Vísir - 04.01.1979, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 4. janúar 1979
VÍSIR
Umsjóri: ’T
Gylfi ^ristjcinsson — Kjartan L. Pálsson
Kevin Keegan. Veröur hann áfram hjá Hamburger efta tekur hann
tilbofti bandariska liftsins?.
,,Ég hef í tvo mánuði
verið að ræða þessi mál
við Keegan án þess að
nokkuð hafi komið út úr
þeim viðræðum”, sagði
Gunter Netzer, fram-
kvæmdastjóri v-þýska
knat tspy rnul iðsin s
Hamburger, við frétta-
menn í gær. Það sem
Netser hefur viljað fá út
úr þessum viðræðum
sinum við Keegan er,
KR-ÍR
í kvöld
Ef ÍR-ingum tekst ekki aft
sigra KR-inga I Orvalsdeild-
inni i körfuknattleik þegar
liöin mætast I Iþróttahúsi
Hagaskólans I kvöld kl. 20,
má reikna meft aft allir
möguleikar 1R á aft hijóta is-
landsmeistaratitilinn aft
þessu sinni séu úr sögunni.
iR-ingar sem hafa leikift 8
leiki hafa tapaft helmingi
leikja sinna og ósigur I kvöld
myndi gera þaft aft verkum
aft KR heffti 8 stig i forskot á
ÍR og þaft er meiri munur en
ÍR gæti unnift upp.
Þetta er annar leikur lift-
anna i mótinu en þann fyrri
vann KR meft litlum mun
eftir harfta baráttu. Þaft má
þvi reikna meft aft þaft verfti
mikill hasar er liftin leika i
kvöld.
Leikur þessi er sá fyrsti i
(Jrvalsdeildinni siftan fyrir
jól. Stafta KR-inga er enn
best I deildinni en Valsmenn
fylgja KR-ingum eftir eins
og skugginn. En staftan i
deildinni er þessi:
KR 9 7 2 844:713 14
Valur 9 6 3 946:780 12
UMFN 10 6 4 979:938 12
ÍR 844 699:670 8
1S 827 682:738 4
Þór 10 2 8 789:932 4
hvort sá siðarnefndi ætl-
ar að vera hjá
Hamburger á næsta
keppnistimabili.
Samningur Keegan viö
Hamburger rennur Ut i vor, en
Hamburger hefur forkaupsrétt á
honum I eitt ár. En Netzer sagfti I
gær aft hann vildi ekki hafa
Keegan áfram nema hann vildi
sjálfur vera.
Keegan, sem var kjörinn knatt-
spyrnumaftur ársins I Evrópu á
dögunum, hefur fengift glæsilegt
tilboft frá bandariska félaginu
Washington Dimplomats, sem
vill greifta honum 1.3 milljónir
dollara fyrir eins árs samning, og
er talift liklegt aft þetta tilboft sé
þess valdandi aft Keegan hefur
ekki Viijaft gefa Gunter Netzer
ákveftift svar um þaft hvort hann
vill vera áfram hjá Hamburger
efta ekki. gk-.
Danskir œtla að
grœða milljónir
Netzer vill
fó svar fró
Kevin Keegan
Þaft er ekki oft sem maftur les i
fréttum, aft einhverjir I iþrótta-
hreyfingunni hrósi sér af þvi aft
hafa hagnast á mótum og segi frá
þvi hvaft þeir hafi fengift I kass-
ann. Þaft er helst í erlendum blöft-
um, sem maftur finnur slikt, þvi
aft hér á tsiandi er ástandift svo
bágborift og maftur undrast þaft
oft aft hér skuli vera nokkrar
iþróttir eftir aft hafa heyrt
harmagrát þeirra, sem hafa meft
fjármál íþróttahreyfingarinnar
aft gera.
Viö sáum i dönsku blöftunum á
dögunum, aft danska handknatt-
leikssambandift reikni meft aft
hafa sem næst hálfri milljón
danskra króna — efta sem svarar
um 30 milljónum Islenskra i
hagnaö af Baltic Cup, efta „Litlu
heimsmeistarakeppninni” i
handknattleik karla.
Kepfmi þessi, sem fram fer i
næstu viku hefur fengift nafnift
„Mini HM” eöa „Litla heims-
meistarakeppnin” en i hénni taka
þátt margar af sterkustu hand-
knattleiksþjóftum heims. Island
er þar meftal þátttakenda og er
mikill heiöur af þvi fyrir okkur aft
komast í þann hóp, sem þangaft
hefur verift boöinn en þar verfta
meftal annarra heimsmeistarar
V-Þjóftverja, Sovétmenn, A-Þjóft-
verjar og Pólverjar, svo ein-
hverjir séu nefndir.
Danir segja aft áhuginn á hand-
knattleik I Danmörku sé svo mik-
ill eftir árangur landsliösins i
heimsmeistarakeppninni s.l. vet-
ur, aö þeir muni hagnast þetta á
„Mini HM”. Benda þeir á þvl til
stuönings, aft sjálf heimsmeíst-
arakeppnin hafi fært danska
handknattleikssambandinu vel I
aftra milljón i tekjur — liftlega 60
milljónir Islenskar — og þessi
keppni verfti i þaö minnsta hálf-
drættingur á vift hana.
Aft visusegja sum blöftin, aft nú
hafi danska handknattleikssam-
bandiö ekki neinn Helge Paulsen
| sér til trausts og halds, en hann
var fbrmaftur sambandsins þegar
HM-keppnin fór fram og var þar
allt I öllu. Helga Paulsen lést nú
fyrir nokkrum vikum og er sagt
aö vandfundinn sé maöur til aft
fylla hans skarö i dönskum hand-
knattleik — i þaft minnsta hvaft
varöar peningamál og skipulagn-
ingu...
—klp—
Opna sœnska mótið í badminton:
Morten Frost
tapaði óvœnt
óvæntustu úrslitin i opna
sænska meistaramótinu I bad-
minton sem stendur yfir I Stokk-
hólmi urðu i gærkvöldi er Bret-
inn Tay Stevens sigraði danska
meistarann Morten Frost meft
15:9 og 15:6 i 2. umferð keppn-
innar. Þar meft er Frost úti i
kuldanum og eru þaft vægast
sagt óvænt tiðindi.
Daninn Fleming Delfs komst
hinsvegar i 3. umferft með sigri
yfir Svianum Sture Johnsson i
gær. Delfs sigrafti 15:10 og 17:14
eftir hörkuieik, og er nú talinn
sigurstranglegastur I keppn-
inni.
önnur úrslit I karlaflokki urftu
þau aft Daninn Svend Pri sigrafti
Ianda sinn Henrik Fahrenholz
15:11 og 15:1, og Thomas Kihl-
ström Sviþjóð sigrafti Danann
Steen Fladberg 17:18, 17:14 og
15:7.
1 kvennaflokknum var Lena
Köppen Danmörku ekki i vand-
ræftum með aft komast I undan-
úrslitin. Hún sigrafti Joke van
Beusekom frá Hollandi 11:7 og
11:1. Þær sem Ieika í undanúr-
siitunum auk Köppen eru Jane
Webster Englandi, Agnete Juul
Danmörku og Lonny Bostofte
Danmörku.
Lena Köppen á einnig góðan
möguleika á aft sigra i
tvenndarkeppninni ásamt Steen
Skovgard. Þau unnu David
Eddy og Barböru Sutton Eng-
landi örugglega I gær 15:8 og
15:9 og eru þvi i undanúrslitum.
Þar eru auk þeirra Mike Tred-
gett og Nora Perry frá Eng-
landi, Nordin og Larsson frá
Sviþjóft og Brian Wallwork og
Ann Skovgard Englandi. gk-.
KörfuknatHeiksmenn
KR fyrstir af stað
Áhorfendum gefst
kostur á því að sjá eina
fimm bandariska körfu-
knattleiksmenn i ieik i
Mættir I slaginn á nýjan lelk.
Þeir Mark Christenssen og John
Hudson, bandarisku leikmenn-
irnir, sem leika meft KR gegn
Val og i mótinu á Englandi,
fyrir utan Loftleiftahótelið i gær
vio Komuna tll isianas ur jöla-
frii.
Visismynd Friftþjófur
Laugardalshöllinni n.k.
miðvikudag, en þá leika
KR-ingar og Valsmenn
með styrkt lið í Höilinni.
Leikur þessi er fyrsti liöurinn i
háti'ftahöldum KR vegna 80 ára
afmælis félagsins, en KR veröur
einmitt 80 ára á þessu ári. Meft
lifti KR leikur bandarlski leik-
mafturinn Mark Christensen sem
leikur annars meft Þór á
Akureyri, en meft Val leika John
Johnson (Fram) og Paul Stewart
(1R). Og auk þeirra leika aft sjálf-
sögftu þeir John Hudson meft KR
og Tim Dwyer meö Val.
KR-ingar eru á förum I alþjóö-1
legt körfuknattleiksmót sem
fram fer i Doncaster í Englandi
dagana 13. og 14. janúar. Þar
leika þeir gegn bandaríska iiftinu
Cincinnati Oaks, enska liftinu
Team Ziebart, sem er efsta liftift I
enska körfuboltanum I dag, og
skosku meisturunum
Boroughmuir Barrs.
Þórs-leikmafturinn Mark
Christensen mun einmitt leika
meft KR i þessu móti, og þess
vegna leikur hann meft KR, er liö-
iö mætir styrktu lifti Vals daginn
áftur en KR-ingarnir halda til
Englands.
A blaöamannafundi hjá Körfu-
knattleiksdeild KR I gær kom
fram hjá Sveini Jónssyni, for-
manniKR, aftfélagiftmun á árinu
halda upp á 80 ára afmælift á
ýmsanhátt, enþaftyröi siftar sagt
meft hvafta hætti þau hátiftahöld
yröu.
* gk-.
VÍSIR
Fimmtudagur 4. janúar 1979
Meðal pólsku leikmannanna sem leika I Laugardalshöliinni um helg-
ina er hinn skotfasti Jerzy Klempel. Hann er talinn einn af fremstu
handknattleiksmönnum heims, og mönnum er enn i minni skotharka
hans, er hann lék hér meðliðisinu, Slask Wroclav, I fyrra.
Visismynd Einar
Pólverjarnir komast
hingað úr frostinu!
„Halló! ...það var að
koma skeyti inn á borð til
mín og i því segir að Pól-
verjarnir komi hingað".
Það var landsliðseinvald-
urinn Jóhann Ingi Gunn-
arsson sem var í símanum
og var greinilegt að hann
var meira en lítið ánægður,
er hann hafði samband við
okkur I gær. En eins og við
sögðum frá f blaðinu í gær
voru Pólverjarnir búnir að
tilkynna HSI að þeir kæm-
ust ekki hingað vegna
neyðarástands í Póllandi
sökum óveðurs.
1 fyrrinótt hringdi Vikingsþjálf-
arinn Bodan siftan til Póllands
fyrir HSl og var honum þá tjáft aö
pólska liftiö væri komiö til
Varsjár. Hýrnafti þá afteins yfir
HSt-mönnum, og fögnuftur þeirra
var mikill I gær þegar skeytiö
kom frá Pólverjum.
Landsleikir tslands og Póllands
verfta þvi I Laugardalshöll á
laugardag og sunnudag, og verft-
ur aft segja, aö þaft er mikill hval-
reki aft fá Pólverjana hingaft I
heimsókn. Leikir liftanna hafa
oftast veriö mjög skemmtilegir
og gegn engri austantjaldsþjóft
höfum vift náft jafn góftum
árangri.
tsland og Pólland hafa háft 11
landsleiki. Þeir pólsku hafa unnið
6 þessara leikja, tsland 5. Marka-
talan er óhagstæö fyrir okkur
211:328.
Um helgina fæst þvi kjörift
tækifæri til aft hressa upp á þessa
markatölu og meö sigrum I leikj-
unum væri ísland komiö meft
hagstæöara hlutfall úr leikjum
sinum vift Pólverjana, 7:6. Þaft er
e.t.v. fullmikil bjartsýni aft ætlast
til þess aö Island vinni tvo sigra I
þessum leikjum en þaft sakar ekki
aft vera dálitift bjartsýnn.
Vift skýrftum frá þvi hér I blaft-
inu á mánudag hvernig islenski
landsliftshópurinn verftur skipaft-
ur I þeim landsleikjum sem eftir
eru I vetur, en þess má geta aft
Vikingurinn Erlendur Hermanns-
son er fyrsti varamaftur, komi
eitthvaö fyrir einhvern þeirra úti-
leiksmanna, sem eru i hópnum.
Þessi hópur hefur æft tvivegis á
dag aft undanförnu og hefur æf-
ingasókn verift nær 100% og mikill
hugur i strákunum aft standa sig
vel. gk-.
Jafnt hjó
ísraelum
og Borussia
V-þýska kna ttspy rnuliftift
Broussia Mönchengladbach er nú
statt I ísrael og I gær léku
Þjóftverjarnir gegn landslifti
tsraels I Tel Aviv.
Þaft leit út fyrir aft leiknum
myndi ljúka meft jafntefli án þess
aft mark væri skoraft þar til 10
minútum fyrir leikslok aft
Thycosen skorafti fyrir Borussia.
En israelsmennirnir voru ekki af
baki dottnir og á siftustu minútu
leiksins jöfnuðu þeir. Þaft var
Avrahami sem skoraftiog úrslitin
urftu þvi 1:1.
Á að handskrífa
affa Mótabókina?
Mótabók HSt nefnist rit nokk-
urt, sem hefur komift út undan-
farin ár. Ekki hefur þó gengið
átakalaust að koma bók þessari
á markaftinn, og i fyrra var t.d.
kornift talsvert fram á keppnis-
timabiiift þegar bókin loks kom
fyrir augu manna.
Þetta er slæmt, þvf aft Móta-
bókin inniheldur aft sjálfsögðu
nifturröftun á öllum leikjum ts-
landsmótsins I handknattleik
auk þess að geyma nauftsynleg-
ar upplýsingar um forráftamenn
félaga og margt fleira.
Nú eru liftnir nokkrir mánuftir
siftan tslandsmótið 1979 hófst,
og enn bólar ekkert á þessari
margumtöluftu bók. Hafa svör I
þessa mánufti verift þau hjá for-
ráðamönnum Mótanefndar HSt
aft bókin væri aft koma — nú
væri hún alveg aft koma — og
svo koll af kolli. A meftan hefur
upplýsingum um næstu leiki
verift dreift á handskrifuftum
bréfmiftum, og eru þær útgáfur
sennilega farnar aft nálgast einn
tug.
En nú ber svo við að siðasta
handskrifafta útgáfa leikja I ts-
landsmótinu nær ekki lengra en
til 5. janúar. Þá á samkvæmt
henni að leika leik Vals og FH i
1. deild karla og leik KR og
Breifiabliks i 1. deild kvenna.
Okkur hafa nú borist fregnir
af þvi utan úr bæ ( ekki frá
Mótanefnd HSt) að leik Vals og
FH hafi verift frestað, og þær
fregnir fengum vift staftfestar i
gær. Hinsvegar vitum vift hrein-
lega ekki hvort leikur KR og
Breiftabliks i kvennaflokki verft-
ur samkvæmt siftasta hand-
skrifaða mifta frá Mótanefnd,
efta hvort einhverjir aftrir leikir
eru á dagskrá i handknattleikn-
um á næstunni.
Forráftamenn HSt sem og
annarra sérsambanda tala oft
um og óska eftir aft hafa gott
samband vift fjölmiðla. Þaft
skýtur þvi óneitanlega skökku
vift þegar blaðamenn hafa eng-
ar upplýsingar um næstu leiki I
islandsmótinu i handknattleik I
höndunum, og þaft þótt þessir
leikir séu e.t.v. á dagskrá á
alveg næstu dögum.
Þetta verftur aft laga. Það er
hugsanlega óþarflega mikil
bjartsýni aft fara aft reikna með
þvi aft Mótabók HSt sem frekar
ætti að kalla „felubók HSt”
komi út úr þessu. Þaft hlýtur
hins vegar að vera krafa þeirra
sem skrifa um handknattleik I
fjölmiðla að hafa i höndunum
skrá yfir næstu leiki, og aft vera
látnir vita ef gera á breytingar á
þeirri nifturröftun, sem send
hefur verift út i þaft og það
skiptift.
gk--
Bretarnir komu
mjög ó óvart!
Heimsmeistarakeppnin i tviliðaleik
karla i tennis hófst I London i gær og strax
I fyrsta leik mótsins urftu mjög óvænt úr-
slit. Þá töpuðu Bandarikjamennirnir Stan
Smith og Bob Lutz fyrir Bretunum Mark
Cox og David Lloyd 6:1, 4:6 og 4:6. Mjög
óvænt úrslit þvi aft þeir Smith og Lutz
voru álitnir sigurstranglegir á mótinu.
Alls taka 8 pör þátt I keppninni og er
þeim skipt I tvo riðla. 1 riftli meft fyrr-
greindum köppum eru þeir Wojtek Fibak
frá Póllandi og Hollendingurinn Tom
Okker sem eru núverandi heimsmeistar-
ar og Astraliumennirnir Geoff Masters og
Ross Case. Þeir léku ekki í gær þvi aft Fi-
bak komst ekki I tæka tift til London.
1 hinum riftlinum eru Bandarikja-
mennirnir John McEnroe og Peter Flem-
ing sem i gær unnu italana Paulo
Bertolucci og Adriano Panatta örugglega
6:1 og 6:2.
1 þeim riftli eru einnig Bob Hewitt og
Fred McMillan og hinsvegar Bandarikja-
maðurinn Sherwood Stewart og rúmenski
skapmafturinn mikli. Ilie Nastase. Þeir
léku ekki í gær.
gk--
Haukar til
Danmerkur
í morgun
Handknattleiksmenn Hauka i Hafnar-
firfti héldu af landi brott i morgun, og var
feröinni heitift til Danmerkur.
Þar hyggjast Haukarnir dveljast i
næstu 10 daga vift æfingar og keppni. Þeir
ætla aft æfa á hverjum degi og leika siftan
að minnsta kosti eina 6 leiki vift nokkur af
bestu liðum Danmerkur.
Haukarnir koma til meft aft dveljast i
Helsingör og I Arhus. Þar ætla þeir að
leika vift lift eins og Holte og Árhus
KFUM, sem bæfti eru meftal þeirra efstu I
1. deildinni dönsku. Arhus f 2. sæti en
Holte I þvf þriftja.
Haukar fóru i samskonar keppnisferð I
fyrra, og töldu þeir aft reynslan af þeirri
ferft heffti verift þaft góð, aft allir hefftu
verift sammála um aft fara aftur núna.
gk--
Sœkja
í Júgóslava
Þjálfarar frá Austur-Evrópulöndunum
hafa verift eftirsóttir viða um heim nú
undanfarin ár. Þar er aft finna menn meft
mikla þekkingu aft baki og menn sem gera
ekki of miklar kröfur um peninga eða lffs-
gæði.
t handknattleiknum eru þjálfarar frá
Austur-Evrópu eftirsóttastir allra og þá
sérstaklega þjálfarar frá Júgóslaviu enda
hafa þeir náð geysilega góftum árangri
meft landslift og félagslið f Vestur-Evrópu
nú siftari ár.
Þar er aft sjálfsögftu fremstur i flokki
Vlado Stenzel, sem gerfti Vestur-Þýska-
land aft heimsmeisturum i febrúar s.I. Þá
má og nefna Petro Janjic sem gert hefur
Sviss aft stórveldi f handknattleiknum á
nokkrum mánuftum og einnig er þaft
Júgoslavi sem komift hefur Italfu á blaft
meftal betri handknattleiksþjófta aft und-
anförnu.
Auk þeirra eru margir Austur-Evrópu-
menn þjálfarar félagsliða viða um
Evrópu. Tvo er t.d. aft finna hér á tslandi
en þaft eru hinir pólsku þjálfarar FH og
Vfkings sem báftir hafa gert gófta hluti
fyrir félögin þann stutta tima sem þeir
hafa dvalift hér.
—klp—