Vísir - 20.11.1978, Síða 2

Vísir - 20.11.1978, Síða 2
14 ■ rrari Mánudagur 20. nóvember 1978 VÍSIH. VISIR Mánudagur 20. nóvember 1978 . ' -- ------------------ - Umsjón: Gylfi ^ristjánsson — Kjartan L. Páisson „Potturinn" nólgast nú 2 milBjónir tslensku getraunirnar hafa tekiö mikinn fjörkipp nú aft undanförnu, og nálgast „pott- urinn” nú óftum tv®r miDjónirnar. t siftustu viku var hann átján hundruft þúsund, og haffti þá hækkaft um liftlega 300 þúsund frá vikunni þar á undan. Er búist vift afthann nái tveggja milljón króna markinu í þessari vlku — og er þaftekki amaleg upphæft aft fá svona rétt fyrir jólin. Félögin ha fa verift mjög áhugasöm aft selja getraunaseftia aft undanförnu, og hefur t.d. knattspyrnudeild Fram skipulagt söluher- ferft, sem gefur deildinni I aftra hönd um 85 þúsund krónur á viku. KR-ingarnir eru samt enn efstir, en þeir hafa i sinn hiut um 120 þúsund á viku um þessar mundir. —kip— Ármenningar fóru létt með Leikni Afteins einn leikur var á dagskrá f 2. deild lslandsmótsins um helgina. Armann og Leiknir léku f Laugardalshöll og sigrafti Ar- mann án erfiftleika meft 29 mörkum gegn 15. Leiknir er þvi enn neftst f deiidinni, eina liftift sem hefurekki hlotiftstig. En staftan f 2. deild tslandsmótsins I handknattleik er annars þessi: 4 3 5 3 4 2 3 2 Þór Vm. Þór Ak. KR Armann KA Þróttur Stjarnan Leiknir 4 2 0 2 3 10 2 3 10 2 4 0 0 4 84:71 7 93:89 6 80:72 5 71:58 4 91:78 4 63:65 2 59:64 2 59:103 0 „Dómari þú ert fullur .11 Milljónir sjónvarpsáhorfenda á Bretlandi urftu vitni aft þvi um helgina aft rúmanski tennisleikarinn Ilie Nastase kallafti til dómarans er hann var aft keppa á móti f London og ásakafti hann um aft vera drukkinn vift dómgæsluna. Nastase var aft leika vift ltalann Corrado Barazzutti og vardómarinn aft veita Nastase tUtal fyrir óprúftmannlega framkomu er Nastase kom meft ásökun sfna. Aft sjálfsögftu neitafti dómarinn þessari ásökun og sagfti aft svona framkoma væri hinum ágæta fþróttamanni Nastase ekki til mikils sóma. Þetta er ekki I fyrsta skipti sem Nastase lendir i vandræftum meft skap sitt. Hann hefur á sföustu 10 árum verift rekinn 6 sinnum úr keppni, hætt sjálfur f þremur eftir rifrildi og fær ekkiaft keppa f Grand Prix mótum efta Davis Cup keppnini\|. Þess má geta aft . Vastare tapafti Ieiknum vift italann, Óskar setti gott met Óskar Sigurpálsson IBV setti glæsilegt ts- landsmet i þungavigt á minningarmótinu um Grétar Kjartansson, f kraftlyftingum, sem fram fór á Akureyri um heigina. Óskar lyfti samtals 830 kg. sem er hvorki meira efta minna en 30 kg betra en lslands- metift var áftur. Þess má geta aft Óskar varft f 6. sæU i heimsmeistaramótinu I kraftlyfting- um s. dögunum, en þessi árangur hans nú haffti nægt honum I 4. sætift þar. Hann setti einnig metnúna f réttstöftulyftu, lyfti samtals 325 kg. Kári Ellasson Armanni setti tslandsmet f bakpressu i léttvigt, lyfti 115 kg. Skúli óskarsson sigrafti örugglega I sfnum flokki, lyfti samtais 712,5 kg. en setti ekkert met aft þessu sinni. Enda eru mctin hans orft- in svo góftaft þaft er erfitt aft bæta þau. gk-. MgMP „Stewartlausir unnu þeir UMFN! lR-ingarnir fögnuftu mjög sigri sinum gegn UMFN. Hér hafa þeir tekift þjálfara sinn Paui Stewart og tollera hann i ieikslok. Paul lék sem kunnugt er ekki meö vegna þess aft hann er I ieikbanni. Þaft fékk hann fyrir aft slá Stefán Bjarkason i leik IR og UMFN i möti á Keflavfkurflugvelii á dögunum. Njarft- vfkingar kærftu Paul síftan til Aganefndar KKt og þess vegna var sigur iR-inga yfir UMFN svo sætur sem raun bar vitni. — Vfsismynd: Friftþjófur. Þórsamr réðu KNATT- SPYRNU- UNNENDUR Nú er upplagt tœkifœri til að sjá það besta í enskri knattspyrnu. LUNDUNAFERÐIR 27. NÓVEMBER OG 3. DESEMBER Fyrri ferft: Leikir 29. nóv.: England—Tékkóslóvakfa á Wembley. 2. des.: Arsena 1—Li verpool, Chelsea—Bristol City. Seinni ferft: Leikir Chelsea— Aston Villa, Tottenham—Ipswich. 'lSamvinnu- ferðir AUSTURSTRÆT112 SÍMI 27077 1 „Vift vorum betra liftift og þvi sigruftum vift” sagöi Kristinn Jör- undsson, fyrirlifti körfuknatt- leikslifts tR, eftir aft lift hans haffti unniö sigur gegn UMFN 95:89 I Urvalsdeildinni f körfuknattleik um helgina. „Vift reiknuftum meft jöfnum og tvlsýnum leik en þaft var greinilegt aft Njarövikingar vanmátu okkur fyrst Stewart var ekki meft. Vift vorum seinir I gang og taugaóstyrkir, en þegar á leift vorum vift betra liftift”, bætti Kristinn viö. Fögnuftur IR-inga var glfurleg- ur eftir sigurinn. Þaö var enda ekki nemá von, þvi aft þeir léku án Paul Stewart sem var dæmdur I þriggja vikna keppnisbann I sift- ustu viku. Þaö voru Njarftvlking- ar sem kærftu Stewart til körfu- knattleikssambandsins, og þvl var þaft sætur sigur og hefnd aö sigra þá án Stewarts. Þaft leit þó ekki út fyrir aft IR heföi mikift aft gera I Njarftvik- inga. Hittni IR-inga var I lág- marki og UMFN tók þegar for- ustu. Sjá mátti á stigatöflunni 16:6 og 20:8 og menn reiknuftu meft auftveldum sigri UMFN. En Kristinn Jörundsson er leik- maftur sem aldrei gefst upp, þaft fengu leikmenn UMFN aft reyna. Kristinn dreif slna menn áfram og liftift komst virkilega I gang. Munurinn minnkafti I 30:39 og eftir aft Kristinn haffti skoraft 5 siftustu stig fyrri hálfleiksins var staöan 50:45 fyrir UMFN. Njarftvlkingarnir náöu aö auka muninn I 11 stig I upphafi siöari hálfleiksins, en þá fór IR-liftift I gang, jafnafti metin og komst sift- an yfir 67:66. Næstu minötur skiptust liftin á um aft vera yfir, en góftur kafli IR-inga, breytti stöftunni úr 81:81 I 91:85 og sigurinn var I höfn. óvæntur sigur en sætur fyrir 1R- inga, sem eru engir vinir UMFN þessa dagana. Þrír leikmenn báru af I lifti 1R, bræfturnir Kristinn og Jón Jör- undssynir og Kolbeinn Kristins- son. Var hittni þeirra I slöari hálf- leik meft óllkindum og hvert skot- ift á fætur öftru af mjög löngu færi ratafti beinustu leift i körfuna. Þá stóftu þeir Erlendur Eysteinsson og Stefán Kristjánsson sig einnig ágætlega. Þaft er greinilega eitthvaft aft hjá UMFN þessa dagana, Ekki vantar mannskapinn hjá liftinu, en þaft kemur furöulega lltift úr leikmönnum eins og Gunnari Þorvarftarsyni, Geir Þorsteins- syni og Stefáni Bjarkasyni. UMFN hefur nú tapaö 6 stigum I Úrvalsdeildinni, og vonirliftsins um Islandsmeistaratitilinn fara vissulega minnkandi. Besti maft- ur liftsins aö þessu sinni var Ted Bee, en þeir Guftsteinn Ingimars- son og Þorsteinn Bjarnason voru meft ágæta kafla. Mikil harka var I leiknum á köflum og margir fengu 5 villur. Gunnar Þorvarftarson I fyrri hálf- leik, og þeir Sigurbergur Bjarna- son 1R, Þorsteinn Bjarnason UMFN og Guftsteinn I siftari hálf- leiknum. Stigahæstir hjá ÍR voru Jón Jörundsson meft 26, Kristinn Jör- undsson meft 25 og Kolbeinn Kristinsson meft 18. Stighæstir Njarftvikinga voru Ted Bee meft 30 stig, Geir Þor- steinsson meft 12 og Þorsteinn Bjarnason meft 11. gk-. „BAULAÐ" ÁSTEFÁN Stefán Bjarkason, leik- maftur UMFN, var ekki öfundsveröur I leiknum gegn tR um helgina. Ahorfendur, þeir sem voru á bandi tR — tóku á móti honum meft miklu „bauli” er hann kom inná, og I hvert skipti sem hann kom vift boitann var mikift æpt og öskraft á hann. Stefán fékk aft heyra alls- kyns „glósur” vegna atviks- ins er honum ienti saman viö Paul Stewart á dögunum, en einhverjir stuöningsmenn UMFN heyröust svara fyrir sig meftþví aft kaila Stewart þjálfara 1R þvl óskemmti- lega nafni Falconetti á móti! — Vita vlst allir hvaft þaft átti aft þýfta. gk— Enginn munur var ó A■ og B-landsliðinu „Nei ég er ekki of ánægftur meft þennan leik efta mfna menn i honum. Viö eigum enn langt 1 Iand, en þetta verftur gott hjá okkur, þegar vift verftum búnir aft fá betri samæfingu og laga galla - sem meftai annars kom fram i þessum leik”, sagfti lands- liftsþjálfarinn Jóhann Ingi Gunn- arsson, eftir leik A- og B- lands- liösins i handknattleik karla á iaugardaginn. Jóhann Ingi haffti enga ástæftu til aft hrópa húrra fyrir lands- liftinu slnu í þessum leik — enda gerfti hann þaft heldur ekki. Þaft var á köflum nánast ömurlegt, en inn á milli sáust til þess skemmti- legir kaflar. Ekki var þaft nú samt svo oft aft menn færu skælbrosandi Ut úr ekki við Val Lokeren stendur sig ó heimavelli Þórsurum tókst ekki aft stöftva Val I Úrvalsdeildinni I körfu- knattleik er liftin léku á Akureyri um helgina. Valsmenn héldu suft- ur meft tvö stig eftir 83:70 sigur, en sá sigur var ekki átakalaus. Þórsararnir héldu nefnilega I vift Reykjavikurmeistarana al- veg fram I slftari hálfleik. Þeir komustyfir6:l I upphafi en Valur jafnafti 6:6. Eftir þaft skiptust lift- in á um forustuna og I hálfleik var staftan 41:38 fyrir Val. Fljótlega I siftari hálfleik komst C STAÐAN ) .......“"v * Staftan I Úrvalsdeildinni i körfuknattleik er nú þessi: ÍR-UMFN Þór-Valur KR Valur tR UMFN ts Þór 95:89 70:83 455:387 545:547 554:514 570:576 419:436 468:545 Þór yfir 46:45, en þá komu 12 stig I röft frá Val. Staftan þvi orftin 57:46 og þann mun tókst Þór ekki aö vinna upp, hann hélst til loka leiksins og Valur sigraöi sem fyrr sagfti 83:70. Þessi úrslit og gangur leiksins sýna þó aö Þórsliftift getur veitt hvafta lifti sem er mikla keppni á heimavelli slnum, og ekki óliklegt aft einhver liö eigi eftir aft lenda þar I vandræöum. En þaö háir Þórsliftinu sem fyrr hvaö breiddin er lítil, og kann þaft aft reynast af- drifarlkt. Mark Christensen var aft venju bestur Þórsara, en þeir Birgir Rafnsson og Eirlkur Sigurftsson voru einnig ágætir. Jón Indrifta- son var eins og skugginn af sjálf- um sér, og er engu likara en hann ætli sér um of I leikjum slnum meft Þór fyrir noröan. Bestu menn Vals voru Þórir Magnússon og Tim Dwyer. Þórir var þó lengi I gang, en tók vel vift sér er á leikinn leift. Stighæstir Valsmanna voru Tim Dwyer meft 29 stig og Þórir meft 18, en hjá Þór Mark Christ- enssen meft 22, Eirikur Sigurfts- son meft 18. ht/gk-. höllinni, enda á landsliftift örugg- lega eftir aft valda mörgum öftrum en Jóhanni Inga von- brigftum I vetur. Þaft var sáralftill munur á liftunum tveim. Jóhann Ingi hefbi þessvegna getaft tekift vift lifti Hilmars Björnssonar — B-lands- liftinu — og náft sama árangri meft þaft. Þaft var hrein heppni aö A-liftift fór meö sigur af hólmi — geta efta gæfti höföu þar lftift aft segja. B-landsliöiö haffti yfir I hálfleik 11:10 og var þá búift aft vera skárri aftilinn allan tfmann. 1 sfftari hálfleik skiptust liftin á aft jafna og hafa yfir, en jafnt var 18:18 þegar 3 min. voru eftir af leiknum. Þá tókst Þorbirni Guftmunds- syni aft koma A-liftinu yfir 19:18, en B-liftib fékk gullift tækifæri til aft jafna. Viftar Slmonarson fékk þá vitakast, en Jón Gunnarsson markvörftur Fylkis varfti skotift. B-liftift fékk annaft tækifæri eftir þaft, en flauta timavarftarins bjargafti A-liöinu f þaft sinn. B-liftift mátti þvi sætta sig vift Guftmundur Magnússon sést hér skora fyrir B-landsIiftið I leiknum á laugardag. Jón Gunnarsson er til varnar i markinu, en hann var einn besti maftur A-liftsins. — Vlsismynd Friftþjófur. 18:19 tap, sem voru heldur ósann- gjörn úrslit. Þaft var Jón Gunnarsson mark- vörftur Fylkissem hélt A-liftinu á floti í siftari hálfleik — varfti vel og á góftum tima. Bjarni Gúömundsson Val, var og skemmtilegur — sérstaklega I hraöaupphlaupunum, og einnig komu þeir Ólafur Jónsson Vlkingi og Hannes Leifsson Þór Vest- mannaeyjum á óvart. Þaft var heldur ekki búist vift miklu af þeim, en meir af þekkt- ari leikmönnum eins og Þorbirni Guftmundssyni Val, Páli Björg- vinssyni Vikingi og öftrum „stjörnum”. Þeir gerftu aftur á móti fá merka hluti, miftaft vift oft áftur. I B-liftinu voru þaft „gömlu mennirnir” Sigurbergur Sigsteinsson Fram og Viöar Símonarson FH, sem einna mest gerftu sérstaklega þó Viöar Sýndu þeir öllum aö nauftsynlega þarf afthafa gamla og leikreynda menn meft þeim yngri til aft vel gangi. Annars stóftu strákarnir i B-liftinusig vel og gátu þessvegna allir klæftst A-liftspeysunum eins og þeir sem báru þær í þetta sinn. Dómarar leiksins voru Björn Kristjánsson og Karl Jóhannsson og voruþeir meftbestu mönnum á veilinum... —klp— HRAUST BÖRN BORÐA SMJÖR Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara Visis i Belg- iu: — Lokeren gerfti þaft gott hér i 1. deildinni um helgina er liftift sigrafti Waterschei, sem var i 3. sæti i deildinni fyrir leikinn, á heimavelli sfnum I Lokeren 2:1. Ar nór Guft johnsen lék með Lok- eren og stóft sig mjög vel. Hefur hann vakift verftskuldafta athygli hér f Belgíu og mikift um hann skrifaft I blöft. t leiknum náöi hann ekki aö skora mark, en var nálægt þvf í eitt sinn, er þrumuskot hans small í stöng. Hann gerfti mikinn usla f vörn andstæöinganna og var sýnilegtaft þeiróttuöusthann mjög. Lokerenskorafti bæftisfnmörk í fyrri hálfleik. Fyrst Pólverjinn Lubanski og siftan Daninn Larson. Undir lok siftari hálfleiks var Arnór tekinn útaf, en þá haföi Waterschei náft aö minnka muninn f 2:1 og tók þjálfari Lok- eren þá Arnór úr framllnunni til aö geta sett inn á mann til aft þétta vörnina. Asgeir Sigurvinsson og félagar hans i Standard töpuöu á útivelli fyrir Courtrai 1:0 og hrapafti Standard þar niftur i 8. sæti I deildinni, en Lokeren er komift i 11. sætift. Pétur Pétursson kom aft heim- sækja okkur hingaft i vikunni frá Hollandi, en hann og Feyenoord áttu fri nú um helgina. Þá var leikift f bikarkeppninni í Hollandi, en þar er búift aö slá Feyenoord út fyrir nokkru. Pétur lét vel af dvölinni f Hol- landi og fer ekki á milli mála aft hann hefur vakift mikla athygli þar. Vift höfum séö þaft í hol- lenskum blöftum hér, og sem dæmi má benda á aft i sfftasta blafti „Football International” sem talift er eitt besta iþróttabiaft hér um slóftir var góö grein um Pétur f slftustu viku, þar sem segir m.a. aö hann eigi örugglega eftir aft gera gófta hluti fyrir Feyenoord I framtiftinni. —klp— Arnór Guftjohnsen sækir hér aft leikmanni FC Brugge f leik Brugge og Lokeren á dögunum. Arnór hefur staftift sig mjög vel I leikjum sinum meö Lokeren.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.