Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 2
14 !■■■! r MEÐAL EFNIS I HELGAR- r BLAÐINU A MORGUN: „Efnahagsástandið lagast ekki nema stjórn- málamenn hætti að blanda sér i viðskiptalög- málið.... > > Sveinn Valfells, forstjóri Vinnufatagerðar tslands er einn þeirra manna, sem meö störfum sinum hefur haft áhrif á þráun is- lenskrar verslunarsögu á undanförnum áratugum. Skoöanir hansogþeirra sem ráöiö hafa feröinni i efnahagsmálum hér á landi hafa ekki alltaf fariö saman og I viötaii viö Svein Guöjóns- son, blaöamann, ræöir Sveinn Valfells opinskátt og tæpitungu- laust um ýmislegt sem honum hefur þótt miöur fara i stjórn efnahagsmála. Auk þess fléttast inn i samtaliö þróun islensks viöskiptalifs i hálfa öld. Konur i viðskiptum Aö undanförnu hafa konur I si- vaxandi mæii haslað sér völl i viöskiptarekstri á islandi. Anna Heiöur Oddsdóttir, blaðamaöur, ræöir viö fjórar konur, sem um nokkurt skeiö hafa rekiö verslun eða fyrirtæki. Þessar konur eru: Arndis Björnsdóttir, Bára Sigurjónsdóttir, Gerður Hjör- leifsdóttir og Kristin Þorkels- dóttir. „...kostum miklu til" Rœtt við Björgvin Holidórsson um nýja plötu Brimklóar og sitthvað fleira „Haftatímabilið var hrœðilegt stríð í 30 ár" segir Guido Bernhöft stórkaupmaður m.a. í viðtali við Sœmund Guðvinsson blaðamann ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ MISSIÐ EKKIAF HELGAR- BLAÐINU Á MORGUN ■ ■■■■■■ !■ ■■■■■■■■■■ Föstudagur 4. ágúst 1978 VTSIR Sjónvarp mánu- dag kl. 21.00: Jamaica og er fyrsti listamaðurinn frá Jam- aica sem hefur slegið i gegn i Bretlandi. Hann er upphafsmaður Raggea tónlistarinnar og hefur einnig orðið kunnur fyrir sérstæðar skoðanir sinar i trúmálum sem hann nefnir Rastafarianisma. Tónleikarnir sem nú verða sýndir i sjónvarpinu voru haldnir i Rainbow Theatre i London árið 1977. Þetta er þriggja kortera Bob Marley. Tónleikar Bob Mar- ley og the Wailers Tónlistaráhugamenn tónleikum Bob Marley Þáttur og getum við þvi átt von á fá aldeilis eitthvað til, að and the Wailers. Bob ,nSTÆ horfa á i sjónvarpinu á Marloy Gr sjálfsagt þeirleikaeru„Nowomannocry” mánudagskvöldið kl. óþarfi að kynna.Hann er °g.lög faf Pl°luan1iQ7^X0dus sem 21.00. Þá verður sýnt frá að hálfu ættaður frá Þeir g þjh. Sjónvarpíð á sunnudag kl. 18.05: Sumarleyfí Hönnu nýr norskur barnamyndaflokkur Alveg glænýr barnamynda- flokkur hefst I sjónvarpinu á sunnudaginn kl. 18.05. Mynda- flokkurinn nefnist „Sumarleyfi Hönnu” og er hann I fjórum þátt- um. Segir frá systkinunum Hönnu og Hinrik er þau faraásamt for- eldrum sinum i sumarfri i norska skerjagarðinum. Hanna er sex ára gömul og hefur alltaf veriö m jög góð og þæg stelpa. Hinrik er eldri en Hanna og hefur alltaf verið miklu ráðrikari en hún þannig að Hanna hefur alltaf hlýtt honum. Þegar kemur til eyjarinnar er Hanna að breytast og gerir upp- reisn gegn ráðsemi bróður sins. Hún vill fá að gera þaö sama og hann en það gengur nú svona og svona þar sem hún hefur fram að þessu alltaf verið talin svo lítil. A eyjunni eru lika aðrir krakk- ar og segir frá þvi hvernig þau kynnast smám saman, en fyrst borgarfjölskyldan losnar smám eru þau dálítiö feimin hvort við saman undan stressi borgarlifs- annaö. ins. En á eyjunni er gott að vera og —ÞJH. Hanna leikur sér uppi I tré ásamt bróöur s!num,honum Hinrik. „Á sveimi" á morgun kl. 13.30: Síðasti þátt' ur þeirra Hefgw og Ounnars „Þátturinn verður að þessu sinni auðvitað tengdur verslunar- mannahelginni”, sagði Helga Jónsdóttir, annar umsjónarmanna þáttar- ins „Á sveimi” sem verður á morgun kl. 13.30. „Við ræðum við aðstandendur helstu útisamkomanna sem verða nú um helgina. Landbúnaðarsýn- ingin verður um næstu helgi og tökum við framkvæmdastjóra hennar tali, auk þess sem við kynnum okkur hestamennsku á Selfossi”. „Olafur B. Guðmundsson segir okkur frá Garðyrkjufélagi Is- Helga Jónsdóttir og Gunnar Kristjánsson umsjó lands og við heimsækjum hjónin Róbert Arnfinnsson leikara og Stellu Guðmundsdóttur, en þau eiga mjög fallegan garð i Kópa- vogi sem hlaut heiðursverðlaun sem fegursti garður bæjarinsá sið- asta ári. A starfsvelli i Kópavogi hefur risið litið þorp sem er handaverk krakka þar. Við ræð- um við húsbyggjendurna og um- sjónarmanninn á þessum starfs- velli. „Já og svo má ekki gleyma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.