Vísir - 13.03.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 13.03.1979, Blaðsíða 12
12 „_________ Celtic og Rangers aftur í úrslitum? t gær var dregiö um hvaba liö eiga að mætast I undamirslitum i bikar- keppninni f knattspyrnuá Skotlandi og er allt dtUt fyrir aö stórliöin Rangers og Celtic mætist i úrsUtunum þar enn cinu sinni. Rangers sem sigraöi Dundee 6:3 i bikarkeppninni á laugardaginn mætir Partkk Thistle i undaniírsUtunum á Hampden Park I Glasgow þann 4. aprli og mcö sigri i þeim leik er Rangers komiö I ilrslit keppninnar. Leiöin hjá Jóhannesi Eövaldssyni og félögum hans i Celtic þangaö er öliu erfiöari. Fyrst þarf Celtic aö leggja Aberdeen aö velli á heimaveili sinum en liöin skildu jöfn I bikarkeppninni á laugardaginn og þurfa þvl aö mætast aftur. Ef Ccltk sigrar i þeim ieik fær liöiö aö spreyta sig á Hibernian á Hampden Park þann 11. aprll. Þaö er eins crfiö þraut ogaöleggja Aberdeen aö velli en það verður Celtic aö gera til aö komast aUa leiö i úrsUtakikinn. Hannu Mikkela frá Finnlandi varö sigurvegari I 1 inu 2.666 km langa portúgalska ralli, sem lauk I Estoril I Portúgal I gær. Mikkola, sem ók á Ford Escort, var þó nokkuð á undan Svianum Birni Waidegaard, sem einnig var á Ford Escort. Þriöji I keppninni varö svo Ove Andersson Svlþjób, sem ók á Toyota Celica. Aöeins 17 af 88 bilum sem hófu keppnina komust I mark I þessari rall-keppni, sem talin er vera ein sú erfiöasta I Evrópu....' -klp- Austramenn settu met — in Borgnesingar œtla sér að slá það Þaö er ekkert lát á maraþonkeppn- unum i knattspyrnu og er þetta æöi helst fariö aö minna á „klisturæði” unglinganna, sem hæst ber um þessar mundir. Um helgina tóku 6 piltar á Eskifiröi sig til og léku knattspyrnu í 32 og háif- an klukkutima, og settu þar meö ís- landsmet um leiö og þeir öfluðu fjár meö áheitum. Gekk þar á ýmsu, og þá sérstaklega hjá einum piltanna, sem hóf leikinn I nýjum skóm, sem meiddu hann' cn piitur harkaöi af sér. Ekki er þó vlst aö mct Austramann- anna á Eskifiröi standi lengi, þvl á föstudagskvöld kl. 20 ætla nokkrir Borgnesingar aö hefja maraþonknatt- spyrnu, og þeir ætla ekki aö hætta fyrr en eitt Islandsmet enn hefur verið sett. gk-- Þriöjudagur 13. mars 1979 VÍSIR vtsm Þriöjudagur 13. mars 1979 UmsjóQ: Gylfi Ifristjánsson — Kjartan L. Pálsson 13 „Honn oðií „Hann sparkaöi i mig og reyndi aö hindra þaö aö ég kæmist út af vellinum eftir aö leiknum lauk og þvf sýndi ég honum rauöa spjaldið”, sagöi Guöbrandur Sigurösson, annar dómarinn I leik KR og Vals I gærkvöldi eftir leik- inn. Hann haföiþá sýnt John Hud- son rauba spjaldiö og Hudson á þvi yfir höföi sér keppnisbann. Það var mikill hiti i mönnum i Laugardalshöllinni I gærkvöldi eftir leikinn og aðsúgur var gerðuraðdómurum leiksins, sem yfirgáfu salinn undir mikilli skot- hríð^allskyns drasli rigndi yfir þá. Upp úr sauð í lokin, þegar John Hudson fékk ekki dæmda villu sem hann taldi sig eiga rétt á aö fá og hann lét reiði slna bitna á Guðbrandi dómara. „Ég get vel skilið að Hudson yrði vondur”, sagði Tim Dwyer Valsmaðureftir leikinn. „Það var brotið á honum en ekkertdæmt og þá varð hann vondur. Dómararn- ir gerðu margar vitleysur sem bitnuðu á báðum liðum, og það munaði sjálfsagt ekki miklu stundum að einstaka leikmenn Vals misstu stjórn á sér”. SPENNAN ER NÚ í HÁMARKI Spennan I Úrvalsdeildinni I körfuknattleik hefur aldrei veriö meiri en einmitt nú. Liðin þrjú sem berjast um titiiinn, hafa öll tapaö 6 leikjum og er ekki óliklegt aö til aukaleiks eöa leikja þurfi aö koma til aö fá úr þvi skoriöhvaöa lið hreppir tslandsmeistaratitil- inn. En staöan er þessi: UMFN 19 1 3 6 1954:1756 26 KR 18 12 6 1648:1503 24 Valur 18 12 6 1566:1543 24 1R 20 10 10 1788:1751 20 1S 18 5 13 1524:1652 10 Þór 17 3 14 1385:1660 6 Leikirnir sem efstu liðin eiga eftir eru 1S:KR á fimmtudag, KR:Þór um næstu helgi, Valur á eftir aö leika gegn Þór og UMFN og þaö er eini leikur UMFN sem eftir er. Spennan er þvi i há- marki. Góð keilsa ei» fjæfa fevers maRRS Tillttgaö lcrúskta;■//",- Hentiigt f súrmjplk/ / ; ;/.RÍktaf trpfjgefnumv' j jeíry nauösynleQ ^ > ; meltingarstarfseminní..* J-ií Jí ,«* \ fít spark- * ## mig „A KR nokkurn leik áður en þeir mæta okkur I bikarkeHJn- inni?” spurði John Johnson þjálf- ari og leikmaður Fram spenntur eftir að Hudson hafði fengið rauða spjaldið og var greinilegt að Johnson var að vona að Hudson yrði i keppnisbanni þegar KR og Fram leika. En KR á tvo leiki áður svo að Johnson verður að sætta sig við það að fá Hudson sem mótherja. gk-- Stuð á Dönum Heimsmeistararnir i einliöa- leik i badminto n, þau Flemming Delfs ogLena Koppen frá Dan- m örku uröu sigurvegarar i opna danska meistaramótinu I bad- minton, sem lauk I Kaupmanna- höfn I gær, en þar mættu til leiks flest af besta badminton fólki heims. Deifs sigraöi landa sinn Morten Frost I úrslitaleiknum i einliðaleik 15:7, 7:15 og 15:7. i undanúrslitunum sigraöi hann Ray Stevens, Englandi eöa á sama tima og Frost „frysti úti” Gert Helsholt, Danmörku I hin- um undanúrslitaleiknum. Lena Koppen sigraöi Hiroe Yuki frá Japan I einliöaleik kvenna 11:8, 7:llog 11:2 en jap- önsku stulkurnar Mikiko Akada og Atsuko Tokuda sigruöí þær Noru Perry Englandi og Anne Skovgaard Danmörku i tvlliða- leik kvenna 15:11 og 15:9. Japanir sigruðu einnig i tvl- liöaieik karla, en þar voru á ferðinni þeir Masao Tsuchida og Yoskitaka lino, sem sigruöu Eddie SuttonogDavid Eddy frá Englandi 15:9, 7:15 og 15:7. í tvenndarleiknum lékutil úrslita Ray Stevens og Nora Perry Englandi á móti Steen Skov- gaardog Lenu Koppen frá Dan- mörku. Sigraöi enska parið i þeirri viöureign 15:12, 11:15 og 15:11... -k|p. Þaö munaöi greinilega ekki miklu aö til alvarlegra tiöinda drægi I Laugardalshöll I gærkvöldi. Hér sést Garöar Jóhannsson KR-ingur, sem greinilega átti eitthvað vantalaö viö Guöbrand dómara eftir aö hann haföisýnt Hudson rauöa spjaldiö, og Hafsteinn Hafsteinsson. Vaismaöur er viö öllu búinn. Og eins og sjá má á myndinni, er ekki langt i þaö aö krepptir hnefarnir fari á ioft. Vfsismynd Einar. ,,Ég tel þaöekkert vafamál, aö viö unnum „móralskan” sigur i þessum leik, þaö sáu allir. En annað eins óréttlæti og dómar- arnir sýndu okkur hefur ekki sést hér i Laugardalshöli áöur og hefur þóýmislegt sést”, sagöi Jón Sigurösson, KR-ingur I körfu- knattleik, eftir aö liö hans haföi tapað fyrir Val I Úrvalsdeildinni 79:72 i gærkvöldi. Jón var óhress, en samt voru sumir KR-ingarnir enn óánægöari og inni f i búnings- klefa þeirra var mikili hiti i mönnum. „Við þurftum svo sannarlega að hafa fyrir þessum sigri. Að visu náöum við góðu forskoti i fy rri hálfleik, en ég vissi alltaf að KR-ingarnir myndu koma sterkir i siðari hálfleik og þetta myndi standa tæpt”, sagði Tim Dwyer, þjálfari Vals, i búningsklefa þeirra eftir leikinn, og hann bætti við: ,,Ég tel hinsvegar að KR-ing- arnir séu með besta liðið, þótt við getum unnið þá, ef okkur tekst vel upp. Það er mestur „klassi” yfir leik þeirra, og áhorfendur þeirra eru hinir bestu hér á landi. Ég veðja á að KR vinni bikarkeppn- ina, en sjálfir ætlum við okkur að reyna að sigra I Islandsmótinu”. Eftir úrslitin I gær er spennan aldrei meiri I Úrvalsdeildinni. KR, Valur og UMFN hafa öll tap- að 6 leikjum, og eitt þessara liða mun hrqipa hinn eftirsótta ts- landsmeistaratitil. Valsmenn voru heilum gæða- flokki betri f fyrri hálfleiknum og náðu þá stóru forskoti sem var i hálfleik 13 stig eða 47:34. 1 siðari hálfleik minnkaði KR forskot Vals hægt og sfgandi, og uppúr miöjum hálfleiknum mun- aði ekki nema þremur stigum. Siöan var munurinn þetta 3-5 stig en fór i eitt stig 68:69, þegar þrjár minútur voru til leiksloka. Lokaminúturnar voru æsi- spennandi og áhorfendur i Höll- inni voru vel með á nótunum. Valsmenn létu ekki bugast, en að minu mati haföi það úrslitaáhrif, þegar Sigurður Hjörleifsson komst inn I sendingu þegar tæpar tvær minútur voru til leiksloka. Þá brunaöi hann upp og breytti stöðunni úr 68:71 i 68:73. KR minnkaði muninn i 75:72 og haföi boltann er 16 sekúndur voru til leiksloka. Þá var dæmd sóknar- villa á Jón Sigurðsson, eftir að hann hafði gefið boltann á fri'an samherja, algjör furðudómur sem gerði KR-ingana alveg æfa af reiöi, og Valsmenn innsigluðu sigur sinn. Dómararnir voru Sigurður „Skil ekki neitt í þessum hávaða — segir Youri llitchev landsliðsþjálfari um þœr ásakanir að hann sé að lokka menn til Víkings. mönnum og reyna að andi bæði hjá Fram og lokka þá yfir i Víking ÍBV vegna þessa máls, þar sem Youri þálfar en sá siðasti sem gekk i einnig. Þjóðviljinn skýrði frá þvi i siðustu viku að mikil óánægja væri rikj- Mikil ólga er nú meðal forráðamanna nokkurra knattspyrnufélaga vegna þess að þeir telja að Youri Ditchev, lands- liðsþjálfari i knatt- spyrnu, sé að róa í Southampton komst ófram Sigraði West Brom. í bikarkeppninni eftir framlengdan leik Vqlur opnaði allt í Úrvalsdeildinni! West Bromwich Albion, liöiö sem margir segja aö leiki skemmtilegustu knattspyrnuna á Bretla ndsey jum um þessar mundir, var i gærkvöldi slegiö út úr bikarkeppninni af Southamp- ton. Þetta var siðari leikur liðanna, en þau mættust á laugardaginn á heimavelli West Brom. Lauk þeim leik með jafntefli 1:1 og urðu þau þvi að mætast aftur, i þetta sinn á heimavelli South- ampton. Jafnt var einnig i þeirri viður- eign eftir venjulegan leiktima 1:1. Laurie Cunningham skoraði fyrir West Brom, en David Pesch jafnaði fyrir heimaliðið. Var þá framlengt um 2x15 min og á sið- ustu min. fyrri hluta fram- lengingarinnar skoraði Phil Boyer sigurmarkið fyrir Southampton. Arsenal fær Southampton, sem er komið i úrslit i deildarbikar- keppninni á Englandi, i næstu umferð i bikarkeppninni. Það lið- ið sem sigrar þar mætir annað hvort Wolverhampton eða Shrewsbury um sæti i undan úr- slitun bikarkeppninnar, en Shrewsbury og úlfarnir mætast i annað sinn i keppninni í kvöld. Liverpool er þegar komiö i undanúrslit I keppninni og mætir þar annað hvort Tottenham eöa Manchester United, sem eiga eftir að mætast i annað sinn í 8-liða úrslitunum. A laugardaginn skildu Tottenham og Man.Utd. jöfn á heimavelli Tottenham, en liðin mætast aftur á Old Trafford, heimavelli United annaö kvöld... -klp- BORG GERÐI LUKKU Sviinn Björn Borg sigraöi Bandarikjam anninn John McEnroe i þriöja og siöasta sýningarleiknum, sem þeir félagar buöu dönskum áhorf- endum upp á nú um helgina. Hvar sem þeir kepptu var fuflt út úr dyrum og kom- ust færri aö en vildu til aö sjá þennan fræga Svía og hinn skapmikla Kana keppa. Borg sigraöi 6:4, 6:4 og 6:4 I siöasta leiknum, sem fram fór i höllinni i Randers, þar sem is- lenska landsliöiö I handknatt- leik karia sigraöi Dani f Baltic Cup á dögunum. Borg sigraöi einnig i hinum tveim ieikjunum meö litlum mun. -klp- raðir Vikinga var Sigur- lás Þorleifsson úr ÍBV. Hann gekk formlega frá félagaskiptum sínum i Viking nú fyrir helgina. Framarar eru einnig mjög óhressir með þaö að Halldór Arnason, sem lék með Austra I 2. deild á siðasta kepnistlmabili, hætti æfingum hjá Fram, en með félaginu hafði hann æft I haust. Framararnir segjast geta sannað að Halldór var beðinnaf stjómar- mannihjá Vikingi að biða meðfé- lagaskipti þar til Youri værikom- inn til landsins, og er Youri kom, þá gekk Halldór I Viking. Helgi Danlelsson, stjórnarmaö- ur I KSÍ, segir i viðtalinu við Þjóðviljann, aö nauðsynlegt sé að athuga hvort þessar ásakanir á hendur Youri hafi við rök að styðjast, enda sé um alvarlegt mál að ræða, ef rétt sé. Vfeir ræddi þessi mál við Youri Ilitchev fyrir skömmu, og sagðist hann ekki skilja neitt i þessum hávaða. Hann heföi ekki fengið neinn leikmann til að ganga f Vik- ing. En ólgan útaf þessu máli er mikil, og er heitt i mörgum for- ráðamönnum félaganna vegna þess. Segja þeir Viking og lands- liðsjálfarann lokka til sin leik- menn með ýmsum gylliboðum. Er talað um ýmis hlunnindi, svo sem ferðir meö félaginu til Cosm- os i Bandarikjunum og fleira I þeim dúr. Landsliðssæti eru einnig sögð I boði hjá landsliösþjálfaranum, og menn minna gjarnan á aö nú hafi Vikingur nægilegt fé handa á milli vegna greiðslu frá Lokeren fyrir Arnór Guðjohnsen, til að geta boðið góðum leikmönnum ýmislegt, sem öörum félögum sé fyrirmunað aö bjóða vegna fjár- skorts. Það hljóti eitthvaö gott að vera á króknum, þvi að straum- urinn sé óeðlilega mikill til Vik- ings. Erfitt er aö átta sig á öllum þessum sögusögnum en oft fara margar af stað i einu, þegar mál eins og þetta kom upp, og óánægðir forráöamenn félaga, sem eru að missa leikmenn frá sér, láta i sér heyra án þess að geta sannað eitt eöa neitt. Halldórsson og Guðbrandur Sigurðsson. Þeirra hlutverk var erfitt, enda gerðu þeir mörg mis- tök. A kafla I siðari hálfleik fóru Valsmenn illa út úr dómum þeirra, en KR-ingarnir undir lok- in. En ósigurinn geta KR-ingar fyrst og fremst kennt um af- spyrnulélegum fyrri hálfleik sin- um. Tim Dwyer var besti maður vallarins I gær og skoraði 42 stig fyrir Val. Þá var Kristján Agústs- son drjúgur og Rikharður Hrafn- kelsson. Hjá KR var enginn sem skar sig virkilega úr, Hudson var slappur og Jón Sigurösson greini- lega ekki búinn að ná sér af þeim meiðslum sem hann hefur átt við að striöa. Hudson var stighæstur KR-inga með 31 stig. gk-- HITACHI Litsjónvarpstækið sem . . fasmenmrair mfela med__________ Vilberg & Þorsteinn Laugavegi 80 símar10259-12622 G0TT HJÁ BRAA Norski skiðagöngumaðurinn Oddvar Braa tryggði sér sigur i heimsbikar- keppninni I skiðagöngu karla — þeirri fyrstu sem haldin hefur verið — með þvi að sigra I 50 km göngu á Holmenkollen-mótinu i Osló um helg- ina. Þessi 50 km ganga var siðasta keppnin i heimsbikarkeppninni i vetur og varð Oddvar að sigra I henni til aö fá nafn sitt grafiö fyrst allra á bikar- inn. Hann hlaut samtals 117 stig 1 keppninni, en þar varð annars röð efstu manna sem hér segir: Oddvar Braa, Noregi Lars Erik Eriksen, Noregi Sven Aake Lundberg, Sviþjóð CuilioCapitanio, ttaliu 117 st 98 st 85 st 75 St •klp— Hverjir komast í úrslit? Fyrri leikurinn I undanúrslitum i Bikarkeppni Körfuknattleikssam- bands tsiands fer fram i kvöld, og hefst kl. 20.30 i iþróttahúsi Hagaskóla. Þar eigast við UMFN og IR. Gengi þessara liöa hefur veriö nokkuð ólikt i vetur, UMFN berst harðri baráttu um islandsmeistaratitilinn, en tR-ingar sem fóru illa af stað i lslandsmótinu eru úr leik um tslandsmeistaratitil. Hinsvegar segja þeir sjálfir að þeir ætli sér að vinna sigur I bikarkeppn- inni, pg þyrfti það I sjálfu sér ekki að koma svo mjög á óvart, þótt það tækist hjá þeim. Þeir hafa veriö i mikilli sókn að undanförnu og hafa unnið öil topp- liðin I úrvalsdeildinni. Ekki skyldu þeir þó halda að UMFN sé eitthvert lið sem þeir vinna auö- veldlega. 1 þeirra herbúðum er einnig fullur hugur I mönnum að sigra I hik- arkeppninni, og þvi er hægt að bóka hörkuleik i kvöld. Haukarnir nu V a Fylgja FH-ingar eftir hinum góöa sigri sinum þegar þeir slógu Hauka út úr bikarkeppninni I handknattleik? Liðin mætast i iþróttahúsi Hafnar- fjarðar i kvöld kl. 21, og Ieika þá I 1. deild lslandsmótsins og má reikna með að Haukarnir viiji koma fram hefndum fyrir bikarleikinn á dögun- um. Haukarnir hafa svo sannarlega ekki staðið undir þeim vonum sem áhang- endur þeirra bundu við þá, og liðið er nær örugglega úr leik I baráttunni um tslandsmeistaratitilinn. FH-ingar standa þar betur að vigi en vist má telja aöHaukar gera allt sem þeir geta til að klekkja á FH Þessi leikur hefst sem fyrr sagði kl. 21, en á undan honum leika 1. deildar- liö kvenna þessara félaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.