Vísir - 12.08.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 12.08.1977, Blaðsíða 9
inni úti. Nú er efni okkar allt nýtt”. Þeir sögöust vera meö mjög breytta tónlist nú, og til dæmis væri spilamennskan svolitiö yfir- vegaðri en áöur. Þannig nyti hún sin jafnt á tónleikum sem á böll- um. „Við erum aö leggja af stað I mikla hringferö um landiö”, sagði Ómar. „Hún endar I Reykjavik, en siöan veröu farið út aftur og liklega tekin upp plata hjá Polytor I Danmörku. Viö teljum okkur nú vera komna með lög sem ganga I menn. Og þaö hlýtur alltaf aö vera skilyröi fyrir plötuútgáfu”. —HHH Stórí messu- dagurí Skálholti Stóri messudagur veröur haldinn I Skálholti um þessa helgi. Er dagskráin nú fjöl- breyttari en venja er. Alaugardag veröur dagskrá sunnudagsins undirbúin af lærðum og leikum, og þá eru einnig fyrirhugaöar umræöur um ýmis mál, sem ofarlega eruá baugi meöal kirkjufólks, svo sem aukna þátttöku leik- manna i kirkjulegu starfi, stjórnmál og fjölmiöla, kristna fræöslu, kristniboö og fleira. llm kvöldiö veröur sunginn náttsöngur. Fyrsta guösþjónustan hefst slöan kl. 10 á sunnu- dagsmorgun, og þá fer fram morguntíöargerö. Þann dag veröa messur, samkomur og tónleikar, og kl. 16 veröa orgeltónleikar, þar sem Glúmur Gylfason og Ólafur Sigurjónsson leika. Stóri messudagurinn er op- inn öllum, bæöi leikmönnum og prestum. —HHH. Kjarvalsstaöir „Reykjavíkur- borg dugleg að kaupa ný verk" — sýning ó myndum í eigu borgarinnar á Kjarvalsstöðum „Viö höfum reynt aö setja sýninguna svolitiö sögulega upp, þannig aö hún gæfi sér- staklega útlendingum hugmynd um myndlist okkar frá 1910 til 1970”, sagöi Aöalsteinn Ingólfs- son, framkvæmdastjóri lista- ráös Kjarvalsstaöa, um mynd- listarsýningu þá, sem þar hefst I dag. Þar eru sýndar 56 myndi í eigu Reykjavikurborgar, eftir nálega 40 listamenn. „Þaö háöi okkur viö val verk- anna, aö nú er sumartími og oft erfitt aö komast aö þeim hér og þar um borgina”, sagði Aöal- steinn. „Þannig er sýni ginekki fulíkomin úttekt, aöeins lausleg.” Sýningunni á Kjarvalsstööum er skipt I 5 liöi. Fyrst eru mynd- ir, sem eru málaöar á árunum 1925 til 1930 og kallast sá þáttur „Forvera og landslag”. Þar eru m.a. myndir eftir Kjarval, As- grím Jónsson og Júliönu Sveins- dóttur. Næsti þáttur nefnist „Borgar- og atvinnulif, myndir málaöar 1930 til striösloka eða seinna. Þar er áberandi áhersla lögö á atvinnuvegi, og lista- menn eins og Ninu Sveinsdóttur og Gunnlaug Scheving. Þriöji þátturinn nefnist svo „Upphaf og þróun afstraktlistar”, og eru þar myndir málaöar allt til 1960. Þar er reynt aö safna sem flest- um afstraktmyndum saman og gefa hugmynd um þá hliö myndlistarinnar. Næst kemur „Hlutlæg túlkun”, myndir mál- aöar 1950 til 1970, af „jarö- bundnari” fyrirmyndum eins og fólki og húsum. Siöasti þáttur sýningarinnar kallast svo „Nýir straumar”. Þarer reynt aö gefa innsýri i myndlistina eftir 1970. „Mér finnst þaö áberandi varöandi myndlistarkaup Reykjavikurborgar, hve dugleg Aöalsteinn Ingólfsson hún er að kaupa nýjustu verkin eftir Amsterdamfara, og má þar nefna þá bræöur Siguröar og Kristján Guömundsson. Borgin er aö þvi leyti miklu duglegri en Listasafn Islands og það er einkennandi hvað hún gerir framsýn kaup.” sagöi Aöalsteinn Ingólfsson. Merkar sýningar á döfinni En hvaö um næstu verkefni Kjarvalsstaöa? „Þessari sýningu lýkur þann 23. þ.m. Næstu helgi þar á eftir heldur félagið Myndkynning sölusýningu á alþjóölegri grafik. Þar veröa meöal annars nýjar grafikmyndir eftir Erró, og þýskar myndir en Þjóöverjar standa I fremstu röö á þessu sviði.” „Þann 10. september byrja svo tværsýningar I húsinu. Önn- ur er I Kjarvalssalnum og heitir „Oga mod öga”. Þetta er Norðurlandasýning, og mjög sérstæö. Allar myndirnar eru valdar af einum Svia, og frá eins manns sjóiarmiöi. Þar eru m.a. nokkrar islenskar myndir. Á sama tima veröur I húsinu sýning ameriska málarans A1 Copley, sem var eiginmaður Ninu Tryggvadóttur. Tónlist og myndlist i bland Hvaö er aö segja af samstarfi viö annars konar listamenn, sem Kjarvalsstaðir hafa haft á stefnuskránni? „Jú, það hefur einmitt veriö gert. Viö höfum haldið tónleika á málverkasýningum, til dæmis voru Mozarttónleikar á As- grlmssýningunni. Þannig eru fyrirhugaöir tónleikar á nokkrum þeirra sýninga, sem nú eru á döfinni. Þar má nefna sýningu á pólskri graflk I nóvember. Þar hyggjumst viö hafa pólska tónlist. Við reynum eftir mætti aö gera þetta, en þaö er erfitt vegna þess aö húsiö er ekki hannaö meö tónlistarflutning i huga, og þar vantar flygil. Hvaö aörar listgreinar varö- ar, þá stuðluöum við aö brúöu- leikhússýningum i tvigang. Viö erum lika opnir fyrir samstarfi fyrir leikara, og ég veit aö leik- arar hafa rætt slikt.” — HHH. Krukka eftir Peter Tybjerg I anddyri Norræna hússins. Vfsismynd EGE. FÆDDUR Á ÍSIANDI — kemur nú aftur til að t anddyri Norræna hússins hef- ur veriö opnuö sýning á keramik- og vefnaöi eftir Peter Tybjerg og Anette Hollesen frá Danmörku. „Þau koma algerlega á eigin vegum.” sagöi Erik Sönderholm, forstööumaöur hússins. t umsókn þeirra um afnot af húsnæöinu, segja þau m.a. aö áhugi þeirra á aö sýna á tslandi stafi af þvi, aö þau séu bæöi tengd N..-Atlants- hafinu á sinn hátt, Peter er fædd- ur á Islandi og fluttist þaöan fjög- urra ára. Hann er aö mestu sjálf- sýna keramik læröur I keramik, og hefur fengist viö hana 112 ár. Hann segir áhuga sinn á tslandi hafa vaxiö meö ár- unum, og er hann nú staddur hér á landi vegna sýningarinnar. Anette Hollesen hóf aö stunda vefnaö á Færeyjum 1968, og hefur frá 1970 haldiö og tekiö þátt I miklum fjölda sýninga i Dan- mörku. Sýningin I Norræna húsinu er opin daglega frá kl. 9.00 til 19.00 og lýkur 17. ágúst. Munið Helgarblaðið ó morgun 'DREKKA MÍÐAN AÐ DR0PIER TIL OG URRA EINS OG HUNDAR' - %|é fftli* sm ék.étvr «f riftbrH ítl*náio|« um loné og þjoi ttkU. 12 ð| U ríslendingar á réftri i ;ið í golfinu þrátt fyrlr mÚM m riiimiiQCir7' w* ^ legir goilkenmuinn John Nolon m.o.i viðtali ó bi».9 og 10 KVIKMYNDSPJALL $*•{«»*•«*» tt kt». M Lttio inn o kaftihui í Reykjovík raitagestir tukmr toli „Röddin undan rykinu" - >jtt #m íkipt*. tko&QRW «« >Utn«n IfírrláUlRt m< tt kU. 7 - «ttíf Oo»i4 Odttiion á ttli. 10 09 11 FÓLKI —HHH.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.