Vísir - 16.03.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 16.03.1976, Blaðsíða 22
22 TIL SÖLIJ Gólfteppi, litið notað, er til sölu. Stærð 46 ferm. Uppl. i sima 13738. Winchester riffill 30-30 er til sölu. Uppl. i sima 73100 eftir kl. 7. Tandberg TA-300 . til sölu, nýlegur magnari 2x35 sinus wött. Arsábyrgð. Uppl. i sima 25703 milli kl. 18 og 20 I kvöld og annað kvöld. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný Zanza Bronica EC með 2,8 og 200 F4 Nikkor-Iinsum. Auk þess Trisme og magasin. Selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 73503. Til sölu notað ullargólfteppi ca. 45 ferm. Verð kr. 30 þúsund. Uppl. i sima 44420. Winchester model 9422 sem ný til sölu. Uppl. á kvöldin I sima 33094. Tveir svefnsófar sem nýir, stór frystiskápur, vel með farinn og tvö enda-sófaborð ogstórar gardinur til sölu. Uppl. i sima 53697. Bátur til sölu. Hentar fyrir hrognkelsaveiði og handfæri. Uppl. i sima 15087 eftir kl. 16. Til sölu: Skiði með öryggisbindingum, skiðastöfum og skiöaskóm. Uppl. i síma 13187 frá kl. 15 til 17.30. Ranas-fjaðrir, heimsþekkt sænsk gæðavara. Nokkur sett fyrirliggjandi i Scania. Hagstætt verð. Hjalti Stefánsson si'mi 84720. Asahi Pentax myndavél til sölu, lituð notuð, selst ódýrt. Uppl. i sima 32959 eftir kl. 5. Til söiu vegna brottflutnings sérlega fall- egt módelsófasett með samstæðu sófaborði og ljósi, stök smáborð tekk, stórt skrifborð tekk, 2 litlir stofuskápar tekk, barnarúm, sjálfvirk þvottavél Candi, Grill- ofn General Electric, ryksuga Nilfisk, s jónvarpstæki 20” Philips. Uppl. i sima 36331. Konica T-3 autoreflex myndavél til sölu. Uppl. eftir kl. 6 i síma 19865. Notuð ullar gólfteppi frá Teppi hf. til sölu selst ódýrt. Uppl. i sima 40596. Húseigendur takið eftir. Húsdýraáburður til sölu, dreifi á lóðir ef þess er óskað, áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Geymið auglýsinguna. Simi 30126. Kerrur — vagnar Fyrirliggjandi grindur og öxlar i allar stærðir vagna. Einnig nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA hf. simi 33700. Húsdýraáburður. Viö bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans, ef óskað er. Garöa- prýði. Simi 71386. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Xipho (Sverðdrager,.Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51, Hafnarfirði. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Húsdýraáburður, gróðurmold og mold blönduð áburði til sölu, heimkeyrt kr. 1500 pr. rúmmeter. Plægi garölönd. — Birgir Hjalta- lin simi 26899og 83834 á daginn og 10781 á kvöldin. Húsdýraáburður til sölu. Útvegum húsdýraáburð ogdreifum úr, ef óskað er. Uppl. i sima 41830. ÓSKAST KEYPT s. •• ^ Hitablásari. Vil kaupa blásara fyrir heitt vatn. Uppl. i sima 41106. Handlyftivagn. Óska eftir að kaupa handlyfti- vagn (Talletuvagn). Uppl. i sima 41690. Vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. i sima 74123 eftir kl. 7. Blýbræðslupottur óskast til kaups. Uppl. I sima 16415. VliUSI.IN Iðnaðarmenn og aðrir handlagnir. Handverkfæri og rafmagnsverk- færi frá Millers Falls i fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V.B.W. Loftverkfæri frá Kaeser. Máln- ingasprautur, ieturgrafarar og limbyssur frá Powerline. Hjól- sagarblöð, fræsaratennur, stál- boltar, draghnoð og m.fl. Litið inn. S. Sigmannsson og Co, Súðar- vogi 4. Iðnvogum. Simi 86470. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa , isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhUskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. augýsir: Hinir vinsælu klæddu körfustólar sem framleiddir hafa verið af og til siðast liðin 50 ár eru nú komnir aftur. lika eru til körfuborð og te- borð með glerplötu. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Verðlistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnað. VerölisBnn, Laugarnes- vegi 82. Sími 31330. Straufrf sængurvera- og iakaefni, margir litir. 100% bómull. Sængurverasett úr strau- frium efnum og lérefti. Lök, sængurver og koddaver. Faldur s.f., Austurveri. Simi 81340. Sparið, saumið sjálfar. Nýtt snið, tiisniðnar terelyne | dömubuxur og pils, einnig til- sniðnar barnabuxur, Góð efni. Hægt er að máta tilbúin sýnis- hom. úrval af metravöru. Póst- sendum. Alnavörumarkaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. Prjónakonur. Þríþætta plötulopann þarf ekki að vinda, hann er tiibúinn beint á prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,- kr. kg. Póstsendum. Alnavöru- markaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. HÍJSGÖttN Til sölu sófasett, sófaborð, raðsett, allt ódýrt. Uppl. I slma 75210. Til sölu mjög vel með farið sófasett, 4ra sætasófi, 3stólar, sófaborð. Uppl. i sima 36202. Klæðaskápur sem nýr til sölu, stærð 2,40x1,80 cm. Tæki- færigverð. Uppl. i sima 43725. Skenkur. Til sölu borðstofu-skenkur, munstraður, vel með farinn. Uppl. I sima 75874. Til sölu bólstrað hjónarúm með palisander-náttborðum kr. 30. þús, sófasett 4ra sæta og tveir stólar kr. 70 þús. annað sófasett á kr. 30 þús, skrifborð grænbæsað úr Noapan kr. 20 þús. palesander- sófaborð nýlegt kr. 25 þús, tekk- sófaborð kr. 15 þús, vegglampar stk. á 3 þús kr. barnarúm fyrir 3- 10 ára stk. kr. 5 þús. góður fata- skápur á kr. 15 þús. standlampi á kr. 5 þús. prjónavél á kr. 7 þús. eldhuskollar á 300 kr. stk. sima- borð 2 stk. annað kr. 13 þús og hitt 5 þús kr. Uppl. I sima 40039. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Simastólar á fram- leiðsluverði, klæddir með pluss og fallégum áklæðum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Simi 11087. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar, skápar, málverk, ljósa- krónur.gjafavörur. Kaupiogtek i umboðssölu. Antikmunir, Týs- götu 3. Simi 12286. Smiðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. IIKIMIIJSTÆKI Óska eftir að kaupa gamlan, notaðan isskáp á góðu verði, helst litinn. Uppl. I sima 21038. FATIVAMJR Föt á fermingardreng til sölu. Uppl. I sima 52147. Til sölu jakkaföt á háan grannan ungling. Simi 83251. Til sölu brúðarkjóll og slör, einnig kápa og kjóll á 10- 11 ára telpu. Uppl. i sima 84694. Mokkajakki, ljós, stærð 42, verð 17.000,- kr. Simi 12116. IMÖI-VAGNAU Skermkerra til sölu. Uppl. i sima 50711. Barnavagn óskast. Uppl. i sima 37602. Vantar barnavagn. Uppl. i sima 24396. Tvlburakerruvagn til sölu. Simi 71732. Umslög i miklu úrvali fyrir nýja frimerkið 18. mars. Áskrifendur vinsamlegast greiðið fyrirfram. Kaupum isl. frimerki og gullpen. 1961 og 1974. Fri- merkjahúsið Lækjargötu 6. Simi 11814. Hver á minnispening merktan Björg? Uppl. i sima 15546. Ný frimerki útgefin 18. mars 1976. Askrifend- ur að fyrstadagsumslögum vin- samlegast greiðiið; fyrirfram. Kaupum islensk frjmerki, fyrsta- dagsumslög ogseðla. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og ó- stimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. S. Þormar. Simar 35466, 38410. híjsxæim f mm Upphitaður bilskúr til leigu. Mjög góð aðstaða fyrir réttan mann. Sendið nafn og simanúmer á augld. Visis merkt ,,Góður bilskúr 6702”. Þriðjudagur 16. mars 1976 VISIR Til leigu i Fossvoginum rúmgóð 2ja her- bergja Ibúð i tvibýlishúsi. Reglu- semi og góð umgengni skilyrði. Fyrirframgreiðsla æskileg. Til- boð merkt „666” sendist augld. Visis fyrir fimmtudag. Til leigu 4ra herbergja ibúð við Lindar- götu, til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 52408. Fimm herbergja ibúð ' i gamla bænum til leigu. Laus nú þegar. Tilboð sendist fyrir 20. þ.m. merkt „76-6740”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa-, leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IIIJSVÆW ÓSIiflSl Ung hjón óska eftir 3ja herbergja ibúö, helstá Seltjarnarnesi. Aðrir stað- ir á Reykjavikursvæðinu koma einnig til greina. Uppl. veittar i Gull og Silfur i sima 20620 frá kl. 9-18 og á kvöldin I sima 21898. Háskólanemi óskar að taka á leigu herbergi eða ein- staklingsibúð (herbergið þarf ekki aö vera laust fyrr en I vor). Algjört bindindi á tóbak og áfengi. Uppl. i sima 18864 eftir kl. 19.30. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. i sima 19170 og 43371 eftir kl. 7. 2ja-3ja herb. ibúð óskastfyrir 15. mai — 1. júni. fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Til- boð sendistVisimerkt „Reglufólk 6726”. Þritugan mann vantar litla ibúð strax, helst i risi eða á hæð. Góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 13694 milli kl. 18 og 22. 3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst. Upplýsingar i sima 15430 á skrifstofutima. Ungt par óskar eftir herbergi með sér inngangi. Uppl. i sima 43835. 3ja herbergja ibúð óskast, helst i miðbænum. Uppl. i sima 43725. óskum eftir 3ja herbergja ibúð strax. Þrennt i heimili. Uppl. i sima 33139 i dag og næstu daga. 4-6 herbergja ibúð óskast á leigu frá 1. júni eða júli. Leigutimi minnst 1 1/2—2 ár. Uppl. i sima 83780. Reglusamur 33 ára gamall maður óskar eftir her- bergi. Uppl. I sima 84920. Tvær rólyndar reglusamarkonur, öryrkjar, óska eftir 3ja herbergja ibúð á leigu strax. Dálitil fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i siima 25899 eftir kl. 16.30. oskum éftir á sanngjarnri leigu litilli ibúð i 6-8 mánuði, helst I vesturbæ eða gamla miðbænum. Uppl. i sima 20954. Upphitaður bilskúr óskast á leigu. Uppl. I sima 37750. Heimakjör. AITIAiYA Háseti óskast á 60 tonna bát sem rær með net frá Grundarfirði. Uppl. i sima 93-8632. Konur-teiknivinna Okkur vanta konur til starfa strax. Þurfa að hafa unnið eitt- hvað við einfalda teiknivinnu, eða vera a.m.k. mjög handlagnar. Ekki yngri en 25 ára. Þurfa að gera ekið bil. Upplýsingar hjá Fjölprent h.f., Þingholtsstræti 6. Simi 19909. Ráðskona óskast. Ráðskona óskast i þorp austur á landi. Einn i heimili. Tilboð merkt „500” sendist augld. Visis fyrir 25. mars. ATVIYYA OSKAST 23ja ára fjölskyldumaður — reglusamur — óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 19986 frá kl. 13-17 og eftir kl. 19. Rúmlega þrltugur maður óskar eftir vinnu, helst við vélaviðgerðir, en margt kemur til greina. Uppl. i sima 12585. TAPAI) - FIJ YIHI) Tapast hefur bröndótt læða (svört, brún, hvit) frá Hrauntungu 103. Kóp. Simi 42056. Gleraugu I brúnni umgjörð fundust i siðustu viku i Lækjar- götu. Uppl. á Skalla, Lækjargötu. Simi 19171. KFYYSLI Námskeið i myndflosi hefst næstu daga, mikið úrval af nýjum og fallegum mynstrum. Uppl. I sima 38835. BAUYAIJÆSLA Óskum eftir að ráða stúlku á aldrinum 12 ára til að gæta barns hluta úr degi i vetur og allan daginn i sumar, i Hóla- hverfi i Breiðholti. Uppl. i sima 72688 eftir kl. 7. Góð og örugg stúlka óskast til að sækja barn að barnaheimilinu Valhöll þrisvar i viku og gæta þess til ki. 8. Simi 11704 eftir kl. 5. Tek börn I gæslu hálfan og allan daginn. Hef leyfi. Er i Laugarnesi. Simi 36182. Byrja 1. april að taka börn I gæslu, föndra og vinn með þeim likt og gert er i leikskóla, er við Bústaðakirkju. Uppl. i sima 74302 á kvöldin kl. 9-10 og laugard. I sima 32952 kl. 2-5. Hef leyfi. IIUFI YOFUYIYOAll Ilreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök um einnig að okkur hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst Hlboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum ogfl. Gólfteppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. YMLSIJJKT Brúðark jólar. Leigi brúðarkjóla ogslör. Uppl. i sima 34231. FIYKAMAL Óska eftir að kynnast góðum strák eða stelpu um tvitugt sem góðum fé- laga. Drekk ekki. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „67”. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 20 mmMwhmh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.