Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 3
vism Laugardagur 26. febrúar 1977 3 Samrœmt próf á villigötum Útvarpsflutningur vegna enskuprófs i 9. bekk grunnskól- ans á fimmtudaginn vakti nokkra furöu og sums stabar kátínu kennara og nemenda. Hér var um aö ræöa samræmt próf frá menntamálaráöuneyt- inu, sem er liöur I lokaprófi grunnskólans. Aöur en prófiö hófst, tilkynnti þuiur aö önnur siöa prófsins félli niöur, vegna villu sem þar heföi læöst inn. Þegar svo aö þeirri slöu kom var hún engu aö siöur lesin. „Skýringin á þessu er sú, aö eitt atriðiö i prófinu var ekki eins og þaö átti aö vera,” sagöi Ólafur Proppé hjá prófanefnd menntamálaráöuneytisins i samtali viö Visi. „Þvl ákváöum viö aö taka þessa siöu alveg út úr. Hins veg- ar kom þetta ekki I ljós fyrr en svo seint aö ekki var hægt aö ná talaða málinu út. Viö reyndum aö gera þetta þannig aö sem minnstur ruglingur yröi og von- um aö þaö hafi ekki sett nem- endur út af laginu.” Þaö sem fellt var út af prófinu er þaö litill hluti þess, aö þaö ætti ekki aö breyta niöurstöö- unni. Hins vegar getur truflun af þessu tagi ruglaö nemendur þannig I riminu aö þeir nái ekki fullum árangri. —SJ Alfir höfðu EKKI jofna möguleika segja nemendur Hagaskóla „Viö teljum þetta kollvarpa þvi, sem er nú ætlunin meö þessum samræmdu prófum, aö allir hafi jafna möguleika,” sögöu nokkrir nemendur Haga- skóla þegar þeir litu inn hjá okkur meö yfirlýsingu til prófa- nefndar. 1 yfirlýsingunni bera þeir fram formlega kvörtun vegna framkvæmda á prófum I ensku og stæröfræöi I 9. bekk grunn- skólans. 1 fréttinni hér fyrir of- an er sagt frá mistökum sem uröu á útvarpsútsendingu enskuprófsins. Svo viröist sem þaö sé fleira sem hafi fariö úr- skeiöis I þessum grunnskóla- prófum. Nemendur Hagaskóla segja aö nemendur Hólabrekkuskóla hafi fengiö aö heyra hlustunar- prófiö I ensku tvisvar. Heföi prófiö veriö tekiö upp á segul- band i skólanum og endurflutt vegna þess hvaö þaö var taliö illa lesiö. Þá telja nemendurnir aö einn- ig komi til álita aö ógilda stærö- fræöiprófiö þar sem nemendur Valhúsaskóla heföu fengiö 15 minútna framlengingu á próf- tima. —SJ Hópurinn samankominn fyrir framan hótel Esju hress og kátur. Ljósm. Jens. Skoða og skemmta sér Verðandi gagnfrœðingar fró Akureyri í heimsókn í borginni Þessi hressi krakkahópur frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri, hefur dvaliö hér I höfuöborginni nú i nokkra daga. Þetta eru siöustu Gagnfræöing- arnir sem útskrifast á Akureyri, en þar eins og annarsstaöar er grunnskólakerfiö aö taka viö. Þetta er nokkurskonar skóla- feröalag”, sagöi Ingólfur Arnason, yfirkennari sem er meö hópinn i ferðinni. „Viö reynum aö hafa þetta svolitiö blandaö, bæöi á þetta aö vera skemmtiferö og ekki siöur fræösluferð. Viö höfum fariö i heimsókn á Alþingi og i mennta- málaráöuneytiö, farið i leikhús og einnig hafa krakkarnir eytt timanum aö eigin vild. Söfnuðu pening- unum sjálf Krakkarnir fjármagna ferðina sjálf, en þau hafa lika staðiö I ströngu i vegur viö alls- kyns starfsemi til aö afla fjár i feröasjóöinn. Haldin hafa veriö skólaböll, bingó og allskonar skemmtanir. Hver einasta króna var siöan lögð I feröa- sjóöinn, enda fór svo að hann borgaði tvo þriöju af kostnaö- inum. í gær var fariö i heimsókn i útvarpið og sjónvarpiö, og síöan ætlaöi hópurinn á dansleik um kvöldiö. Prúðu krakkarnir Dvalist var á Hótel Esju, og hótelstjórinn Steinþór Ólafsson sagöist vart hafa kynnst ööru eins ágætisfólki, og tók jafnframt fram aö yfirleitt kæmu upp margskonar vanda- mál þegar tekiö væri á móti svona stórum hópum i einu, i sambandi viö aga. En þvi var ekki aö heilsa i þetta skipti. Hópurinn heldur noröur i dag. —GA Tvennar prestskosn- ingar í Hofnarfírði Prestskosningar veröa I settur prestur á Suöureyri viö Hafnarfiröi 20. mars n.k. Um Súgandafjörö. Um Viöistaöa- Hafnarfjaröarprestakall sækja prestakall er einn umsækjandi, tvö, þau Auöur Eir Vilhjálms- séra Siguröur Guömundsson, dóttir og séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur á Eskifiröi. .... ■ i 'i Viöistaöaprestakall er nýtt prestakall, en I þeirri sókn eru Ibúar nýja noröurbæjarins i Hafnarfiröi. Frœðskin og auglýsingarnar gegn reykingum hafa borið órangur" — segir Þorvarpður Órnólfsson, framkvstj. Krabbameinsfélags Rvíkur, sem dregur í efa vísinda- legt gildi skýrslu landlœknis um breytingar ó tóbaksneyslu landsmanna „Þaö er ánægjulegt, ef þessi nefnd fer aö sjá dagsins ljós”, sagöi Þorvaröur örnólfsson, framkvæmdastjóri Krabba- meinsfélags Reykjavikur, er Vfsir óskaöi álits hand á frétt blaösins á fimmtudaginn um aö dregist heföi i heilt ár aö skipa nefnd, sem Alþingi samþykkti aö skipa ætti til aö fjalia um aö- geröir til aö draga úr tóbaks- reykingum. Krabbameinsfélag Reykja- vikur hefur unniö verulega aö fræöslu gegn tóbaksreykingum, m.a. Iskólum borgarinnar nú aö undanförnu. „Aö sjálfsögöu fögnum viö þvi, aö von sé á skipun þessarar lagnþráöu nefndar”, sagöi Þor- varöur. „Töfin er þegar oröin óeölilega löng. Ljós punktur er þaö, aö skipun he nnar nú ber upp á hagstæöan tima. Tóbaks- varnamál eru aö vissu leyti I brennipunktu. Atburöir siöustu daga hafa sannfært marga um, aö ekkert hálfkák dugi viö aö hamla gegn tóbaksauglýsing- um. Sama er aö segja um ann- aö, sem gert er til aö draga úr reykingum. En þvi miöur hefur flest, sem reynt hefur verið I þvi efni náö alltof skammt. A þaö ekki sist viö um þátt lög- gjafans. Vonandi sjáum viö nú fljótlega raunhæf heildarlög um tóbaksvarnir meö fullkveönum visum”. Áróðurinn hefur haft áhrif Þorvaröur var spuröur álits á þeirri skýringu á þeim drætti, sem oröiö hefur á skipun nefnd- arinnar, aö heföbundnar áróöursaöferöir gegn reyking- um heföu ekki boriö þann árangur, sem vonast heföi veriö til „Eg skal ekki dragai efa”, sagöi hann, „aö viðræður ráöu- neytisins viö landlækni hafi orö- iö til aö tefja fyrir málinu, þó aö þaö hljómi auövitaö sem algert öfugmæli. Ekki held ég, aö þaö segi þó alla söguna. En land- læknir viröist hafa bitiö sig viö þá bölsyni, aö allt, sem gert hef- ur veriö á undanförnum árum til aö draga úr reykingum, hafi verið árangurslaust. A þetta er lögö áhersla i ályktunaroröum nýlegrar skýrslu embættisins, um könnun á tóbaksneyslu Islendinga árin 1960-1975. En þaö er komin timi til aö láta I ljós efasemdir um vfsindalegt gildi skýrslunnar um þaö, hvernig tóbaksneysla landsmanna hafi I raun og veru breyst á þessu timabili. Söluskýrslur ATVR segja engan vegin alla söguna, hvaö þá innflutningsskýrslur stofn- unarinnar. Höfundar land- læknisskýrslunnar hafa byggt á báöum þessum heimildum og komist þannig aö stórlega mis- munandi niöurstööum um tóbakssöluna án þess aö gera upp á milli þeirra I skýrslunni, og notar þær samtlmis eöa á vixl. Verra er þaö, aö þeir hafa ekki hugaö aö neinu ööru sem skipt gat verulegu máli og þvi komist aö afar vafasömum niöurstööum um tóbaksneyslu landsmanna og áhrif eöa áhrifa- leysi þess starfs, sem unniö hef- ur veriö aö tóbaksvörnum.” Aðalályktunin er röng „Um þetta þyrfti vissulega aö fjalla itarlegar, en nú er kostur, en ég get ekki stillt mig um aö benda á þaö eitt, aö sjálf aöal- ályktunin fær ekki staöist, þ.e. aö frá árinu 1969 hafi orðið umtalsverö og jöfn aukning á sölu vindla og vindlinga. Ég dreg ekki úr þvi, aö söluaukn- ingin hafi veriö umtalsverö, en hún var ekki jöfn. Þvert á móti minnkaði salan sum árin frá þvi, sem var áriö áöur. Syd var t.d. áriö 1975 siöasta áriö sem könnunin tekur tH, en benda má á, aö þaö ár fóru fram tvær viöamiklar auglýsingaherferöir gegn reykingum, á vegum sam- starfsnefndar um reykinga- varnir og mætti raunar lesa áhrif þeirra út úr mánaöarleg- um söluskýrslum ATVR-. Ég get hins vegar ekki annaö en glaöst yfir þvi, aö landlæknir hefur þrátt fyrir allt látiö i ljós þá skoðun — og þaö i formála skýrslu sinnar — aö lögfesta beri algjört auglýsingabann, og ráö sé aö efla markvissa kennslu um skaösemi tóbaks- reykinga. Mætti hann gjarnan láta þaö álit i ljós viö heil- brigöisráöuneytiö — einnig I viöræöum — og svo væri veru- lega úægjulegt aö finna þó ekki væri nema snefil af áhuga á og stuöningi viö þaö öfluga fræöslustarf, sem unniö er nú i skólunum og viöar meö tilstyrk Krabbameinsfélagsins — ánægjulegra en þær tölur, sem fólgnar eru I afar hæpnum staö- hæfingum um, aö tóbaks- varnarstarfið hafi veriö árangurslaust og nánast haft þveröfug áhrif viö þaö sem til var ætlast. Annaö mál er, aö ekki er þess aö vænta, aö árangur fræöslu- starfs, sem nú er unniö, veröi sýnilegur á tóbakssöluskýrslum fyrr en aö nokkrum árum liön- um, vegna þess, aö þar er fyrst og fremst um aö ræöa fyrir- byggjandi starfsemi, sem bein- ist aö börnum og unglingum, sem eru langflest ekki byrjuö aö reykja”, sagöi Þorvaröur. —ESJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.