Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 27

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 27
VlSIR Laugardagur 9. Júni, 1979 27 3 (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu svefnsófasett og sófaborð og kassettutæki með hátalara i bil. Uppl. i sima 20406. Litill skápur 85sm á hæð og 50 sm á breidd, á- samt hansahillum, 2 skápum, stereohillu og bókahillu, til sölu. Einnig stórt kringlótt sófaborð. Uppl. i sima 77464. Ctsæðiskartöflur, vel spiraðar, til sölu. Uppl. I sima 27246. Trjáplöntur. Birki i úrvali, einnig brekkuviðir, gljáviðir, alparibs, greni, fura o.fl. Trjáplöntusala Jóns Magn- ússonar, Lynghvammi 4, Hafnar- firði. Simi 50572. Opið til kl. 22, sunnudaga til kl. 16. Frá Rein. Plöntusala þessa helgi og næstu. Arlirkur, margir litir, i' steinahæð- ina, ýmsir hnoðrar, fillt hófsóley, burnirót, litil vornura, rósa- smæra, f jallabrekkufifill og margt fleira. Opið frá kl. 2-6. Gróðurstöðin Rein, Hliðarvegi 23, Kópavogi. Til sölu barnarúm með dýnu fyrir 3ja-10 ára, 2 enskir kjólar og 2 pils nr. 40-42. Uppl. I sima 24954. Til sölu 2 samstæð rúm úr ljósum álmi, nýtt glæsilegt ameriskt rúmteppi 2,55 x 3 m, handsláttuvél. Á sama stað óskast til kaups gamall pianóbekkur. Simi 17368. Til sölu málverk, lopapeysur og ýmsir húsmunir. Uppl. I sima 25193. Litið trésmiðaverkstæði i fullum gangi, til sölu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 15. mai n.k. merkt „Trésmiðaverk- stæði”. Háþrýsti-þvottatæki með bensinmótor til sölu, einnig Wagner 2600 H málningar- sprauta. Uppl. i sima 51715. Trjáplöntur. Birki i úrvali,einnig Alaska-viðir, brekkuviöir, gljáviðir, alparibs, greni, fura o.fl. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi. Simi 50572. Opið til kl. 22,sunnudaga til kl. 16. Oskast keypt 2 mahogany hurðir, 70 sm breiðar óskast til kaups. Simi 53253. Husgögn Til sölu svefnsófasett með brúnu pluss- áklæði og svart/ hvitt sjónvarps- tæki. Verð 10 þús. kr. Borðstofuborð og 6stólar á kr. 40 þús., til sölu, einn- ig svefnsófasett á kr. 50 þús. Simi 27137. Mekka skápasamstæða 1 1/2 m i tvennu lagi úr dökkum við til sölu, sanngjarnt verð. Simi 41530. Buffet. Til sölu fallegt og vel með farið buffet. Uppl. i sima 39218. Til sölu málaður klæðaskápur 2 m á lengd. Uppl. i sima 74806. ANTIK Borðstofuhúsgögn, sófasett, sófa- borð, svenherbergishúsgögn, skrifborö, stakir stólar og borö málverk og gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, simi 20290. Hjjómtæki ooo f II »ó Kenwood KA 7100 Til sölu Kenwood KA 7100 magn- ari 2x65 wött, Kenwood KD 2055 plötuspilari og 2 Pioneer CS-R 700 hátalarar 75 wött. Uppl. i sima 18463 um helgina. Hljóöfœri Blásturshljöðfæri. Kaupi öll blásturshljóðfæri sama i hvaða ástandi sem er. Uppl. milli kl. 19-21 á kvöldin i sima 10170. Heimilistæki Litill isskápur óskast til kaups. Uppl. I sima 14082. Ignis kæliskápur Til sölu vel með farinn Ignis kæli- skápur og Candy þvottavél. Uppl. i sima 17899 til kl. 19 i dag og á morgun. Gamall isskápur Til sölu gamall isskapur (Bosch), selst ódýrt. Tilvalinn til breýting- ar i frystiskáp. Uppl. i sima 20631. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi -ganga -stiga og skrifstofur. Teppabúðin, Siðu- múla 31, si'mi 84850. Reiðhjól óskast. Óska eftir ca 26” reiðhjóli, má vera gamalt. Uppl. i sima 53426. Yamaha MR 50 árg. ’77 Til sölu gult Yamaha MR 50 árg. ’77, nýtt lakk, góður kraftur, upp- hækkað að framan. Uppl. i sima 32561. Tjaldvagnaeigendur. Vil skipta á hjólhýsi (islensku) og vel með förnum tjaldvagni. 1 hús- inu er eldavél, vatnsdæla og frá- rennsli. Til greina kæmu skipti i sumar eða leiga á tjaldvagni. Simi 99-4287. 10 gira reiðhjól til sölu. Uppl. i sima 33406 milli kl. 4 og 8. Franskt 10 gira Motobecane karlmannsreiðhjól 27” dekk til sölu i toppstandi einnig 5 gira Golden Flash karl- mannareiðhjól 26” dekk. Uppl. i sima 35081 e.kl. 19 i kvöld. Til sölu reiðhjól i Cooper-stil fyrir 5-10 ára. Vel meðfarið. Verð kr. 50þús. Uppl. i sima 35490. Nýtt 10 glra kappreiðahjól, til sölu. Uppl. i sima 54094. Herra og dömureiðhjól, til sölu. Uppl. i sima 24162 á sunnudag. Óska eftir torfærumótorhjóli á verðinu ca. 500-600 þús. Uppl. i sima 54253. Til söiu gott unglingareiðhjól með girum, vestur-þýskt, Jet-Star. Uppl. I sima 43207. Kvenreiðhjól, hver vill selja kvenreiðhjól i góðu standi á góðu verði. Hringið I sima 23434. IVars km J Mikið úrval af góðum og ódýrum fatnaöi á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 ATH. er flutt að Skólavörðustig 21 tek i umboðssölu alls konar muni og dánarbú t.d. myndir, málverk, silfur, kopar, postulin einnig hús- gögn I gömlum stil. Verið vel- komin, Versl. Stokkur simi 26899. Fatnaður á börnin i sveitina, axlabandabuxur, gallabuxur stærðir 1-40, fla uelsbuxur, smekkbuxur, peysur, vesti, skyrtur, anorakar á börnogfullorðna, náttföt, nærföt, sokkar háir og lágir, ullarleistar, sokkabuxur, ódýrir barnabolir, handbolir, handklæði, þvottapok- ar, Póstsendum, S.Ó. búöin, Laugalæk, simi 32388, (hjá Verðlistanum). Kaupið bursta frá Blindraiðn, Ingólfstræti 16. Órval af blómum. Pottablóm frá kr. 670,- Blóma- búnt á aðeins kr: 1.950.-, sumar- blóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavörum.Opiðöllkvöldtilkl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Fossvogi. Simi 40500. Takið eftir Smyrna, hannyrðavörur, gjafa- vörur. Mikið úrval af handa- vinnuefni m.a. efni i púða, dúka, veggteppiog gólfmottur. Margar stærðir oggeröir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt I hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bió. Fatnadur ri Leigi út brúðarkjóla, skirnarkjóla og sel- skapskjóla. Til sölu á sama stað kjólar, pils og mussur, stærðir upp i nr. 56. Simi 31894. Fyrir ungbörn Silver Cross barnavagn Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn og skermkerra (Svithun), sem ný, einnig barna- stóll úr ljósum viði. Tviburavagn Óska eftir að kaupa tviburavagn eða tviburakerru. Uppl. I sima 96-23450. fE3Œ Barnagssla 13-14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna i sumar. Uppl. i sima 50984. Stúlka óskast til að gæta 4ra ára barns I sumar. Uppl. i sima 93-6185 Ólafsvik. 13-14 ára steipa óskast til að passa 2 drengi i júni og júli i Laugarneshverfi. Uppl. i sima 39833 milli kl. 1 og 3. Unglingur óskast til að gæta barns á fyrsta ári. Uppl. i sima 12907. Tólf ára barngóð stúlka óskar eftir að gæta barns i sumar. Uppl. i sima 32656. Leikskóli A nanda Marga auglýsir, við getum tekið við fleiri börnum frá og með þessum mán- aðamótum. Hvort heldur er fyrir eða eftir hádegi. Opiö verður i allt sumar. Foreldrar og börn eru velkomin i heimsókn á leikskól- ann, sem starfræktur er aö Einarsnesi76, Skerjafirði. Nánari upplýsingar i sima 17421 eöa 27050 á kvöldin. Tapaó - fundió Karlmanns armbandsúr tapaðist i gær (7/6) sennilega i miðbænum eða grennd. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja I sima 18768 kl. 4-7 Sl. miðvikudag tapaðist gullhringur með upphafsstöfun- um H.B. Finnandi vinsamlega hringi i sima 35771 um helgina eða i vinnusima 85100. Fundarlaun. Gleraugu töpuðust sl. fimmtudag við Domus Medica eða verslanirnar i Skipholti 70. Finnandi vinsamlega hringi i sima 14407. Ljósmyndun Sportmarkaðurinn auglýsir Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur i umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl„ ofl. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Tii bygging; DCZ Óska eftir að kaupa timbur I vinnupalla. Uppl. i sima 74335. Sumarbústadir Viljum kaupa eða leigja smáskika undir sumar- bústað, helst i nágrenni Hafnar- fjarðar. Einnig óskast til kaups 2 mahogany hurðir, 70 sm breiðar. Simi 53153. —r^~ Hreingerni ingar Hreingerningafélag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel,veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir.um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Availt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryöi tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald J Fiskabúr með fiskum til sölu, stærð 17 litrar, búrinu fylgir hitaelement, hitamælirs loftdæla með vatnshreinsara og matarskammtara. Verð aðeins kr. 15 þús. Uppl. i sima 44549. Hindisvikurfoli, 4ra vetra, til sölu. Uppl. i sima 82303. Fuglapössun. Láttu fuglunum þinum liða vel, meðan þú ferð i sumarfri. Uppl. i sima,10438 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Hvolpur fæst gefins 3ja mánaða hvolpur fæst gefins, skosk-islenskur. Simi 52312. 3 gullfallegir hvolpar Til sölu 3 gullfallegir hvolpar af islensku kyni (11 vikna gamlir). Uppl. i sima 74479. Þjónusta Gróðurmold — Gróðurmold Mold til sölu. Heimkeyrð, hag- stætt verð. Simi 73808 og 54479. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Hellulagnir Tökum að okkur hellulagnir og hleðslur. Crtvega efni ef óskað er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i sima 81544 e.kl. 19. Gróðurmold. Nú bjóðum viö ykkur gróðurmold heimkeyrða. Garðaprýði. Simi 71386. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan. Breytum karlmannafötum; káp- um og drögtum. Fljót og góð af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu fötin sem ný. Fatabreytingar- & viögerðarþjónusta, Klapparstig 11, simi 16238. Sprunguviðgerðir Gerum við steyptar þakrennur og allan múr og fl. Uppl. i sima 51715. Körfubill til leigu 11 m lyftihæö. Gamall bfll eins og nýr. Bflar eru verðmæt eign. Til þess að þeir haldi verðgildi sinu þarf að sprauta þá reglulega, áður en járnið tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnað- inn og ávinninginn. Komið I Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Bilaað- stoð hf. Tætum kartöflugarða með traktorstætara. Garðaprýði. Simi 71386. lnnheimtur — Eignaumsýsla — Samningar Get nú bætt við nokkrum nýjum viðskiptavinum i hvers konar fjármálaviðskiptum.til innheimtu, eignaumsýslu , rekstraráætlana. sámningagerða o.fl. Simaviðtals- timi daglega frá kl. 11-2 að degin- um og kl. 8-10 að kvöldinu i sima 17453. Þorvaldur Ari Arason,lög- fræðingur, Sólvallagötu 63. Seitjarnarnesbúar — Vesturbæingar. Afgreiðsla Efnalaugarinnar Hjálp, Bergstaðastræti 28A, er einnig að Hagamel 23. Opið virka daga frá kl. 1-6, simi 11755. Einkamál Óska eftir ferðafélaga Kona sem vön er að ferðast óskar eftir góðum ferðafélaga til Jamaica, helst i ágúst. Uppl. sendist augld. Visis merkt „Sói- dvrkandi”. [innrömmun^r Mikið úrval af rammalistum nýkomið, vönduö vinna, fljót af- greiðsla. Rammaver sf. Garða- stræti 2. Simi 23075 CjX Saffnarinn Kaupi öll Islensk irimerki ónotuð og notuð hæsta verði Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinnaíboói óska eftir gitarleikara, bassaleikara og trommuleikara i góða hljómsveit sem starfar í Reykjavik. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og simanúmer inn á augld. VIsis fyrir miðvikudag 13. júni, merkt ..108”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.