Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.06.1968, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 15. Júní 1968. SALTFISKUR Framhald af bls. 1. staða ýmissa framleiSenda, of- an á allt var lagður sérstakur skattur á saltfiskframleiðsluna í vetur, af ríkisstjórninni. Forystumenn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda, sem ann ast alla saltfisksölu héðan, eru nú erlendis í söluferðalagi, og er vonandi að þeim takist að ná samningum um sölu salt fiskbirgðum þeim sem til eru í landinu. STYRKUR Framhald af bls. 16 ásamt Ólafi Bjarnasyni prótfessor, vann að rannsóknum á mögum og magapörtum, sem höfðu verið teknir vegna krabbameins. Rann sóknirnar voru birtar í Læknablað inu 1962. Þá varð Þorgeir aðstoð arlæknir við meinafræðistofnun hebreska háskólans í Jerúsalem 1964—1966, þar sem hann lagði stund á rannsóknir á krabbameins myndun í magasárum. Ritgerð um þetta efni birtist í Trop. Geograph Mericin 1967. Nú er Þorgeir aft ur aðstoðarlæknir við meinafræði stofnun Báskólans í Reykjavík síð an 1. okt. 1967, og heldur þar áfram rannsóknum sínum á krabba meini í magasárum. í haust fer Þorgeir til Lundúna og vinnur þar næsíu 2 ár við histokemiskar rannsóknir á maga- pörtum úr sjúklingum, sem hafa verið skornir upp hér á landi. SÝNINGARSALUR Framhald af bls. 16 en ekki gefizt sem bezt. Þar kæmi ýmislegt til, bærinn væri ekki stór. og sá siður hefði komizt á, að menn skryppu til málaranna og keyptu myndir af þeim beint og auk þess væri málverkamark- aðurinn ekki stór. Sölubúðir eða sýningarsalir, sem þessi eru al- gengir í öllum menningarlöndum og mikilvæg þjónusta við lista- menn og borgara. Þar gefst aJ- menningi kostur á að hverfa f~á erli dagsins og hugleiða myndlist sér að kostnaðarlausu. Að þessu sinni eiga 23 mynd- listarmenn málverk á sýningu , Persía galeri, en í ráði er að gefa einstökum listamönnum feost á að halda þar sérsýningar og einnig að sýna verk erlendra lis^a manna. Vegna opnunarinnar verður si! urinn opinn frá 2—7 á sunnu- dag 16. Framvegis verður Persía galeri opinn á venjulegum verzl- unartíma. Þessir listamenn eiga verk á sýningunni: Þorvaldur Skúlason, Svavar Gúðnason, Guðmunda Andrésdótt TIMINN 15 ir, Hjörleifur Sigurðsson, Stein- þór Hjörleifsson, Kristján Davíðs- son, Jóhannes Jóhannesson, Eirík ur Smith, Hafsteinn Austmann, Benedikt Gunnarsson, Hörður Ágústsson, Valtýr Pétursson, ÍBragi Ásgeirsson, Kjartan Guð- jónsson, Sigurður Sigurðsson, Ein ar Hákonarson, Sverrir Haralds- son, Jóhannes Geir, Hrólfur Sig- urðsson, Magnús Á. Árnason, Ein ar Baldvinsson, Veturliði Gunnars son. Málverkin eru öll til sölu. —----------------------f------ tÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. gera, af því að hann er að flytja til Akureyrar. Var hann látinn vita af því, þeg ar hann ætlaði að sækja landsliðsæfingu. að ekki væri til þess ætlazt, að hann mætti á æfingar. Gísli verður ekki kvaddur á landsliðsæfingar í sumar frá Akureyri, en hins vegar kemur til greina, að hann verði látinn mæta á lands- liðsæfingar í vetur verði hann í góðri æfingu og sýni góða leiki með Akureyrar- liðinu. Með því er Gísli útí lokaður frá leiknum við Fær eyjar í sumar og sömuleiðis forleikjunum í HM, þar sem 2. deildar keppnin hefst ekki fyrr en eftir áramót, en þá hefur Gísli fyrst möguleika á að sýna lands liðsnefnd getu sína. Landsliðsnefnd er e. t V. að „spara“ með þessari á- kvörðun sinni, en á það má benda að önnur sambönd, bæði KSÍ og KKÍ, hafa ekki veigrað sér við a3 sækja menn til Akureyrar vegna landsliðsæfinga. Körfuknatt leikssambandið, sem er mjög fátækt, lét sér t. d. ekki muna um að sækja Ein- ar Bollason s. 1. vetur vegna Polar Cup. —alf. f Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13. ur fróðlegt að vita, hvaða Kefl- víkingur brýtur ísinn og skorar fyrsta mark liðsins í íslandsmót- inu. Samkvæmt leikjabók á leikur Fram og Akureyrar að fara fram í dag á Laugardalsvellinum, en þeim leik hefur verið frestað til þriðjudags vegna Þjóðhátíðar- | mótsins í frjálsum íþróttum, sem ! hefst á Laugardalsvellinum í dag. Þar næstu leikir í 1. deild verða sunnudaginn 23. júní, en þá eiga Akureyringar og Eyjamenn að leika, mánudaginn 24. júni, en þá eiga Fram og Valur að leika og þriðjudaginn 25. júní eiga KR og Keflavík að leika. UMFERÐARMERKI Framhald af bls. 16 skemmdarvarga, að tilkynna lögregluyfirvöldum þegar í stað um þá, svo hægt sé að koma lögum yfir skemmdar- vargana. H-merkin sem sett voru meðfram vegum eftir H-dag, hafa heldur ekki mátt vera í friði og hafa borizt fréttir af því utan af landi að skemmd- arvargar hafi. ráðist á þau. en uppsetning þessara skilta er hrein öryggisráðstöfun — til þess að minna menn á hægri umferð úti á þjóðvegum. í Þ R Ó T T I R Framhald al bls. 13. Síðari daginn. 17 piní, mun at- hyglin beinast að keppninni i kúluvarpi. en þar verður meðal keppenda Guðmundui Hermanns son, KR. Guðmundur hefur sigr- azt á 13 metrunum og nú velta menn því fyrir sér, hvort Guð- mundur ráði við 19 metrana. Sama dag vprður keppt í há- stökki og er ekki ólíklegt, að bar- áttan um Forsetabikarinn — sem vinnst fyrir bezta afrek mótsins — standi á milli Jóns Þ. Ólafs- sonar, ÍR, og Guðmund’ar. t' fyrra hlaut Guðmundur Forsetabikar- inn fyrir 17,17 metra kast í kúlu- varpi, sem gaf 914 stig. Keppnin 17. júní héfst kl. 16.30. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5 ans til þeirra hefur raunveru- lega lækkað um 1244 millj. kr. Svo koma skuldakóngar stjórn arliðsins og halda fjálglegar ræður um þá miklu stjórnvizku að hækka vextina og lækka útlánin. Meðan þjóðfélaginu er þannig stjórnað og algert skiln ingsleysi ríkir hjá vandhöfun- um á þörfum atvinnulifsins er ekki nema eðlilegt að kreppan haldi sigri hrósandi innreið sína í landið. Það gerir hún nú og munu flestir sjá, og viðurkenna, nema lífverðir stjórnarinnar“. Mikks Urval Hl júmbveita 2QAra reyimsla Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo, Hljómsveit Björns R. Einarssonar, Sextett Jóns Sig., Trió, Kátir fé- lagar, Stuðlar, Tónar og Ása. Mono. Stereo — Hljómsveit Hauks Mort- ens. Pétur -GuSjónsson. Umboo Hljómsveua Simi-16786. LAUQARA8 Simar 3207S, og 38150 Blindfold Spennand) os skemmtileg amerlsk stórmynd 1 litum og sinemascope Rock Hudson, Claudia Cardinale sýnd kl. ». 7 og tí íslenzkur textl Bönnuð bömum lnnan 12 ára Björgunarafrekið við Látrabjarg Aukamynd meðferð gúmmí- báta sýnd aðeins f dag kl. 3 á vegum Slysavarnafélags ís- lands. Aðgangur ókeypis. Dagur Slysavamafélagsins á sýningunni íslendingar og haf ið er í dag í Laugardalshöllinni sýningin opnar kl. 5. e. h. T ónabíó Slm il 182 íslenzkur texti Ferðin til tunglsins Viðtæk og miög vel gerð. ný ensk gamanmynd i litum Sýnd kl 5 og tí Fórnarlamb safn- arans íslenzkur texti. Spennandi ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd Sýnd kl. 9 Jóki Björn Bráðskemmtileg ný amerísk teiknimynd í litum um aevintýri Jóka Bangsa. Sýnd kl. 5 og 7 Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð ininan 14 ára. "nimuiinirniiMim Slmi 41985 Sultur Afburðave) leikin og gerð ný, dönsk-sænsk-norsk verðlauna- mynd gerð eftir hinní víðfrægu skáldsögu, „SULT", eftir Knut Hamsun. Sýnd kl. 5.15 og 9. éæMbP Slml 50184 Maðurinn fyrir utan Óvenju spennandi ensk njósna mynd i litum eftir sögunni, Double agent íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Sautján Endursýnd kl. 7 Bönnuð börnum Svarti kötturinn Hörkuspennandi indíánamynd i litum með George Montgomery Sýnd kl. 5 Hættuleg kona Sérlega spennandi og víðburða rík ný ensk Utmynd Mark Burns og Patsy Ann Noble Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Sýning í kvöld M. 20. Tvær sýningar eftir ^eJanfsfluffau Sýning sunnudag ld.,20 Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15 til 20, Simi 1-1200. Sýning laugardag kl. 20.30 KEDDA GADLER Sýning sunnudag kl. 20.30 Allra síðustu sýningar. Aðgnögumiðasaian 1 Iðnó er opin frá kL 14 Síml 1 31 9L slmi 22140 Myndin sem beðið befur ver ið eftir. Tónaflóð (Sound of Muslc) Ein stórfenglegasta kvtkmynd sem tekin befur verið og hvarvetna Ulotið metaðsókn enda fengið 6 Oscarverðlaun. Leikstjórl: Robert Wise Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer tslenzkur textt Myndin er tekin i DeLuxe lit um og 70 mm sýnd kl. 5 og 8,30 Slmi 11544 Hjúskapur í hættu CDo Not Disturb) Doris Day Sýnd kl 5 7 og 9 íslenzkir textar 11384 Frýs í æðum blóð Spennandi amerisk kvikmynd Troy Donahue Bönnuð mpan 16 ára sýnd kL 5 og 9 Kvíðafulli brúð- guminn Bandarísk gamanmynd byggð á leikriti Tennessee Williams Jane Fonda, Tony Franciosa, Jim Hutton íslenztour texti Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.