Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 22
UM HELGINA VISIR Laugardagur 9. Júni, 1979 i dag er laugardagurinn 9. júní 1979/ 160. dagur ársins. Árdegisflóð kl. 05.23, síðdegisflóð kl. 17.47. 22 íeldlúiimm Arnór hefur svo sannarlega slegiö i gegn i belgísku knattspyrnunni I vetur. Hér sést hann sækja aö markveröi i leik Lokeren I 1. deild- 99 „Nokkud viss um aö viö sigrum þá núna — Segir Arnór Guðjohnsen sem i dag verður i eldlinunni i landsleik íslands og Sviss Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikana 8. til 14. júni er i Reykjavikur Apóteki, og einn- ig er Borgar Apótek opiö til kl. 22 öli kvöld nema sunnudags- kvöld. Pao apótek sem ?yrr er nefnt, annast eltt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan22 að kvöldi tll kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til '<l. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstööum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeytum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. slokkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sfmi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabfII 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrablll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn I Hornafiröi: Xögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla slmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabfll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323..Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. ,Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrablll 71170. 'Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. tllkynnlngar Frá og meö 1. júni verður Lista- safn Einars Jónssonar opið frá 13.30-16.00 alla daga nema mánu- daga. Frá og með 1. júnl verður Ar- bæjarsafn opiö frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. o Meistaramót íslands i frjálsum iþróttum. 7.-9. júli nk. Frjáls- iþróttadeild Armanns sér um mótiö aö þessu sinni. Þátttökutil- kynningar berist Jóhanni Jóhannssyni, Blönduhlið 12, fyrir 28. júni. Armann. Frétt frá Tennis-ogbadmintonfé- lagi Reykjavikur. HUs félagsins að Gnoðarvogi 1, Reykjavík, verður opið mánuðina júni og júll eftir þvi sem ástæða er til. Upplýsingar veittar á staðnum eða i sima 82266. Stjórn TBR. Frá Félagi einstæðra foreldra. Félagið biður vini og velunnara sem búast til vorhreingerninga og þurfa að rýma skápa og geymslur að hafa samband við skrifstofu 'F.E.F. Við tökum fagnandi á móti hvers kyns smádóti, bollum & hnifapörum, diskum & gömlum vösum, skrautmunum, pottum & pönnum og hverju því þið getið látið af hendi rakna. Allt þegið „Það er flnt hljóðið i mönnum hérna, við erum hér við æfingar og afslöppun fyrir leikinn og það er góður andi innan hópsins”, sagði Arnór Guðjohnsen knatt- spyrnumaður frá Lokeren i Belgiu er við ræddum við hann 1 sima í gær. Arnór var þá staddur á Þingvöllum ásamt öðrum landsliðsmönnum ís- lands sem mæta liði Sviss á Laugardalsvelli kl. 14 I dag. — Nú lést þú hafa það eftir þér fyrir leikinn við Sviss ytra á dögunum að þú værir þangað kominn til að skora mörk. Það tókst ekki, en heldur þú að það takist I leiknum núna? „Já, þaö held ég og vona, það á að vera hægt að skora hjá Svisslendingunum ogvið vorum óheppnir aö skora ekki hjá þeim i fyrri leiknum. Ég er nokkuð viss um að við sigrum þá i Laugardalnum, og eigum við ekki að segja aö Urslitin verði 2:0fyrir Island”, sagði Arnór er viðbáðum hannaðspá um Urslit leiksins. Leikurinn i dag verður fyrsti landsleikurinn sem Arnór Guð- johnsen leikur hér á landi, og við spurðum hann hvort hann væri nokkuð taugaóstyrkur að spila fýrir framan kröfuharða áhorfendur sem koma til að sjá islenska liðið vinna sigur. „Nei, ekki vitund, ég er orðinn vanur þvi að spila fyrir framan stóran hóp áhorfenda sem gerir miklar kröfur", sagði Arnór, en hann er mesta knattspyrnu- mannsefni sem hér hefur komið fram i mörg ár, og undirritaði atvinnumannasamning aðeins 17 ára að aldri. gk-. í sviösljósinu Myndlistarkonur í Ási I I undarsal Syning á verkum myndlistar- kvenna var opnuð I Asmundar- sal við Freyjugötu á laugardag- inn. Konurnar hafa flestar lokið mvndlistarnámi eða eru I þann mund að ljúka því. Að sýning- unni standa Rauösokkahreyf- ingin og Suðurgötu 7 samtökin. Þessi sýning er einn liður i dagskrá um konur i listum, sem stendur yfir um þessar mundir. Þegar hafa tvær myndlistasýn- ingar verið haldnar i tengslum viö hana, en það eru sýningar þeirra Mary Beth Edelson og Eddu Jónsdóttur i Galleri Suðurgötu 7. Fimmtudagskvöldið 7. júni var bókmenntadagskrá i Norræna húsinu og var þá fjallaö um verk Jakobinu Sigurðardóttur. A næstunni stendur svotil að The Feminist Improvisation Group komi til landsins til hljómleikahalds. A sýningunni I Asmundarsal eruhinfjölbreyttustu verk, m:a. málverk, svartlistarmyndir, silkiþrykksmyndir, per-form- ans, vefnaður, verk unnin með ljósmyndum og fleira. Sýningin stendur til 19. júnl og er opin kl. 5-10 virka daga og 2-10 um helgar. —SJ Málað undan hrauni Guðgeir Matthlasson opnaði á föstudaginn málverkasýningu I Akóges i Vestmannaeyjum. Þetta er fyrsta einkasýning Guðgeirs, en á hennieru 28 olfu- málverk máluö á þessu og sið- asta ári. Viðfangsefni þeirra allra eru Vestmannaeyjar og flest sýna þau svæði sem fóru undir hraun I gosinu. Sýningin verður opin til sunnudagskvölds kl. 2-10. —SJ/GS, Vestmannaeyjum. íeiöalög fiRBAFÍLAB ÍSLANDS 01DUG0TU3 SÍMAR 1 1 798 OG 19533. Laugard. 9.6. kl. 10.30 Landeyjar (selur, skúmur) létt ganga. Fararstj. Sigþór Mar- geirss. Verö kr. 5000 fritt f. börn m./fullorönum. Sunnudagur 10. júni. GÖNGUDAGUR F.I. 1979. Gengið verður eftir merktri braut (ca. 12-13 km) frá Kolviðarhóli um Hellisskarð, austur fyrir Skarðsmýrarfjall, eftir Innstadal um Sleggjubeinsskarð og að Kolviðarhóli. Ferðir frá Umferðarmiöstöðinni að austan- veröu: kl. 10.00. kl. 11.30 og kl. 13.00 Verð kr. 1500, gr. v/bilinn. Fararstjórar veröa með hverjum hóp. Einnig getur fólk komið á eigin bílum og tekið þátt i göng- unni.Þátttökugjald kr. 500. merki dagsins og uppdráttur af göngu- leiðinni innifaliö. Fritt fýrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Allir velkomnir i gönguna. Gerum daginn aö G ONGUDEGI F.l. Vestmannaeyjar 15.-18. júni Farið veröur til og frá Vest- mannaeyjum með Herjólfi. Farn- ar veröa skoðunarferöir um Heimaey, bæði I bll og gangandi, Gist i góðu svefnpokaplássi. Far- arstjóri: Guðrún Þórðardóttir. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Drangey-Málmey-Skagafjörður 22. — 25. júni. Snæfellsnes-Breiðaf jöröur-Látra- bjarg-Dalir 27. — 1. júll. Nánar auglýst slðar. Ferðafélag tslands. messur Guðsþjónustur I Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 10. júni’. — Sjómannadagurinn. Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta I safnaðarheimili Arbæjarsafnaðar kl. 11 árd. Sr. Jónas Gislason dósent messar. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. As prestakall: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall: Guðsþjónusta I Breiðholtsskóla kl. 11. Athugið breyttan messu- tima. Sr. Jón Bjarman. Bústaðakirkja: Guðsþjónustakl. 11. Organleikari Páll Halldórsson. Athugið breytt- an messutima. Sr. ólafur Skúla- son. Dómkirkjan: Kl. 11 Sjómannadagsmessa. Dómkórinn syngur orgelleikari Marteinn H. Friðriksson. Halldór Vilhelmsson syngur einsöng. Drengjakór Dómkirkjunnar i Gautaborg syngur I messunni. Sjómenn lesa ritningarorð og bæn.Sr. Hjalti Guðmundsson. Fella- og Hólaprestakall: Fella og Hóla kirkjukór og sóknarprestur fara i heimsókn til Eyrarbakkasafnaðar. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. FH*konur Aöur boðuðum stofnfundi kvennadeildar FH sem vera átti 11. júnl er frestað til fimmtudagsins 21. júnl. Undirbúningsnefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.