Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						SAMVINNVBANKINN
Aítranesi
Grunúarflvðí
Patn1ailrði$.
Sauðárkróki
ilúsavik    " ¦
KápasUeri
Staðvariirði
Kaílavlk
Jíafaarfirði
Henkfavíb
SAMVJimVBANKtM
235. tbl. — Laugardagur 25. okt. 1969. — 53. árg.
ing
Freofiskmálió:
EJ. - Reykjavík, föstudag.
Klukkan 15 í dag hófst í Nor-
ræna húsdnu fjölmennt þing ís-
lenzkra rithöfunda, og lýkur því
á sunnudaginn. Viðstaddir setn-
ingarathöfnina í dag voru forseti
fslands, Dr. Kristján Eldjárn
og forsetafrú, frú Halldóra Eld-
járn, Dr. Gylfi Þ. Gíslason,
menntamálaráðherra, og Geir
Hallgrímsson, borgarstjóri, auk
mikils fjölda rithöfunda. Til-
ganaur þlngsins er að ræða og
gera ályktanir um hagsmuna-
mál rithöfunda, og er þetta
fyrsta þingið sinnar tegundar,
sem haldið er hér á landi. Mynd
in er frá setningunni, Einar
Bragi í ræðustól.
(Tímaniynd — GE).
Samið við Bretland
NTB-Osló, föstudag.
Viðræðunum um útflutning Norð
urlanda á freðfiskflökum til Bret
lands lauk seint í kvöld í Osló, og
hafði þá náðst samkomulag um
það, hvaða aðalreglur skuli gilda
um þann útflutning á grundvelli
Iágmarksverðs á þessari útflutn-
ingsvöru Norðurlanda. í viðræðun
um tóku þátt sendinefndir frá
Bretlandi, Danmörku, íslandi,
Noregi og Svíþjóð. f viðræðunum
var samið um hinar ýmsu reglur,
sem verða notaðar í lágmarksverð
kerfinu. og eininig náðist samkomu
lag um víðtækar viðræður  um-
ræddra rfkja, ef þetta kerfi skyldi
af einhverjum ástæðum ekki reyn
ast í framkvæmd eins og til er
ætlazt. (Ef ísland gerist aðili að
EFTA, þá gildir þetta einnig fyrir
ísland — sjá nánar frétt á bak-
síðu).
Á fundinum í Osló náðist sam
komuilag uin ýmiss légmarfksverð,
en enn er mikiS eftir áður en allt
verðkerfið hefur verið áfcveðið.
Viðræður um það. sem eftir er,
eiga að fara fram á fundi ser
fræðinga í London um miðjan nóv
emiber.
— Eftaráðinu  verður  nú   til-
kynnt, að samkomulag hafi náðst
í höfuðatriðum, sagði formaður
norsku sendinefndarinnar, Jens
Boyesen auibassador, við NTB í
fcvöld. Niðurstaða fundarins er
jákvœð, þótt ekki hafi tekizt að
ákveða alla verðflokkana, og við
vonum að samkomiuiagið muni m.
a. verða jákvæður þáttur varðandi
hugsanlega aðild íslaods að EFTA
sagði hann.
Ambassadorinn  sagði,  að sam-
komulag hefði náðst um viðræður
aðila. ef útflutningur Norðurland
anna til Bretlands  verður   það
Framhald á bls. 10.
Rætt við Einar Ágústsson um fund Þingmannasambands NATO:
NATO-RÍKIREYNIAÐ KOMA
Á ÞINGRÆÐI í GRIKKLANDI
EJ-Reykjavík, föstudag.
Þingmannasamband Atlantshafs
banaalagsins sat nýlega ársfund
sin& í Briissel, og voru þar mörg
þýðingarmikil mál á dagskrá. Ein
ar Ágústsson, sem var einn ís-
lenzku fulltrúanna á fundinum,
sagði í viðtali við blaðið i dag, að
meðal þeirra mála, sem hæst bar,
hafi verið Grikklandsmálið, en í
því sambandi var gerð sérstök á-
íyktun, þar sem áherzla er lögð
á það, að stjórnir aðildarríkja
NATO poti 511 tiltæk ráð til þess
að koma á frjálsum kosningum í
Grikklandi og þingbundinni
stjórn.
Blaðið hafði í dag samband við
Einar Ágústsson, varaformann
Framsóknarflokksins, og spurði
hann um fundinn og þau mál, sem
þar voru efst á baugi.
—  Hvar og hvenœr var fund-
urinn  haidinn,  Einar?
— Þessi fundur Þingmannasam
bands NATO var haldinn dagana
lí?.—21. október síðastliðinn, en
áður höfðu nefndarfundir staðiS
í þrjá daga, þannig að raunveru-
lega hófist þessi samkoma 15.
október.
f þessum fundi taka þátt allar
NATO-þjóðirnar, að undanskild-
um Grikkjoim, sem ekki hafa þjóð
þing eins og sakir standa. Að
þessu sinni sátu um 200 þing-
menn fundinn.
—  Hverjir sátu fuadinm af fs-
lands hálfu?
—  Auk mín voru það Birgir
Finnsson, forseti Sameinaðs Al-
þingis, Matfchias Á. Matthiesen og
Friðjón Þórðarson, sem á sæti í
fasitanefnd Þinigmannasambands-
ins, og var hann fonmaður ís-
lenizku sendinefndarinmar að
þessu sinni.
— Hvernig var fundarstörfum
Franihald á bls. 10.
Einar  Ágústsson
Vestur-Þýzkaland:
GENGH)
HÆKKAD
8,5%
NTB-Boimi, föstudag.
Vestur-þýzka stjórnin ákvað i
dag að hækka gengi þýzka
marksins um 8.5%, þannig að
nú fást 3.66 mörk fyrir Baoda-
ríkjadollar í stað fjögnrra
marka áður. Þessi gengisskráu-
ing gengur í gildi á miðnætti
aðfaranótt mánudagsins, samkv.
því er Karl Schiller efnahags-
málaráðherra tilkynnti á blaða
inaiinafundi í dag.
Þetta er í þriðja sinin, sem
gengi þýztoa marksins hefur ver
ið breytt frá því í júní 1948,
er þýzk gjaldeyrismál voru end
urskoðuð í heild. Stjórnin lœkk
aði gengi marksins í september
1949, í samibandi við gengis-
lækkun brezka pundsins á sama
tfma, en síðan var markið hækk
að aftur í 4 mörk á móti Banda
ríkjadollar í marz 1961.
Schiílr mÍTiivti á, að hann
hefði heitið því, skömmu áður
en samsteypustjórnin var mynd
uð, að stjómin myndi fínna end
anlega og trygga lausn á gengis
vandamálum Vestur-Þýzkailanids
svo fljótt sem hægt væri — og
það hefur nú gerzt, bætti hann
við. SchiMer sagði, að eins og
fyrr myodi gengi marksins geta
færzt uim þrjá pfenminga upp
fyrir eða niður fyrir hið ákveðna
skráða gengi, 3.66 mörk á móti
dollar. Hanii sagði, að ekki væri
ástæða tii þes að efast um, að
alþjóðiegi gjaldeyrissjóðuriim
myndi samiþybkja þessa breyt-
ingu á skrániogu marksins. Þá
sagði hann, að ákvörðunin hefði
verið tekin í saimráði við gjald
eyrisnefnd Efnahagsbandalags-
ins, en bins vegar hefði efna-
hags- og fjármálaráðherrum
Efnahagsbandalagslandanna að-
eins verið tilkyinnt um þessa á-
kvörðun, en'ekki verið spurðir
álits. Schiller sagði, að gengis-
breytiagin1 hefði verið „sterk"
en ekki rófctæk. „Við höfum far-
ið hinn gulloa meðalveg", sagði
hann — og breytimgin er svipuð
FramhaJd á bls. 10.
MARIHUANA OG LSD
LOKS BANNAD HÉR!
KJ - Reykjavfk, föstudag.
Samkvæmt auglýsingu í nýút-
komnu Lögbirtingablaði, hefur
allt fram undir þetta verið leyfi-
legt að flytja hingað til lands ýmiss
nautnalyf, eins og LSD, sem á ís-
lenzku er nefnt lyst-lgíð, marihuana
á íslenzku kannabis, og fleiri álíka
lyf.
Það er ekki fyrr en núna, 14.
október, að Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið hefur gefið út reglu-
gerð um bann við tilbúningi og
verzlun með þessi aigengu nautna-
lyf, sem margir telja, að sé neytt
töluvert hér á landi. Virðist' svo
sem ráðuneytið hafi kippt við sér
á dögunuCTi þegar talað var og
skrifað um, að eiturlyfjasmygl
ætti sér stað inn í Landið. Vorið
1968 voru samþykktar breytingar á
löguin um verzlun og tilbúning á
ópíum, en iög um það voru orðin
gömiul og virðist ekki hafa verið
gert ráð fyrir, að banna tilbúning
og verzlun með hin algengu nautna
lyf, og liggur því í augum upþi,
að þeir sem hugsanlega hefðu ver
ið teknir með eitthvað magn af
þessum lyfjum, hafa átt að geta
Framihald á bls. 10.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12