k ið fyrir 20.de-s. 1967 og þæí breyti-ngar á verði landbúnaðaraf urða, sem a£ endiurskoðunin-ni le-ið ir skiulu taka giidi 1. jan. 1-968. Þá segir í annarri grein frumvarps- ins, að verja sk-uli gengishagnaði vegna útflutni-ng.safurða landbún aðarin-s, sem framlieidda-r eru fvr ir 31. des. 1967 í þágu landbún aðarins .samkv-æmt áikvörðun land- búnaðarráðherra. í dag laigði einni-g meiri-hluti fjiárveitinga-n-efndar fram breyt- in-gatillögur sínar við fjárlaga frumvarpið 1968, en nefndin hef ur unnið að en-durskoðu-n f-rum- varpsins með tilliti til gengislæikik unarinnar. Ekki enu þetta e-nd-an 1-egiar tillög-ur, og segir í á-liti n-e'fndarin-nar, að til dæmis hafi ekki umnizt tími tiil að endunskoða tekjutiði frumvanpsi-ns eða gera sér grein fyrir þeim breytinigum sem gengisbreyti-n'gin veldiur á þeim. Meirihluti nefndarinnar seg Starfrækt verði físki- leit allan ársins hring EJ-Revkjavík, laugardag. Blaðinu hafa borizt ályktan ir bær, sem 23. þing Far- manna og fiskimannasam- bands íslands samþykkti. en baö var haldið dagana 23. —27, nóvember 1967. Ein athvglisverðasta tillagan er áskorun til sjávarútvegsmála ráSherrs, um „a8 hann hlut- ;st h! um að fiskileit verði starfræk* ailt árið, önnur en iíldarleit'. Af öðrum tililögium, er sam- þykiktar voru, má nefna áskorun á Alþingi um að eadurflytja til- löigu um radíóstaðsetn ingarkerfi, en það var flutt á síðasta þingi. áisfcor-un á samgön-gumálaráðherra og vitannálastjóra, að endurskoða reglugerð um leiðsög-u íslands frá 12. ja-núar 1034, og að gefin verði út ný leiðsögubók, áskorun á rík- isstjórn oig Allþin-gi um. að fram fari breyting á lög-um um vita- og hafna,rmál, og þa-u skipist þannig, að meira tillit verði tek- ið til álits heimamanna, þegar hafnarmannvirki eru staðsett, á- skorun á ríkisstjórnina, að hlut- ast til um, að Allþin-gi samþyks: iög um tilLky-nni.n-garsky(ldu fiski- skiipa, samkvæmt tillögu ne-fndar, er skiipuð var 1963. Þá gerði þingið samþykktir, þar sem þalokað er þeim skipstjórum, er áttu að því frumkvæði, að til- kynningarskyflda komst á síðustu síldarvertíð. Kaus þingið nefnd til þess að ræða við skipaskoðu-n arstjóra um hfleðsliu sílldveiðisikipa. Þá skoraðj þingið á Allþi-ngi að styðja innlendar ski-pasmíðar eft- ir fremsta megni. Nolckrar aðrar sa-mlþykktir þi-n-gsias voru: Ásikorun á sjávarútvegsmálaráð herra, að hann beiti sér fyrir ir að niðurstöður þeirra athu-gana mu-nu eikki liggja fyrir fyrr en við þriðju urnræðu. því. að nýting á -síld, veiddri á fjarlægu-m miðum, verði betri en nú er, oig fyrir stuðninigi við þau fyrirtæiki, er vi-nna að fiullnýtingu sjávarfangs. Tilimæli til beitunef-ndar þess efnis, að hún hluti-st til um, að áivallt sé næg oig góð beitusíld, og ekki endiurtaki sig það. er gerðist s.l. sumar, að kaupa varð beitu af erlendum aðilum á sama tíma og íslenzkt skip, sem lá að- gerðarlaust, gat fryst jafngóða sfld og keypt var. Áskorua til ríkisstjornavin-nar rnn, að endurnýjun togaraflot- Framhald á bls. 11. Látrabjargsmyndin ER SÝND I ÁSTRALfl) GÞE-Reykjavík, laugardag. Þriðjudaginn 12. des. n.k. ei'u liðin rétt 20 ár frá því er Slysavamarfélag íslands vann það einstæða afrek, að bjarga 12 manna áhöfn brezks togara, sem strand- aði við Látrabjarg í ofsa- veðri. Afrek þetta þótti ein stætt vegna þeirra geysilegu örðug'leika, sem björgunar- mennirnir áttu við að etja, og árið eftir var atburður- inm kvikmyndaður, en einn ig hafði tekizt að festa Muta björgunarstarfsins á filmu. Kvikmynd þessi var gerð og unnin að öliu leyti af Óskari Gíslasyni. Hún hef- ur verið sýnd mjög viða um heim, og um þessar mundir er verið að sýna hana í skólum í Ástralíu. Tími-nm hafði í tilefni að þe&su tal af Henry Hálf- dáaan&yni, fonseta Slyisa- vannafiéaa'gs fslands. Hamn sa-gði, að Þjóðverjar hefðu j-afnan lagt mikið kaipp á að útbreiða mynd þessa, og hefði vestur-þýzka sflysa- var-narfélagið gerzt umiboðs aðili fyrir han.a, stytt hana. og augilýst mj-ög váða. Hlefðj húa verið sýnd í skólum, mjög víða, sen-nflega í flest um heimsálfum, og þá hefðj sjónvarpsstöðvar margra Evr-ópulanda tekið hana til flutnimgs. Einkum eru það slysajvarnarfélög himaa ýmsu landa, sem he-nni hafa ko-m ið á framfæri með þvi tali. sem beðið er um. Kvikmyndim, sem ber heit ið Björgunarafrekið á Látrj bjöngum, tók upprunalega tivær kLukfcustundir, ea þeirri mynd er hún aðeins til hór á landi. f þýzku ur gáfu-nni er hún 45 mínút- ur, og einikum miðuð við fluta-ing í skólurn. Nú fyrir skömm-u pani. aðj ástraiski sjóherinn eitt eimtak af kvikmyndinni til filutnd-ngs í skól-um, og ekx: er anaað vitað en hún hat gefizt þar vel. Henry sagð að yfirleitt hefði verið m.]ó: vel af kvikmyndinni láti? enda væri hér um einstæð Framhald 5 bls

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.