Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 2
TÍMINN FÖSTUDAGUR 15. ágúst 1969 Desmond Bagley og kona hans virða fyrir sér islenzku útgáfuna af „Fjallavirkinu“. (Tímamynd — GE). Sumarhátíð Fram- sóknarmanna í Oalasýslu Framsóknarmenn í Dalasýslu hafa sumarhátíð að Tjarnarlundi í Sauilbæ lauigard'aginn 16. ágiúst, og hefst tiún ki. 21,00. Dagskrá Avarp Halldór E. Sigurðsson alþm ræða Agúst Þorvaldsson alþm. — Karl Einarsson skemmtir. Tvlsöng ur: Sigriðui Einarsdóttii og María Einarsdóttir. Fljóðatríóið leikur. Dans. Framsóknarfélag Dalasýslu. Ágúst Halldór SB-Reykjavík, fimmtudag. Margir íslendLigar munu kannast við bækurnar „Gull kjölurinn“ og „Skriðan”, sem hafa notið mikilla vinsælda hér ásamt fleirum eftir sama höfund. Desmond Bagley, höfundurinn, er nú í heimsókn liér á landi ásamt konu sinni að viða að sér efni í áttundu bók sína, en hi:n á að gerast á fslandi. Bagiley ræddi við fréttamienn í dag, en efldki vilidi hann segja neitt uon efni bákarienar. — Mér ökilsit, að Katlia miund gjósa bráðlega, — sagði hanin — og é® ætiia að setja það í soguna, í trausti þesis, að Kialtla verði gosin, þeigair húm kean ur úit. Veiguniuim yiklkar þarf ég lálka að reyna að Ikoma að, óg hef aðeinis kiomið til eirts liandis, þar sem vegimnir eru ver.i en hér og það er Nýja-Sjál,and. Aftur á móti dláist ég að talstöðivakerfi ísiendinga, það er aliltaf í giangi. —‘ Þau hjónin Ihafa ferðast um liandið f 12 daga og skoðað sögu 6táði og fleira. Bagley fékik áhuga á að koma tiil íslamds, þegar hann frétti, hvað bæfcur hams seMust vel Ihér, og þegar þau (híöfðu ákveð ið förina, settist frúin niðiur og fór að læra íslenzku. — Það hefði niú verið óþarfi — sagði hún, — því hiér tala aliir enskiu. Ég reyndi á veitingahúsi að panta á íslenzku einn pi'lisner og eima Coca-cola, en það tókst nú ekkí bebur en svo áð við femguim sextán flösCcur! — Ég er mijög hrifin af frá- gangi bófcarDna í ís'len^ku úbgáf- ranni — sagði Bagiey — en það get ég alls ebki sagt um aEar útgáfumiar. Bækur Bagleys hafa verið þýdd ar á 15 tuniguimál. Fjórar þeirra eru komnar út á íslenzku „Gull fcjölurinn", „FjiaEaivirkið“ „Felli- bylur“ og „Skriðan" en sú fiimmta „Víveróbráfið“ er í prentun og kemiur út í haust, en bókaútgáfan Suðri sér um íslenzku útgáfuina á bókuim Bagleys. Sjötta bókin, er að koma út á frummálirau uim þessar mundir og heitir „The Spoilers" Sjöunda bókin gerist að mesfcu á suðurskaiutsllainjdiiiiu. hún Vill láta segja upp herverndar- satnningnum Aðalfundur Ungmennasambands Norður-Þingeyiraga, samþykkti samhljóða eftirfarandi ályktun, sem send hefur verið Alþiragii: „Aðalfundur Ungmennasambands Norður-Þingeyinga, haldinn í Laxárdal 26. júní 1969, telur þjóð menningu Islendinga stafa veru- Ing hætta af dvöl erlends her- liðs í land'inu og því skorar fund- urinn á Alþingi, að segja hið fyrsta upp herverndarsamningnum við USA frá 1951." Næstkomandi sunnudag verður helgihald i Skálholti með nýstár- legum hætti. Verður þá nær sam fellt hellgihald í kirkjunni frá ld. 10 að morgni tdl 19,30 að kvöldi. Vígslubiskup Skálhoiltsstiftis og sóknarpresturinn í Skálholti, séra Guðmundur Óli Ólafsson, hafa undirbúið þetta hel'gihaM, en auk þeirra munu ýmsir prestar og guðfræðinemar þjóna við kirkjuna þennan dag. Organisti verður Jón Ólafur Sigurðsson o.fl. Sumar þær messur, seon fram fara í Skálholti að þessu sinni eru með nýju fonmi, sem ekki hefur áður verið iðkað hérlendis, þar á meðal les- messa. Hefur síra Sigurður Páls- son vígslubiskup tekið þau form saman. Kirkjugestir munu fá messuformin í hendur, svo að ali ir geta tekið þátt í messunum. Messunum í Skálholti verður hagað sem hér segir: Kl. 10,00 Barnaguðsþjónusta. Kl. 11,30 Messa. Kl. 13,00 Messa. Kl. 14,15 Messa. — Kl. 17,00 Messa. Sú messa verður með venju legum hefðbundnum hætti. Kór og organisti Nessóknar í Reykja- vík, ásamt séra Magnúsi Guð- mundssyni sjúkrahússpresti, þjóna við þá messu. Kl. 18,15 Messa. Tilgangurinn með þessari ný- breytni í Skálholti er sá, að gefa jJónas Árnason svarar Agnari Þórðarsyni: Seljum okkar bokmenntalegu kartöflur samkvæmt lögmál- inu um framboð og eftirspurn KÖTLUG0S í NÆSTU BÓK DESM0ND BAGLEYS &r enn í smíðum. — Ég er búinn að sfcrifa fyrstu fjóra kaflana sex sinnum, og ég vona að þeir verði í iagi í sjöumdia sinn, sagir Bag ley hilæjandi. Áttundia bókin á að gerast að einlhV'erju leyti á fsilandi eins og áður segir. — ísland er mjög ó- vemjulegt land — segir Bagley og bregður svo á garraan: — Það er líka kostur, hvað flátt fólik býr hérna, svo að etf ég slkyldi skrifa einlhiverja vitleysu, þá veit enginn það réfcfca, nema íslendinigar. Biagliey-hjónin fara héðan til London á liaugardaginn, en segjast endilega vilja komia hinigað aftur oig vera lemgur. Sjö messur í Skálholti næsta sunnudag öllum ferðamönnum, sem koma í Skálholt þennan dag, kost á að njóta þar helgihaMs. Jafnframt er þess vænzt, að hún verði til að vekja athygii á því, að Skál- holt er ekki aðeins staður forarar sögu og minninga, heMur fyrst og fremst ein megin stöð og vigi Guðs bristni á fslandl í nútíð og væntanlegri framtíð. Það er góð- fúsleg ósk til gesta, sem koma í Skálholt næsta sunnudag, að þeir gangi um stað og kirkju með rósemi og tállitssemi og gefi sér flestir tóm til að setjast niður í kirkjunni einhverja stund. Hvaða læti eru þetta? að hann sagði í Tímanum, að Það gengur svo mikið á í ég hefði fullyrt, að samvinna blöðunum út af Agnari Þórðar- með okkur Agnari um Jörund- syni, mér og Jörundi hunda- ar-söngleik hefði aldrei komið dagakonungi ,að allt í einu er til mála, en það er, sem sagt ekki lengur neitt næði til rit- ekki rétt eftir haft). starfa í Reykholti. Einhver þau ummæli, Ef hægt væri með réttu að sem ásaka mig fyrir eitthvað í sam blöð eigna Agnari, hljóta að bandi við þetta mái, þá væri vera vitlaust eftir höfð, að það helzt það, að mér láðist minnsta kosti trúi ég því ekki að tilkynna Agnari strax í vor, að hann vilji halda áfram að þegar ég komst í gang með dyligja svona fastlega um það leikrit mitt, að það yrði með opinberlega, að ég sé ritþjófur öllu óháð útvarpsþáttum hans og hugmyndaþjófur, ef ekki eitthvað annað verra, — þó (sem hann á að sjálfsögðu ein'karétt á), stefndi í allt aðra hann hafi áður gert ráð fyrir átt. En ég forðaðist að láta þvi „að Jónas Arnason væri ferðalög trufla mig frá verk- sómakær maður" inu ,og hitti þvi ekki Agnar Agnar segist geta leitt fram til að segja honum þetta fyrr vitni — þar á rneðal sameigin en ég skrapp loksins til Reykja lega kunningja okkar — því tii vfkur nú fyrir nokkru, svo sönnunar, að ég sé ckki „sóma sem fram kom í athugasemd kær maður“, — og þar með minni í Morgunblaðinu um auðvitað vafasöm persóna af daginn. því tagi, sem ég var að aefna. Þetta þykir mér leitt. Og ég Ég get líka leltt vitni því til bið Agnar afsökunar á þvi sönnunar, að þegar Agnar Þórð arson fyrst nefnir við mig, hvort við eiguim ekki að vinna saman að Jörundar-söngleik Nú, en Agnar segist vera til- búinn m'eð sönglieik um Jörumd „með eyðum fyrir söngtexta“, og hann segir lí'ka réttilegia, (kannski af því að hann hefur ,,að fleiri eru hagmæltir á ís- heyrt eftir sameiginlegum landi en Jónas Arnason". Því kunningjum okkar, að ég sé að ekki þá að drífa nú í því, að hugleiða slíkt verk), þá svara fá einhvern til að fylla í eyð- ég að sjálfsögðu ekki svo urnar? Slík eyðufylling þyrfti merkium höfundi með stoætingi, áreiðanlega ekki að taka lengri heldur segi, að vel megi at- tíma en það, sem ég á eftir af huga málið. Og þegar Agnar verki rnínu. Verk okkar gætu býðst til að senda mér hingað sem sé orðið tilbúin um svip- uppeftir útvarpsþætti sína um að leyti. Það hefur enn enginn Jörund hér um árið, þá dettur samningur verið gerður um mér auðvitað ekki í hug, að uppfærslu á mínu verki. Mark gera mig svo merkilegan, að aðurinn stendur enn jafn opinn segjast ekki hafa neinn áhuga þrátt fyrir það. Ég býð sem sé upp á þá lausn á þessu leiðindamáli ,að við Agnar á að lesa þá, (enda hetfði slíkt verið lýgi), heldur segi í einu orði, jáitakk. Og þegar Agnar leggjum verk okkar fram sam biður mig um að ganga við tímis, og látum úrslit um þau hjá sér fyrir tveimur eða þrem ur árum í Landsþókasafninu ráðast samfcvæmt um framboð og lögmálinu eftirspurn. og taka við endurskoðaðri sam Slíkt er alveg á okkar valdi — antefet úr efni útvarpsþátta að standa hvor fjTir sfnu hans, þá sýni óg að sj'álfsögðu frammi fyrir neytendum — enda efebert í landsins lögum, sem upp-áleggur ofckur að selja ekki þann dónasfcap, að segjast ebki nenna því, heldur geng við á safninu og heilsa upp á okkar bókmenntalegu kartöflur Agnar, mér til mikillar ánægju gegnum einhverja Grænmetis- og tek við plagginu. Um þetta verZlun ríkisins. get ég leitt fram vitni, oi Og ég get boðið upp á aðra- sömuleiðis það, sem óg hef áð- lausn. Verk mitt er svo óbund ur tekið skýrt fram, að í máli ið öllum sögulegum staðreynd þessu var aldrei neitt fastmæl um, að mér er í lófa lagið að um bundið með okkur Agnari, breyta nafninu á aðalpersón- unni, kalla hana ekki Jörund, heldur til að mynda Játmund, eða Jónmund, eða jafnvel af og frá. (Þessi yfirlýsing mín skolaðist reyndar þannig til. á leiðinni í gegnum símann héð- an ofan úr dalnum, og inn í Niljóníus — sem sagt, hvaða eyrað á Oddi mánum Ölafssyni, ^T-amhaio á ois 14 Héraðsmót Framsóknarmanna í Skagafirði Héraðsmót Framsóknarmanna í Skagafirði verður í Félagsheir*- ilinu Miðgarði, laugardaginn 23. ágúst, og hefst það kl. 21. Dag- skrá: Ávarp: Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins, — ræða Halldór E. Sigurðsson, alþm. Karl Einarsson, gamanleikari, skemmtir. Þórunn Ólafsdóttir syng ur við undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. Jón B. Gunnlaugsson gamanleikari skemmtir. Gautar leika fyrir dansi. —Stjórnir félag- anna. Ólafur Halldór Karl Þórunn Ólafur V. Jón B.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.