Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 12
Laugardagur 9. Júní, 1979 12 Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Akraseli 39 þingl. eign Clfars Arnar Harðarsonar fer fram á eigninni sjáifri miðvikudag 13. júní 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Holtsgötu 24, þingl. eign óskars Pálssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, og Iönaöar- banka tslands h.f. á eigninni sjálfri miövikudag 13. júni 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Eiginkona nýja forsætis- rádherrans i Kanada: „Ég hef sjáifs tæðar skoðanir” Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Fifuseli 8, þingi. eign Jóns Þorsteins- sonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 13. júni 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Akraseli 2, þingl. eign Rúnars Smára- sonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 13. júni 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö i Revkiavfk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Kötlufelli 9, þingl. eign Lárusar Valbergssonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 13. júni 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Vesturbergi 12, þingl. eign Haraldar K. Olgeirssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 12. júni 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 93. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Vesturbergi 138, þingl. eign Björns Björnssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans, Gjaldheimt- unnar í Reykjavik og Lifeyrissj. verslunarmanna á eign- inni sjáifri þriöjudag 12. júni 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Þórsgötu 14, talinni eign Sveins Jónssonar fer fram eftir kröfu lönlánasjóös á eigninni sjálfri þriöjudag 12. júni 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nouðungaruppboð sem auglýst var 172., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Kaplaskjólsvegi 83, þingl. eign Atla Helgasonar fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudag 12. júni 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. — og jtað eru ekki endilega þær söntu og mannsins mins Nú er tími Margrétar liðinn í Kanada og timi Maureen runninn upp. Undanfarin ár hefur Mar- grét Trudeau vakið heimsathygli fyrir hegðun sína og loks brottför sem eiginkona forsætisráðherra Kanada# Pierre Elliott Trudeau. Nú hefur Trudeau sjálfur vikið brott úr húsakynnum forsætisráð- herra« þar sem hann hefur haft aðsetur síðastliðin ellefu ár. Fjórða júní, tók Joe Clark, 39 ára gamall, við for- sætisráðherraembættinu og er hann yngstur af þeim sextán mönnum sem hafa gegnt þvi embætti í Kanada. Eiginkona hans er Maureen McTeer, lög- fræðingur, sem þegar hefur hrist uppí hinum form- fasta Ihaldsflokki í Kanada. Það er óvíst að þeir hafi gert sér grein fyrir hverju þeir áttu von á þeg- ar þeir gerðu Clark að formanni flokksins árið 1976. En þessir ihaldsmenn og raunar heimurinn allur munu komast að því innan skamms. Maureen McTeer og Joe Clark hafa verið gift í sex ár og eiga tveggja ára gamla dóttur. Maureen starfar hjá lögfræðifyrirtæki og hefur m.a. barist fyrir breyttri og endurbættri löggjöf vegna nauðgana. Hún hefur haft brennandi áhuga á póli- tílc frá þvi hún var unglingur og sumir telja vegna framgöngu hennar í kosningabaráttunni að hefði hún verið i framboði en ekki maðurinn hennar, hefði flokkurinn náð hreinum meirihluta á þinginu. I skugga Trudeau hjón- anna Það til nú hafa þau hjónin staðið I skugga Trudeau hjón- anna hins fullorðna en aðlað- andi forsætisráðherra og hinnar fögru eiginkonu hans sem hefur farið slnar eigin leiðir, verið mynduö á skemmtistöðum og dansandi I diskótekum. Clarkhjónin sjást aftur á móti saman á skemmtistööum og dansandi við hvort annað — vangadans. Þau eru hrifin af frönskum veitingahúsum og njóta þess að borða morgunverð i garöinum. Eitt sinn þegar þau héldu boð buðu þau upp á kampavin og jarðarber. Annaö skipti fóru þau með gesti sina og sungu jólasöngva fyrir utan hús fólks i nágrenninu. Maureen McTeer er frá Ottawa í Cumberland þar sem faöir hennar var stjórnmála- maður, harður Ihaldsmaður. Hún sótti stjórnmálafundi frá tólf ára aldri, var mjög áhuga- söm og tók pólitlk alvarlega. Eitt sinn þegar faðir hennar tapaði kosningum var hún sú eina sem grét. Þegar hún var sextán ára varö hún formaður fyrir sam- tökum ungra Framfara- sinnaðra Ihaldsmanna. „Mér var kennt þegar ég var að alast upp”, segir hún, „að maður væri skyldugur til að taka þátt I stjórnmálum og að maður hefði engan rétt til að kvarta, ef maður notaði ekki at- kvæðið sitt og tæki þátt I þvi sem er aö gerast. Ég tók þetta mjög alvarlega og þetta viðhorf verður hluti af manni”. Pólitískur metnaður Maureen talar góða frönsku sem er nauðsynlegt ef menn hyggja á pólitiskan frama i Kanada. Hún naut þess að skoða sig um og sóla sig i Frakklandi fyrir nokkru, þegar hún dvaldi þar ásamt manni sínum meðan hann var að ná tökum á tungu- máli landsmanna ótvirætt merki þess að hann stefndi á forsætisráðherrastólinn. Faðir Maureen minnist þess að hún hafi um tima hugleitt hvort hún ætti að verða læknir eða læra lög og fara út i pólitik. Það sfðarnefnda varð ofan á. Hana dreymdi um að fara i framboð og vinna sigur á Frjálslynda flokknum. Hana langaði einnig til að komast að þvi hvort stjórnmálamenn væru raunverulega samansafn af gamaldags íhaldskurfum, eða hvort þeir myndu hleypa konu inn i sinn hóp. Meðan hún stundaði laganám vann hún fyrir Ihaldsflokkinn og tók mikinn þátt i stjórnmálum. Árið 1972 var hún látin hætta kannski vegna þess hvað hún blandaði sér inn i mörg mál eða vegna þess hvað hún tók af- dráttarlausa afstöðu með kven- réttindabaráttunni, þó hún gæti ekki talist ofstækisfull. Skömmu eftir að hún hætti hjá flokknum frétti hún af starfi hjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.