Alþýðublaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 1
Fjárlagahallinn: HÆKKUN SÖLUSKATTS RÆDD I FJARMALARAÐUNEYTINU Hœkkun, um eitt prósent, myndi ekki nœgja til að kosta tillögur landbúnaðarráðherra varðandi lausn á vanda loðdýrabœnda. Rikisstjórnin liefur ekki komist art niðurstöóu uin livernif> fylla á í fjárlaga- }>atiö á yfirstandandi ári. Miöaö viö síöustu útreikn- injja kann liallinn aö veröa 4,2 niilljaröar, plús þær 600 milljónir sem fjár- málaráölierra reiknaöi með í tekjuafgang. Sam- kvæmt lieimildum Al- þýöublaösins er 1% sparnaöarálag söluskatis, meö öörum oröum l°/o liækkun söluskatts, meöal tillaona sem fjármálaráö- lierra hefur lagt á boröiö. Þessi nýja söluskatts- prósenta yröi eyrnamerkt atvinnu- og byggðaniáliiin og yröi geymd i sérstökum sjóði í eitt eða tvö ár. Þessi eins prósent luekkun myndi þó ekki gera meira en duga fyrir nýjasta björgunarleiðangri i þágu loðdýrarícktar. Auk þessara aðgeröa hel'ur samkvæmt heimild- um blaðsins verið rætt um breytta innheimtu bensín- gjalds og launaskatts. Ennfremur hel'ur l'jár- málaráðherra hugmyndir um aukinn niöurskurð í því formi að draga úr fram- kvæmdum. Þetta eitt dugar þó eng- an veginn. Þessar aðgerðir gerðu ekki meira en stoppa upp i 1,5-2 milljarða sem á vantar. Þriggja milljarða afgangur yrði brúaður með innlendri lántöku. lnnlcnd lánsfjármögnun er al' mörgum talin steliia markmiðum rikisstjórnar- innar um vaxlalækkun i stórhættu. Innrás á pcn- ingamarkaðinn, i formi aukinna úlboða spariskír- teina gæti leitt til vaxta- hækkunar. Hugmyndasmiðir tclja sig hins vegar reiðubúna slik- um viðbrögðum. — Sjá bls. 3 A Iþýðuflokkurinn um vanda loðdýrarœktar: Meginhluti glatað fé fjárfcstinga í greininni sé glataö lé og því veröi aö bjarga því sem bjargaö veröi, meö aöhaldssömum aögerö- u m. Þá leggur hann til að ríkis- stjórnin leggi til talsvcrða fjármuni, ýmist með beinum framlögum eða ríkisábyrgð- um vcgna endurgreiðslau skulda, sem flcstir telja al'- skrifaðar vegna þess að greiðslugcta greinarinnar er fyrirsjáanlega engin,jafnvcl þótt árferðf batni og verð luckki. .lafnfranu leggur landbún- aðarráðherra til að myndað- ur vcrði sérstakur skulda- skilasjóður með ríkisfram- lögum til þess að bjarga fjár- hag þcirra sem hal'a stutt loðdýrabændur cða l'óður- stöðvar með því að vcita veð í eigum sínum. Jón Baldvin Hannibalsson utanrikisráðherra segir að bak við þctla séu þær stað- reyndir að búið er aö verja 3-3,5 milljörðum í fjárfest- ingu í loðdýraræktinni, cn brúttó-söluandvirði greinar- innar í heild á þessu ári er tal- ið geta orðið i heild um 450-500 milljónir króna. í sjávarútvegi er talið að þegar langtímaskuldir eru orðnar jafnháar söluandvirði á ári sé komið í algjört óel'ni. í loð- dýraræktinni eru þær orðnar um fimm til sexfaldar. Þingflokkur Alþýðu- flokksins ræddi tillögur landbúnaðarráðherra á fundi sinum í gær. Niður- staðan varð sú að hann treysti sér ekki til þess að styðja þær, og fól formanni flokksins að ræða þær við landbúnaðarráðherra. Alþýðuflokksmenn líta svo á að meginhluti fjárfest- ingar i fóðurstöðvum og loð- dýrabúum sé glatað fé og endurgreiðslugeta engin, jalnvel þótt verðlag hækki i tvö til l'jögur ár. „Það að ætla sér úl í allshcrjar björg- unarleiðangur er þess vegna á misskilningi byggt,“ sagði Jón Baldvin. Alþýðuflok kurinn leggur áherslu á að byggt verði á takmörkuðum aðgerðum sem miði að því að bjarga því sem bjargað verði „Með því aö iialda líl'i í sirka 30-40 bú- um, og þá fóðurstöðvum í sainræmi við það, sem að mati lánardrottna ’ og sér- fróðra aðila geta lifað af án sérstakra viðbótarstyrkja uml'ram það sem þegar cr orðið. Jafnframt viljum við skoða þaö hvort ríkisstjórnin geti og hal'i el'ni á aö forða þeim venslamönnum sem veðsett hafa eignir sinar und- an hamrinum. Upplýsingar um það liggja ekki fyrir, auk þess að viö lítum svo á að eitt gangi svo yfir alla, þ.c. aðra i sömu sporum. Það má t.d. ekki mismuna þeim sem fá ekki fyrirgreiðslu greiðslu- erfiðleikasjóðs Húsnæðis- stofnunar," sagði Jón Baldvin. Hann sagði ríkistjórnina þessa dagana horfast í augu við staðreyndir um útþcnslu rikisútgjalda umfram tekjur. „Ein af mörgum ástæðum fyrir því er bakreikninga- streymi frá landbúnaðargeir- anum sem engar hömlur eru á. Það á við um hinn hefð- bunda landbúnað. En þegar við bætist síðan aukabú- greinin, sem átti að bjarga við hinni hefðbundu, er fok- ið í flest skiól. Lokaniður- staðan er því sú, að við höfum ekki efni á þessu, skattgreiðendur og þegnar þessa ríkis, að taka við fleiri bakreikningum," sagði Jón Baldvin Hannibalsson. Steingríniiir ,1. Sigfúson la nd I) ú n aöarráöli erra hel'u r lilkynnl i ríkisstjórinni tilög- ur um aögeröir til bjargar loödýrabændum og fóöur- slöövimi. Tillögur hans erti skilyrlar, með því aö opin- berir sjóöir, Stofnlánadeild landbúnaöarins, Framleiöni- sjóöur og Byggöasjóönr, al'- skrili aö verulegu le.vti skuldir, skuldbreyti og brcyti skammtímalánum í lang- timalán á lágum vöxlnin. Þingflokkur Alþýöiil'lokks- Iðnaðarráðherra, fjármálaráðherra og forsvarsmenn orkufyrirtækjanna undirrita samninginn ins lítur svo á aö mcginhluti i Rúgbrauðsgerðinni i gær. A-myndE.ÓI. Skref stigið til jöfnunar raforkuverðs: Ríkið hefur yfirtekur 2 milljarða langtímalán orkufyrirtœkjanna. Þýðir gjaldskrárlœkkun um 5 % til heimila og iðnaðar. Meö samningi sem undir- ritaöur var í Borgartúni 6 í gær yfirtók rikiö langtíma- lán Rafmagnsveitna ríkisins og Orkubús Vestfjarða. Sam- anlögö upphæö lánanna er rétt rúmir tveir milljaröar. Auk þess fá Rafmagnsveitur rikisins afhent skuldabréf vegna sölu raforkumann- virkja á Suðurnesjum, sem gefa þeim uin 50 milljón króna tekjur á næstu árum. Jón Sigurösson, iönaöarráö- lierra, sagöi að meö þessum liætti væri veriö aö gera fyr- irtækjunum kleift aö lcggja fé í eölilegar fjárfestingar án þess aö taka lán á vegum rík- isins. Viö þessa yfirtöku lækka gjaldskrár Rarik og Orkubúsins til heiinila og iönaðar um 5% Irá 1. ágúst. Áætluö hækkunarþörf Orkubús Vestfjarða var met- in á 12-13% ef þessi yfirtaka heföi ekki komiö til, þannig aö í reynd næst fram 17-18% lægri gjaldskrá hjá fyrirtæk- inu, lieldur en orðiö lieföi aö óbreyttu. Árið 1986 var fellt niður verðjöfnunargjald af raforku sem hafði jafnan verið notað til að styrkja fjárhag Rarik og Orkubús Vestfjarða, sér- staklega vegna lelagslegra framkvæmda á vegum fyrir- tækjanna. Þegar verðjöfn- unargjaldið var fellt niður voru jafnl'raint gefin fyrir- heit um að áhrif um sem nið- urfelling gjaidsins hefði, yrði inætt með því að ríkissjóður yfirtæki skuldir fyrirtækj- anna, þannig að þau gætu fjármagnað framkvæmdir al' rekstri sínum. Nú er staðið við þessi fyrirheit. Jón Sig- urðsson, iðnaðarráðherra, segir að þarna sé verið að skapa fyritækjunum almenn rekstrarskilyrði og þau verði að vinna úr þeim eftir bestu getu. Hann sagði að það væri von sín að orkufyrirtækin gætu starfað eðlilega og ekki þyrfti að koma til gjaldskrár- hækkana innan skamms tíma, enda væri það hluti samningsins að gjaldskrár- hækkunum yrði haldið niðri. Með þessari yfirtöku mun mismunur á raforkuverði í þétt- og dreifbýli minnka, en hann var 33% fyrir en fer niður fyrir 30%. En er mögu- lciki að minnka þennan mun enn meira? Jón Sigurðsson sagðist engu vilja spá um það. Hér væri tekið eitt skref i þá átt að minnka mun á ral'- orkuverði og ef til vill yrðu tekin fleiri síðar. Hann benti á í þessu sambandi að nauð- synlegt væri fyrst og fremst að þessu skrefi loknu að huga að meiri hagræðingu heima í héraði. Sagði enn- fremur að þarna væri á ferð áþreifanleg aðgerð sem skil- aði sér til neytenda strax og það væri mikilsvert að þarna liefði verið staðið við fyrir- heit sem gefin voru, reyndar af annarri ríkisstjórn. Ríkið yfirtekur langtímalán Rarik og Orkubús Vestfjarða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.