TÝmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

VÝsir

and  
M T W T F S S
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
VÝsir

						14
Laugardagur 19. ágtist 1978  VjTSIR
VTSIR  Laugardagur 19. ágúst
1978
Bif reiðaeigendur athugið
ta
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónustu. Höfum ávallt fyrhiiggjandi
hemlahluti  f allar gerðir ameriskra
bifreiða á mjög hagstæðu verði.
STILUNG HF.
Skeifan 11
simar
:U:J40-S274».
V£Vf*/í>-
A ég aö þvo þér á bakinu?
rðagetraun
DREGIÐ 25. AGUST
.GERISTMJ
ASKRIFANDI...
GRIKKLANDSFERÐ GEFST......FYRIR TVO
Sértu áskrifandi að Visi gefst þér kostur á
Grikklandsferð i haust, eða ef þú vilt heldur,
næsta sumar.
Þeim sem þér Ifkar best, býður þú með þér,
þvi Visir borgar fyrir tvo.
GJALDEYRIRINN GEFST EINNIG.....FYRIR TVO
Auk þess að borga báða farseðlana, borgar
Visir gjaldeyrinn lika fyrir tvo.
í 6   T*
GÆÐINSÉR ÚTSÝN UM
Útsýn sér síðan um að þið njótiö alls þess
sem kostur er. Skoðið forna menningararfleifð
Grikkja undir leiðsögn reyndra fararstjóra, sleikið
sólskinið (hjálparlaust) og á kvöldin njótið þið
skemmtan við hæfi.
GERIST ÞÚ ÁSKRIFANDI
Gerist þú áskrifandi að Vísi færð þú þó
aðalávinninginn heim á degi hverjum. Þvífáirþú Visi
heim daglega getur þú fylgst með þróun atburða
innanlands jafnt sem utan. Tekið þátt i umræðum
um dægurmál, listir og stjórnmál svo eitthvað sé
nefnt og átt þannig þinn þátt í hraðri atburðarrás
nú-dagsins.
SÍMINN ER 8 66 11.
VISIR
Það hefur
alltaf fylgt
kristinni
trú þetta
ofsfœfti..."
Rœtt við Sveinbjörn Beinteinsson
allsherjargoða, skáld og bónda
að Draghálsi um Ásatrú,
skáldskap og sitthvað f leira
Viðfal: Sveinn Guðjónsson
Myndir: Sigurður H. Engilbertsson o.ffl. -'
Vegurinn heim að Draghálsi er holóttur og slæm-
ur yfirferðar,— og það rignir. Sennilega er Freyr
að mótmæla átroðningi okkar á helgasta stað ása-
trúarmanna og þeirri ósvífni að forvitnast um hagi
allsherjargoðans/ Sveinbjörns Beinteinssonar,
skálds og bónda að Draghálsi.
Við sjáum hann tilsýndar á veginum fyrir neðan
túnið. Grátt skeggið f laksast til í vindinum og um
leið og við heilsumst velti ég því ósjálfrátt fyrir
mér, líktog Jónas foröum, hvaðorðið hafi um forn-
aldarfrægðina. Sveinbjörn er vissulega fornmann-
legur á að líta en þrátt fyrir mikilúðlegt útlit reynist
hann við nánari kynni Ijúfmenni hið mesta og allra
manna þægilegastur i viðmóti.
Allsherjargoðinn harðneitar þeim orðrómi að
Ásatrúarféiagið sé liðið undir lok: — „Viö höfum
litið haft okkur í frammi að úndanförnu en það þýð-
irallsekkiað viðséum hættir. öðrum þræði vildum
við líka prófa hvort félagið stæði ekki jafnt eftir
þótt starfsemin dytti niður um tíma og minna um-
stang væri J kringum þetta. Við hyggjumst setja
meiri kraft i þetta með haustinu en þá er fyrirhug-
að blót í Reykjavík og kynningarfundir í kjölfar
þess."                    v
Eftir nokkur orðaskipti um slæmt tíðarfar höld-
um við að líkneski Þórs, sem stendur á kletti einum
þar sem heitir Draghálsstekkur. Að sögn Svein-
björns er þessi staður þeim ásatrúarmönnum frið-
helgur.
goðin hefðu reiðst ykkur fyrir
tiltækib, — ertu sammála þvi?
„Nei, öðru nær. Þetta voru
fagnaðarlæti þvi aö regniö eyk-
ur frjósemi jaröarinnar og
hreinsar loftið. Af sömu ástæö-
um er þao misskilningur ef þið
haldiö að Freyr sé ykkur reiöur
fyrir að koma hingaö  i dag."
/# Kaupum öl og blöndum
það með brennivini"
Viö spyrjum allsherjargoðann
hvort blót þeirra ásatrúar-
manna nú á dögutn séu haldin
samkvæmt einhverri fyrirmynd
tir fornum sio:
^Asatrtlarmenn að fornu blót-
uou gooin úti og færöu þeim
fórnir i helgum lundum eða á
friöhelgum blótstööum. Eftir
þvi sem unnt er reynum við að
styðjast við það sem vitað er að
tiðkaöist i fornum sið en höi'um
jafnframt svona smátt og smátt
búið okkur til ákveðnar blót-
reglur.
Viö byrjum á þvi að helga
blótið sem við köllum — lýsa
griðum og setningu blótsins. Að
lýsa griðum er úr fornum sið og
//Misskilningur að halda
að Freyr sé reiður..."
„Þessa styttu reistum við
fyrir blótið i sumar en sú gamla
hrundi i jarðskjálftum hérna
um áriö," — segir allsherjar-
goðinn um leið og hann bankar i
gipsstyttuna á klettinum. Þetta
með blótið i sumar kemur okkur
á óvart og við spyrjum Svein-
björn nanar út í það:
„Já, við héldum blót i sumar
og er ekkert sérstakt til frá-
sagnar um það enda fór það
ekki hátt I fjölmiðlum hér. Hins
vegar voru viðstaddir banda-
riskir sjónvarpsfréttamenn og
þeir mynduðu athöfnina i bak og
fyrir.
Þetta er annað blótið sem við
höfum haldið á þessum stað sem
er i okkar augum sérstakur
helgistaður og friðhelgur. Hið
fyrra var stóra blótið sem hald-
ið var sumarið 1973. Þá var hér
mikið fjölmenni og margir
fréttamenn bæði innlendir og
erlendir enda var þessu slegið
upp i stórblöðum viða um heim
og i kjölfarið fengum við mikið
af bréfum víðsvegar að. En svo
höfum við haldið nokkur blót i
Reykjavik, — þar sem við höf-
um fengiö hus og fyllt það af
fólki..."
A stora blótinu '73 rigndi milt-
ið og menn gerðu þvl skóna að
Blótaft við  fótsUH Þórs. Þessl mynd var tekin I
stóra blótinu árið 1973.  .
felur I sér, ao menn fella niður
ósætti og væringar á meðan á
blótinu stendur. Þá förum við
gjarnan með eitthvað úr fornum
kveðskap svo sem Hávamálum
og Völuspá og þvi næst eru
drukkin full guðanna og svo
minni landvætta og einstakra
manna, en á þessu tvennu ger-
um við greinarmun. Það aö
drekka full guðanna er afar
þýöingarmikið trúarlegt atriði
hjá okkur og með þvi minnumst
við þeirra guða sem við tengjum
okkar trúarbrögö við. Aö
loknum þessum trúarathöfnum
setjumst við að teiti, — etum og
drekkum og erum glaðir".
Hafið þið kannski blandað
sérstakan mjöð fyrir þessar at-
hafnir?
Nei, við höfum ekki gert það
heldur bara keypt öl og blandað
þaö með brennivlni. Annars hef-
ur komið til orða að brugga sér-
stakan mjöð fyrir þetta, —
svona hæfilega sterkan..."
— Og þá samkvæmt fornri
uppskrift?
„Það er nú ekki nákvæmlega
vitaö hvernig fornmenn brugg-
uðu öl sitt. en þó vita menn að
þeir notuöu mikið bygg og svo
ýmsar jurtir, aðallega humal og
svo hunang I staðinn fyrir syk-
ur. — Jú, það hefur komið til
orða að brugga sérstakan blót-
mjöð en gallinn er bara sá að
það er ekki alveg I samræmi við
islensk lög. Ég býst þð við að
undanþága fengist I þes'su til-
felli enda skilst mér að flestir
lslendingar séu á einhverskonar
undanþágu I þessum efnum."
En livað með fórnir, — slátrið
þið skepnum eins og menn
gerðu I lieiönum sið?
„Nei, og það stafar einfald-
lega af þvi að við nennum þvl
ekki. Það er miklu auðveldara
aö fá sér bara kjötskrokk, enda
gerum við það. Hér áður fyrr
var það eðlilegt að slátra skepn-
unni á staðnum þvi þá gátu
menn ekki geymt kjöt. En við
nútíma aöstæður er þaö hreinn
óþarfi og of mikiö umstang".
Nú halda margir að það sé æði
sukksamt á þessum blótum
ykkar og að andi hinna forn-nor-
rænu vikingahátiða svlfi þar
yfir vötnunt, — er það svo?
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
14-15
14-15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24
Page 25
Page 25
Page 26
Page 26
Page 27
Page 27
Page 28
Page 28