Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 10
Laugardagur 9. Júni, 1979 10 Bardagi. Hrúturinn 21. mars—20. april * Taktu mikið tillit til tilfinninga annarra forAastu allar dylgjur sem gætu sært þær. Nautið 21. april—21. mai 1953 Edgar Rice Burroughs, Inc. Dtsir. by United Feature Syndicate Ekkert geröist strax. Svo stökk Cross. Littu i eigin barm og athugaðu hvort ekki sé langt siðan þú hefur heimsdtt vin þinn eða ættingja sem dvelst á sjúkrahúsi eða elliheimili. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú ertmeðalhressasta móti I dag, þú ferð likast til á skiði eða tekur þátt i einhverj- um útiiþróttum. Flýttu þér hægt. Krabbinn 22. júni—23. júii R/MF/RE PRESENTS MORE PROSLEMS. Þér hættir til að vera of ihaldssamur (söm) I dag. Þú kemst að leyndarmáli en varastu að láta það fara lengra. Vertu ekki nöldrunargjarn (gjörn). Ljónið 24. júli—23. ágúst Þér verður ögrað I dag. Þú eykur mennt- un þina á sviöi mannlegra samskipta. Vertuekki of hvassyrt(ur) og launaðu illt með góðu. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Láttu aila njóta sannmælis og hrósaðu þeim sem eru hróss verðir. Sælia er aö gefa en þiggja. Kvöldið veröur varasamt, brenndu þig ekki. Vogin 24. sept.—23. okt. Astvinur þinn krefst mikils af þér I dag. sérstaklega viðvikjandi veraldlegum hiutum. Settu viðsjárveröa hluti þar sem börn ná ekki til. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Láttu smærri vandamál ekki hafa áhrif á alltþittlif f dag. Fjölskyldan krefst mikils af tima þinum i dag. Skemmtu þér I kvöld. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Vandaðu meira til kiæðaburöar þins I dag og hegöaöu þér vel. Hneykslaðu ekki fólk með þvl að vera of hreinskilin(n). Steingeitin 22. des. —20. jan ■ Þetta veröur skemmtilegur dagur og mjög vel tO ásta fallinn. Hættu ekki við ólokið verk og hlauptu ekki úr einu I ann- að. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Flýttuþér ekkiof mikiö Idag, keyröu var- lega. Gættu aö hvar þú stigur til jarðar, bananahýði felast alls staöar. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú þarft að bæta úr gömlum mistökum I dag. Forðastu aiian rógburð og trúðu ekki kaftasögum. Þetta verður rómantiskt kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.