Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 9
9 VlSIR Laugardagur 9. Júní, 1979 fjölmiölun LIFE ÖÐL- AST LÍF AÐ NÝJU Upplag þessa blaós þó aóeins áttundi hluti þess sem áóur var Bandariska myndablaöiö LIFE viröist ætla aö ná fótfestu aö nýju á fjölmiölamarkaöi Bandaríkjanna en blaöiö hóf göngu sfna aö nýju slöastliöiö haust eftir sex ára titgáfuhlé. Flestir höföu taliö LIFE heyra sögunni til en útgefendur þess vöktu þaö til lffsins á ný meö góöum árangri. Upplag blaösins er oröiö um ein milljón eintaka en áskrffendur um 400 þúsund. Svo sem kunnugt er lögöu mörg bandarisk myndablöö og timarit upp laupana i upphafi þessaáratugs og var samkeppni viö sjónvarþiö um kennt. A meginlandi Evrópu hafa vönduö myndablöö aftur á móti lifaö góöu llfi og nægir iþvi sambandi aö nefna þýska vikuritiö Stern. Life kom út sem vikublað i 36 ár en nú er þaö hefur gengið i endurnýjun lifdaganna kemur þaö út einu sinni i mánuði. Þótt okkur finnist upplag blaðsins, ein milljón eintaka, vera allhátt er rétt aö lita á þaö i samhengiviö ibúafjölda Banda- rikjanna sem nú er á þri&ja hundraö milljónir manna. Hlut- fallslegt upplag sliks timarits hér á landi væri nálægt 1000 ein- tökum og þætti sllkt ekki mikiö. Til samanburðar má geta þess, aö þegar LIFE var á hátindi frægðar sinnar var upplagiö rúmlega 8 milljónir eintaka. Útgefendur timaritsins segja aö aukinn áhugi fólks á mynd- um hafi skapað blaöinu nýjan sta rfsgrundvöll. Svipmót LIFE er mjög likt þvi sem áöur var en litmyndir mun fleiri en fyrrum. Myndirnar eru aö sjálfsögöu aöalatriöiö i blaöinu og textar aöeinsnotaöir til þess aðmagna áhrif þeirra. —ÓR Flennistórar litmyndir prýöa siöur myndablaösins LIFE en lesmál meö myndunum er miöe tak- markað. J b Umsjón: Elias Snæland Jónsson o g Ó1 a f u r Ragnarsson Eigandi Paris Match endur- vekur keppinautinn „Look” Mikiö úrvai er af erlendum timaritum í bókaverslunum hér á landi, og sést litill hluti þess á myndinni hér aö ofan. Hins vegar er ekki hægt aö kaupa nýja „Look” I verslunum hér, og er mikill flutnings- kostnaöur sagöur orsökin. Visismynd: JA. en siöan hefur mönnum þótt efni um frægt fólk fá meira rúm i blaðinu en góðu hófu gegni. Wenner hefur lýst þvi yfir aö vikið veröi af þeirri stefnu og reynt aö móta timarit sem falli ungu fólki i úthverfum banda- riskra stórborga vel i geö. Wenner segist vera bjartsýnn á möguleika blaðsins þótt hingað til hafi tap Look numiö um 100 milljónum islenskra króna á tölublað. Hann segir að þeirri þróun veröi nú snúiö viö. og Look verði komiö I einar milljón eintaka upplag að ári liðnu —en þaö er einmitt núver- andi upplag keppinautarins Life. —ESJ Það er ekki aöeins „Life” sem hefur hafið göngu sina á nýjan leik I Bandarikjunum eins og nánar er sagt frá hér fyrir ofan. Gamall keppinautur þess tima- rits, „Look’Lvar einnig endur- vakinn fyrr á þessu ári eftir sjö ára svefn. Þaö var útgefandi franska vikuritsins viöfræga Paris Match sem tók sig til og endur- vakti Look i febrúar siðastliðn- um. Blaðið kemur nú út tvisvar I mánuði. Útgáfan á endurreista tima- ritinu hefur hins vegar veriö brösótt og hefur franski útgef- andinn Daniel Filipacchi orðið frægur fyrir aö reka einhverja af starfemönnum timaritsins nánast i hverri viku.þar á meðal ritstjóra þess oftar en einu sinni. Hefur fengið „einvald” Nú siöast hefur Filipacchi fengið nýjan „einvald” sem á bæöi aö sjá um ritstjórn og framkvæmdastjórn Look. Sá heitir Jann Wenner og er útgéf- andi og ritstjóri hins þekkta blaðs „Rolling Stone”. Um leiö og Wenner tók viö stjórn Look samþykkti hann aö lána til rekstursins 500 þúsund banda- riskadali sem jafngildir um 170 milljónum islenskra króna. Þetta fjármagn á aö nota til að hressa timaritiö enn við en þaö hefur ekki gengiö vel fjárhags- lega þrátt fyrir um 650 þúsund eintaka upplag. Fyrsta verk Wenners eftir að hann tók viö stjórn Look var að reka starfsmenn á ritstjórninni unnvörpum. Innan nokkurra klukkustunda haföihann þannig rekið 19 af 34 blaðamönnum og næstu dagana rak hann um 80 starfsmenn i öðrum deildum fyrirtækisins. Look gert að mánaðar- riti Þeir Wenner og Filipacchi hafa nú tilkynnt aö frá og meö júlimánuði muni Look koma út einu sinni i mánuði og jafn- framt verði efni timaritsins nokkuð breytt frá þvi sem veriö hefur. Look hlaut nokkuð góöar við- tökur i' upphafi fyrir góðar myndir og greinar t.d. um stjórnmál o g læknisfræöileg efni Útgefandi Look, Daniel Filipacchi (t.v.) og nýi „einvaldurinn” á timaritinu, Jann Wenner, eftir aö til- kynnt haföi verið um ráöningu Wenners til Look.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.