Vísir - 28.11.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 28.11.1976, Blaðsíða 4
Sunnudagur 28. nóvember 1976 vism Pops 6: þá var Biggl hættur og farinn I Ævintýri, slðan Svanfrlöi, Change, Hljóma, Icefield, Hauka og nú Celcius, og Eiöur fór llka. óttar Felix gerðist nú fremsti maöur þeirra, en eftir aö hann hætti geröist hann lfkgrafari I Danmörku. Hann hélt lika Rokk Festivaliö I Höllinni I sumar. Pops 0: var skipuö Guömundi Halldórssyni, söngvara, Pétri, Birgi Hrafnssyni, Gunnari Fjeldsted og Jóni Ragnarssyni. Guömundur söng ekki meira opinberlega eftir Pops 0. Pops 1: var Pops 0 án Guömundar. Pops 2: þá var Pétur ekki meö en ólafur Sigurösson, bassisti kom I han staö. Pops 8: (ekki mynd) Ólafur og ómarhéldu áfram meö Pops ásamt Haraldi Þorsteinssyni, nú I Eik, og Þóröi Árnasyni I Stuömönnum nú. NATTtiRA 1: skipuö Jónasi R. Jónssyni, Rafni Haraldssyni, Björgvin Gfslasyni og Siguröi Arnasyni. Jónas R. hætti Ihljómsveitabransanum um tlma, en gaf út plötu meöEinari Vilberg og byrjaöi svo aft- ur siöar I Brimkló. Hann er nú upptökumaöur og eigandi Hljóörita hf. Pops 3: (mynd) þá var Birgir bara einn eftir úr Pops 2,en hinar sem voru I Pops 2 stofnuöu Sálina. Pops 3, Pétur, Birgir, ólafur Sigurös- son, trymbill, sem siöar var meö Tilveru og Eik, en nú I Pelican og Benedikt Torfason, sem lagöi leiö slna I Axis, Acropolis og Sálina allavega. Náttúra 2: Þegar Jónas hættikomu þeir Pétur og Siguröur Rúnar Jónsson. Siguröur Rúnar hefur vlöa komiö viö I tónlistarheiminum, þó litiö I ballhljómsveitum. Hann geröist meölimur I Sinfóntunni og stundar nú tónlistarkennslu I Vestmannaeyjum. Náttúra 3: Rafn sem áöur haföi veriöIToxic.Flowershætti, en kom næst fram meö Haukum. 1 hans staö kom Ólafur Garöarsson, sem haföi veriö I örnum, Tónum, Pónik, Tempó, Tilveru, Óömönnum og Trú- broti. Hann er nú orðinn nokkurs konar stúdiótrommari hérlendis. Náttúra 4: Siguröur Rúnar hætti næst og Askell Másson kom I hans staö. Hann haföi þá veriö I Combói Þóröar Hall. Askell stundar nú nám I tónlist, I Danmörku aö þvi er mig minnir og hefur unniö til ein- hverra verölauna aö auki. Náttúra S: Pétur hættir og I staðinn koma Jóhann G. Jóhannsson og Shady Owens. Jóhann haföi áöur leitt Óömenn og veriö I Heiöurs- mönnum. Hann hefur ekki veriö I hljómsveitum sföan, en ætlar aö halda áfram aö gera plötur. Shady var I Óömönnum fyrst, svo Hijómum og Trúbroti, eftir Náttúru var hún IIcecross. Náttúra 6: _ Askell hætti og Karl Sighvatsson kom I staöinn. Hann haföi áöur veriö I Dátum, Tónum, Flowers og Trúbroti. Hann stundar nú nám viö tónlistarskóla I Vlnarborg. Pops 7: þegar óttar hætti kom ómar óskarsson, sem nú leiöir Peli- can I Kaupmannahöfn. Hann haföi áöur veriö I Sókratesi og fór svo I Náttúra 7: var eins, en án Jóhanns. Siguröur Arnason haföiáöur leikiö I örnum, Strengjum, Tónum og örlög, Dýpt, Icecross, Astarkveöju og Pelican. Sálinni. Siguröur hefur slöan aöeins leikiöfeinni hljómsveit: Stólum. Pops 5: þá var Björgvin hættur en Sævar Arnason kominn I hans staö, auk Eiös Eiössonar, Sævar hefur slöan leikiö meö ópus 4, Söru, Astarkveöju og jafnvel fleirum, en er nú I Venus. Eiöur söng um tlma meö Eik. Pops 4: (mynd) sama liö utan Benedikts, en meö Björgvin Gisla- syni. Hann haföi þá veriö I Hrókum, Ásum, Flamingo, Falcon, og Zoo, en hann fór úr Pops I Opus 4, Náttúru, Pelican og leikur nú I Paradfs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.