Vísir - 11.01.1979, Blaðsíða 16
16
Fimmtudagur 11. janúar 1979 VISIR
LÍF OG LIST LlF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST iÍF OG LIST
Nýja bíó: Silent Movie ★ ★ ★
Orðlaust grín
Þögul mynd — Silent Movie
Nýja bió. Bandarisk. Árgerð 1976. Aðal-
hlutverk: Mel Brooks, Dom DeLouise,
Marty Feldman. Handrit: Mel Brooks,
Ron Clark, Rudy DeLuca, Barry Levin-
son. Leikstjóri: Mel Brooks.
Skopkóngar banda-
riskra kvikmynda um
þessar mundir eru
óneitanlega Woody Allen
og Mel Brooks. Sameigin-
lega eiga þeir tilfinningu
fyrir hinu fáránlega i
mannlifinu en aö flestu
ööru er kimnigáfa þeirra
ólik. Allen er nær hinum
tragikómiska trúö.
tmynd hans er hinn
ruglaöi firrti tauga-
veiklaöi nútimamaöur,
sem á sifellt undir högg
aö sækja i flóknu þjóö-
félagi. Aö sumu leyti er
Allen kómiker af ætt
Chaplins þótt enn hafi
hann ekki fágaö og slipaö
verk sitt til jafns viö
meistarann gamla. Allen
er jafnframt finlegri
verkmaöur i meöferö
oröa hnyttnari og
menntaöri en Brooks.
Mel Brooks grinast
fyrst og fremst til aö grin-
ast. Myndir hans eru
geggjaöir farsar, sem
ekki byggja á alvörugef-
inni lifssýn eins og
óneitanlega er 1 grunnin-
um hjá Allen. Afturámóti
leynist ádeilubroddur I
einstökum atriöum
mynda hans. Mel Brooks
yrkir þó umfram allt
kvikmyndaóö til lifs-
gleöinnar.
Bæöi Allen og Brooks
hefur oröiö þaö á eftir þvi
sem þeir gera fleiri
myndir aö endurtaka sig.
Þó viröist ljóst aö Allen
ætlar aö taka út‘ meiri
þroska sem kvikmynda-
höfundur meö nýjustu
myndum sfnum, Annie
Hall og Interiors. Brooks
er aö mestu viö þaö sama
heygaröshorn sem hann
var I upphafi ferils sins,
The Producers, Twelve
Chairs, Þar sem laus-
beislaöur farsi situr i önd-
vegi. 1 seinni tiö hefur
Brooks beint athygli sinni
aö þvi aö paródera og lof-
syngja i leiöinni hefö-
bundin kvikmyndaform
vestrana i Blazing
Saddles, hrollvekjurnar i
Young Frankenstein,
þöglu myndirnar i Silent
Movie sakamálamyndir
Alfred Hitchcocks I High
Anxiety.
Margt er sniöugt i þess-
um myndum og enn sem
komiö er hefur Brooks
ekki tekist betur upp að
minu mati en I Young
Frankenstein. Eitt
megineinkenni allra
þessara mynda er aö þær
hafa eiginlega enga hnit-
miðaða stefnu, ekkert
skýrt markmiö. Þær rúlla
svona áfram I rykkjum
virka sem safn af skiss-
DeLouise, Feldman og Brooks i leit að stjörnum i
þöglu myndina sina.
um, sem ekki hafa rök-
ræna framvindu. Af þessu
leiðir vitanlega aö þær
eru misjafnar aö gæöum,
— sumt er sniöugt, annað
máttlaust.
Kvikmyndir
9Arni Þdr-
arinsson
skrifar.
Silent Movie sem
fjallar um upprisinn alkó-
hólista úr leikstjórastétt
Mel Funn aö nafni (Mel
Brooks) sem hyggst gera
þögla kvikmynd til aö
bjarga ferli sinum og
fjárhag kvikmyndavers-
ins er um margt Brooks
uppá sitt besta.
Þaö er
virkilega gaman aö
fylgjast meö trióinu
Brooks.Feldman (sem þó
veröur furðu litiö úr) og
Dom DeLouise (sem á
mörg fyndnustu augna-
blik myndarinnar) I leit
að stjörnum til aö leika i
myndinni. Atriðin meö
Burt Reynolds og Paul
Newman eru sérstaklega
skemmtileg. Umgjöröin,
— þögul mynd um gerö
þögullar myndar — er út
af fyrir sig glúrin en
Brooks tekst hins vegar
ekki aö færa hana sér i
nyt aö ööru leyti en sem
vettvang stælingar og
skripaláta. Aö visu glyttir
i ádeilu á hugmyndafá-
tækt og auöhyggju ame-
riska kvikmyndaiðnaöar-
ins en hún er bitlaus og
hittir kannski ekki siöur
Brooks sjálfan.
En engu aö siður: dá-
góö skemmtan.
—AÞ
»*(** (gac
MífíéW UMnt<u, (»tZ
cold-comfor
.—r I I
spy finds
.............
i’omðiiiv.
ííiiillfttuimHrtnmxí, .. ■— w
YJm'Wtto
wcmtfU.
to^iííj j——-------i
ttSDfóTD I 1 iWa'WAaei
»y tm cw#,
STAND BV t
$no»v tonifhi,
BBC is 1
txi'iting
in Ict-'ittttó,
It w t.iWi Rum:
* KWWM^rt tfxiL
tss- sss :
wbo bUskiiwltr
axs a.á bo«i ítttö y
Svona sögðu The Sun og Daily Mirror frá sýningu fyrsta þáttarins
af út i óvissuna.
„Eini dragbíturinn
er nafnið hennar"
— segir mótleikarinn um Ragnheiði
Steindórsdóttur í viðtali við The Sun um
sjónvarpsþœttina Út í óvissuna
Bresku blööin veittu sýningu fyrsta þáttar framhaldsseriunnar út i óvissuna
eöa Running Blind eftir skáldsögu Desmond Bagieys talsveröa athygii um slðustu
helgi. Þættirnir sem kvikmyndaöir voru hérlendis siöastliöið sumar eru þrlr og
var sá fyrsti á dagskrá BBC-1 á föstudagskvöld. Aðaihlutverkin leika Stuart Wil-
son, George Seweli Vladek Sheybal og Ragnheiður Steindórsdóttir.
„Stjörnurnar og kvik-
myndatökuflokkurinn
áttu ekki sjö dagana sæla
við upptökuna á íslandi”,
• segir á dagskrárkynningu
Daily Mirror. Sewell,Wil-
son og Sheybal nistu tönn-
um, segir blaöið en einn
leikendanna var þó
ánægöur og leið vel. „Hún
er fremsta leikkona ls-
lendinga, Heida Stein-
dórsdottir, sem kemur
fyrst fyrir sjónir breskra
áhorfenda I þessum þátt-
um.” Daily Mirror birtir
aöeins mynd af Ragn-
heiði.
„Stórkostleg
stúlka’’
The Sun segir I upphafi
kynningar sinnar: „Verið
viöbúin meiri snjó I kvöld
(skirskotun til snjó-
komunnar á Bretlandi
undanfariö og Imyndar
tslands, væntanlega, þótt
myndin sé tekin hér aö
sumarlagi! innsk.
VIsis)”.
Um basl hópsins viö
upptökurnar á tslandi eru
höfð mörg orö I bresku
blööunum. M.a. haföi
hann þurft aö hýrast i
tjöldum I afskekktum
héruðum Noröur-Islands I
lengri tima. „En sitthvaö
bætti þetta upp”, segir
The Sun. „1 sögunni
veröur Wilson sem er 31
árs aö aldri ástfanginn afi
25 ára gamalli feguröar-
dis, Heida Steindórsdótt-
ir, fremstu leikkonu ts-
lands.
„Hún er stórkostleg
stúlka”, segir Wilson.
„Hennar eini dragbitur er
nafnið hennar. Flest okk-
ar geta ekki boriö þaö
fram”, hefur The Sun
eftir stjörnunni.
Sagan út i óvissuna
fjallar sem kunnugt er
um fyrrum njósnara sem
neyöist til aö taka aö sér
eitt verkefni enn fyrir
yfirboöara sinn og liggur
leiöin til tslands þar sem
aö sjálfsögöu biöa hans
hættur og ástir.
—AÞ
Popppistill VIII
Samsull og
sullumbull
t siðasta pistli var fjallaö um árið 1970 og ympraö á nokkrum plötum. Þær stóru voru þó
óupptaldar. Fyrst skal fræga telja plötu óðmanna sem hefur veriö tii umf jöilunar I öðru
samhengi. Hún sperrti eyru þeirra sem lengi höfðu beðið eftir gagnrýnum röddum úr
börkum popparanna. t textunum var bent á ýmsar meinsemdir sem þjóðarsálirnar hrjá
og tfmabærar spurningar settar fram. Flutningurinn var sá tilþrifamesti sem landinn
hafði framið til þess tlma svo aðrar plötur sem út komu um svipaö lleyti féllu i skuggann
Meðal þeirra var Trú-
brotsplatan „Undir áhrif-
um”. A plötuumslagi var
firna langur listi yfir hina
aöskiljanlegustu áhrifa-
valda. Ekki reyndist sú
blanda áhrifarlkari en svo
aö útkoman varö aödáend-
um hljómsveitarinnar
meiriháttar áfall.
Riótrió sem þá var aö
nálgast hátind frægöar
sinnar lagöi sitt af mörk-
um I jólapakkana. Var þaö
breiöskifa sem hljóörituö
var á hljómleikum I
Austurbæjarbiói viö mikla
stemmningu. Þeim til aö-
stoöar var Gunnar Þóröar-
son en hann átti eftir aö
veröa þeim áhrifavaldur og
haukur i horni.
1971
Nú er ekkert aö van-
búnaöi i könnun ársins
1971. I ársbyrjun gekkst
nemendafélag tónlistar-
skólans fyrir vlðáttumiklu
tónaflóöi. _ .. ,
Ægöi þar saman
klassik.nútlmatónlist, jassi
og sláttutónlist. A vissan
hátt markaði þessi kvöld-
stund þáttaskil i íslenskri
poppsögu, þvi hún opin-
beraði þá staöreynd aö ekki
yröi til lengdar gengiö
óömenn — „plata þeirra sperrti eynTþeirra sem lengi höföu beðið
eftir gagnrýnum röddum úr börkum popparanna" segir Halldór m.a.
í pistli sínum.
LÍFOGLIST LÍFOGLIST LÍF OG .LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST