Tíminn - 25.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.05.1968, Blaðsíða 1
Sýningin íslendingar og hafið opnuð í gær Hannes Hafstein, fulltrúi Slysavarnarfélagslns sýnir ungum sýningargest i deiid félagsins á sýningunni íslendingar og hafiS. Tímamynd: &E. De Gaulle í útvarpi og sjónvarpi í gærkvöldi: LEGGUR UMBOTAAÆTLUN SÍNA UNDIR A TKVÆDIÞJÓDARINNAR NTB-París, föstudag. I kringunistæðurnar neytt hann á | hrifsa völdin gegn vilja hennar. I yrði það skoðað sem stuðning- ★ De Gaulle ávarpaði frönsku hættutímum til þess að ta'ka völd- Segðu Frakkar „nei“ í þjóðarat- ur við umlbötaáætluu stjórnarinu þjóðina í sjónvarpi í dag kl. 7 in og framkvæma vilja þjóðar- kvæðagreiðslunni myndi hann ar. „Ég þarfnast fyrst og fremst, og talaði hann í sjö mmútur. Pc I iunar, þegar aðrir hefðu ætlað að I fara frá, en fengi hann „stórt já“ I Framhalo a bls. 14. Gaulle sagði, að efnt yrði til þjóðaratkvæðisgreiðslu í júní, þa.r sem atkvæði verða greidd um þjóðfélagslega umbótaáætlun rik- isstjómarinnar. Fari svo, að kjós- endur hafni þessarri áætlun, seg- ist forsetinn vera reiðubúinn til þess að láta af embætti þegar að lokinni atkvæðagreiðslunni. ★ Áætlun sú, sem lögð verður fram til þjóðaratkvæðagreiðs'uiin ar hefur í för með sér endurskipu- lagningu háskólakerfisins sam- kvæmt kröfum nútímans, veitir verkamönnnm meiri hlutdeild í stjórn og hagnaði fyrirtækja, og miðar að bættum lífskjörum laun þega í opinberri þjónustu og að betri skipulagningu iðn og verka lýðsfélaga auk þess sem hún á að stuðla að bættri almennri menntun. De Gaulle sagði í ávarpinu, að á síðastliðnum 30 árum hefðu Gufugos á hvera- svæði Kverkfjalla EJ-Eeykjavík, föstudag. Gufugos mun nú eiga sér stað í Kverkfjöllum í Vatna- jökli nyrztum. Flugmaður, cr fór þar yfir í dag, sá greinileg merki um slíkt gos, bæði gufu strók og sig í jöklinum kring- um hann. Mikið hverasvæði er 1 Kverk fjölium, og þvi ekki óeðlilegt að slíkt gos eigi sér stað. Hversu mikið þetta gos er, verður ekki sagt með vissu, þar sem jarðfræðingar hafa ekki haft tækifæri til að at- huga það. Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur, sagði blaðinu, að oft yrðu breytingar á hvera svæðum, nú síðast á Reykja nessvæðinu eins og menn muna. Mætti ætla, að í Kverk fjöllum væri um svipaðar breyt ingar að ræða. Ferðamenn, sem komu í Kverkfjöll fvrir nokkrum ár- um, sáu þar ummerki, er benti til umbrots á hverasvæð inu. svo þetta virðist ekki vera óalgengt fyrirbæri þar. OÓ-Reykjavfk, föstudag- Sýningin islendingar og hafið var opnuð í sýningarhöllinni í Laugardal í dag. Meðal gesta sem viðstaddir voru opnunarathöfnina voru forseti íslands, ráðherrar og fjölmargir forystumenn sjómanna samtakanna og útgerðarfyrirtækja. Ræður fluttu Pétur Sigurðsson, formaður stiórnar sýningarinnar og Eggert; G. Þorsteinsson, sjávar útvegsmálaráðherra, sem opnaði sýningnna. Sýningin verður opnuð abnenn- ingi kl. 10 í fyrramálið, Iaugar- dag. Verður hún siðan opin dag- lega kl. 14 til 22 til 12. júní n. k. Alls taka 80 sýningaraðilar þátt í sýningunni. Reiknað er með að 40 til 50 þúsund gestir skoði sýn inguna. í sambandi við hana verða haldin nokkur skemmtikvöld og meðal annars munu nokkrir kaup staðir hafa þar sérstaka dagskrá. Þá daga sem sýningin stendur yfir verða sýndar sjávarmyndir í Laug arásbíói. Gilda aðgöngumiðar sýn ingarinnar einnig í kvikmyndahús ið. Þá hefur verið komið á fót sérstöku skyndi'happdrætti og eru miðar seldir á sýningunni og einn ig eru vinningarnir sýndir þar. Veiíirgasalur, sem tekur 200 manns í sæti, verður starfræktur meðan á sýningunin stendur. Einkunnarorð sýningarinnar eru Brimrúnar skalt kunna, em þau tekin úr Sigurdrífumálum í Sæmundar-Eddu. Er gerð grein fyrir einkunnarorðunum í sýning arskrá. Eins og fyrr segir eru um 80 aðilar sem taka þátt í sýning unni. Er hér um að ræða ýmsar stofnanir hins opinbera, félaga- samtök og einstök fyrirtæki. Er sýningin mjög fjölbreytt. Gefur að líta sýnishorn af veiðarfsérum alls konar og sjósókn fyrri alda, en aðaláherzla er lögð á nútíma sjósókn og þær nytjar sem fs- lendingar hafa af hafinu og auð lindum þess í dag. í anddyri sýningarhallarinnar er komið fyrir nokkurs konar sögu- sýningu um sjósókn og fiskvinnslu fyrri alda. Gefur þar að líta líköu af fiskiskipum, gömuí veiði- tæki, fiskvinnslutæki, sjóklæði og ýmislegt annað sem notað var í samband við sjósókn. Þarna eru nokkrir vistmenn á Hrafnistu sem sýna gerð og uppsetningu veiðar- færa. í kjallara og í aðaisal er sýningarsvæðinu skipt í bása og hefur hver sýningaraðili séð um uppsetningu á sínum bási. Vönduð sýningarskrá hefur ver ið gefin út. í ávarpi sem sjávarút vegsmálaráðherra ritar þar segir m.a.: „Engin þjóð á jafnmikið und ir einni grein atvinnuvegar, eins og fslendingar eiga og munu eiga Framhald á bls. 14. MUNIÐ UMFERÐARTRYGGINGU TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.