Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						LAUGARDAGUR  4.  maí  1968
TIMINN
Virðingarvert
framtak
Fyrst er hér bréf frá G.Þ.:
.jMargvísleg fyrirgreiðsla,
eða þjónusta, þykir svo sjélf-
sögð í roúttma þjóðfélagi, að
því betri og Mlkomnari sem
hún er, því hærra er matið á
viðkomandi mannfélagi.
Þetta nœr tii flestra þátta
þjóðlífsins og t d. í samgöngu
málum þykir slíkt og er ó-
hjákvæimilega mauðsyn. Og
þess vegna er það, að eftir því
sem vegirnir hafa lengzt og
vegakerfið stækkað hefir gisti-
Hsúsuin og greiðasölustöðum
verið komið upp, þar sem
þeirra var mest þörf. Og enn
er verið að auka þá þjónustu
og gera hana fullkomnari, til
að verða við kröfum samtím-
ans.
Þessi fyrirgreiðsla er nokk-
uð misjöfn eftir Iðindslhlutum
og að siálfsögðu bezt og ful-
komnust í þéttbýlinu og á
þeim langleiðum sem fjölfarn-
astar eru. —
Hliðstæð þjónusta er þó
engu síður nauðsynleg á þeim
leiðum, sem fáfarnari eru. eða
bundnar við styttri umferða-
tíma, en einmitt þar, er hún
jafnvel enn betur þegin   og
Stúlka
Ung stúlka (13 ára í ágúst)
óskar eftir að komast á
gott sveitaheimili til barna
gæzlu, ásamt léttum störf-
um. Úpplýsingar í síma
32129.
Ung stúlka
með ársgamalt barn, ósk-
ar eftir að komast á gott
heimili úti á landi í sum-
ar. Á sama stað er óskað
eftir góðu heimili í sumar
fyrir 11 ára dreng.
Upplýsingar í síma 16842.
meira metin en annars staðar
er. Kemur þar líka til að vitað
er, að á fáförnu stöðunum er
þessi þjónusta fremur gerð af
greiðasemi en gróðavon — og
það kann margur að meta.
Bætt úr brýnni þörf.
Þegar hafizt var handa um
byggingu Bjarkarlundar fyrir
24 árum, skömmu eftir að bíl
fært varð þar vestur um, kom
brátt í Ijós, að sú framkvæmd
bætti þar úr brýnni þörf, enda
metin að verðleikum af öllum
þeim sem fundið hafa hvers
virði það er að hafa slíka starf
rækslu á þessum stað. — Fólk
ið í þessum landshiluta og þó
sérstaklega forsvarsmenn bæja-
og sýslufélaganna — og sjálft
Alþingi — hafa lika sýnt virð-
ingarverðan skilning og vel-
vilja til þess sem þarna hefir
gerzt — og slíkan stuðning
ber að þakka.
Það er Barðstrendingafélagið
í Reykjavík, sem haft hefur
veg og vanda af uippbyggingu
Bjarkarlundar og annast starf-
rækslu hans frá upphafi. Það
hefir þurft mikið átak og fé-
lagsiega einingu til að koma
þessu í verk. Húsið var að
mestu byggt í sjóMboðavinnu
og viðhald þess og umbætur
sem þar hafa verið gerðar, hafa
verið framkvæmdar á sama
hátt. — Þetta er félagsmönnum
til fremdar, og þess vert að
getið sé. —;,.
Færzt meira í fang
Nú hefir félagið færzt meira
í fang á sama vettvangi með
tilkomu Flókalund'ar í Vatns-
firði — þeim sögufræga stað
— og í tilefni þess er þetta
greinarfcorn skrifað.
Nokkur undanfarin sumur
hefir verið starfrækt í Vatns-
firði greiðasala, yfir mestu
umferðarménuðina, í litlum
husakosti og við erfiðar aðstæð
ur.
Sumarið 1966 var svo ráðizt
í að koma þar upp veitinga- og
gistilhúsi, sem nú er nærri full
gert og standa vonir tii að
starfræksla þess geti hafizt á
komandi vori, strax og sumar-
umferðin hefst, þ. e. a. s. ef
hægt verður að áfla nægilegs
fjár til að framkvæma það, sem
enn er þar ógert.
Það, mun hafa verið á tak-
mörkum að félagið hefði bol-
magn til að ráðast í svo dýrar
fram'tovæmdir sem þetta mun
verða, því þar mun vera  vm
millíónir að ræða. En viJjinn
veltir hálfu hlassi, og stundum
vel það, einis og santnazt hefir
hér. Því vegna áhuga og eim-
beitni félagsmanna og góðan
sitoðlniiinig ýmissia anmanra, er
húsið nú komið upp, þótt enn
vanti mikið til að ailt sé orð
ið þar eins og ætlað er.
Til að fcomast fram úr þeim
vanda, sem fjiárskorturinn veld-
ur, hefur félagið efnt til happ
drættis sem vonazt er til að
gefi það mikið í aðra hönd að
nægja muni til þeirra fram-
tovæmda sem mest toaiUa að.
Hvort þetta tefcst, er auðvibað
fyrst og fremst komið undir
því hverjar undirtektir þessi
fjiáröflunaraðferð fær, hjá
þeim sem helzt er vænzt stuðn
inigs af. En af fenginni reynslu
þarf varla að efast um, að þær
verði á þann veg sem vonir
standa til.
Þeitita fraimitak áiWlhagafé-
lagsins er svo viðamikið og
virðingarvert að það verð-
skuldar stuðning fleiri en
þeirra sem bundnir eru skyld
leikatengslum og átthagabönd-
um við það kjarnafólk, sem
enn byggir þennan afskekkta
landshluta — og mun halda á-
fram að gera það.
Einnig þeir, sem aðeins fara
um veginn til að kanna 6-
kunna stigu og njóta noktokurra
eftirminnilegra ánægjustunda
geta iítoa gert sitt til, að
Vatnsfjörður geti orðið enn
eftirsóknarverðari áfangastað-
ur en hann er nú, og sá sem
þetta ritar er einn af þeim."ií4
Kvikmynd ársins
B. skrifar:
„Það leikur ekki á tveim
tungum, að ef efnt verður til
atltovæðagreiðsilu meðal tovik
myndahúsgesta almennt, þeg-
• ar Sound of Music hefir ver
ið sýnd, fær hún yfirgnæfandi
meirihluta atkvæða sem ^kvik
mynd ársins".
f þessari mynd fer allt sam
an, sem prýtt getur kvikmynd
— fagurt landslag, frábser tón-
list, heillandi söngur, skemmti
leg, hugljúf saga, sem byggð
er á sönnuim viðburðum. Virðist
það að kalla óhjókvæmilegt,
að myndin sé búin öllum þess
nima toostiuim, þegar á það eir litið
hverjir standa að henni —
þæði á sviði og utan þess.
Snillingarnir Richard Rodg-
ers og Oscar Hammerstein II
éru höfundar Ijóða og laga, en
það er viðurkennt um allan
heim, að þar sem þeir hafa
hælana í  þeim  efnuin,  hefir
¦--—— :niiliu
SKARTGRIPIR
UWQ
enginn tærnar eins og nú
standa sakir. Framleiðandi
myndarinnar er Robert Wise,
sem á sínum tima framleiddi
„West Side Story", og er hann
einnig leikstjóri. Nafn hans er
ærin trygging fyrir góðum leik
og öruggri stjóm. Aðalhlutverk
ið er í höndum Julie Andrews,
sem nú er ein vinsælasta leik-
kona, sem uppi er, meðal ann-
ars fyrir frábæran leik sinn
og söng í Mary Poppins, sem
hér var sýnd við mitolar vin-
sældir.
Hlaut fimm verðlaun
Fleiri þekkta menn, sem
lagt hafa láð sitt á metaskál-
arnar við gerð þessarar mynd
ar, má nefna, en ástæðulaust
að gera það, en sjáilfsagt er
að benda á, að myndin hlaut
á sinum tfma' fimm Terðlaiún
hjá kvikmyndaatoademfu Banda
ríkjanna, Meðal annars hlaut
hún Oscarverðlaun fyrir bezta
leikstjórn og jafnframt sem
bézta mynd, þegar litið væri á
heildina, en það er vitanlega
mikið lof.
Salsiburg er nú ein frægasta
tónlistaiiborg í heimi, og hin
árlega tónlistarhátíð, sem við
hana er kennd, er bámark tón-
listarlífs og kynningar i Evr-
ópu á ári hverju. Þar koma
fram beztu listamenn heims
hverju sinni, og þar kom von
TrappHfJölskyldan      einmitt
fram skömmu fyrir síðari heims
styrjöld og vann glæsilega
sigra. Myndin rifjar þetta upp
á hrífandi hátt, og hún er tek
in í Salzburg og nágrenni, svo
að efcki þarf að óttast, að um
hverfið sé ekki hið rétta og
fegurðin osvikin.
Óþarft er að fara fleiri orð
um um þessá mynd afc sinni.
Hún verður vafalaust vel sótt
hér eins og annars staðar, svo
að það verði sannmœli, sem
segir í upphafi þessarar frétt-
ar, að menn muni almennt telja
hana „beztu mynd ársins" —
hver kvikmyndahúsgestur sæmi
hana sínum eigin „Oscar-verð-
launum.
RADI©METTE
Sjónvarpstækin skila
afburöa hljóm og mynd
FESTIVAL SEKSJON
Þetta nýja Radionette-sjón- |
varpstæki fæst einnig með \
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- \
lega næmt. ¦— Með öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
ASalstræti 18, sfmi 16995.
Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. —
. SIGMAR & PÁLMI -
Hverfisgöto 16 a. Sfmi 21355, og Laogavegi 70. Sfmi 24910
Á VÍÐAVANGI
Sígandi lukka
Bjarni Benediktsson, forsæt
isráðherra, talar oft um það,
að sígandi luklca sé bezt og
heiUadrýgst, enda þykifrt hann
hafa stjórnað svo, að þ\ð mál-
tæki eigi við. Flest hefur verið
sígandi hjá Bjarna, lukhan sem
annað. í síðustu eldhúsdagsum
ræðum talaði Bjarni enn um
það, að sígandi lukka værj
bezt. Þá varð hagorðum manni
að vísu:
Víst er Bjarna formanns fríða
frægðin stígandi,
og með sanni lands og lýða
lukka sígandi.
Eftir það settist hagyrðing-
urinn að snæðingi og hélt yrk-
ingum áfram á þessa leið:
Viðreisnar er vegsemd hverri
vandi að Iýsa.
En sigin lukka er sýnu verri
en sigin ýsa.
Vegirnir
Tekjur vegasjóðs af nýju
skattlagningunni, gefa minna á
ári en árleg leyfisgjöld af
bifreiðum og bifhjólum, en
þessi leyfisgjðld hefur ríkis-
sjóður tekið frá vegasjóði til
annarra nota en endurbóta á
vegum, jafnvel notað þessar
tekjur í beina vafasama eyðslu.
Áætlað er að hinir nýju skatt-
ar gefi vegasjóði 150--190
milljónir á ári. En leyfisgjalda
tekjurnar af ökutækjunum,
sem vegasjóður er sviftur, hafa
niiniið nálægt 170—200 millj.
á ári. Eru þessar tekjur þó
aðeins hluti þess fjár sem ríkis
sjéður hefur tekið af umferð-
inni til annarra hluta en end-
urbóta á vegakerfinu.
3.600 milljónir
Á árunum 1960 til 1967, eða
á 8 árum, hefur ríkissjóður
haft í heild ca. 3.600 milljónir
f tekjur af umferðinni um-
fram það sem farið hefur til
vcga, eða að meðaltali á ári
ca. 450 mliljónir. Þessar tekjur
ríkissjóðs af umferðinni, til
annars en vega, hafa farið vax
andi. Voru fyrstu árin undir
nefndu meðaltali, en s.I. 3 ár
voru þær ca. 700 milljónir að
meðaltali á ári. Af þessu er
Ijóst, að mál vegasjóðs verður
aldrei leyst til frambúðar með
aukiiuin álögum á umferðina
ef tekjur af henni fara í stór-
um stfl til annars en veganna.
Vaxtagreiðslur
Engin raunhæf leið er fær
lil frambúðar í okkar vega-
málmn, nema sú, að tryggja
vegasjóði allar tekjur af um-
ferðinni. Að hækka nú skatta
á umferðina sem neimir ca.
Vi af þeim tekjum sem nú eru
fyrir hendi af umferðinni, en
teknar i eyðslu í stað vega-
framkvæmda, leysir ekki vand
ann. Að láta vegasjóð taka lán
í stað ríkissjóðs á meðan að
ríkissjóður hirði stóran hluta
af eðlilegum tekjum vegasjjóðs,
þýðir augljóslega áframhald-
andi öngþveiti í vegamálum.
Slíkt þýðir nánast vaxtagreiðsl
ur vegasjóðs í stað vegafram-
kvæmda og sí minnkandi vega
framkvæmdir í hlutfalli við
aukna vaxtagreiðslu. Að auka
FTamhald  á  bls. 18.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16