Tíminn - 28.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.05.1968, Blaðsíða 1
 ■WMtlM^ÍMifi iViiqiM^M, Frá vinstri til hægri: - Texti og myndir bls. 2-3 og 13-19 klukkan sex á sunnudagsmorgun, þegar formleg athöfn hófst við Fiskifélagshúsið- Það var þá sem viðstaddir fengu á tilfinninguna að stórfelld umbylting væri í vænd- um og aldrei yrði aftur snúið til fyrra aksturslagis á íslandi. Um það bil stundarf.iórðung í sex höfðu nokkrar bifreiðir safn- ast saman sjávarr/eginn á Skúla götunni beint fyrir framan Rfkis útvarpið, en fremstur í röðinni var Valgarð Briem, formaður Franrkvæmdanefndar hægri um- ferðar, með bifreið sina. Umhverfis var stór hópur frétta manna dagblaða, híjóðvarps og sjónvarps og urmull Ijósmyndara, er reyndu að halda á sér hita í kuldagustinum, er lagði af hafi, en inn á höfni.na sigldi fastafloti Norður-Atlantzhafsbandalagsins. Nokkrum mínútum fyrir sex var bifreiðunum síðan ekið af vinslra vegarheiming j’fir á hægri vegarbrún, og gekk það allt vel fyrir sig, en myndavélum var smelit af miklu kappi. Meðal bif reiðanna, er komið höfðu sér fyrir á Skúlagötunni, voru bílafloti Fé l'ags íslenzkra bifreiðaeigenda. Framhalrt á ois 11 á göturnar, sumir með fjölskyld ur sínar, til að æfa hina nýju list, að aka á hægri vegarhelmingi og víkja til hægri. Að vísu gekk um- ferðin hægt f.vrir sig, en enginn sýmli minnslu merki óþolinmæði. Menn tóku öllum óþægindum með bros á vör. Strax í dag f<jr um- ferðin að ganga greiðar, og þann- ig mun henni smám saman fara fram unz hún kemst aftur í eðli- legt liorf. Gifurlegur viðhúnaður hefur verið hafður í frammi vegna breytingarinnar, og á fólki að gef ast nokkur mynd af honum í frá sögn Odds Ólafssonar og annarra blaðamanna Tímans á öðrum stöð- um í blaðinu í dag. Allur þessi viðbúnaður liefur orðið til góðs, það sýnir hinn hreini skjöldur, sem bifreiðarstjórar landsins koma með út úr eldrauninni. bakka ber %''iii margvíslega undirbúning og alla sjálfboðaliðavinnuna, sem hefur átt óuietanlegan þátt í því bve allt liefur farið vel til þessa. Blaðamenn og Ijósmyndarar Tím ans fyligdust með öllum greinum breytingarinnar frá því um mið nfeUi aðfaranóll H-dags. Iíápunkt- ur allra þeirra umsvifa varð svo á síðiKstu tíu mínúlum fyrir IGÞ'-EJ, Reykjavíkur, mánudag. sannaðist á H-dag. Flestir Kcyk- Það vantar ekki samtakamáttinn: víkingar, sem höfðu bíl til um- á íslandi þegar á reynir. Þetta ráða voru komnir eldsnemma út lýsti hann yfir i ótvarpið kl. sex, en Stefán Jónsson, frétlamaðor er þarna aS taka viS þelrrl yfirlýsingu. Hið sögulega augnablik, þegar Valgarð J. Briem, formaður Framkvaemdanefndar H-umferðar, ekur fyrstur manna yfir til hægri fyrir framan Flski- félagshúslð vtð Skúlogötu. Á eftir honum koma meðnefndarmenn hans, þ eir Einar B. Pálsson, verkfraeðingur og Kjartan Jóhannsson, læknir. Mynd- hl er tektn af 6. haeð Fiskiféiagshússlns. Skiptin á H-degi heppnuöust vel um allt land Flestir Reykvíkingar fóru strax út að aka • • OR YGGI FYRIR ÖLLUl NOTIÐ LJÓSIN: Út á veg- um er okumönnum ráðlagt aS nota Ijósin, þ«gar j>eir mæta bílum. HaldiS ykkur á hægri vegarbrún og blikkið aSalljósunum. Ef sá sem kemur á móti virð- ist ekki átta sig, er ekki um annaS aS ræða en að fara út af veginum til hægri. Aldrei, undir nein- um kringumstæðum má reyna að bjarga málinu með því að víkja til vinstri á stSustu stundu. HÆTTA FRÁ HÆGRI: — VarúS til vinstri hefur ver- io rlagorS í vinstri umferS. Nú v»rSur aS stanza fyrir umferð frá hægri. Öku- menn — munið aS nú er hættan frá hægri. Sá sem kemur frá hægri á réttinn. ALLIR VÍKI: ÞaS eru ekki aðeins ökutæki, sem eiga aS víkja til hægri frá og með deginum í dag. Gang- andi vegfarendur eiga alltaf að víkja til hægri þegar þeir mætast. Þannig gerir vaninn hina nýju reglu auðveldari. Á GATNAMÓTUM: Fyrstu dagana eftir umferðar- breytinguna finnst gang- andi vegfarendum e.t.v. að umferðin komi úr „hinni áttinni", þegar þeir fara yfir akbraut. Þess vegna er það góð regla að líta ávallt vel til beggja hliða, áður en gengið er yfir götu. MEÐ BROS Á VÖR: Víð erum öll byrjendur í hægri umferð. Þess vegna skul- um við sýna hvort öðru tillitssemi í umferðinni, og ekki skemmir það að brosa KTNNIÐ YKKUR U*H»EfœATR YGGING U TfMANS ALLIR ÁSKRIFENDUR FÁ ÓKEYPIS TRYGGINGU I KAUPBÆTI 24 síður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.