Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 21. október 1977 VISIR GRUNDARFJÓRÐUR: NÚ Á AÐ LJÚKA VIÐ KIRKJUBYGGINGUNA Þessir skrautstólar i kirkjuna, voru keyptir fyrir 500 þúsund kr. gjafafé frá systkinunum Sigriði, Aöalheiöi, Þórunni og Karli, sem var minningargjöf um foreldra þeirra, Pétur Finnsson og Mariu Matthiasdóttur og bróöur, Ragnar Þórarinn. Þessar stúlkur hafa haldiö hlutaveltur og selt lukkupakka og á þann hátt safnaö rúmum 50 þúsund krónum til Grundarfjarðarkirkju. 1 aftari röð frá vinstri eru: Anna Maria Reynisdóttir, Svava Reynis- dóttir, Ragnhildur Högnadóttir, Guörún Ingibjörg Gunnarsdóttir, Kristin Hrönn Pálsdóttir og Sævör Þorvaröardóttir, t fremri röö f.v.: Guöný Lóa Oddsdóttir, Bergþóra Siguröardóttir, Edda Sigurðardóttir, Vaidis Kjartanstíóttir og Sigrún Þórólfsdóttir. Grundfiröingar eru orönir langeygir eftir þvi aö guöshús þeirra sé fuligert, enda hafa þeir beöiö þess alllengi. t sumar voru 11 ár liöin frá þvl aö kirkjan var vigö og hafa menn nú mikinn hug á aö Ijúka smiðinni. Margir hafa lagt sitt af mörkum til þess að hægt sé aö ljúka verkinu á liönum árum en upp á siðkastiö hefur máliö þokast verulega i áttina. Kirkjan var aldrei reist aö fullu, eins og hún var upphaf- lega teiknuð, en I vor var hafist handa við byggingu þess hluta sem eftir var. Er þar um að ræða lengingu kirkjuskips um 7 metra og 20 metra háan turn. Hefur verkið sóst vel til þessa og er áformað að gera fokhelt fyrir jól. Kostnaðaráætlun fyrir byggingunan fokhelda hljóðaöi upp á 8 milljonir króna. Er það stórt átak fyrir ekki stærri söfnuð, en fjáröflun hefur þó gengið vel, enda greinilegur velvilji safnaðarfólks fyrir hendi. Enn vantar þó mikið á að endar nái saman. —EA, BC—Grundarfiröi Þannig lltur Grundarfjaröarkirkja nú út, ellefu árum eftir aö fram- kvæmdir viö byggingu hennar hófsut. — Myndir: Bæring Cecilsson. (Smáauglýsingar — sími 86611 Kennsla Kenni ensku, frönsku Itölsku, spænsku, þýsku og sænsku. Talmál bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. auðskilin hraðritun á7 tungumálum. Arnór Hinriksson Slmi 20338. Veiti tilsögn i tungumálum, stæröfræði, eðlis- fræöi efnafræði tölfræöi, bók- færslu, rúmteikningu o.fl. Les einnig með skólafólki og nemend- um „öldungadeildarinnar”. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44a, Simi 15082. r_________SDg- Dýrahald______________ Búrfuglar, Öska eftir öllum tegundum búr- fugla. Uppl. I slma 85337. Tilkynningar Tökum aö okkur úrbeiningar á nautakjöti. Skerum einnig I gullach, lögum hamborg- ara og pökkum öllu snyrtilega inn. Uppl. I sima 25762 eða 25176 Frábær þjónusta. Crbeinun — úrbeinun Vanurkjötiðnaðarmaðurtekur að sér úrbeiningu og hökkun á kjöti. Hamborgarapressa til staöar. Geymið auglýsinguna. Uppl. I sima 74728. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavlkur og Sauðárkróks. Af- greiösla I Reykjavlk: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiösla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Slmi 95-5124 Bjami Haraldsson. 4 Bifreiöaeigendur athugiö, nú er rétti tlminn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk meö eða án snjónagla I flestum stæröum. Hjdlbaröaviðgerö Kópavogs, Ný- býlavegi 2. Simi 40093. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guömunds- sonar. Skólavörðustíg 30. Ctvegsspiliö fræöslu og skemmtispil. Þeirsem fengu afhenta áskrifta og kynn- ingarmiða á Iðnkynningunni og vilja staðfesta pöntun sina á spil- inu, vinsamlegast hringið I slma 53737milli kl. 9 f.h. og 23 e.h. alla daga. Spilaborg hf. Einkamál Góöur söluturn óskast til leigu. Slmar 30972 og 43438. Söngkona óskast. 16-20 ára söngkona óskast I söng- flokk, þarf að hafa áhuga á „Country músik”. Tilboð meö greinargóðum upplýsingum sendist til VIsis merkt „Country 7058”. Þjónusta .-M Bólstrun. Slmi 40467. Klæði og geri við bólstruö húsgögn. tlrval af áklæð- um. Sel einnig staka stóla. Hag- stætt verð. Uppl. I slma 40467. Húsbyggjendur. Rifum og hreinsum steypumót, vanir menn. Uppl. i sima 19347. uK ( N Safnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaiboói Starfsfólk óskast. Upplýsingar á staönum og I slma 83519. Vantar vanan starfskraft við sauma. Uppl. hjá verksmiöju- stjóranum. Vinnufatagerö Is- lands hf. Þverholti 17. Tilboð óskast I málningu á 4ra hæða stigagangi. Allar nánari uppl. veittar I slma 72485 e. kl. 7 á kvöldin. Reykja- „Skrif- augld. Vélritari óskast vtlc °.gfræðiskrifst0fu I vlk strax. Tilboð merkt stofustarf 7051” sendis! Vísis. Vön saumakona óskast. Uppl. I sima 86822. TM Húsgögn, Síðumúla 30. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön af- greiðslu, simavörslu og vinnu I eldhúsi. Vélritunarkunnátta. BIl- prtíf. Vaktaskipti og/eöa helgar- vinna koma ekki til greina. Nán- ari upplýsingar í slma 43935. 27 ára gamail sjdmaður óskar eftir vellaunaðri vinnu I landi. Tek hvaö sem er aö mér. Slmi 76376. Tvltug stúlka með stúdentspróf úr Verslunar- skólanum óskar eftir vinnu f smá- tima. Vinsamlegast hringið I sima 31239. Ungur maöur óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 81029. 16 ára skólastúlku vantar vel launað starf á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina.Uppl.i slma 26629e. kl. 7 á kvöldin. 22 ára kona sem er að ljúka 4ra vikna vélrit- unarnámskeiði, óskar eftir vinnu alla virka daga nema miðviku- daga. Alltkemur til greina. Uppl. I sima 33404. Röskur 17 ára piltur óskar eftir vel borgaðri vinnu. Hef bilpróf, algjör reglusemi. Uppl. I sima 51266. 16 ára stúlka með grunnskólapróf og vélrit- unarkunnáttu óskar eftir góðu starfi. Uppl. I slma 23821. 21 árs gömul stúlka óskar eftirvinnu.Margt kemur til greina. Uppl. i sima 354 79. Ungur maöur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sfma 75731. 21 árs stúlka utan af landi óskar eftir að fá vinnu inni á heimili, helst hjá miðaldra fólki. Hefur meðmæli. Uppl. I síma 41042 eftir kl. 7. 16 ára unglingur óskar eftfr kvöld og helgarvinnu, helst ræstingarstörf. Afgreiðsu- störf koma til greina. Uppl. I slma 43705 milli kl. 4 og 9. Ég er I skóla, vantar atvinnu i 2 tima á kvöldin. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 17708 e. kl. 4. [Húsnæðlíboði 3ja herbergja ibúö til leigu I rólegu hverfi I vestur- hluta borgarinnar. Tilboð sem greini starf og fjölskyldustærð, sendist blaðinu fyrir þriðjudag 25. þ.m. merkt: „Rdlegt 777” Halló. Vill einhver vera svo góöur að leigja ungu reglusömu pari, sem er aö byggja, 2ja-3ja herbergja ibúð gegn öruggum mánaðar- greiðslum. Uppl. I sima 40747. Mjög friösöm eldri kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Góð um- gengni og skilvísi heitiö. Uppl. I sima 10160 milli kl. 5 og 6. Erum tvær systur, óskum eftir að taka á leigu 2-3 herbergja Ibúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. I slma 33904. Geymsluhúsnæði óskast ca. 100 ferm. með stórum inn- keyrsludyrum. Jaröboranir rikis- ins, simi 17400. Húsráöendur — Leigumiölun er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæöi yður að kostnaðarlausu? HUsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði véittar á staðnum og f síma 16121. Opiö 10- 5. Til leigu litil 3herbergjaibúð að Smyrlahrauni 7 Hafnarfiröi. Uppl. á staðnum. Til leigu I Ólafsvlk lítið einbýlishús (par- hús) Sanngjörn leiga. Jafnframt óskast 3ja herbergja fbúð til leigu iReykjavilc eða Kópavogi. Uppl. I sima 93-6186 og 73570 og 422 39. Húsnæðl óskast] Ungt par meö eitt barn, óskar eftir 3-4 herb. ibúð. Uppl. I slma 36659 e. kl. 18. Óska eftir herbergi á leigu. Helst I grennd við Ármúla. Uppl. I sima 73310 e. kl. 8. 2ja herbergja Ibúö óskast nú þegar. Helst I vestur- bænum eða miðbænum. Reglu- semi heitiö. Tilboð sendist augld. Visis merkt „7104”. 2 herbergja eða einstaklingsíbúö vantar fyrir þritugan mann. Traustar greiðslur og reglusemi. Uppl. I sima 83000. Óskum eftir 3ja herbergja ibúö til leigu. öruggar mánaöargreiöslur og góð umgengni. Nánari uppl. I sima 72407 i kvöld. Eldri kona, reglusöm og i fastri atvinnu óskar eftir 2ja herbergja Ibúö á hæö til leigu, helst I austurbænum eða Hlíðun- um. Tilboð sendist augld. Visis merkt „8080”. óska eftir 2-3herbergja Ibúð til leigu. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. I sima 43602 á kvöldin og um helg- ar. 2-3 herb. ibúö óskast á leigu strax. Gdðri um- gengni og skilvísi heitiö. Uppl. I sima 22875. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi og eldhúsi, helst á rólegum staö. Uppl. I sima1 27693. óska eftir 2ja-3ja herbergja IbUÖ til leigu, reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. f sima 74521. Óskum eftir ibúö 2-3 herb. I Vestur-Miðbæ eða Hliðahverfi. Erum tvo I heimili, barnlaus. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I slma 76847 m illi k 1. 5 og 7 I dag og næstu daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.