Vísir - 22.11.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 22.11.1977, Blaðsíða 24
VlSIR gftnft am Smáaufjlýsinfjahfippdrœl li I 2(i" litsjónrarp (á Éirlif ad revómœli Á,i:ffff.T þús. Luxor FRA ^KARNABÆ HLJOMDEILD ,0r w^í!\J Ih'VfjiÖ 2ú.des. Smáauglýsingamóttaka: virka daga kl. 9-22 Laugard. kl. 10-12 Sunnud. kl. 18-22 SÍUI HUUII — segir Olafur Jóhannesson viðskiptaráðherrq ,,Ég er á móti þvi að svikja gerða samn- inga”, sagði ólafur Jóhannesson viðskipta- ráðherra i morgun, þegar Visir spurði hann álits á hugmyndum iðnrekenda um frestun tollalækkana. „Slík frestun er ekki möguleg nema meö samþykki EFTA, og ég tel aö þaö muni veröa torvelt. aö fá þaö samþykki. Aö minu mati er kjarni máls- ins hvaö yröi gert á þessu eina ári fyrir iönaðinn”. í svari við þeirri spurningu hvort beiöni um frestun yröi komiö á framfæri viö EFTA sagöi ráöherra: „Meirihlutinn ræöur þvi, en ég er andvigur þvi aö hef ja sllk- ar einhliöa aögeröir”. Engin fordæmi „Þaö er mat allra sem til þekkja aö ekki sé heimild samkvæmt stofnsa mningi EFTA fyrir slikri frestun, enda engin dæmi til aö slikt væri heimilaö”, sagöi Þórhallur Asgeirsson ráöuneytisstjóri. „Frestun almennra tolla- breytinga þyrfti aö leggjast fyr- ir þjóðþing allra aöildarlanda EFTA. Hins vegar eru ákvæöi I samningnum um undanþágu- heimildir I vissum tilvikum, t.d. ef einstakar iöngreinar eöa ákveöin byggöalög eiga viö sér- staka erfiöleika aö striöa. Ef viökomandi lönd geta sýnt fram á þaö aö viö slíka erfiöleika sé aö etja, er heimild fyrir þvi aö þau megi gripa til aögeröa aö höföu samráöi viö EFTA-ráöið, enda gildi þær ekki lengur en 18 mánuöi”. —SJ Frá talningu atkvæöa I nótt. Kristján Hjaltason, Hannes Gissurarson, Davfö Oddsson og Markús örn Antonsson aö telja atkvæöi. Vfsismynd: JA ALBERT EFSTUR - GEIR HÉLT SAMA HLUTFALLI OG SÍÐAST Albert Guðmundsson hlaut flest atkvæði i nýafstöðnu prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins' i Reykjavik. Geir Hallgrimsson varð númer tvö og Ragnhildur Helgadóttir númer þrjú. Tölurnar fara hér á eftir og innan sviga aftan viö þær veröa tölur frá sföasta prófkjöri flokksins áriö 1970. Þess skal getiö aö Albert Guömundsson var ekki f framboöi þá og einnig hafa oröiö aörar nafna- breytingar. En tölurnar frá 1970 veröa f sviga í 1) AlbertGuömundsson 2) Geir Hallgrimsson 3) Ragnhildur Helgadóttir 4) EllertB.Schram 5) Gunnar Thoroddsen 6) Friörik Sophusson 7) Guðmundur H. Garöarss. 8) Pétur Sigurðsson 9) Geirþrúöur Bernhöft 10) Elin Pálmadóttir 11) Gunnlaugur Snædal 12) HaraldurBlöndal Úrslitin í þessu prófkjöri eru bindandi fyrir sjö efstu menn á listanum hér aö framan. viö, þar sem þaö á viö. 7475 eoa 77 prósent 7053 eöa 72,6prósent (6605-72%) 6998 eöa 72 prósent (3990-43%) 6410 eöa 66 prósent (3919-42,2%) 6261 eöa 64,4prósent (5738-61,8%) 5344 eöa 55 prósent 5324 eöa 54,8 prósent (3440-25,2%) 4708 eöa 48,5prósent (4568-49,2%) 4122 eöa 42,4 prósent (2990-32,2%) 4016 eöa 42,3prósent 3206 eöa 33 prósent 3084 eöa 31, 7 prósent sem fengu yfir fimmtfu prósent, eöa semsagt —ÚT Úrslit skoðanakönnunar Sjálfstœðismanna Úrslit i skoöanakönnun sem fram fór samhliöa prófkjöri Sjálf- stæöisflokksins, uröu sem hér segir: 1) Eruö þér hlynntur þvi aö rekstur útvarps veröi gefinn frjáls? Já sögöu 7051 — nei sögöu 1362. 2) Teljiö þér aö lækka beri kosningaaldur i 18 ár? Já sögöu 3318 — nei sögöu 5126. 3) Eruö þér hlynntur þvi aö varnarliöiötakiþáttikostnaöi viö þjóövegagerð hérlendis? Já sögöu 7254 — nei sögöu 1510. 4) Eruð þér hlynntur bruggun og sölu áfengs öls? Já sögöu 5054 — nei sögöu 3919. 5) Eruð þér hlynntur aösetri ráöuneyta 1 gamla miöbænum? Já sögöu 5813 — nei sögöu 1630. —ÓT. „Ekki í samrœmi við skuldbind- ingar íslendinga" — segir framkvœmdastjóri EFTA um hugsanlega frestun á niðurfellingu tolla „Viðbrögð min eru þau að frestun á afnámi tolla sé ekki i samræmi við þær skuldbindingar , sem íslendingar hafa gert sem aðili Fri- verslunarbandalags- ins,” sagði Charles Miiller framkvæmda- stjóri EFTA i viðtali við Visi i Genf i morgun. Fulltrúar Félags Islenskra iön- rekenda i ráögjafanefnd ráöherranefdar EFTA kynntu hugmyndir Félags islenskra iön- rekenda um frestun á niöurfell- /ingu tolla sem samiö hefur veriö um aö komi til framkvæmda um áramótin, á /nýafstöönum fundi með framkvæmdastjóranum. Charles Múller sagöi I morgun aö réttast væri aö fást viö hverja þá erfiöleika sem Islendingar ættu viö aö striöa innan þess ramma sem EFTA-samningurinn geröi ráö fyrir. „Slik beiöni væri ekki i sam- ræmi viö nein ákvæöi samnings- ins og öll þjóöþing aöildarland- anna myndu berjast gegn öllum breytingum á samkomulaginu,” sagði framkvæmdastjórinn. Eiður sigraði með vfirburðum ó Vesturlandi „Þátttakan verði raunverulegt fylgi" Eiöur Guönason: „Úrslitin verða mér mikil hvatning”. ,,Ég er ánægður og þakklátur þvi fólki er stuðlaði að þessum sigri”, sagði Eiður Guðnason fréttamaður i samtali við Visi i morgun. Eiöur vann yfirburöasigur i prófkjöri Alþýöuflokksins á Vesturlandi. Hlaut hann um 87% greiddra atkvæöa en um 53% fleiri tóku þátt I prófkjörinu en kusu . Alþýöuflokkinn viö siðustu kosningar. „Úrslitin komu mér þægilega á óvart. Ég átti varla von á þeim, en var þó hóflega bjart- sýnn. Þetta verður mér mikil hvatning til aöjstarfa vel” sagöi Eiöur ennfremur. Varöandi hvaö væri fram- undan, sagöi Eiöur aö úrslitin væur þaö nýfengin aö hann væri rétt aö átta sig á þeim. Hann mundi þó stefna aö þvi aö gera þátttökuna i prófkjörinu aö raunverulegu fylgi Alþýöu- flokksins og helst auka viö þaö. Kvaöst hann vona aö slikt tækist i þeim meöbyr sem Alþýöu- flokkurinn nyti nú. Úrslitin uröu annars þau aö Eiöur Guönason hlaut 1022 at- kvæöi, en Guðmundur Vésteins- son fékk 153 atkvæði, 4 atkvæöi voru ógild. Alls tóku 1179 manns þátt I prófkjörinu., —KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.