Vísir - 30.01.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 30.01.1979, Blaðsíða 12
30. hver gestur fœr þessa plötu að gjöf! ’GLEYMD BORN '79„ þakka HÓPFERÐA- MIÐSTÖÐINNI innilega fyrir veitta aöstoö. * GÓÐ MÚSIK * GÓÐ STEMNING FALKINN / ó&k þú lætur sjá þig í kvöld N* mm n LiO mm m m „Hvort ég er ólöglegur nteö ÍS eða ekki. Þaö get ég ekkert sagt um”, mætti ætla aö hinn nýi leikmaöur 1S, Trent Smock, seg; er Einar Karlsson, ljósmyndari okkar, smellti þessari mynd af honum d æfingu hjá stúdentum I gærkvöldi... ER TRENT SMOCK LÖGLEGUR LEIK- MAÐUR MEÐ ÍS? Margir hafa velt því fyrir sér undan- farna daga, hvort nýi leikmaðurinn hjá körfuknattieiksliöi ÍS, Trent Smock, sé löglegur ieikmaöur hér á landi eöa ekki. Kemur þetta til af þvi aö I lögum KKt stendur aö félög, sem hyggist hafa hér erlenda leikmenn, skuli tilkynna þaö fyrir 15. október ár hvert. Viö höföum i gær samband viö Birgi þjálfara ÍS, og ræddum þetta mál við hann, en Birgir var einmitt einn þeirra, sem tók þátt i aö semja þessar reglur KKÍ um erienda leik- menn hér á landi. „Þaö er fljótgert aö átskýra hugsun okkar sem sömdum þetta. Þaö sem aö baki lá var aö tryggja það aö félög væru ekki að fá til sln erlenda leik- menn, þegar langt væri liöiö á keppnistimabiliö. Þaö yröi aö gerast fyrir 15. október eða I upphafi keppnis- timabils. Hinsvegar er þaö Ijóst aö orðalagið i þessu hjá okkur er ekki nógu gott, en hugsunin var þessi”. „Til aö tryggja félögunum einhvern rétt ef óhöppkæmu upp, þá er einnig I reglunum setning þar sem segir aö stjórn KKl sé heimilt aö veita keppnis- leyfi fyrir erlenda leikmenn, þótt kom- iö sé framyfir 15. október. Viö hljótum lika aö állta aö þaö sé ekki vilji stjórnar KKt aö þau félög sem veröi fyrir áfalli eins og ÍS I sam- bandi viö meiösli Dirk Dunbars, tapi öllu sem þau hafi lagt á sig, fjármun- um og ööru. Þvi teljum viö hjá tS aö þaö nái ekki nokkurri átt aö meina fé- lagi aö fá annan leikmann i neyöartil- fellum eins og var hjá tS”. „Vafamál” Þór frá Akureyri er þaö félag sem berst viö þaö aö foröast fall úr (Jrvals- deildinni, og þar eruleikmenn tS aöal- keppninautar þeirra. Viöslógum þvl á þráöinn til Guðmundar Hagalins, for- manns körfúknattleiksdeildar Þórs, og spurðum hann hvaöa augum Þórsarar liti á þetta mál. ,,Mér finnst það hljóti að vera vafa- mál, hvort þessi leikmaður sé löglegur hér”, sagöi Guömundur. „Þetta er einnig spurning um fordæmi. Ef er- lendur leikmaöur, sem leikur hér til dæmis, yfirgefur þennan heim, þá finnst mér aö félag hans eigi aö geta fengiö annan leikmann, en ef sú staöa kemur upp að félag vilji fá erlendan leikmann á miöju keppnistimabili vegna þess aö sá sem fyrir er uppfyllir ekki þær vonir, sem viö hann voru bundnar, þá horfir málið ööru visi viö. En ég þekki ekki málavöxtu h já tS þaö vel að ég geti tekiö ákveöna afstööu i málinu I dag. Hins vegar finnst mér aö komi er- lendur leikmaöur hingað á miöju keppnistimabili hljóti aö verða llöa einn mánuður frá þvi hann kemur og þar til hann getur leikiö hér á landi. Þetta gHdir ef menn skipta um félag hér á landi og því þá ekki lika ef menn koma erlendis frá?” Verður kært? Menn eru ekki á eitt sáttir, og viö höfum heyrt að yfirgnæfandi likur séu á þvi aö Trent Smock verði kæröur strax ogtS vinnur leik—ef liðiö vinnur þá leik — og muni þá reyna á hvort hann teljist löglegur hér eöa ekki. En þangað til velta menn vöngum yfir þessu máli og skiptast á skoöunum um þaö. Eins og venja er þegar „heit mál” skjóta upp kollinum i okkar iþróttamálum. gk-. MICKIE GEE & ÖRN PETERSEN SJÁ UM AÐ KYNNAÞENNAN VINSÆLA SÖNGVARA SEM HEFUR VAKID HEIMS- ATHYGLI. ’ ...'h ■ : : Mickie Gee keppir að heims- metinu og er ótrúlega hress. Þriðjudagur 30. janúar 1979 vísm Umsjón: Gylfi Kristiánsson Mjólkursamsalan í Reykjavík vtsm Þriöjudagur 30. janúar 1979 Kjartan L. Páls slon' Víkingar œtla ekki að „Ég heföi aldrei trúaö þvi, ef ég heföi ekki kynnst þvl I gegn- um þetta mál, aö annaö eins væri til I alþjóöa Iþróttasam- bandi”, sagöi Eysteinn Helga- son, formaöur handknattleiks- deildar Vikings, er viö töluöum viöhann eftir aö endanlegur úr- skuröur haföi borist I hinu um- talaða Vflringsmáli frá fram- kvæmdanefnd Alþjóöa hand- knattleikssambandsins i gær. 1 þeim úrskuröi er dómur Aganefiidar IHF á dögunum, þar sem Vikingum er visaö úr Evrópukeppni bikarhafa, og auk þess dæmdir I hæstu f jár- sektir innan IHF, eöa 500 svissneska franka sekt, staö- festur, og er málinu þar meö tokiö aö hálfu IHF. „Viö erum búnir aö tapa Ev- rópubikarkeppninni, en viö er- um ekki hættír meö þetta mál fyrirþaö”,sagöi Eysteinn. „Viö biöum eftir aöfá sendan frá IHF rökstuddan úrskurö á dómnum, og byrjum þá aftur af fulllum krafti. Viö munum þá ganga frá ýtarlegri skýrslu um allt máliö og sendahana meöal annars öll- um handknattleikssamböndum i heiminum. Þar ætlum viö aö útskýra gang mála og þá máls- meöferö, sem máliö hefur feng- iöhjá IHF, enhún er fyrir neöan allar hellur, og til stórskammar fyrir þetta alþjóöasamband. Þeir sem þarna eru viö völd eru eins og heilagar kýr, og hafa trúlega aldrei fyrr oröiö fyrir eins haröri gagnrýni og þeirri, sem komiö hefur upp i sam- bandi við þetta mál. Viö gefum heldur ekkert eftir héöan af, og ætlum meö þessari skýrslu okk- ar aö sýna öörum þjóöum fram á hverskonar menn stjórni þarna, og aö það hljóti að fara aö koma tími tíl að fara aö skipta um ménn i stólunum hjá IHF”. Eysteinn sagöi okkur að Sov- étmaðurinn Kritscov myndi taka máliö upp fyrir Vikings hönd á fundi framkvæmdar- nefndarinnar i sambandi viö B-mótiöá Spáni i næsta mánuöi, en hann heföi veriö einn af örfá- um mönnum i nefndinni, sem ekki heföi brugöist Vikingi i þessu máli. — klp — gefa stórlöxunum eftir Heiden-systkinin höfðu yfirburði Bandarisku systkinin Erik og Beth Heiden voru I algjörum sér- flokki á miklu móti i skauta- hlaupi, sem fram fór i Noregi um helgina. Mótiö var um leiö lands- keppni á milli Bandarlkjanna, Noregs ogSovétrikjanna, og sigr- aöi bandarlska liöiö örugglega, eöa öllu réttara væri vist aö segja aö Heiden systkinin hafi sigraöi i þessari landskeppni. Þau unnu nefnilega sigur I 7 greinum af 8sem keppt var i. Var þaö aðeins i 5000 metra hlaupi karla sem Erik Heiden tókfet ekki að sigra. Þar varö norski Evrópu- meistarinn, Jan Egil Stoiholt, i fyrsta sætí, ogkom hann þar i veg fyrir að Heiden-systkinin færu meö „fullt hús” frá mótinu. Erik sigraöi hins vegar i 1500 — 3000og 500 metra hlaupunum, og i þeim greinum haföi hann ótrú- lega yfirburði. Sömu sögu er aö segja af systir hans Beth, hún vann allar kvennagreinarnar og hafði þar ekki minni yfirburði en bróöir hennar. Orslitin i stigakeppni þjóðanna uröu þau að Bandarikin hlutu 193,5 stig, Noregur 174 og Sovét- rikin ráku lestina með 172,5 stíg. Kom slök frammistaöa sovésku /sveitarinnar á óvart, en þó ekki eins mikiö, er fariö var aö kanna máliö. Eftir Evrópumeistara- mótíð iDeventer á dögunum, þar sem sovéska liöiö þóttí standa sig afar illa var A-liöiö allt kallaö heim til æfinga, en B-liöið sent tíl Noregs. Sovétmenn munu hinsvegar mæta með allt sitt sterkasta i Osló um aðra helgi, en þá fer heimsmeistaramótið þar fram. Og varla þarf aö geta þess aö þeim Erikog Beth Heiden er spáð mikilli velgengni þar. gk.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.