Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 32

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 32
 Laugardagur 9. júní1979 síminner 86611 Spásvæði Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói. 2. Breiöafjörö- ur. 3. Vestfiröir. 4. Noröur- land. 5. Noröausturland. G. Austffröir. 7. Suöausturland. 8. Suövesturland. veöurspá dagsins Veöurhorfur i dag: Fram eftir morgninum veröur hér SV-átt, kaldi eöa stinnings- kaldi, og dálitil rigning eöa súld um allt SV-landiö, en þeg- arliöur á daginn veröur vind- ur vestanstæöur eöa NV-stæö- ur meö smáskúrum á Vestur- landi. Þá ætti aö fara aö létta til á Suöurlandi og Austurlandi og jafnvel i innsveitum fyrir noröan. Veðrið hér og bar Veöriö á hádegi i gær: Akur- eyri, alskýjaö 12, Bergen, súld 11, Helsinki, léttskýjaö 29, Kaupmannahöfn, léttskýjaö 17, Osló, skýjaö 18, Reykjavik, þokumóöa 7, Stokkhólmur, heiöskirt 27, Þórshöfn, skýjað 9. Berlin, skýjað 15, Chicago, mistur 22, Feneyjar, skýjaö 17, Nuk, snjóél 1, London, skýjað 17, Mallorka, heiöskirt, 25, Montreal, mistur 21, New York, þoka 18, Paris, skýjaö 17, Malaga, heiðskirt 25. 17 þúsund manns fá rðandí tðflur Meö herlu eftirliti með lyfja- notkun hefur neysla ýmissa ró- andi og örvandi lyfja minnkað hér á landi að undanförnu en þó er enn um nokkuð mikla notkun að ræða, þó erfitt sé að segja um hvort um misnotkun er aö ræða. Þessa upplýsingar komu fram á blabamannafundi með Ólafi Ólafssyni landlækni. Þannig hefur t.d. neysla helstu svefn- lyfja minnkaðum 48.8% frá 1976 og neysla örvandi lyfja af amfetamingerð minnkað um 63% (raunverulegt magn) á sama tima. Landlæknir lagöi áherslu á aö þó aö lyfjanotkun gæti virst mikil hér á landi, væri lögð áhersla á að einungis þeir fengju ávanalyf sem raunveru- lega þarfnast þeirra. Mest mun neysla róandi lyfja vera meöal fráskildra, ekkna og ekkla, en einnig er mjög algengt að gam- alt fólk þurfi á svefnlyfjum aö halda. Það mun, gróflega áætlaö, vera u.þ.b. 17000 manns sem fá útgefin róandi lyf hjá læknum nú, en mest var neysla þeirra 1972 er um 22.000 fengu slik lyf. -IJ Egill Skúll og Slgurlón opna Elllðaárnar Laxveiði hefst i Elliðaánum á morgun, sunnudag. Fyrstu veiði- menn sumarsins þar verða Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri og Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar. Auk þeirra verða borgarverk- fræðingur, rafmagnsstjóri, yfir- verkfræöingur og fjármálastjóri Rafmagnsveitu Reykjavikur, for- maður veiði- og fiskiræktarráðs og borgarritari þessa heiöurs að- njótandi, en i Elliðaánum er veitt á fjórar stangir. Aö sögn kunnugra viröast árnar ekki mjög veiðilegar enn sem komiöer, en þó sáu veiðiverðirnir nokkra fiska þegar þeir skoöuöu árnar nú í vikunni. — SJ Jalntefll hjá Guðmundl ,,Ég hafði það af að kreista út jafntefli,” sagði Guðmundur Sigurjónsson i samtali við Vfsi i gærkvöldi. ,,Ég var búinn aö yfir- spila Kagan algjörlega, en i timahrakinu, áður en skákin fór i bið fór ég ilia að ráði minu,” Guðmundur ernú, ásamt Grun- feld, i þriöja til fjórða sæti á svæöamótinu I Sviss. Þeir hafa báöir 2 1/2 vinning, en efstir eru þeir Hubner og Kagan með 3 1/2 vinning hvor. Þrjár umferðir eru eftír á mót- inuogá Guðmundur eftir að'fást við þá Hubner, Helmer og Grun- feld. ,,Ég á ansi mikið undir Helga komiö núna, þvi hann á eft- ir að tefla viö þá menn sem ég er aö berjast við um efstu sætin,” sagði Guðmundur. Þrir efstu menn á mótinu i Sviss komast áfram á milli- svæðamót. —P.M. Þessar ungu stúlkur hitti ljósmyndari Visis i öskjuhliðinni, þar sem þær höfóu verið að tina fifla i sumarbliðunni. Vlsismynd: GVA. Della lelkara og Rfklsútvarpslns: Samkomulag um starfshóp Féiag islenskra leikara hefur aflétt boöuðu banni á leikrita- flutningi i rikisfjölmiðlum sem koma átti til framkvæmda á sunnudaginn. Samkomulag náöist um þaö i gær milli leikara og Rikisút- varpsins að komið yröi á fót sér- sökum starfshópi sem tæki út leikritaflutning i útvarpiriú og ræddiæskilega þróun i þeim efn- um. Starfshópurinn á ekki aö ræða um breytingar á samningum um launagreiðslur tíi leikara.. --- :XS. .JHálln eru nú komin I bendu” „Málm eru komin I bendu. Þaö er ákveðinn ágreiningur um vinnubrögð," sagði Páll Hermannsson blaðafulltrúi yfir- manna á farskipum.I samtali við Vísi slödegis I gær, er rætt var við hann meðan sáttafundur stóð yfir. Páll sagði að það væri krafa yfirmanna að sáttanefnd yrði leyst frá störfum. Við svo búið væri lltil hreyfing I samkomu- lagsátt. Staðan i samningamálum væri þannig að smávægilegur ágreiningur væri um þann ramma aö samningum sem vinnuveitendur hafa lagt fram. 1 þann ramma vantar alla kaupliði og hefðu vinnuveitend- ur ekki enn lagt fram tilboð um þá. - KS. Davíð Sch. Thorsteinsson um ríkisstjðrnina: Eins og Neró sem horiu á Röm Drama ,,Ég á ekki von á þvi að fleiri iðnfyrirtæki fylgi I kjölfarið. Ég geri ráð fyrir þvl að viö reynum aö halda þeim gangandi fram að verk- banni,” sagði Davíð Scheving Thorsteinsson formaður Félags Is- lenskra iðnrekanda viö VIsi I morgun. Tvtf stór iðnfyrirtæki, Kóka vegna yfirvofandi stöðvunar Kóla og Alafoss.hafa sagt upp vegna hráefnisskorts. öllu starfsfólki, rúmlega 200 manns,með viku fyrirvara „Þvi miður virðist allt benda til þess verkbannið þurfi að koma til framkvæmda þvi stjórnvöld aðhafast ekkert,likt og Neró sem horfði á Rómaborg brenna,” sagði Davið. Davið sagði að mörg iðnfyrir- tæki hefðu stoppað eftirvinnu til þess að geta haldið fyrirtækjun- um gangandi. Þó blasti stöðvun við einstaka fyrirtækjum svo sem Kisiliðjunni vegna þess að þá vantar sóda til framleiösl- unnar. Sódinn lægi i skipum i höfn i Reykjavik og hefði verið farið fram á undanþágu til þess að flytja hann norður. LOKI SEGIR Þrjár tillögur um hundahald voru til umræðu á fundi bæjar- stjórnar Kópavogs i gær. Enda fór ekki á milli mála, aö það var hundur i mönnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.