Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 21
VlSIR Laugardagur 9. Júni, 1979 21 sandkasslnn Gunnar Salvarsson skrifar Vonarpeningur Produktscap voor De- stilleerde Dranke, sem er ákaf- lega gagnmerkt fyrirtæki i þvi flata landi Hollandi lætur starfsmenn sina árlega gefa skýrslu um áfengisneyslu i löndum álfunnar, þ.e. þá starfs- menn sem eru tiltölulega alls- gáöir. Þessi skýrsla kemur yfir- leitt eftir páskafylleriiö en aö þessu sinni var ákveöiö á siöustu stundu aö taka hvita- sunnudrykkjuna meö I reikning- inn. Viö þetta versnaöi staöa okk- ar mjög þvi hér var ekkert drukkiö aö gagni um hvltasunn- una og mátti heita gott ef menn komust klakklaust gegnum einn fleyg. Ég hálfpartinn skammast min fyrir aö nefna þessa tölu en viö lentum i 34. sæti og auövitaö viösfjarri öllum verölaunapöll- um eins og okkar er vani. Ég veit ekki hvort þaö er vog- andi aö segja ykkur þaö en Frakkar.sigurvegararnir I ár, drukku alls 16,4 litra á mann (og smábörn meötalin) meöan viö tslendingar vorum aö gaufa viö aö smella fjörum lítrum i and- litiö á okkur, mest um kvöldin og um helgar. Ef þetta er frammistaöa þá get ég veriö siglutoppur. Fyrir utan þróunina i efna- hagsmálum þjóöarinnar er ekk- ert böl alvarlegra og um leiö erfiöara viöfangs en van- drykkjuböliö. Sumir hafa aö visu kallaö þaö áfengisleysis- skortseitrun og þaö er sjúkdóm- ur sem stingur sér æ viöar niöur. Sannast sagna standa ráöamenn glaseygöir og fá ekki rönd viö reist, nema þeir sem hafa yfirunniö veikina og velt um boröi og boröi. Þess vegna er hún timabær spurningin sem hann Halldór okkar frá Kirkjubóli varpaöi fram I fyrirsögn i Timanum um daginn: ,,Er rétt aö refsa mönn- um fyrir aö vera bindindis- menn?” Mér finnst þaö, já, ef ég má svara fyrir mig, raunar óþarfa spurning hélt ég. Þess eru enn einhver dæmi aö fólk bölvi áfenginu á almanna- færi þótt lög mæli gegn þvi enda kunna forráöamenn rfkissjóös þvi fólki engar þakkir, svona frómt frá sagt. Þaö minnir mig á söguna af drykkjumanninum, Sigga si- fulla sem hér i eina tiö hleypti gjarnan meri sinni i Austur- strætinu meö vinum sinum og félögum. En Siggi varö einu sinni fyrir þvi óláni aö detta hálfpartinn af baki , festa fæturna I istaöinu og lemja hausnum I sifellu viö gang- stéttarbrúnirnar. Ekki fylgir sögunni hvort honum hafi oröiö f6\ meint af.enda smáatriöi. Hins vegar segir sagan aö nærstadd- ar konur á þeysufötum hafi guöaö sig i bak og fyrir og sagt sisona: „Þessar fyllibyttur, en guö hjálpi honum samt”. Nær- staddur maöur heyröi á tal kvennanna og byrsti sig: „Hvaö er þetta kerlingar, má maöurinn ekki skemmta sér?” Þessi hugsunarháttur er gulls igildi og ber vott um frelsi og jafnvel bræöralag ef einhver vill þaö heldur. Hvaö yröi t.d. sagt I dag ef nemendur fengju i hendur þá likams- og heilsufræöi sem kennd var i alþýöuskólum upp úr 1930? Þar er sérstakur kafli prentaöur aö tilhlutan Stórstúku islands um tóbak og áfengi og sagöur vera eftir „gamlan lækni”. Um áfengiö er m.a. sagt aö þaö „skemmir sálu þina, deyfir tilfinningu þina fyrir öllu sem er fagurt, gott og göfugt. rýrir og deyöir jafnvel allar eölilegar vonir foreldra þinn% vina og vandamanna um aö þú veröir nokkurn tima nýtur maöur”. Frægur ameriskur læknir ku hafa sagt um tóbakiö: „Ég hef aldrei þekkt nokkurn þann dreng sem fór aö reykja innan 14 ára aldurs og hélt þvi áfram, sem ekki hefir veriö oröinn aumingi eöa ræfill fyrir þritugs- aldur”. Andlegur og likamlegur sila- keppsháttur einkenndi þá sem reyktu,aö dómi stórstúkumanna, og ungt fólk sem fékk sér i staupinu var sagt vera vonar- peningur þjóöfélagsins. Ég get ekki stillt mig um I lok- in aö segja söguna af drykk- felldu flugfreyjunni sem haföi gaman af þvi aö hrella farþeg- ana duglega. Hún kom eitt sinn vel slompuö og sagöi meö al- vöruþunga i hátalarakerfiö viö flugtak: „Gjöriö svo vel aö spenna beltin og biöiö spennt eftir slys- inu — og athugiö aö reykingar eru ekki leyföar fyrr en eftir jól”. Hún fyigdist meö hverju fótmáli minu og haföi mig alltaf grunaöan um aö vera að drekka. En ég sá mér leik á borði, hringdi I Kalla kokk og baö hann blanda einn þre- faldan I... Svo bauð ég henni út aö boröa. Sjáiö vanþakk- lætiö, fýlan lekur af henni. Ég beiö drykkianga stund. Meö léttri sveiflu snaraöi ég ÉS var ekki seinn á mér. Hvolfdi úr vasanum I einum rauðu rósinni upp úr vasanum og rétti henni meö fýlu- teyS »g héU aö hún tæki ekki eftir neinu. Hún sá allt og svip. Hún brosti svo skein i garöana. setti UPP skeifu. Mér var hundaskits-sama. BÍLASALA - BÍLASKIPTII —BÍLASALA - BÍLASKIPTII — BÍLASALA - BÍLASKIPTII — BÍLASALA - BÍLASKIPTII — BÍLASA i,B«? Chevrolet Malibu Classic ’78, Ford Fairmont Decor ’78, brún- Bronco ’73 6 cyl., beinsk., 130 Mazda 929 ’75, brúnsans. 3.100 Mazda 929 '75 grásans. 3.100 rauður, 8 cyl. sjálfsk. 5.900 þús. sans., 6 cyl., sjálfsk. 5.200 þds. þkm. brúnn/ hvitur. 3.000 þús. þús þús. ' ■:.■ ' - ■■ ’• -■'■■••'• i' ■tft r**®* Mazda 929’77, ljósblásans. 4.000 Mazda 121 ’78, grásans. 4.900 Mazda 616 ’76, grásans. 3.000 Opel Commandor’71, grænsans. Citroen GS Station '74, grábrún- þús. þús. þús. m. svörtum vyniltopp. 1.950 þús. sans. 1.800 þús. m m'«sm m m mmw~- M Á Fiat 132 ’77, orange. 3.500 þús. Range Rover ’76, gulur, 8 cyl., Range Rover ’72, rauður m. Willys orginal '72, gulur, 8 cyl., Citroen GS Spec St 75. rauður. beinsk. 8.500 þús. " """ l"’'“ ° ’A" l"’’" svörtum vyniltopp. 3.800 þús. ný dekk, 2.800 þús. skipti. 2.100 þús. Toyota Crown Delux'71, grænn, Datsun 100A'74, karrygulur, út- Datsun 100A Sedan 76, grænn, Skodi Pardus '77, rauður. 6 cyl. sjálfsk. 1.450 þús. varp/ segulb. vetrar/ sumar- 44 þús. km. 2.300 þús. dekk. 1.600 þús. þús. km. 1.500 þús. Skodi Amigo '77. rauður. falleg- ur, 31 þús. km. 1.600 þús. Citroen GS Club '75, drapplitað- Saab 96 '74, blár 2.100 þús. ur. 2.100 þús. Austin Mini 1000, gulur'77. 1.950 Chevrolet Concours Fastback Buick Centurv '74. brúnsans., 8 þús. ’76, gulur, 8 cyl., sjálfsk. skipti. cvl., sjálfsk., skipti. 4.100 þús. 4.900 þús. BILASALA BÍLASKIPTI BILABANKINN BORGARTUNI 29 SÍMI 28488 BÍLASKIPTII — BÍLASALA - BÍLA — BÍLASALA - BÍLASKIPTI! — BÍLASALA - BÍLASKIPTII 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.