Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 7
VÍSIR Laugardagur 9. Júni, 1979 Gestir I Hollywood voru margir. Fremst á myndinni er kvikmyndatökumaðurinn ólafur Hauksson ritstjóri Samúels afhendir ungfrú Hollywood verölaunin, sem er sem festi allt á filmu. farseðili til Hollywood. Glitntnergæjar og glansptur í Hollytvood Það var mikið um dýrðir I Hollywood þegar fegurðardis staðarins var krýnd. Kvikmyndatökumaður tók á móti gestum i anddyri, kvenfólkið fékk rós I barminn og ilmvatnsglas. Eftir kvikmyndatöku og rósir var boðið upp á dýrindis veigar og konfekt. Það var timaritið Samúel og Hollywood sem stóðu að þessari miklu veislu. Sú sem krýnd var ungfrú Hoilywood heitir Auður Elisabeth Guðmundsdóttir. Hún er tvitug og vinnur i vérsluninni Bazar. Titlin- um fylgir ferð til Hollywood i Bandarikjunum. —KP Stúlkurnar sem tóku þátt I keppninni ásamt Ólafi Laufdal^eiganda Hollywood, sem er fyrir miðri mynd. Módel 79 sýndi nýjustu tiskuna. Visismyndir JA. Baldur Brjánsson sýndi gestum töfrabrögð. SUMARAUKI Á COSTA DRAVA LLORET DE MAk Gisting i björtum og rúmgóðum íbúðum á CONBAR eða á hinu vinsæla Hotel GLORIA. Kynnisferðir til Andorra, Barcelona# Montserrat o.fl. Drottför i9. júní — 0 vlkur — Sæti lous

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.